Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1989, Page 46
62
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1989.
Laugardagur 6. maí
SJÓNVARPIÐ
11.00 Fræðsluvarp - endursýning.
Bakþankar (14 mín.), Garðar
og gróður(10 mín.), Alles Gute
(15mín.), Fararheill, Evrópski
listaskólinn (48 mín.) Alles
Gute (15mín) Fararheill til
framtiðar.
13.00 Hlé.
15.30 íþróttaþátturinn. Sýnt verður
úr leikjum úr ensku knattspyrn-
unni og úrslit dagsins kynnt
jafnóðum og þau berast.
17.25 íkorninn Brúskur (21). Teikni-
myndaflokkur í 26 þáttum.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
17.50 Bangsi besta skinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Örn Árnason.
18.15 Táknmálsfréttir.
18.20 Fréttir og veður.
19.00 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 1989. Bein
útsending frá Lausanne í Sviss
þar sem þessi árlega keppni er
haldin i 34. sinn með þátttöku
22 þjóða. Framlag islands i
keppninni verður lagið Það sem
enginn sér eftir Valgeir Guð-
jónsson sem Daníel Ágúst Har-
aldsson syngur. Arthúr Björgvin
Bollason lýsir keppninni sem
verður útvarpað samtímis á Rás
2.
22.15 Lottó.
22.20 Fyrirmyndarfaðir (Cosby
Show). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um fyrirmyndar-
föðurinn Cliff Huxtable og fjöl-
skyldu hans. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
22.45 Ættarmótið (Family Reunion).
Kanadísk sjónvarpsmynd i létt-
um dúr frá 1987. Leikstjóri Vic
Sarin. Aðalhlutverk David Eisn-
er, Rebecca Jenkins, Henry
Backman og Linda Sorensen.
Ungur maður snýr á fornar
slóðir í tilefni afmælis afa síns.
Hann er nýbúinn að slíta trúlof-
un sinni en kemur með aðra
stúlku í afmælið og veldur það
miklum misskilningi. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Með Beggu frænku. Halló
krakkarl Eins og þið vitið þá er
Afi farinn í sumarfri og ég ætla
að reyna að hugsa um heimilið
hans á meðan. Ég er svolítið
taugaóstyrk af því ég hef aldrei
séð um heimili og dýr áður. En
þið getið kannski hjálpað mér.
Myndirnar sem við sjáum í dag
eru: Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao
Tao, Litli töframaðurinn og síð-
an nýju teiknimyndirnar Litli
pönkarinn og Kiddi. Myndirnar
eru allar með íslensku tali.
10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd.
11.00 Klementina. Teiknimynd með
íslensku tali um litlu stúlkuna
Klementínu sem lendir í hinum
ótrúlegustu ævintýrum.
11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd í 13
hlutum fyrir börn og unglinga.
9. hluti.
12.00 Ljáðu mér eyra... Endursýnd
ur tónlistarþáttur.
12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafn-
arfjarðar. Fyrri hluti endurtek-
inn.
12.55 Fyrsta ástin. P'Tang Yang Kip-
perbang. Myndin gerist á Engl-
andi á árunum eftir stríð og seg-
ir frá sumri í lífi fjórtán ára
drengs, Alans, sem á sér þá ósk
heitasta að ná að kyssa bekkjar-
systur sína. Sumarið reynist ör-
lagaríkt og Alan kemst að því
að draumar rætast ekki alltaf.
Aðalhlutverk: John Albasiny,
Abigail Cruttenden og Maurice
Dee.
14.10 Ættarveldið Dynasty. Fram-
haldsþáttur.
15.00 Bilaþáttur Stöðvar 2. Endurtek-
in þáttur sem sýndur var i april.
15.30 Á krossgötum Crossings. Ann-
ar hluti endursýndrar fram-
haldsmyndar í þrem hlutum
sem byggð er á samnefndri bók
eftir Danielle Steel. Aðalhlut-
verk: Cheryl Ladd, Jane
Seymour, Christopher, Plum-
mer, Lee Horsley, Stewart
Granger og Joan Fontaine.
17.00 íþróttir á laugardegi. Heimir
Karlsson og Birgir Þór Braga-
son sjá um tveggja tima fjöl-
breyttan iþróttaþátt þar sem
meðal annars verður sýnt frá
ítölsku knattspyrnunni og inn-
lendum íþróttaviðburðum. Sýnt
verður frá stórmóti i keilu sem
fram fór í Keilulandi í Garðabæ
fyrr um daginn.
19.19 19:19, fréttir ogfrétt^tengt.efni^
ásamtveður- og íþróttafréttum.
20.00 Heimsmetabók Guinness
Spectacular World of Guinness.
Ótrúlegustu met í heimi er að
finna í Heimsmetabók Guin-
ness. I þessum þætti reynir Bill
nokkur Shirk við heimsmet sitt
í að afklæðast spennitreyju á
mjög svo óvenjulegan máta.
Kynnir: David Frost.
20.30 Ruglukollar Marblehead Ma-
nor. Snarruglaðir, bandarískir
gamanþættir með bresku yfir-
bragði. Aðalhlutverk: Bob Fras-
er, Linda Thorson, Phil Morris,
Rodney Scott Hudson og Pax-
ton Whitehead.
20.55 Fríða og dýrið Beauty and the
Beast. Ný þáttaröð um Fríðu
og dýrið þar sem ást og vin-
skapur er í réttu hlutfalli við
spennuna. Aðalhlutverk: Linda
Hamilton og Ron Perlman.
21.45 Forboðin ást Love on the Run.
Lögfræðingurinn Diane á erfitt
með að sætta sig við .lífið og
tilveruna þar til hún kynnist
' skjólstæðingi sínum, Sean. I
fyrsta skipti sér hún björtu hlið-
arnar á annars sinni gráu tilveru.
Sean veit hins vegar að sam-
fangar hans hafa harma að
hefna og munu gera út af við
hann flýi hann ekki innan
skamms. Aðalhlutverk: Step-
hanie Zimbalist, Alec Baldwin,
Constance McCashin og How-
ard Duff.
23.25 Herskyldan Nam, Tour of Duty.
Spennuþáttaröð um herflokk í
Víetnam. Aðalhlutverk: Terence
Knox, Stephen Caffrey, Joshua
Maurer og Ramon Franco.
00.15 Furðursögur I Amazing Stories
I. Þrjár sögur í einni mynd;
spenna, grín og hryllingur. Allir
ættu að geta fundið eitthvað
við sitt hæfi. Aðalhlutverk: Ke-
vin Costner, Kiefer Sutherland,
Tom Harrison, Christopher Llo-
yd o.fl.
2.00 Dagskrárlok.
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þór-
hildur Ólafs flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur". Pétur Pétursson sér um
þáttinn. Eréttir sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokn-
um heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
• 9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn - „Sumar í
sveit" eftir Jennu og Hreiðar
Stefánsson, Þórunn Hjartar-
dóttir les sjötta lestur.
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir leitar svara við fyrir-
spurnum hlustenda um dagskrá
Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent
fréttayfirlit vikunnar og þing-
málaþáttur endurtekinn frá
kvöldinu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónar. - „Leikfanga-
búðin ævintýralega", eftir Gio-
acchino Rossini, í raddsetningu
Ottorinos Respighi. - Forleikur
að óperunni „Vilhjálmi Tell" eft-
ir Gioacchino Rossini. (Af
hljómdiskum.)
11.00 Tilkynningar.
11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar
á innlendum og erlendum vett-
vangi vegnir og metnir. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson,
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist
og tónmenntir á liðandi stund,
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir.Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn. (Einnig
útvarpað á mánudag kl. 15.45.)
16.30 Leikrit mánaðarins: „Ledda"
eftir Arnold Wesker. Þýðandi:
Örnólfur Árnason. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Leikendur:
Rúrik Haraldsson, Margrét Ól-
afsdóttir, Anna Kristin Arn-
grímsdóttir, Jóhann Sigurðar-
son, Sigurður Skúlason, Þor-
steinn Gunnarsson, Halldór
Björnsson, Guðmundur Ólafs-
son, Jón Hjartarson, Sigríður
Hagalín, Sigrún Edda Björns-
dóttir, Helga Þ. Stephensen,
Ragnheiður Elva Arnardóttir,
Emil Gunnar Guðmundsson,
Bessi Bjarnason, og Sigvaldi
Júlíusson. (Einnig útvarpað
annan sunnudag kl. 19.31.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1989. Bein
útsending frá úrslitakeppninni i
Lausanne í Sviss.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmónikuunn-
endum. Saumstofudansleikur i
Útvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Otvarpsins á laugar-
dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolitið af og um tónlist undir
svefninn. Þættir úr „Svítu úr
Henrik V." eftir William Walton
og „Sellókonsert" eftir Edward
Elgar. Jón Örn Marinósson
kynnir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morg-
uns.
03.00 Vökulögin.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar i helgarblöðin og
leikur bandariska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
14.00 -„Vimulaus æska“. Bein út-
sending frá skemmtun Lions-
manna í Háskólabíói.
16.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls-
dóttir tekur á móti gestum og
bregður lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Út á lifið. Anna Björk Birgis-
dóttir ber kveðjur rpilli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Eftlrlætislögln. Svanhildur
Jakobsdóttir spjallar við Jónas
Þóri Þórisson tónlistarmann,
sem velur eftirlætislögin sin.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veð-
urfregnirfrá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24100,
9.00 Ólafur Már Björnsson. Það
leynir sér ekki að helgin er byrj-
uð
þegar Ólafur mætir á vaktina.
Hann kemur öllum í helgarskap
með skemmtilegri tónlist úr
ýms-
um áttum.
13.00 Kristófer Helgason. Leikir,
uppákomur og glens taka völd-
in
á laugardegi. Uppáhaldslögin
og
kveðjur í síma 61 11 11.
18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug-
ardagskvöldið tekið með
trompi.
Óskalög og kveðjur í simum 68
19 00 og 61 11 11.
22.00 Sigursteinn Másson mættur á
næturvaktina, næturvakt sem
seg-
ir „6". Hafið samband i sima 68
19 00 eða 61 11 11 og sendið
vinum og kunningum kveðjur
og
óskalög á öldum helgarljósvak-
ans
i bland við öll nýjustu lögin.
2.00 Næturdagskrá.
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Fjör við fóninn. Hress en þægi-
leg tónlist i morgunsárið.
13.00 Margrét Hrafnsdóttír. Loksins
laugardagur. Hressilegir þættir
uppfullir af skemmtiefni, fróð-
leik, upplýsingum og góðri tón-
list. Gestir koma i heimsókn og
gestahljómsveitir Stjörnunnar
leika tónlist i beinni útsendingu
úr hljóðstofu. Stórgóðir þættir
með hressu ryksugurokki og
skemmtilegum uppákomum.
Magga í sannkölluðu helgar-
stuði.
18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug-
ardagskvöldið tekið með
trompi. Óskalög og kveðjur í
símum 6819 00 og 611111.
22.00 Sigursteinn Másson mættur á
næturvaktina, nætun/akt sem
segir„6". Hafiðsamband i síma
68 19 00 eða 61 11 11 og
sendið vinum og kunningum
kveðjur og óskalög á öldum
helgarljósvakans í bland við öll
nýjustu lögin.
2.00 Næturstjörnur.
6.00 Meiri háttar morgunhanar.
Björn Ingi Hrafnsson og Steinar
Björnsson snúa skífunum.
10.00 Útvarp Rót i hjarta borgarinn-
ar. Bein útsending frá markað-
inum í Kolaporti, litið á mannlíf-
ið í miðborginni og leikin tón-
list úr öllum áttum.
15.00 Af vettvangi baráttunnar.
Gömlum eða nýjum baráttu-
málum gerð skil.
17.00 Laust.
18.00 Frávímutilveruleika. Krýsuvík-
ursamtökin
18.30 Ferill og „FAN“. Baldur Braga-
son fær til sin gesti sem gera
uppáhaldshljómsveit sinni góð
skil.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón
Árna Freys og Inga.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K.
Kristjánssyni.
23.30 Rótardraugar.
24,00 Næturvakt til morguns með
Steinari K. og Reyni Smára.
Fjölbreytt tónlist og svarað i
sima 623666.
FM 104,8
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 IR.
18.00 KV.
20.00 FB.
22.00 FÁ.
'24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög,
kveðjur og góð tónlist. Sími
680288.
04.00 Dagskrárlok.
ALrA
FM-102,9
17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið
frá miðvikudagskvöldi.
19.00 Blessandi boðskapur í marg-
vislegum tónum.
22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með plötu þáttarins.
Orð og bæn um miðnætti.
Umsjón: Ágúst Magnússon.
(Endurtekið næsta föstudags-
kvöld.)
00.30 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E t.
4.30 Tískuþáttur.
5.00 Poppþáttur.
6.00 Gríniðjan. Barnaþættir.
10 00'íþróttaþáttur.
11.00 Fjölbragðaglima.
12.00 T.B.A. Kvikmynd.
13.50 Sylvannians. Teiknimynd.
14.00 Planet Of Apes. Spennu-
myndaflokkur.
15.00 50 vinsælustu lögin.
16.00 Litil kraftaverk.
16.30 Neyðartilfelli. (Emergency).
17.30 Ástarfleyið. (The Love Boat).
18.30 Kvikmynd.
20.30 Fjölbragðaglíma.
21.30 Poppþáttur.
EUROSPORT
★ . *
16.00 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Mazda’s Eye On Sport. Fréttir
og fleira.
18.00 Kappakstur. Grand Prix í
Monaco.
19.00 Fimleikar. Evrópukeppni karla
í Stokkhólmi.
20.00 Golf. European Grand Prix.
21.30 Tennis. Tournament of
Champions.
23.00 íþróttakynning Eurosport.
Stöð 2 kl. 21.45:
Forboðin ást
Lögfræðingurmn Diana á erfitt með að sætta sig við lífið
og sér í þvi lítinn tilgang uns hún kynnist Sean skjólstæð-
ingi sínum. Sean situr í fangelsi og á undir högg að sækja
því samfangar hans hafa harma að hefna og hafa einsett
sér að koma honum fyrir kattarnef.
Þegar Diana kemst á snoðir um þetta kastar hún starfs-
frama sínum fyrir róða og aöstoðar Sean við aö brjótast út
úr fangelsinu. Saman fara þau huldu höfði og berjast við
lögreglu, svikula vini og kerfið.
Stephanie Zimbalist leikur hlutverk Diönu. Hún er þekkt
fyrir leik sinn í vinsælum amerískum sjónvarpsþáttum,
Remington Steele. Alec Baldwin leikur Sean en hann er
þekktur fyrir leik sinn í Knots Landing sem er vinsæl þátta-
röð í Ameríku. -Pá
Rúrik
arins Ledda.
leikur eitt aðalhlutverkiö í leikriti mánað-
Rás 1 kl. 1630-Leikritmánaðarins:
Ledda
Leikrit mánaðarins er Ledda eftir Amold Wesker sem er
einn af þekktustu nútímaléikritahofúndum Breta. hann var
framarlega í hópi „reiðu ungu mannanna" sem blésu nýju
lífi í cnskar leikbókmenntir á sjötta áratugnum.
í leikritinu segir frá Hillary Hawkins dómara sem hefur
dregið sig í hlé frá dómarastörfum og leitar nú einveru í
sumarhúsí sínu í Wales þar sem hann reynir að rifja upp
löngu liðna atburði sem hafa um hríð valdið honum hugar-
angri og sektarkennd.
Með helstu hlutverk fara Rúrik Haraldsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Sigurður Skúlason, Anna Kristín Arngríms-
dótttir, Margrét Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Jóhann
Sigurðsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigríður Hagalín og
Jón Hjartarson. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson.
Stöð 2 kl. 23.25:
Herskyldan
Sjónvarp kl. 22.45:
Ættarmótið
Stöð 2 hefur nú sýningar
á ný á þessum vinsæla
framhaldsmyndaflokki. í
þáttunum sem gerast í Saig-
on og nágrenni árið 1968 er
reynt að líta á mannlegu
hliðarnar á stríðsrekstri
Bandaríkjamanna í Viet-
nam.
Um þrjár milljónir Amer-
íkana voru sendir til Víet-
nam. 57.000 þeirra áttu ekki
afturkvæmt.
í þáttunum kynnumst við
fimm þátttakendum í hild-
arleiknum. Zeke Anderson
er atvinnuhermaður sem
hefur pftar horfst í augu við
dauðann en hann man. Alex
Devlin er eina konan í liði
stríðsfréttaritara í Víetnam.
Myron Goldman er búinn
að fá sig fullsaddan á stríð-
inu og berst við að gleyma
mönnunum sem fallið hafa
Herskyldan hefst nú aftur á
Stöð 2.
undir hans stjórn. John
McKay er fifldjarfur þyrlu-
flugmaður sem elskar
áhættur stríðsins. Dr Jenni-
fer Seymour er sálfræðing-
ur sem kýs vígvellina frem-
ur en öryggið heima fyrir.
-Pá
Kanadísk sjónvarpsmynd
í léttum dúr frá árinu 1987,
í leikstjóm Vic Sarin. Aðal-
hlutverk leika David Eisner,
Rebecca Jénkins, Henry
Backman og Linda Soren-
son.
Ungur maður snýr aftur
heim í heiðardalinn til ætt-
armóts sem haldið er í til-
efni merkisafmælis afa
hans. Hann er nýbúinn að
slíta trúlofun sinni en kem-
ur engu að síður með aðra
stúlku upp á arminn í af-
mælið. Það veldur miklum
Það verður uppi fótur og fit
á ættarmótinu þegar Benjie
mætir með nýja unnustu
upp á arminn.
misskilningi og dregur tals-
verðandilkáeftirsér. -Pá