Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Page 6
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ1989.
Fréttir
Sandkom
Nánasta um-
hverfið mikil<
vægast
Nafn: Sigríður Anna
Þórðardóttir
Aldur: 43 ára
Staða: Formaður Landssam-
bands sjálfstseðiskvcnna
„Stjórmnái snerta allar hliðar
mannlífsins, ekki bara efnahags-
mál. Stjómmálaumræða verður
rajög ófijó þegar öll önnur svið
vantar í hana, menningu,
menötamál og Qölskyldumál, svo
dæmi séu tekin," segir Sigríður
Anna Þórðardóttir, nýkjörinn
formaöur Landssambands sjálf-
stæðiskvenna. „Ég vil sjá þetta
breytast og hafa áhrif í þá átt, sjá
fjölbreytnina og sköpunarkraft-
inn meiri“
Sigríöur Anna hóf fyrst bein
afskipti af stjómmálum 1978 þeg-
ar leitað var til hennar með að
taka fyrsta sæti á lista sjálfetæö-
ismanna í GrundarfirðL Síðan
hefur hún verið virk í sveitar-
stjómarmálum og oddviti tvisvar
sinnum. Hún var varaformaður
Landssambands sjálfstæðis-
kvenna og situr í miðsýóm Sjálf-
stæöisflokksins. Við síöustu al-
þingiskosningar skipaöi hún 4.
sæti á lista flokksins í Vestur-
landskjördæmi. Hún segir sveit-
arstjómarmálin mjög víðfeðraan
málaflokk og spennandi.
„f sveitarstjómum hefur maður
áhrif á sitt nánasta umhverfi og
þá málaflokka sem næst manni
standa. Grundarfjöröur er ungt
sveitarfélag og af nógu að taka
við uppbyggingu og þróunar-
starf.“
Unglingar skemmtilegir
Sigríöur Anna lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum á Ak-
ureyri árið 1966, tók sér hié frá
námi í fknm ár og lauk síðar prófi
í íslensku, sagnfræði og fom-
grisku frá Háskóla íslands. Siö-
ustu árin hefúr hún kennt ungl-
ingum í grunnskólanum í Grund-
arfirði íslensku.
„Ég er mikill íslenskuunnandi og
er heppin að geta sameinaö starf
mitt og áhugamál. Ég hef alltaf
verið mikill lestrarhestur og
sakna þess svolitíð að geta ekki
sinnt því betur. Starfið er ofl er-
fitt og krefjandi en þrátt fyrir allt
em unglingar mjög skemmtileg-
ir. Það er virkilega gaman að
vinna með unglingum og fylgjast
meö þeim, hjá þeim er deiglan.“
Fjölskylda og félagsmál
Sigríður Anna er gift séra Jóni
Þorsteinssyni, sóknarpresti í
Grundarfirði, og eiga þau þijár
dætur; Jófriði Önnu, 21 árs, Þor-
gerði Sólveigu, 1$ ára, og Margr-
éti Amheiði, 10 ára Jófriður
Anna er nemandi í Háskóla fs-
lands en yngri dætumar era í
grannskóla á Grundarfirði.
„Fjölskyldan sameinast í margs
konar útivera hér í nágrenninu.
Prestestarfinu fylgir umsjón með
eyju hér rétt fyrir utan og við
höfttm gaman af bátsferðum
þangað. Elnxúg höfum við ferðast
töluvert erlendis og bjuggum í
eitt ár í Bandaríkjunum. Þegar
maður stundar bæðl fulla vinnu
og kreflandi félagsstarf notar
maður allar fristundir meö flöl-
8kyldunni.“
-JJ
Fulltrúar framkvæmdastjórnar alþjóðasamtaka miðjuflokka á blaöamannafundi á Hótel Sögu i gær. David Steel
er lengst til vinstri. DV-mynd HV
David Steele, formaður öjálslyndra í Bretlandi, um Evrópubandalagið:
Sé ekki hag ykkar af
aðild að bandalaginu
- meðan þið getið spilað án þess
„Islendingar era í hópi nokkurra
smærri þjóöa sem njóta nú þegar
sérstakra ívilnana varöandi sam-
skipti við Evrópubandalagið. Ég fæ
ekki séð hvaða hagsmuni þið ættuð
að hafa af því að ganga í bandalagið.
Þið getið notið hins besta úr báðum
herbúðum núna, ef svo má að orði
komast, það er notið sérstakra við-
skiptakjara án þess að þurfa að leggja
ykkar af mörkum tíl þróunar banda-
lagsins," sagði David Steele, formað-
ur frjálslynda flokksins í Bretlandi,
í viðtali við DV.
Steel var staddur hér á landi til að
sækja fund framkvæmdanefndar al-
þjóðasamtaka miðjuflokka um helg-
ina.
„Þetta er hins vegar ekki mál sem
ég flalla um,“ sagði Steele ennfrem-
tir, „því það eruð þið íslendingar og
ykkar stjómmálamenn sem taka
þessar ákvarðanir. Ég sé hins vegar
ákveöna ókosti fyrir ykkur sem era
fólgnir í því hversu langt þið erað frá
þeim miðstöðvum þar sem Evrópu-
bandaiaginu verður stjómað í fram-
tíðinni. Mér þætti það skiljanlegt ef
þiö vilduð hafa þetta fría spil eins
lengi og ykkur er mögulegt."
Hveraig telur Steele að Evrópu-
bandalegið muni þróast á komandi
árum?
„Það er ómögulegt að segja í dag.
Þetta gæti orðið eins konar efnahags-
málaklúbbur. Um leið gæti það þró-
ast upp í Sameinuð ríki Evrópu. Evr-
ópubúar eru ekki á eitt sáttir um
þessi mál. Ég er þeirrar skoðunar að
við eigum ekki aö setja þróun banda-
lagsins neinar hömlur."
Hvert veröur hlutverk Breta innan
Sameinaðra ríkja Evrópu?
„Á hvem veg sem þróun Evrópu-
baiidalagsins verður vona ég að Bret-
land taki sér í auknum mæM leið-
togahlutverk innan þess. Það er
kominn tími til þess að við rekum
af okkur það orðspor að við séum of
fylgispakir viö Bandaríkin og tökum
að nýju meira afgerandi þátt í mál-
efnum Evrópu.
Hvort það verður fer náttúrlega
mikið eftir því hver afstaða bresku
stjómarinnar er á hverjum tíma.
Margareth Thatcher forsætisráð-
herra hefur sýnt af sér of mikinn
ósveigjanleika í afstöðu til þess að
þessi breyting geti átt sér stað. Við
sjáum til nú á næstu dögum hvort
tapið í kosningunum til Evrópu-
þingsins og önnur áfoM hafa mýkt
hana eitthvað."
Hver telur Steele að staða stjórnar-
innar sé í Bretlandi núna?
„Þessar kosningar eru auðvitað
áfaM fyrir Thatcher og vegna þeirra
er hún óvinsæl núna. Hvort það
stendur nógu lengi til þess að koma
niður á henni í almennum kosning-
um í Bretlandi er ómögulegt að segja
í dag.“
Hver er staða frjálslynda flokksins
nú?
„Hún er svipuð og verið hefur. Við
misstum mikið yfir til græningja í
kosningunum til Evrópuþingsins.
Það sem stendur okkur fyrir þrifum
í Bretlandi er hins vegar fyrst og
fremst kosningalöggjöfin þar. Meöan
henni verður ekki breytt sé ég ekki
að hlutfölMn breytist verulega."
-HV
Fálr alþýðubandalagsmenn mætiu í mótmælin:
Þeir lofuðu engu
- segir Páll Stefánsson herstöðvarandstæðingur
„Það er engan veginn hægt að segja
að alþýðubandalagsmenn hafi svik-
ist eitthvað undan merkjum. Al-
þýðubandalagið er stjómmálaflokk-
ur og við eigum ekki þá frekar en
þeir eiga okkur. Þeir höfðu engu lof-
að okkur og þegar þeir aflýsa sumar-
ferð sinni hlýtur það að teljast aMar-
ið þeirra einkamál,“ sagði PáM Stef-
ánsson herstöðvarandstæðingur í
viðtah við DV.
Margir herstöðvarandstæðingar
vora heldur óhressir með félaga sína
úr Alþýðubandalaginu um helgina.
Alþýðubandalagið aflýsti fyrirhug-
aðri sumarferð sinni um helgina og
hvatti þá sem ætlað höfðu í ferðina
til að ganga í hð með herstöðvarand-
stæðingum í aðgerðum þeirra tíl að
mótmæla heræfingunum á Suður-
nesjum.
Mjög fáir alþýðubandalagsmenn
mættu hins vegar til leiks gegn her-
mönnunum.
„Það getur meir en verið að ein-
hverjir þeirra hafi verið með okkur
þama,“ sagði PáM Stefánsson enn-
fremur en þama vom að jafnaði sjö-
tíu og fimm manns í aðgerðum. Að
auki fórum við um svæöið í smærri
hópum kvöld og nætur.
Við emm mjög ánægð meö árang-
urinn af þessum aðgerðum. Það er
augljóst að lögreglan reynir ekki aö
framfylgja þessum herlögum frá 1943
sem vamarmáladeild vísaði til í aug-
lýsingu sinni.“
Samskipti herstöðvarandstæðinga
og lögreglu vom öll á vinsamlegri
nótum nú um helgina, meira aö segja
svo að þegar ein úr forystusveij mót-
mælafólksins varð of sein í grillveisl-
una, sem það hélt á staðnum, kom
lögreglubíU henni á réttan stað hið
snarasta. -HV
Fjaðraskúfar
og fiskiklær
I Þjóðminjasafni íslands stendur
nú yfir sýningin Fjaðraskúfar og
fiskiklær en í henni er flaliað um
sögu og menningu indíána og inúíta.
Sýning þessi var sett saman fyrir
grænlensku heimastjómina í tilefni
af tíu ára heimastjóm Grænlend-
inga.
Hingað til lands kom hópur indiána
og inúíta, sem flestir nefiia í daglegu
taM eskimóa, til þess að fylgja sýning-
imni úr hiaði og kynna menningu
sína.
Indíánar og inúítar hafa átt við það
sameiginlega vandamál að stríða að
umhverfi þeirra hefúr ekki gert sér
flósa auölegð og flölbreytileika
menningar þeirra. Eitt af markmiö-
um sýningarinnar er aö vinna gegn
þeirri fáfrasði. -HV
Frá sýnlngu hópslns sem fylgdl sýn-
ingunni úr hlaðl hér ó landi.
DV-mynd GVA
Blönduós:
30 teknir fyrir
hraðakstur
Lögreglan á Blönduósi stóð í
ströngu á fóstudag þegar aUs 30
ökumenn vom teknir fyrir of
hraðan akstur í umdæmi hennar.
AUa jafna em milU 50 og 60 tekn-
ir um hveija helgi. Sá ökuþór,
sem hraðast fór, mældist á 134
km hraða en algengasti hraðinn
var um 120 km. Helstu skýringar
ökumanna á hraðanum em þær
að bæði vegir og bílar séu góðir.
Flestir þeir sem teknir era fyrir
hraðakstur em ferðamenn og að
sögn lögreglunnar skila sektar-
greiðslumar sér nokkuð . vel.
Margir vilja gera upp á staðnum
en ekki er enn komin aðstaða til
þess. Lögreglan á Blönduósi er
með tvo radara við mæUngar.
-gb
mótmæli
Skcmmtiicg-
astafréttaíö-
ustuvikuvar
aðtnargramati
vaipsinsaf
mótmælum
„heimavarnar-
iiðsins“á
Keflavtkurflug-
rcynðu að troða Birnu Þórðardóttur
inn í varðskúr. Bima hljóöaði hástöf-
um að hún færi ekki inn í þennan
hennar sungu á meðan: „GoHome".
Frekar voru þetta máttlaus tilþrif
heimavamarliðsins ennægðu samt
sem áður til að koma óttaglampa í
aup lögreglumanna og lögreglu-
sfjórans á Keflavíkurflugveili sem
vafðist tunga um tönn þegar hann
var spurður að því hvers vegna Bima
ein væri handtekin en ekki félagar
hennar. „Þaö er ekki hægt að taka
alla í einu,“ stundi liann þó upp en
það hrökk upp úr einum ónefndum
sjónvarpshorfanda að sennilega væri
hefðilangaötilað „takaá“ þessari
landsþekktu mótmælakonu. Enginn
fékk hins vegar spark i pungínn eins
oghémaumárið.
Dýrir laxar
Þeiraemhafe
eMáaöstunda
laxveiðarhérá
landihafayflr-
leitt rkki kortiið
hlaöniraflaúi’
veiðiferiium
sínutnaðimd-
anfómu. Ár
_________________ hafaveriö
geysilega vatnsmiklar um alit land
og erfltt að flnna laxhm og fá hann
til að taka. í sumum ánum kom ekki
kvikmdi á land marga fyrstu dagana
þótt menn, sem greitt höfðu tugi þús-
unda fyrir veiðileyfi hvem dag,
gcngju hart fram. í einni Borgarfjarö-
aránni fékkst loks lax eftír nokkurra
daga barnihg og þegarreiknings-
fróðir raenn höföu sest niður og
reiknaö fengu þeir þá útkomu aö
þessi lax heföi kostað miUjónir króna.
Þaövarsú upphæð sem veiðimenn
við viökomandi á höfðu greitt í veiði-
leytl þar til þessi fyrsti fiskur úr ánni
komáland.
Knncinu
sinniei’hafin
undirskril'ta-
sófnunáHiM
víktilþessað
knýjaáum
opnunáfengis-
útsöluíbæn-
um. Efsuund-
__________________irskriftasöfnun
ber tilaítlaðan árangur mun veröa
kosið um það í bænum á næsta ári
hvort Húsvíkingargeti keypt sitt
brennivín og sinn bjór heima eða
veröi að sækja þennan vaming til
Akureyrar áfram. Síðastþegar Hús-
víkingar greiddu um þetta atkvæði
munaði ekki neraa nokkrum atkvæð-
um „neimönnum" í vii og verður
spennandi að sjá hvað gerist næst.
Það er s vo ekki að efa að eins og
venjulega eiga Húsvíkingar eftir að
deila hart um þetta mál næstu miss-
eri.
Þaðerutil
margar
skemmtilegar
sögurumþamt
landsfræga
ökumann,Ólaf
Ketilsson. Þessi
erekkinýaf
nálinnien
samtsemáöur.
Ólafur var að aka frá LaugarvaM til
Reykjavikur og voru farþegar hans
aöeins tveir, ungur maður og kona
sem fóru að láta vel hvort að öðra í
aftasta sæti rútunnar þegar Möa fór
á ferðina. Ólafur mun hafa fylgst með
í speglinum en gerði engar athuga-
semdir við það sem fram fór í aftur-
8ætinu. Þegar svo til borgarinnar
afi fargjaldið fyrir þau tvö. „Þtð borg-
ið ekki neítt fyrir þessa ferö, þið kom-
uö ríðandi í bæinn,‘ ‘ svaraöi aá gamii
þáalvarlegurásvip.
Umsjón GyHi KrisUnsson