Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Side 22
22
MÁ^UD^GUR 26. JTJNÍ ,1989.
Iþróttir
Frétta-
stúfar
Líneker stóðst prófið
Gary Lineker, enski
landsliðsmiðhetjinn,
stóðst læknisskoðun
á föstudaginn og þar
með var endanlega frá því
gengið að Tottenham Hotspur
keypti hann frá Barcelona fýrir
eina og hálfa milljón punda.
Við það tækifærl lýsti hann því
yfír að hann hefði haft sam-
band viö Tottenham að fyrra
bragöi og fyrst og fremst vegna
þess að Terry Venables væri
þar við stjómvölinn. Lineker
hefur gengið frá íjögurra ára
samningi við Lundúnafélagið.
Þá hefur Tottenham einnig
gengið frá kaupunum á Nayim
frá Barcelona en hann var í
láni hjá enska félaginu seinni
part siðasta keppnistímabils.
ítölsk liö sektuð
ítölsku UBPA-meist-
aramir Napoh hafa
verið sektaöir um
hálfa hóröu mihjón
íslenskra króna vegna óláta á
fyrri úrshtaleik UBFA-keppn-
innar gegn Stuttgart í vor.
Áhorfendur skutu upp öugeld-
um og ollu því að leikurinn gat
ekki hafist á tilsettum tíma.
Sampdoria ffá ítahu var jafn-
framt sektað um ríflega eina
milljón króna. Stuöningsmenn
hðsins héldu flugeldasýningu
og köstuðu ýmsu lauslegu inn
á völlinn þegar það lék gegn
Barcelona í úrshtiun Evrópu-
keppni bikarhafa en sá leikur
fór fram í Bem, höfuöborg
Sviss.
Reynt viö heimsmet
Kúbanska heimsmet-
hafanum í hástökki
karla, Javier So-
tomayor, mistókst að
bæta heimsmet sitt á öfiugu
frjálsiþróttamóti í París á föstu-
daginn. Hann reyndi þrívegis
viö 2,44 metra en felldi í öll
skiptin. Sotomayor sigraði eftir
sem áöur af öryggjt, stökk 2,38
metra, sem er besti heimsár-
angunnn í ár.
Carl Lewis og félagar úr
ffjálsíþróttasveit Santa Monica
í Bandaríkjunum voru nálægt
heimsmeti í 4x200 metra boð-
hlaupi karla á sama móti. Þeir
hlupu vegaiengdina á einni
mínútu, 20,33 sekúndum og
voru aðeins 7/100 úr sekúndu
frá metinu sem landar þeirra
eiga og er oröið ehefu ára gam-
alt.
Johnstone veröur
aö fara eftir reglum
Mo Johnston, leik-
maður með Nantes í
Frakklandi, hefur
veriö seldur til síns
gamla félags, Glasgow Celtic.
Johnston vildi aö eigin sögn
spila áfram meö Nantes í
Frakklandi þar sem hann er í
fjárhagskröggum og fær meiri
peninga fyrir að spUa í Frakk-
landi. Félögin tvö höfðu híns
vegar komist aö samkomulagi
um framtíð leikmannsins og
FIFA, alþjóöa knattspymu-
sambandið, hefur endanlega
skorið úr um að leikmaðurinn
verði að vera kominn tíl Celtic
fyrir fyrsta júlí nk. og eftir
þann tíma megi hann ekki spila
fyrir franska hðiö.
Svisslendlngar
unnu Brasilíumenn
Svisslendingar sigr-
uðu Brasihumenn,
1-0, i vináttulands-
leik á dögunum. Hinn
tyrkneskættaði Kubilay
Turkyilmaz skoraði sigurmark
Svisslendinga úr vítaspymu í
8Íöari hálfleUí. 25 þúsund
áhorfendur sáu leik liðanna í
Basel.
„Agalega dapurt að
fá ekki þrjú stig“
- KA fór illa með færin og gerði jafntefli við Víking, 3-3
• Antony Karl Gregory lék mjög vel með KA gegn Víkingi í gærkvöldi og
skoraði tvö mörk með skalla.
Kristmn Hreinsson, DV, Akureyrr
„Þaö var agalega dapurt að fá ekki
þrjú stig. Við vissum hver styrkur
þeirra var en náðum samt ekki að
stöðva þá. Og það að vera komnir í
3-2 og missa það niður í jafntefh var
hræðUega svekkjandi," sagði Guðjón
Þórðarson, þjálfari KA-manna, við
DV, ansi dapur í bragði eftir að hans
menn höfðu gert jafntefli, 3-3, við
Víkinga í gærkvöldi.
Þetta var fyrsti leikur ársins á aðal-
leikvanginum á Akureyri og voru
aðstæður ekki upp á það besta, kait
og strekkingsvindur.
Strax á annarri mínútu dró til tíð-
inda. Þá óð Atli Einarsson upp völl-
inn og skaut föstu skoti á mark KA.
Haukur Bragason varði en hélt ekki
boltanum sem barst til Goran Micic
sem skoraði auðveldlega af markteig,
0-1.
Ekki urðu mörkin fleiri í fyrri hálf-
leik, þrátt fyrir mörg færi, sem flest
voru KA-manna, en Valsmennimir
fyrrverandi, Antony Karl Gregory
og Jón Grétar Jónsson, vom þar í
aðalhlutverkum.
Þegar tíu mínútur vom Uðnar af
síöari hálfleik jöfnuðu KA-menn.
Antony Karl skallaði í markið af
markteig eftir góða sendingu Orm-
arrs Örlygssonar, 1-1. Víkingar kom-
ust aftur yfir strax á sömu mínútu,
þeir fóru beint í sókn og eftir fyrir-
gjöf og þvögu í vítateigrium potaði
AtU Einarsson boltanum í markið af
stuttu færi, 1-2.
KA jafnaði á ný á 75. mínútu. Gauti
Laxdal tók hornspymu og Antony
Karl stökk manna hæst og skallaði
aftur í Víkingsmarkið af markteig,
2-2.
Þremur mínútum síðar tók KA loks
forystuna. Antony var þá enn á ferö
og skaut í stöng, boltinn barst út úr
vítateignum og til Gauta Laxdal sem
skoraði með viðstööulausu skoti í
bláhornið niðri, 3-2.
Ekki vom heimamenn lengi í para-
dís því að aðeins liðu þijár mínútur
í viðbót þar til Víkingar höfðu jafn-
að. Boltinn barst til Bjöms Bjartmarz
sem var einn á markteig KA og skor-
aði auðveldlega, 3-3.
Þrátt fyrir þunga sókn KA undir
lok leiksins tókst Uðinu ekki að knýja
fram sigur og jafntefh var staðreynd.
KA-menn teljast hafa verið sterkari
aðihnn í leiknum, þeir áttu mun fleiri
færi en Víkingar en vom ótrúlega
mislagðir fætur uppi við markiö.
Sterkustu menn liðsins vom Þor-
valdur Örlygsson og Antony Karl,
báðir sívinnandi og Antony var sérs-
taklega sterkur í skallaboltunum.
Hjá Víkingi stóö Guðmundur
Hreiðarsson markvörður upp úr og
varði oft á tíðum mjög vel. Félagar
hans voru annars flestir daprir og
hðið var heppið að fara heim með
eitt stig.
Dómari: Friðgeir Hallgrímsson.'úN’
Maður leiksins: Antony Karl Greg-
ory, KA.
Arnar fór á kostum í
fyrsta leik með ÍA
- skoraði og lagði upp tvö mörk þegar Skagamenn unnu 1-3 sigur í Keflavík
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Sextán ára nýliði, Amar Gunn-
laugsson, annar tvíburanna efnilegu
frá Akranesi, sló eftirminnilega í
gegn í sínum fyrsta 1. deildar leik í
gærkvöldi. Þegar flautað var tfl leik-
hlés í Keflavík hafði hann skorað
eitt mark og átt drjúgan þátt í tveim-
ur öðrum og með því lagt gmnninn
að ömggum sigri Skagamanna.
Lokatölur urðu 1-3 eftir að heima-
mönnum haföi tekist að komast á
blað í síðari hálfleiknum.
Strax á 18. mínútu lét Amar aö sér
kveða þegar hann átti gott skot í
stöng Keflavíkurmarksins. Átta mín-
útum síðar var hann aftur á ferðinni
og var þá felldur í vítateig ÍBK.
Dæmd var vítaspyma og úr henni
skoraöi Guðbjöm Tryggvason ör-
ugglega, 0-1.
A 36. mínútu skoraði Amar síðan
sjálfur eftir að Aðalsteinn Víglunds-
son haföi stungið vamarmenn ÍBK
af og sent fyrir markiö, 0-2. Þremur
mínútum fyrir leikhlé lék Amar
stórt hlutverk í skemmtilegri sókn
Skagamanna sem lauk með því að
Aöalsteinn skoraði af stuttu færi, 0-3.
Strax á fyrstu mínútu síðari hálf-
leiks átti Óh Þór Magnússon gott
skot á mark Skagamanna sem Ólafur
Gottskálksson varði mjög vel í hom.
Aöalsteinn var nálægt því að skora
fjórða mark ÍA þegar hann átti skot
• Arnar Gunnlaugsson.
í stöng, boltinn hrökk þá út til Am-
ars en vamarmenn ÍBK björguðu frá
honum á marklínu.
Þegar fimmtán mínútur vom tii
leiksloka náðu heimamenn loks að
skora. Garðar Jónasson stakk sér inn
fyrir vöm ÍA og gaf góða sendingu
fyrir markið og Kjartan Einarsson
skoraði með skoti úr vítateignum,
1-3.
Undir lokin vom Skagamenn ná-
lægt því aö auka forskot sitt en þá
átti Haraldur Ingólfsson hörkuskot
rétt fram hjá marki Keflvíkinga eftir
góða sókn.
Keflvíkingar em í miklum vand-
ræðum með sóknarleik sinn. Höfuð-
verkur þeirra er sá að þá skortir
sóknarmenn til að taka af skarið upp
við mark mótheijanna. Ingvar Guð-
mundsson lék vel í vörninni til að
byija með en þurfti síðan að fara af
velh vegna meiðsla og eftir það var
enginn sem gat haldið í við hina
fljótu sóknarmenn ÍA. Skárstir í hð-
inu voru annars nýliðinn Garðar
Jónasson, sem var duglegur og fljót-
ur, og Jóhann Magnússon.
Skagamenn em með mjög
skemmtilegt hð sem án efa getur náö
langt í toppbaráttunni. Þeir spiluðu
reglulega vel og sköpuðu sér mörg
færi með hraða sóknarmannanna.
Bestir þeirra vom Amar, Guðbjörn
í vöminni og Sigursteinn Gíslason á
miðjunni. Karl Þórðarson sýndi
gamla takta á hægri á vængnum og
í heild léku allir vel. Hinn tvíburinn,
Bjarki Gunnlaugsson, kom inn á um
miðjan seinni hálfleik og stóð sig með
prýöi. Hann og Amar em enn í 3.
flokki og eiga greinilega framtíðina
fyrir sér.
Dómari: Ólafur Lárusson...&&
Maður leiksins: Arnar Gunnlaugs-
son, ÍA.
Norska knattspyman:
Markalaust
hjá bræðrunum
Brann, hð bræöranna Teits og Lillestrom er á toppnum eftir
Ólafs Þórðarsona, gerði raarka- 0-1 sigur á útivelh gegn Víkingi
laust jafntefli við Rosenborg I frá Stavanger. LiUestram er með
norsku l. deildinni í gær. Brann 20 stig og næstu hð, Tromsö og
hefurgengiðvelísíöustuleikjum Rosenborg, hafa síðan 17 stig.
ogjaöiteiliðígærvoruviöunandi Brann er með 13 stig og ekki í
úrslit fyrir Brann því Rosenborg tallhættu sem stendur.
eríþriðjaefstasætinuil.delld. -RR