Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Síða 37
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989.
37
dv _________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
2ja herb. ibúð til leigu á góðum útsýn-
isstað í Breiðholti. Þeir sem hafa
áhuga vinsaml. sendi bréf m/uppl. til
DV, merkt „X-5054“.__________________
3 herb. íbúð með sólstofu til leigu í
Kópavogi í 4. mán. Leigist frá 1. júlí
nk. Uppl. í síma 91-41039 eftir kl. 16 í
dag._________________________________
3ja herb. ibúö, ca 80 ferm, til leigu,
þvottaherbergi, suðursvalir, 3-6 mán-
uðir fyrirfram, laus 1. júlí. Tilboð
sendist DV, merkt „Breiðholt 5085“.
Amsterdam. Til leigu er skemmtileg
íbúð í Amsterdam 1. júlí til 15. ágúst.
Upplýsingar í hs. 91-35634, vs. 699760
og 90 3120 441846.
Einbýlishús til leigu. Til leigu er ein-
býlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd,
til 1 árs eða lengur. Uppl. í síma
92-46620 og 92-46517.
Hús til leigu i Seljahverfi með hús-
búnaði í 2-3 mán., e.t.v. lengur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5081.______________________________
Júlí og ágúst. Til leigu 3ja herb. íbúð
í miðbænum, leigist m/húsbúnaði. Á
sama stað til sölu Glimakra vefstóll,
kr. 30 þús. Sími 27175 e.kl. 17.
Mjög gott herbergi með húsgögnum til
leigu fyrir reglusama stúlku með að-
gangi að snyrtingu, eldhúsi og þvotta-
húsi. Uppl. í síma 91-30005.
Til leigu rúmgóö og glæsileg 2-3 herb.
íbúð í Seláshverfi í Rvk. Laus 1.7. Til-
boð er greini allar helstu uppl. sendist
DV, merkt „5093“, fyrir kl. 19. 28.6.
Til leigu sólrik 5 herb. íbúð í Breið-
holti. Mikið útsýni, lyfta. Gervihnatt-
arsjónvarp. Uppl. í síma 91-31988 eða
985-25933.___________________________
Vantar þig ibúð? Okkur vantar góðan
leigjanda að 4ra herb. íbúð í 1 ár.
Húsgögn fylgja. Fyrirframgreiðsla
ekki nauðsynleg. Uppl. í s. 91-78312.
2ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti í 6
mánuði eða lengur. Tilboð sendist DV,
merkt „P-5064".
3ja herb. risibúð í vesturbænum til
leigu. Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 91-17965.
3ja herb. íbúð til leigu í a.m.k. 1-2 ár.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Þ-5090".
■4ra herbergja íbúð til leigu á Klepps-
vegi frá 1.7.’89-1.6.’90. Tilboð sendist
DV, merkt „Y-4916“, fyrir mánaðamót.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu er 4ra herb. ibúð í Þingholtun-
um frá 1. júlí. Uppl. í síma 91- 42941
milli kl. 18 og 20 næstu kvöld.
Til leigu ný 4 herb. ibúð við Hlíðar-
hjalla í Kópavogi. Tilboð sendist DV,
merkt „K 5094“, fyrir 1.7.
Til leigu stór 3 herb. ibúð í neðra Breið-
holti. Leigist frá 1. júlí til áramóta.
Tilboð sendist DV, merkt „U 5095“.
Þriggja herbergja íbúð í vesturbæ til
leigu með húsgögnum í júlímánuði.
Uppl. í síma 91-17128.
Vesturbær. Nýleg 2ja herb. íbúð til
leigu á góðum stað, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Grandi 5038“.
Mjög góð 70 fm íbúö til leigu í 6 mán.
Uppl. ísíma 91-685306 eftirkl. 18 í dag.
Til leigu herbergi með eldunaraðstöðu
í austurbænum. Uppl. í síma 32274.
■ Húsnæði óskast
Leiguskipti. 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi,
innan Elliðaáa, óskast í leiguskiptum
fyrir 4ra herb. einbýlishús í vesturbæ
Kópavogs. Húsið þarfnast nokkurra
lagfæringa, langtíma leiguskipti æski-
leg. Sími 96-25416 eftir kl. 17.
Einhleypur karlmaður i fastri atvinnu
óskar eftir að taka einstaklingsað-
stöðu á leigu. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-
686037 og 31896._____________________
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herb., helst nálægt
Hl. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18.
4ra herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst, góðri umgengni, reglusemi
ásamt öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-687375.
Barnlaus hjón, sem komin eru á miðjan
aldur, óska eftir að taka 3ja herb. íbúð
á leigu, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 91-75642.
Tveir stúdentar utan af landi óska eftir
að taka á leigu íbúð fyrir 1. september
nk., helst í nágrenni Háskólans. Uppl.
á kvöldin í síma 611205 eða 78045.
Tvær sænskar stúlkur á 1. og 2. ári i
læknisfræði óska eftir 2-3 herb. íbúð
til leigu, helst í 1 2 ár, helst í vest-
urbæ eða miðbæ. Uppl. i s. 91-33570.
Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúö frá
1. júlí, helst í Háaleitishverfi, ekki
skilyrði. Reglusemi og öruggum mán-
aðargreiðslum heitið. Uppl. í s. 39673.
Ungt par, nýkomið frá Danmörku,
óskar eftir 3-4 herb. íbúð (7O7IOO m2)
í Kópav., Garðab. eða Rvík. öruggar
gr. Reglusemi. S. 91-670045.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð á leigu frá 1. júlí. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 91-83714 eft-
ir kl. 18.
íbúð eða herbergi með aðgangi að eld-
húsi óskast fyrir einhleypan mann um
sextugt. Uppl. í síma 91-54583 á kvöld-
in.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð í Rvk. sem
allra fyrst, er 55 ára, einhleyp, úti-
vinnandi og reglusöm. Uppl. í síma
652297 e.kl. 17.
Óska eftir 4ra herb. ibúð á Reykjavík-
ursvæðinu frá 1. júli ’89. Æskilegt að
bílskúr fylgi. Uppl. í síma 93-86864 eft-
ir hádegi.
Óskum eftir 3 herb. íbúð sem fyrst í 4-6
mánuði, erum þrjú fullorðin í heimili.
Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í s. 671558 e.kl. 18.
Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu.
Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 673569
eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Atvinnuhúsnæói
Ca 100 mJ húsnæði óskast fyrir heild-
verslun, góð aðkeyrsla æskileg. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5028.
Lagerhúsnæði, 196 m2, til leigu í ná-
grenni Hlemmtorgs, góðar aðkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 91-25780, 25755 og
hs. 30657.__________________________
Ræsting. Okkur í Steinahlíð vantar
starfskraft til ræstinga 5 daga vikunn-
ar, e.kl. 17.30. Uppl. í síma 33280.
Verslunarhúsnæði óskast til leigu, þarf
ekki að vera stórt. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 11668.
■ Atvinna í boði
Til sölu fyrirtæki sem sér um bón og
alþrif á bílum. Er á besta stað í bæn-
um. Tilvalið fyrir duglegt fólk. Má
greiðast á 2 ára öruggu skuldabr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5Q83.
Óskum eftir starfskrafti í grillið hjá okk-
ur í fullt starf, vaktavinna. Einnig
vantar starfskraft í kvöld- og helgar-
vinnu í afgreiðslu o.fl. Fastar vaktir.
Uppl. á veitingahúsinu Svörtu pönn-
unni við Tryggvagötu.
Aukavinna- landsbyggðin. Vantar fólk
í sölustörf í kaupstöðum og kauptún-
um. Hafið samband v/auglþj. DV í s.
27022, H-5088._________________________
Starfskraftur óskast á veitingastað, þarf
að vera vanur afgreiðslu, skömmtun
á mat og grillsteikingu. Vinnutími frá
kl. 16-21, þrjá daga í viku. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-5107.
Bókhaldsþekking. Óskum eftir starfs-
manni strax hálfan daginn til al-
mennra skrifstofustarfa. Hafið sam-
band v/auglþj. DV í s. 27022. H-5047.
Kona óskast tii að vinna við afgreiðslu
frá kl. 18-24 ca 15 kvöld í mánuði.
Ekki yngri en 22 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5103.
Starfskraftur óskast á veitingastað við
uppvask o.fl. vinnutími frá kl. 11—17
virka daga. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5106._______________
Óskum eftir tveimur vönum matreiðslu-
mönnum í aukavinnu sem fyrst. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5031.________________________________
Aukavinna. Óskum eftir vönu aðstoð-
arfólki í sal sem fyrst. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5032.
Trailer bilstjóri. Vanur Trailer bílstjóri
óskast í sumarafleysingar. Uppl. í
síma 91-50877.
Matráöskona óskast í afleysingar. Góð-
ur vinnutími. Uppl. í síma 91-53100.
■ Atvinna óskast
Málarameistarar. Ég er 22ja ára gam-
all maður og óska eftir að komast á
samning, er óhræddur við mikla
vinnu. Sími 652573. Einar.
Rafvirki. Rafvirkjanemi óskar eftir
vinnu við rafvirkjun strax, hefur unn-
ið við uppmælingu, tekur sveinspróf í
haust. Uppl. í síma 91-681728.
Tvítug stúlka vön afgreiðslustörfum
óskar eftir vinnu allan daginn. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-31289.
Elín.
Verslunareigendur. Óska eftir kjöt-
afgreiðslustarfi, er vanur, léttur og
lipur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5041.______________
Óska eftir skúringum og/eða afgreiðslu-
starfi í söluturni á kvöldin og um helg-
ar, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-71401 á kvöldin. Guðrún.
■ Bamagæsla
Góð dagmamma óskast fyrir hálfs árs
dreng frá 1. ágúst, búum í Glaðheim-
um. Ásdís, sími 39502.
■ Ýmislegt
Hugieiðsla-Yoga.
Námskeið í litla ajapa jap. Það er
tantrísk hugleiðsluaðferð og einföld
og áhrifamikil, byggð á sérstakri önd-
un og orkustraumum í líkamanum.
Mæting 7 kvöld, 3., 4., 6., 7., 10., 11.,
13. júlí kl. 19.30-21.00.
Yoganámskeið: líkamlegar æfingar
(Asana), andardráttaræfingar
(Pranayama) og djúpslökun. Hvaðan
kemur einbeitingin, orkan, innblást-
urinn og sköpunargleðin? Mæting
virka daga 3.-12. júlí kl. 17.00-19.00.
Bæði námskeiðin verða í stofu 3 í
aðalbyggingu Háskólans við Suður-
götu. Leiðbeinandi er Síta. Skráning,
sími 27053 kl. 9-12 og 20-21 daglega.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá
kl. 10-14. Veljum íslenskt.
Mála andlitsmyndir og allt mögulegt
eftir ljósmyndum, tvær stærðir á 6000
og 10.000. Uppl. í síma 91-79721.
Ritvinnsla. Tek að mér ritvinnslustörf
fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ódýr
og góð þjónusta. Uppl. í sima 45308.
■ Einkamál
Hvar eruð þið, hressu, ungu menn
(29-39 ára) sem hafið gaman af ferða-
lögum, útiveru og heilbrigðu lífi (vín
í hófi)? Við erum tvær lífsglaðar ungar
konur (eigum sitt barnið hvor) og
með liðna fortíð, sem langar til að
kynnast ykkur m/vináttu í huga. Tak-
ið nú betri pennann í hönd og sendið
okkur línu ásamt nafni og síma, til
DV, merkt „Ferðalög 5092“.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til DV, merkt „XX 5108“.
Fullum trúnaði heitið.
Kona, 45-55 ára, óskast sem ferðafé-
lagi. Frítt uppihald, bíll og sumarhús.
Nafh og sími sendist DV, merkt „Júlí
’89“._________________________,
Tveir sem ætla i útjjegu með tjald og
bíl. 2 konur óskast að koma með, ef
svo er þá setjið blað í umslag merkt
„Júní ’89“ á afgr. DV.
Þrítugur maður óskar eftir að kynnast
yngri konu með sambúð í huga. Svör
sendist DV fyrir 1/7, merkt „Traustur
5099“.
■ Kennsla
Sjálfsmótun. Helgarnámskeið verður
7.-9. júlí. Kennd verður m.a. slökun,
hugeflisæfingar, hömlulosun, lífönd-
un, sjálfsefling og markmiðatækni.
Sannkölluð upplifunarhelgi. Nánari
uppl. í sima 624222.
Kanntu að vélrlta? Ef ekki, því ekki
að nota sumarið og læra vélritun hjá
okkur. Nýtt námskeið byrjar 3. júlí.
Innritun í _s. 76728 og 36112. Vélritun-
arskólin, Ánanaustum 15, s. 28040.
Einkakennsla í ensku i sumar, almenn
enska, ferðamannaenska, viskipta-
enska fyrir byrjendur og lengra
komna. Pantið í síma 26786.
M Skemmtanir
Nektardansmær. Ólýsanlega falleg,
óviðjafnanleg nektardansmær, söng-
kona, vill skemmta í einkasamkv. og
fyrir felagasamt. um land allt. S. 42878.
Nektardansmær. Óviðjafnanleg, ólýs-
anlega falleg nektardansmær vill
skemmta í einkasamkvæmum, félags-
heimilum o. sv. um land allt. S. 42878.
■ Hremgemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. Sími 40402 og 40577.
Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir,
gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð-
ir, þrífum og sótthreinsum sorp-
geymslur og rennur. Sími 72773.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Allar alhliða hreingerningar, teppa-
og húsgagnahreingerningar. Bónum
gólf og þrífúm. Sími 91-72595.
Hreingerningaþjónusta.simi 9142058.
Önnumst allar almennar hreingem-
ingar. Gerum verðtilboð. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 9142058.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Getum bætt við
okkur traustum fyrirtækjum í bók-
hald. Aðstoðum v/launaútreikninga,
staðgr. innheimtu reikninga o.fl.
Einnig skattaframtöl einstakl. Bók-
haldsstofan Byr, s. 673050 frá kl. 10-22.
Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn-
asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn
sf., Guðmundur Kolka Zophoniasson
viðskiptafr., Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649.
M Þjónusta_________________________
Pottþétt sf. Fast viðhald eftirlit -
minni viðhaldskostn. Bjóðum þak-
viðgerðir og breytingar. Gluggavið-
gerðir, glerskipti og þéttingar.
Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott,
spmnguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí-
skemmd í steypu og frostskemmdum
múr, sílanböðun. Leysum öll almenn
lekavandamál. Stór verk, smáverk.
Tilboð, tímavinna. S. 656898.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gemm við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315.
Fyrirtæki og einstaklingar, ath. Eruð þið
orðin leið á öllu því sem viðkemur
tollskýrslugerðinni? Við göngum frá
tollskýrslum, förum í bankann, tollinn
o.fl. fyrir þig. Hringið og kynnið ykk-
ur verð og þjónustu. Sigurðssynir sf.,
sími 688750. Ath., svarað Kornax.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Tréverk - timburhús. Tökum að okkur
veggja- og loftasmíði, hurðaísetning-
ar, uppsetningar á innréttingum,
parketlagnir og smíðar á timbur-
húsum, einnig viðgerðir og breyting-
ar. Verkval sfi, sími 656329 á kvöldin.
Fagvirkni sf„ s. 674148. Viðhald hús-
eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300
bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð-
ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst
tilboð þér að kostnaðarlausu.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl.
Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400
bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf.
Skipholti 25. Símar 28933 og 28870.
Sársaukalaus hárrækt m/leisi. Viðurk.
af alþj. læknasamt. Vítamíngreining,
orkumæling, aldlitslyfting, vöðva-
bólgumeðferð, megrun. Heilsuval,
Laugav. 92, s. 11275 og 626275.
Trésmiðir, s. 611051 og 27348. Tökum
að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem
inni, s.s. skipta um glugga, glerjun,
innrétt., milliveggi, klæðningar, þök,
veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn.
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn
hreingerningar - garðyrkja - veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjómista,
vinna - efni - heimilistæki. Ár hfi,
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðg., glerísetningar og máln-
ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596.
Flisaiagning. Getum bætt við okkur
flísalagningu og tröppuviðgerðum.
Erum meistarar. Uppl. í síma 91-42151
og 19123.__________________________
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417.
Viðhald-viðgerðir-nýsmiði. Geri gaml-
ar útihurðir yngri, lítil eða stór verk-
efni, geri bindandi tilboð, greiðslu-
kortaþjón., 25 ára reynsla. S. 72812.
Gerum við gamlar svampdýnur, fljót
og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni
8, sími 685588.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í síma 73275.
■ Ökukennsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Córolla ’88, bílas. 985-27979.
Páll Andrésson, s. 79506,
Galant.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Gujónsson, s. 21924,
Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Bifhjólakennsla.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfl Guðjónsson ökukennari. Kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. . Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.__________
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
■ Innrömmun
Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík,
sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Garðúðun. Fljót afgreiðsla.
Úðum trjágróður með permasect sem
er hættulaust mönnum. Fagmenn með
áralang;a reynslu. 100% ábyrgð.
Pantanir teknar í s. 19409 alla daga
og öll kvöld vikunnar.
Tökum Euro og Visa.
Islenska skrúðgarðyrkjuþjónustan.
Jón Stefánsson garðyrkjumaður.
Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð.
Úðum tré og runna með plöntulyfinu
permasect, skaðlaust mönnum og dýr-
um með heitt blóð. Margra ára
reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl.
20 og 985-28163 ef úðunar er óskað
samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð-
yrkjufræðingur.
Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér
hellulagnir, lagningu snjóbræðslu-
kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu,
einnig stoðveggi og allan frágang á
lóðum og plönum. Margra ára reynsla.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í síma 53916.
Trjáúðun strax. Tek að mér að úða
garða með permasect sem er skaðlaust
mönnum. Áratuga reynsla, 100%
ábyrgð, sanngjarnt verð. Úða sam-
dægurs eða daginn eftir að pantað er.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjumað-
ur, bílasími 985-28165 eða 622243.
Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals
túnþökur og gróðurmold til sölu,
góður losunarútbúnaður við dreifingu
á túnþökum. Leigum út lipra
mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð
greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala
Gylfa Jónssonar, sími 91-656692
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka
daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og
985-25152 og 985-25214 á kv. og um
helgar. Jarðvinnslan sfi, Smiðjuvegi
D-12.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og girðingav. Erum með hentugar
sláttuvélar fyrir stærri lóðir. Garða-
þjónustan, s. 91-624230, 985-28778,
43528. Gerum tilboð. Greiðslukjör.
Trjáúðun. Úða skordýralyfi, skaðlaus
mönnum, gæludýrum og fuglum-
Stuttur hættuffestur. Gunnar Hann-
esson, garðyrkjufræðingur, sími
91-39706 e.kl. 17.________________
Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu,
góður losunarútb. við dreifingu á
túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til
garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk,
túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692.
Ath. Legg túnþökur á stór og smá
svæði, mjög vönduð vinnubrögð. Allar
uppl. í síma 91-78153.