Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Page 43
LAUGARDAGUR 17.
NÖVEMBER 1990.
iinui
HAD
Gúmmíhellur. Heppilegar til notkunar
við: rólurnar, barnaleikvelli, sólskýli,
heita potta, svalir o.m.fl.
Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1,
600 Akureyri, sími 96-26776.
■ Verslun
Jólafötin komin. Alltaf eitthvað nýtt.
Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22,
kjallara. Opin frá kl. 13-18 virka daga.
S. 91-75760.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama
tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending,
sjálfvirkt endurval, skammval, með
100 númera minni, villu- og bilana-
greining, ljósritun með minnkun og
stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin í síma 91-642218.
Sorpskápar, sterkir og vandaðir. Verð
frá kr. 9.137 m/vsk. Sendum hvert á
land sem er. Vírnet hf., Borgarnesi,
sími 93-71296, fax 93-71819.
C.D. diskasúlan. Ertu í vandræðum
m/geisladiskana þína? Diskasúlan er
draumagjöfin f/alla tónlistaráhugam.:
geymir 76 diska, er ca 1 m á hæð.
Póstkröfuþjón. um land allt í s. 26525.
2ja vikna afgrfrestur. Visa/Euro.
Barna-apaskinnsgallarnir eru komnir.
Verð frá 3.900. Einnig frottesloppar,
náttfatnaður, blússur, pils og margt
fleira. Frábært verð. Sendum í póst-
kröfu. Nýbýlavegur 12, sími 44433.
Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu-
klefum, hurðum og baðkarsveggjum.
Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar-
hrauni 14, Hf, sími 651550.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, Rvik.
Okkar vinsælu barna- og brúðukörfur
ávallt fyrirliggjandi. Körfugerðin,
sími 91-12165.
Jólasendingin komin. Dömu- og herra-
sloppar, silkináttföt, 8.500.
Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217.
Nýkomnir kuldaskór á góðu verði úr
svörtu leðri, stærð 41—16. Verð 3.570.
Póstsendum. Skólínan, Laugavegi 20,
sími 91-25040.
Kynningarverð á glæsilegum hurðar-
handföngum og skrám frá FSB og CES
í V-Þýskalandi: A & B, Bæjarhrauni
14, HF, sími 651550.
Stórar Stelpur
Sérverslun
með kvenfatnað í
yfirstærðum
® 16688
Hvert'isgata 105 — 101 Reykjavik
Sérverslun. Mikið úrval af tækifæris-
fatnaði og kvenfatnaði í yfirstærðum.
Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverf-
isgötu 105, Reykjavík. Næg bílastæði
á bak við.
55
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
Brettakantar á Pajero, 5 dyra, einnig
lok á Toyota double cab skúffur.
Boddíplast hf., Grensásvegi 24, sími
91-82030.
■ Bílar til sölu
Antik-áhugamenn. Citroen D special,
árg. '71, ekinn 99 þús., vel með farinn,
í góðu lagi, skoðaður ’91, mikið af
varahlutum fylgir, sumar- og vetrar-
dekk á felgum, verð tilboð, skipti
möguleg á 6 manna bíl eða jeppa.
Uppl. í síma 666717.
Subaru 1800 GL '81, skoðaður, utvarp
+ segulband, grjótgrind og dráttar-
krókur, á góðum snjódekkjum, gott
verð ef samið er strax. Verð 110.000
staðgreitt. Á sama stað er til sölu gír-
kassi í MMC L-200 eða Pajero jeppa,
einnig ný driflæsing og hlutföll 4/56 í
Dana 44 Scout II. Einnig 4 tonna raf-
magnsspil frá Worn. Vantar Mazda
626 ’81 til niðurrifs, vél má vera ónýt
c og ástand lélegfc Sími 91-75242.
Suzuki Fox 410 '83, ekinn 86 þús. km,
31" dekk, skipti möguleg á ódýrari,
verð 450 þús. Á sama stað Volvo B
18 vél og Willys hásingar. Uppl. í síma
93-41340, Ásgeir, og sími 91-52815.
Til sölu Chevrolet Scottsdale pickup
4x4, árg. '79, allur nýupptekinn, nýtt
lakk og margt fleira, nýskoðaður +
jeppaskoðun. Einnig á sama stað til
sölu Suzuki Dakar. Skipti möguleg.
Uppl. í símum 91-76123 og 91-666611.
Blazer ’87 (sem nýr), ek. 29 þ. m., út-
búnaður 2,8 1 vél, bein innspýting,
sjálfsk., overdrive, driflæsing að aftan,
rafin. í rúðum/læsingum, fjarstýring á
hurðalæs., þjófavkerfi (Rancho),
demparar og upphækkaður að aftan.
S. 96-25380 og vs. 96-21332.
Ford Bronco II XL, árg. '88, til sölu,
ekinn 41 þús. km, 4.10 drif, driflæsing-
ar, ný 33" dekk, álfelgur, 5" upphækk-
un, topplúga, 4 kastarar, brettakant-
ar/stigbretti o.fl. Bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 91-76311 eftir kl. 19.
MMC L-300 4x4 ’89 til sölu, 8 manna,
ekinn 42 þús. km, skipti á ódýrari
koma til greina. Upplýsingar í síma
656731 eða 985-31041.
TfTri ? ITTO ’ IITÍTTI1 'TfrTTI'
Ford Extra Cab XLT, árg. ’84, 4x4, dís-
il, 6,9 lítra, sjálfskiptur, ekinn 81.000
mílur, 6 manna, 4" trailmaster upp-
hækkun o.fl. o.fl., verð 1.650 þús. með
Vsk. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Braut, Borgartúni 26, símar 91-681502,
91-681510, hs. 91-30262.
Toyota Hilux '81,
upphækkaður, á nýjum 35" dekkjum.
Bíllinn er allur endurbyggður og
nýsprautaður. Bíllinn er til sýnis hjá
Bílatorgi, Nóatúni. Uppl. í síma
91-42645.
Willys CJ-5 '71, ekinn 50.000 km, læstur
aftan og framan, veltigrind, dekk
35"xl4", 10" felgur, nýskoðaður o.fl.
o.fl. Uppl. í síma 91-82483 e.kl. 20.
Blazer ’79 í góðu lagi, nýlega upptekin
vél, snyrtilegur, breyttur bíll. Uppl. í
síma 91-45177.
Toyota Hilux, 4Runner-útgátan, V6
bensínvél, 5 gíra, góður bíll, skipti á
ódýrari, einnig Lada Lux station ’88.
Til sýns og sölu á Bílasölunni Start,
Skeifunni 8, s. 687848.
GMC Sierra Classic, árg. ’85, til solu,
ekinn 100.000, sjálfskiptur, central-
læsing, upphækkaður. Uppl. í síma
91-651648.
Mitsubishi L300 ’88. Góður bíll og vel
með farinn. Uppl. í síma 91-674300 frá
kl. 13-18 í dag og alla virka daga.
lagi (innréttingar vantar). Upplýsing-
ar í síma 91-32181.
Mazda 626 GLX 2000, árg. '85, til sölu,
5 gíra, vökvastýri, centrallæsingar,
rafdrifnar rúður, sumar/vetrardekk,
verð 500 þús., 450 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-650314 eftir kl. 17.
Toyota Corolla '87, ekinn 60.000, til
sölu og sýnis á Bílasölunni Blik, laug-
ardaginn 17/11.
MMC Galant GLS 2000 '87 til sölu, sjálf-
skiptur, rafmagn í rúðum, centrallæs-
ingar, útv./segulband, ekinn aðeins 56
þús. km, skipti möguleg. Einnig til
sölu MMC Colt GLX, árg. 1990, lítið
ekinn. Uppl. í síma 91-10863 eftir kl. 17.
Toyota Lite Ace, árg. ’87, lítið ekinn,
sendiferðabíll til sölu, bíll í topp-
standi, nýskoðaður. Uppl. í síma 91-
666667 eða 985-22607.
Mazda RX 7, árg. '87, til sölu,. bein-
skiptur, 5 gíra, rafmagnssóllúga, raf-
magn í rúðum, álfelgur. Toppbíll.
Uppl. í síma 92-11903.
Mazda 626 GLX ’88 til sölu, ekinn 40
þús., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum,
samíæsingar, aflstýri, ný dekk. Upp-
lýsingar í síma 91-78394 eða 91-685518
(Guðmundur).
Til sölu Mazda B2600, upphækkaður
um 5" og á 33" dekkjum, læstur að
aftan, rörastuðarar, krómfelgur og
m.fl. Jeppaskoðaður, sæti fyrir 4.
Uppl. í sima 91-41017.
Toyota Hilux '87, blár, til sölu, bein-
skiptur, útvarp/segulband, A/C, ath.
skipti á ódýrari koma til greina. Verð
1350 þús. Uppl. í síma 91-32553.
Honda Accord EX, árg. ’87, vínrauður,
beinskiptur, 5 gíra, rafmagn í öllu,
útvarp/segulband. Toppeintak. Sami
eigandi frá byrjun. Ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 96-21570.