Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Page 59
AUGÁRDAGUR 8. DESÉMBÉR 1990. 71 Jólamatur Terry, matreiðslumeistari á Litla-Hrauni, ætlar að útbúa gómsætar jóla- kræsingar fyrir fangana sem þar verða að eyða jólum sínum. DV-mynd Kristján Eina'rsson, Selfossi Jólin á litla-Hrauni: Ekkert vatnog brauð Það verður ekkert vatn og brauð hjá fóngunum á Litla-Hrauni um jólin. Kokkurinn þeirra, Terry, sem er norskur, ætlar að bjóða upp á dýrindis jólakræsingar þessa há- tíðisdaga. Terry gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta matseðil Litla-Hrauns en hanp sagðist þegar vera farinn að undirbúa jólin. „Ég hef verið aö kaupa inn kjötið og svo er bakstur- inn að byrja,“ sagði hann. En þannig lítur matseðillinn út: Aðfangadagur Hádegismatur kl. 11.30. Jólagrautur með rúsínum og kanilsykri, brauö, rúnnstykki með skinku og rækjusalati, egg og fl. Kvöldmatur kl. 16.45. Léttreykt rauðvínslegið lamba- læri með brúnni sósu, sykurbrún- uðum kartöflum, maískorn, rósa- kál og Waldorfsaíati. Jarðaberjatriffli meö makkarónu- kökum. Kvöldkaffi kl. 21.30. Heitt súkkulaði og marsipanterta meö sérrífyllingu og smákökur. Jóladagur Morgunverður kl. 8.20. Heitt kakó, tertur, smákökur, formkökur, brauð og álegg. Hádegismatur kl. 11.30. Kalt hangikjöt með kartöflum og jafningi, rauðkáli og grænum baunum. Mokkaísterta með makkarónu- botni. Kvöldveröur kl. 18.00. Tartalettur með hangikjöts- og grænmetisfyllingu. Sykurbrúnaðar kartöflur og rauðkál. Annar jóladagur Morgunverður kl. 8.20. Bráuð, álegg og fleira Hádegismatur kl. 11.30. Steikt lambalæri með sveppa- sósu, sykurbrúnuðum kartöflum, hrásalati og blönduðu grænmeti. Blandaðir ávéxtir með þeyttum ijóma. Kvöldmatur kl. 18.00. Ávaxtagrautur með rjómablandi. Blandað kjötálegg, graflax með sin- nepssósu, brauð og ýmis salöt. Gamlársdagur Hádegismatur kl. 11.30. Ostagradineraður skötuselur í ijómasósu með rækjumf sveppum og aspargus, kartöflumús. Blaðlaukssúpa. Kvöldmatur kl. 18.00. Grillaður kjúklingur með chor- on-sósu, djúpsteiktum jarðeplum og hrásaiati. ís með íssósu. Nýársdagur Morgunverður kl. 11.30. Heitt kakó, kökur, brauð og álegg. Hádegismatur kl.11.30. Sykurhúðaö londonlamb með rjómasveppasósu, hrásalati, smjörsteiktar kartöflur og græn- meti. Jarðarber með þeyttum rjóma. Kvöldmatur kl. 18.00. Londonlamb í sósu með græn- meti. ís með íssósum. -ELA mJOUGJAFA Kjörið fyrir unglingana og reyndar þá eldri líka H BÓLSTURLÍNAN Smiðjuvegi 30. Sími 72870 Kópavogi Spennandi átaka-ogástarsaga eftir Andrés Indriðason Manndómur er nýjasta skáldsaga hins geysivinsæla höfundar Andrésar Indriðasonar. Sagan er sögð frá sjónarhóli unglings á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. Hann lendir í hringiðu hins undarlega þjóðfélagsástands sem umturnaði gildismati fólks og lífsháttum. Næg vinna og nýir gróðamöguleikar skapa deilur manna á meðal og samskipti hermannanna við íslenskar stúlkur eykur enn á hið tilfinningalega umrót. í andrúmslofti átaka og spennu er þessi magnaða saga sögð. < \n Q cO og menning Laugavegi 18. Sími 15199 - 24240. Síðumúla 7-9 Sími 688577. Veður Á morgun verður suðvestlæg átt og hlýnandi veður. Súld eða rigning um vestanvert landið en annars þurrt. Akureyri Egilsstaðir Hjarðarnes Galtarviti Keflavikurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur fíaufarhöfn fíeykjavik Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Berlin Chicagó Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid skýjað léttskýjað hálfskýjað hálfskýjað snjóél léttskýjað skafrenning- -5 ur hálfskýjað -8 léttskýjað -7 snjóél rigning rigning skýjað rigning snjóél léttskýjað þokumóða heiðskírt heiðskirt slydda skýjað léttskýjaö heiðskírt léttskýjað lágþokubl. 5 4 4 7 -4 4 0 -6 0 2 3 7 15 -1 3 Malaga skýjaö 16 Mallorca skýjaö' 13 Montreal léttskýjað -2 Nuuk alskýjað 8 Orlando léttskýjað 13 Róm skýjað 7 Valencia mistur 13 Vin alskýjað -3 Winnipég heiðskírt -3 Gengið Gengisskráning nr. 235. -' 7.des. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala ' lollgengi Dollar 54,610 54,770 54,320 Pund 106,197 106,508 107.611 Kan. dollar 46,970 47,108 46,613 Dönsk kr. 9,5556 9.5836 9,5802 Norsk kr. 9,3767 9,4042 9,4069 Sænsk kr. 9,7762 9,8049 9,8033 Fi. mark 15,2606 15,3053 15,3295 Fra. franki 10,8428 10,8746 10,8798 Belg. franki 1.7756 1,7808 1.7778 Sviss. franki 43,1700 43,2964 43,0838 Holl. gyllini 32,5981 32,6936 32,5552 Vþ. mark 36,7744 36.8822 36,7151 Ít. lira 0.04881 0,04895 0,04893 Aust. sch. 5,2281 5,2434 5,2203 Port. escudo 0,4165 0,4177 0,4181 Spá. peseti 0,5755 0,5772 0,5785 Jap. yen 0,41473 0.41595 0.42141 Irskt pund 98,071 98,359 98,029 SDR 78,4587 78,6886 78,6842 ECU 75,6048 75,8263 75,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. desember seldust alls 53,651 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.080 20.00 20,00 20,00 Steinbítur, ósl. 0,021 60,00 60,00 60,00 Þorskur, stór 0,199 113,00 113,00 113,00 Ufsi 0,658 41,46 25,00 48.00 Steinbitur 0,940 69.76 69,00 70,00 Koli 0,010 50,00 50,00 50.00 Keila 0,057 40,00 40,00 40,00 Karfi 0,385 49,50 49,50 49,50 Langa 0,219 64.39 62,00 66,00 Keila, ósl. 0,292 40,00 40,00 40,00 Ýsa 2,276 118,76 80.00 135,00 Smáþorskur 1,019 85,00 85,00 85,00 Þorskur 47.343 100.67 93,00 109,00 Lúða 0.152 288.85 250.00 300.00 Faxamarkaður 7. desember seldust alls 70,834 tonn. Blandað 0,070 37.00 37.00 37.00 Gellur 0,047 335,00 335,00 335.00 Grálúða 0,437 67.00 67,00 67,00 Karfi 0,356 50,47 50,00 51,00 Keila 0,149 37,00 37,00 37.00 Kinnar 0,013 190,00 190,00 190.00 Langa 4,233 77,67 67,00 87.00 Lúða 0,451 290,20 270,00.400.00 Lýsa 0,139 61.00 61.00 61.00 Saltfiskflök 0,130 226,00 220,00 240.00 Skarkoli 0,643 50,43 40,00 114,00 Sólkoli 0,089 48,00 48,00 48,00 Steinþítur 5,764 69,06 67,00 75,00 Þorskur, sl. 40,026 101,41 50,00 129,00 Þorskur, smár 0,657 87,00 87,00 87,00 Þorskur, ósl. 1,931 76,00 76,00 76,00 Ufsi 2,258 41,94 25,00 49,00 Undirmál. 2,348 78,72 73,00 80,00 Ýsa, sl. 9,615 115,56 87.00 157.00 Ýsa, ósl. 1,475 112,34 104,00 132,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7. desember seldust alls 75,147 tonn. Steinbitur 0,600 68,00 68,00 68,00 Undirmál. 0,030 60,00 60,00 60,00 Blandað 0,200 49,00 49.00 49.00 Skarkoli 0.040 80,00 80,00 80,00 Keila 6,250 46,85 45,00 49,00 Ufsi 0,464 37,73 32,00 39,00 Lýsa 0,047 37,00 37,00 37,00 Langa 3.764 76,48 55,00 80,00 Koli 0,014 60,00 60,00 60,00 Háfur 0,008 5.00 5,00 5,00 Karfi 0,167 52,00 52,00 52,00 Ýsa 29,077 116,21 73,00 129,00 Þorskur 34,486 92,14 78,00 115,00 Endurskii í skami

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.