Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Síða 26
2fr Honig-uppskriftasamkeppnin: Tíu verðlaunaréttir Alls bárust á þriðja hundrað uppskriftir í Honig- uppskriftasamkeppnina. Val dómnefndar var erfitt en eftir bragðprófun rétta stóðu eftir þrír sigurvegarar og níu manns fengu 3.-11. verðlaun. Fyrstu verðlaun, ferð til Amsterdam fyrir tvo með Ferðaskrifstofu Reykjavíkur, hlaut Gísli Guðmundsson fyrir pastarétt Seláströllsins. Önnur verðlaun, ferð til Glasgow fyrir tvo, hlutu systurn- ar Erna og Brynhildur Agnarsdæturfyrir pasta-kjúklinga- salat. Reyndar sögðust þær systur hafa tekið þátt í keppninni af því að þær langaði svo til útlanda fyrir jól. Þriðju til tíundu verðlaun fengu Kristín Gestsdóttir, Sigurveig Hall, Guðjón V. Reynisson, Guðrún Eysteins- dóttir, Margrét Ásgeirsdóttir, Arndís Hilmarsdóttir, Vig- dís, Margrét Þórðardóttir og Benedikt Ingólfsson. Þeirra verðlaun eru kassar með Honig-vörum sem sækja má á Aðalstöðina í Aðalstræti. -JJ 1. verdlaun >" ,;v "'r 2. verðlaun Pastaréttur Seláströllsins i Pasta-kj úklingasalat fyrir 4 s. f \ • •aeB #*-’} Hif-i i fyrir 3-4 500 g spagettí eða skrúfur íw 2 bollar spirali (soðið eftir leið- 200 g beikon beiningum) 2 hvítlauksrif l kjúklingur (grillaður) 1 stór laukur 1 lítil dós ananas 'A dós perur ; * 1 rauö paprika (ffekar stór) 3 dl rjómi 100 g vínber (blá og græn) steinar 2 tsk. rjómaostur teknir úr smátt söxuð steinselja 175 g saltaðar hnetur. 100 g rifinn maribo-ostur íSK1 - ■ Sati % v~-/,’/ M . Setjið soðiö pasta í skál. Bætið 50 g sipjör síðan í kjúklingi (tekinn af bein- Steikiö beikonið á þurri pönnu. w^ um og skorinn í bita), papriku og Hellið feitinni af. Brúniö laukinn hálfum vínberjum og svo söltuö- í smjörinu. Bætið beikoni, hvít- um hnetum. lauk (pressuöum), ijómanum og Sósa rjómaostinum út á pönnuna. Lát- 3 msk. majones ið safann renna af perunum sem 1 dós sýrður rjómi eru saxaðar (smátt) og bætt út í. f Ja Ay 1 msk. sætt sinnep Látið sjóða í 2 mínútur. Stráiö 1 tsk. karrí (meðalsterkt) maribo-osti yfir og steinselju ... 2 msk. ananassafi einnig. Setjið lokiö á pönnuna og m mM , ^ ~ Gott að saxa ferska steinselju látið standa við vægan liita i 5 saman við. Sósunni má blanda minútur. \ wBí ' ^ SHJ"^:s saman við réttinn. Spagettí eða skrúfurnar soðnar 1 ■ MWmmSgFfa Borið fram með heitu brauði skv. upplýsingum á umbúðum. | ■* - >■- fcá'mS Z sem smurt er með smjöri og Sósan borin fram með því. kryddað með parmesanosti. Þessi réttur bragðast að sjálf- Höf.: Ema Agnarsdóttir og sögðu best með Rieslingvíni frá Við verðlaunaafhendingu á Aðalstöðinni i vikunni. Gisli Guðmundsson fékk ferð til Amsterdam fyrir pastarétt Brynhildur Agnarsdóttir. Alsachéraöi. Seláströllsins en systurnar Erna og Brynhildur Agnarsdætur fara til Glasgow fyrir pastakjúklingasalat. Höf.: Gísli Guðmundsson. DV-mynd Hanna 3.-11. verðlaun „Honig“ lasagna með ýsu handa fjórum 350-400 g ýsuflak 1 msk. sítrónusafl 1 'A tsk. salt nýmalaður pipar 1 hálfdós niðursoðnir sveppir 50 g smjör 1 dl hveiti 1 dl mjólk 1 dl ijómi '/. tsk. múskat 2 egg 100 g hreinn ijómaostur 1 pk. Honig lasagnablöð 4 meðalstórir tómatar l'tsk. oregano 100 g rækjur 1 meðalstór græn paprika Hitið bökunarofn í 210° C, blásturs- ofn í 190° C. Roðdragið ýsuflakið og skerið úr því bein. Skerið flakið í þunnar ílög- ur, hellið yfir þaö sítrónusafa og strá- ið á það salti og pipar. Síið sveppina, notið soðið í jafning- inn. Bræðið smjörið í potti, setjið hveiti út í, þynnið síðan með l'A dl af sveppasoði, 1 dl af mjólk og 1 dl af rjóma. -Takiðjafninginn af hitanum og kælið örlítið, hrærið ijómaost, múskat og egg út í. Rífið ostinn. Dýfið tómötum í hálfa mínútu í sjóðandi vatn, fjarlægið hýöið, stappið síðan tómatana með gaffli. Smyijið eldfast kantað fat, u.þ.b. 15-20 cm á kant. Setjið 'A af jafningn- um á fatið og smyrjið jafnt á botninn. Raðið lasagnablöðunum þétt yfir jafninginn. - Setjið ýsuflakssneið- amar jafnt yfir lasagnaplöturnar, setjiö þá stappaða tómatana þar yfir, síðan 'A af ostinum, síðan aftur lag af lasagnaplötum, þá aftur 'A af jafn- ingnum, síðan sveppi síðan aftur la- sagnaplötur, þá það sem eftir er af jafningnum og það sem eftir er af ostinum. Setjið í miðjan ofninn og bakið í 25 mínútur. Takið stilka og steina úr papriku, skerið smátt. Takið fatið úr ofninum, stráið pa- priku og rækjum yfir og berið á borð. Höf.: Kristín Gestsdóttir. Honig grænmetis- og ostagratín 1 pk. fussilli 1 meðalstórt blómkál 1 box nýir sveppir 1 lítil púrra 2-3 hvítlauksrif 3 msk. olífuolía 100 g gráðostur 100 g hnetu-koníaksostur 1 camenbert ostur 2-3 dl rjómi parmesanostur Krydd: 1 tsk. jurtasalt 'A tsk. grófmalaöur pipar 1 'A tsk. oregano 1 tsk. majoram 1 tsk. basil Sjóðið pastað og setjið í eldfast mót. Skeriö púrrulauk og hvítlauk smátt og steikið í örlitlu af olíunni á pönnu, má ekki brenna viö. Skerið blómkál og sveppi niður. Hafið blóm- kálið í litlum hausum og steikið með á pönnunni í 2-3 mín. Setjið ostana á pönnuna ásamt ijómanum og kryddinu. Stráið parmeseanosti yfir og bakiö réttinn í ofni í ca. 15-20 mín. þar til osturinn hefur tekið á sig lit. Höf.: Sigurveig Hall. Sj ávarréttaspagettí fyrir 5-6 250-300 g spagettí 150 g rækjur • 100 g humar 100 g hörpuskelfiskur 2 stk. egg l .stk. gul paprika, skorin í strimla 1 stk. græn paprika, skorin í strimla 1 stk. rauð paprika, skorin í strimla 8-10 stk. sveppir, skornir gróft 1-2 msk. tómatmauk hvítlaukur aromat salt og pipar olía til steikingar Sjóðið spagettíið í sjóðandi salt- vatni í 8-10 mín. eða þar til það verð- ur meyrt undir tönn. Pískið eggin saman og steikið á pönnu, færið síð- an á disk og kælið. Rúllið steiktu eggjahrærunni upp og skerið í ræm- ur. Takið humarinn úr skelinni og hreinsið. Steikið í olíu á pönnu ásamt hörpuskelfiskinum. Setjiö rækjur, sveppi og papriku- strimla á pönnuna og steikið létt. Setjið tómatmaukiö á pönnuna og blandið vel saman. Bætið eggjaræm- unum að síðustu út í. Kryddið ef þörf er á. Höf.: Guðjón V. Reynisson. Rauðsprettu-appelsínupasta fyrir 2 220 g rauðspretta, roðlaus og bein- laus 'A laukur 'A græn paprika 1 væn appelsína 100 g hreinn rjómaostur 1 dl nýmjólk 'A tsk. salt 'A tsk. chiliduft 'A tsk. hvítlauksduft 1 msk. parmesanostur, rifinn 4 bögglar Honig Mie-núðlur Látið lauk, papriku, appelsínukjöt- ið, ijómaost, mjólk og krydd í „blend- er“ og maukið. Skerið rauðsprettuna í litla bita og blandið saman við sós- una. Látið í smurt, eldfast mót og bakið við 200° C í 20 mínútur. Sjóðið núðlurnar á meðan skv. leiðbeining- um á pakkanum. Þegar hvort tveggja er tilbúið er öllu hrært saman, parm- esanostinum stráð yfir og boriö fram strax. Höf.: Guðrún Eysteinsdóttir. Pasta með reyktum laxi 200 g fussilli 1 stk. laukur 1 stórt hvítlauksrif 1A tsk. dill nýmalaður svartur pipar úr kvörn '/, tsk. fennikel salt eftir smekk og saltmagni í laxin- um '/,—'A 1 rjómi 'A msk. smjör 100 g rjómaostur 100 g reyktur lax Sjóðið fussilli samkvæmt leiðbein- ingum á pakka. Saxið laukinn smátt og gljáið á pönnu í olíu ásamt press- uðum hvítlauknum. Bætið dilli og fennikelinu út í. Setjið síðan smjör, rjómann og rjómaostinn á pönnuna og látið sjóða þar til sósan er orðin sæmilega þykk. Saltiö og piprið eftir smekk. Skerið reykta laxinn í ca 'A cm stóra teninga og setjið út í sósuna sem er ekki látin sjóða eftir að laxinn er kominn út í hana. Pastað er sett í skál og sósunni hellt yfir. Höf.: Margrét Ásgeirsdóttir. Lifrarsmásteik á pastahreiðri fyrir þrjá. 200 g spagettí 1 stk. grænmetissúputeningur 2 1 vatn 1 stk. lifur, ca 450 g 6 stórir, ferskir sveppir 2 litlir laukar 100 g beikon 3 dl mjólk 2 msk. sojasósa 'A dl púrtvín hveiti til að velta lifur upp úr. Sjóðið spagettíið í ca 10-20 mínútur í vatninu, teningurinn settur út í. Skerið lauk, beikon og sveppi í litla bita og steikið í lítilli smjörklípu í ca 5-10 mín. og hrærið í. Takið af pönn- unni. Himnuhreinsið lifrina, skerið í bita eins og gúllas og veltið upp úr hveiti og léttsteikið á pönnunni í 2 mín. á hvorri hlið. Setjið lauk, beikon og sveppi saman við. Bætið mjólk- inni, sojasósu og púrtvíni út í og lát- ið suðuna koma upp. Berið fram heitt ofan á spagettíinu. Höf.: Arndís Hilmarsdóttir. Saltfiskpasta 800 g saltfiskur 2 bollar núðlur 1 stór púrra 1 laukur 5 hvítlauksrif 4 gulrætur 1 rauð paprika 1 græn paprika 2 Honig teningar (fiski- eða grænmet- iskraftur) 1 piparostur (rjómaostur) má sleppa vatn í sósu ólífuolía til steikingar Sjóðið saltfiskinn og hreinsiö. Sjóð- ið núðlurnar og léttsteikið grænmet- ið á pönnu. Blandið öllu saman og gerið sósuna á pönnunni. Setjið vatn, kraft og piparost á pönnuna og blandið vel saman. Helliö að lokum yfir fiskinn, núðlumar og grænmet- ið. Ef óskað er eftir sterkari sósu má brytja niður (smátt) pepperonipylsu og láta út í sósuna. Höf.: Vigdís Kókosmakkarónur 'A bolli maccaroni 'A bolli rjómi ‘A bolli vatn '/, tsk. salt 150 g kókosmjöl 150 g strásykur 2 egg 100 g suðusúkkulaði 25 g plöntufeiti Sjóðir makkarónur í 13 mínútur (eða einhverja teg. af pasta) í vatni og rjóma. Saltið örlítið. Sigtið og setj- ið á pappír til þerris. Setjið í bland- ara. Þeytið egg og sykur þangað til blandan er ljós og létt. Bætiö út í söxuöum makkarónum og kókos- mjölinu. Hrærið. Búið til toppa með teskeiðum á bökunarplötu. Bakist við 175-200 í 15 mínútur. Deigiö næg- ir í 25-30 kökur. Kælið. Bræðið súkk- ulaði og plöntufeiti í vatnsbaði. Hjúp- ið botna makkarónutoppanna. Höf.: Margrét Þórðardóttir. Veislupasta námsmannsins 500 g maccaroni elbow 3 msk. jurtaolía 4 smátt brytjaðar pepperonilengjur 5 niðurskornir sveppir (ekki mjög smátt) 'A rauð paprika, brytjuð 6 fylltar olífur, skornar til helminga 100 g rifinn gráðostur 14 1 rjómi (eða mjólk ef mjög skal spara) salt og svartur pipar mynta Takið gráðostinn úr kæli 2 klst. áður en hafist er handa. Sjóðið fyrst makkarónurnar. Steikið sveppina í olíunni og bragðbætið með salti og pipar. Bætið pepperoni út á og síðast paprikunni og ólífunum. Hellið makkarónunum á pönnuna þegar þær eru soðnar, þ.e.a.s ef pannan er stór en annars er hellt af pönnunni í pottinn. Hrærið þessu vel saman og hellið gráðostinum saman við. Rjóm- anum (eða mjólkinni) er hellt rólega yfir. Saltið og piprið. Notið með þessu myntu sem gefur góðan keim. Höf.: Benedikt Ingólfsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.