Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991.
Fréttir
Hansína B. Einarsdóttir afbrotafræðingur hefur athugað mögulegt vændi á íslandi:
Hótel- og veitingahúsa-
vændi hef ur aukist mest
- Ingibjörg Sólrún segir vændi einkamál -báðar vilja refsa kaupandanum
„Vændi fyrirfinnst hér á landi. Það
deilir enginn um það. Samkvæmt
mínum upplýsingum virðist aðallega
hótel- og veitingahúsavændi hafa
aukist hin síðari ár. En ef setja á lög,
sem ná yfir vændi, þarf að gera at-
hugun á því hvort og hversu um-
fangsmikið vændi er stundaö á ís-
landi. Síðan þarf að ræða hVort ekki
sé fyllilega ástæða til að gera kaup-
anda vændis refsilægan eins og selj-
andann. Sem afbrotafræöingur
mundi ég fyrst og fremst vilja skoða
þessa hluti áður en við förum aö tala
um löggjöfina sem slíka. Þótt refsing-
in sé þyngd eða lengd þarf það ekki
að þýða að búið sé að taka á ein-
hverju vandamáli," sagði Hansína
B. Einarsdóttir afbrotafræðingur í
samtali við DV.
í frumvarpi til nýrra hegningar-
laga, sem lagt hefur verið fyrir Al-
þingi, er gert ráð fyrir að þyngja refs-
ingu fyrir vændi úr tveggja 1 fjögurra
ára fangelsi. Þessi breyting hefur
orðið tilefni töluverðrar umræðu en
Kvennalistinn hefur ákveðið lýst
andstöðu sinni við að refsað sé fyrir
vændi.
„Við viljum að vændi verði ekki
refsivert. Vændi á að vera einkamál
hvers og eins, alveg þar til einhver
er farinn að gera út á það. Við viljum
að áfram verði refsivert að hafa lifi-
brauð sitt af vændi annarra. Yfirleitt
leiðist fólk út í vændi vegna lélegra
félagslegra aðstæðna og stundum er
einnig um fíkniefnaneytendur aö
ræða. Það á ekki að refsa þessum
aðilum, sem eru veikari aöilamir, en
sleppa þeim sem kaupa sér vændi,
sem eru sterkari aöilarnir. Ef refsa
á fyrir vændi á annaö horð á að refsa
bæði seljanda og kaupanda," sagöi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir alþingis-
maður við DV.
Hansína gerði könnun á árunum
1986-1988 á hugsanlegu vændi á ís-
landi. Þá taiaöi hún við tólf konur
sem stunduðu vændi og aflaöi sér
annarra upplýsinga um það, talaði
meðal annars við viðskiptavini
vændiskvenna.
„Það er ekki um neinar breytingar
að ræða varöandi refsilöggjöfina sem
slíka. Vændi hefur alltaf verið refsi-
vert. En ég vil setja refsingu við-
skiptavina vændiskvenna inn í lögin.
Það er hlutur sem fylhlega er hægt
að ræða. Svokallaðar vændiskonur
brjóta lögin en karlmennimir, sem
kaupa vændið, eru bara að gera eitt-
hvað í ógáti. Þeim er heimilt að nota
sér neyð þessara kvenna án þess að
eiga á hættu að vera refsað."
- Á yfirhöfuð að refsa fyrir vændi?
„Refsingin sem shk hefur ekki
endilega forvamaráhrif í þá átt að
fólk kaupi ekki vændi eða eftirspurn
eftir vændi minnki. Ég sé ekki sam-
hengið þar á milli. Það er ómarkvisst
að ræða máiið á þessum nótum. Ef
refsa á fyrir vændi verður fyrst að
kanna nákvæmlega hversu um-
fangsmikið vandamáhð er, hveijir
stunda vændi og hveijir kaupa
Vændi er stundað á íslandi. Um það deilir enginn. Hins vegar greinir menn
á um hvernig taka eigi á málinu og eins er á huldu i hve miklum mæli
vændi er stundað, hverjir stunda það og hverjir kaupa. DV-módelmynd GVA
stökustu neyð. Við rannsókn getur
vændi. Samkvæmt mínum upplýs-
ingum fara konur út í vændi út úr
komið í ljós að þeir sem verst eru
settir séu sá hópur sem mest er í
vændi. Það eykur hættuna á eyðni-
smiti og vekur upp spumingu þess
efnis hvort einnig eigi að refsa þeim
sem kaupa vændi. Þeir eru þá orðnir
áhættuhópúr. sem smitþegar. Við-
skiptavinir vændiskvenna eru oft
þeir sem eru í samböndum eða giftir.
Þvi er athæfi þessara manna þá ekki
refsivert eins og vændiskvennanna?
Þessum fleti málsins hefur ekki verið
velt nægilega upp.“
Ingibjörg Sólrún segist ekki vhja
gera vændi að löggiltri starfsemi meö
tilheyrandi lagasetningu. Vændi sé
einkamál.
„Þessu hefur verið breytt í löndun-
um ahs staðar í kringum okkur. Þar
er vændi ekki refsivert. Lögreglan
þar telur mjög mikilvægt að hafa
tengsl við vændiskonur vegna upp-
lýsinga sem þær geta oft veitt. Mun
erfiðara getur veriö að komast að
mikilvægum upplýsingum vegna
eyðni ef vændi er refsivert og séu
vændiskonur beittar kynferðislegu
ofheldi eru þær alveg réttlausar. Þær
geta þá mjög illa sótt sinn rétt þár
sem þær hafa sjálfar verið þátttak-
endur í refsiverðu athæfi. Menn geta
haft sína skoðun á hvort siðferðilega
rétt sé aö refsa ekki fyrir vændi en
mér finnst að ekki eigi að refsa fyrir
það,“ sagði Ingibjörg Sólrún. -hlh
Nýr slökkviliösstjóri i Reykjavik tók til starfa í gær. Hrólfur Jónsson, frá-
farandi varaslökkviliösstjóri, tók við af Rúnari Bjarnasyni sem gegnt
hefur starfinu undanfarin 25 ár. Hrólfur hefur starfaö í 11 ár hjá slökkvi-
liðinu i Reykjavik. í stað Hrólfs í stöðu varaslökkviliösstjóra kemur Jón
Viðar Matthíasson verkfræðingur sem hefur brunatækni sem sérgrein.
Hann hefur á undanförnum árum starfað í Svíþjóð. DV-mynd S
Félag rækju- og hörpudiskframleiöenda:
Aðgerðir stjórnvalda duga ekki
fyrir því að utanaðkomandi aðilai
væru tílbúnir th að setja fjármagn
þennan iðnað.
„Það er ekki skoðun mín að öh fyr
irtæki eigi að lifa, hvemig sem þai
hafa verið rekin. Eftir þessar aðgerð
ir kæmi í ljós hvaða fyrirtæki gæti
lifað og hver ekki,“ sagði Hahdór.
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs
ráöherra komst ekki th Akureyrai
en áformað haföi verið að ham
ávarpaði ráðstefnuna í gær. Haildói
Árnason, aðstoðarmaður ráðherr
ans, mætti hins vegar og flutti ávarp
í gær og fyrri hluta dags í dag verð;
flutt fjölmörg erindi á ráðstefnunn
en henni lýkur í dag.
Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyii
„í ljósi þeirrar erfiðu stöðu, sem
rækjuiðnaðurinn er í, þótti rétt að
leita th ríkisvaldsins haustið 1990.
Þar var farið fram á að verðjöfnunar-
sjóður tæki lán og greiddi út á afurö-
ir og er það mín skoðun að það heföi
verið farsælasta lausnin. En því mið-
ur reyndist ekki póhtískur vilji fyrir
þessari lausn," sagði Hahdór Jóns-
son, formaður Félags rækju- og
hörpudiskframleiðenda, við setn-
ingu ráöstefnu á vegum félagsins
sem hófst á Akureyri í gær.
„Það er ljóst að nú þegar þarf að
grípa th ráðstafana th að koma í veg
fyrir að rækjuiðnaðurinn á íslandi
leggist af. Þaö er einnig ljóst að þær
ráðstafanir, sem viðraðar hafa verið
af stjómvöldum undanfama daga th
bjargar sjávarútveginum í hehd,
duga ekki th að bjarga rækjuiðnaðin-
um. Þessar aðgerðir eru boðaðar
vegna aflasamdráttar í fiskveiðum
en ekki vegna hroðalegs verðfalls
eins og ræKjuiðnaðurinn hefur mátt
þoia,“ sagði Hahdór.
Hann sagði að th þess að rétta af
rækjuiðnaðinn, éf menn vhdu það á
annað borð, yrði að breyta lánum hjá
Atvinnutryggingasjóði í víkjandi lán.
Þá fyrst væri hægt að fara í skuld-
breytingar við fjármálastofnanir og
síöan við viðskiptaaðha. Aðeins að
þessu loknu væri hægt aö gera ráð
HáUdór Ásgrímsson, fyrrum sjávarútvegsráðherra:
Birti trúnaðarskjal til að hreinsa æru sína
- Jón Baldvin aö skaða samningsstöðuna í EB/EES-samningunum með orðbragði sínu
„Astæðan fyrir því að ég boðaði
fréttamenn á minn fund er sú aö Jón
Baldvin Hannibalsson utanríkisráö-
herra sagði á fréttamannafundi á
fimmtudaginn aö lagt heföi verið
fram thhoð th Evrópubandalagsins í
minni tíð sem sjávarútvegsráöherra
um að það mætti láta veiða þijú þús-
und tonn af karfa í íslenskri lögsögu.
Ég tel það alvarlegt mál þegar trún-
aðarbrestur verður mihi stjómmála-
manna í mikhvægum utanríkismál-
um,“ sagði Halldór Ásgrímsson, fyrr-
um sjávarútvegsráðherra, á frétta-
mannafundi sem hann boðaði til í
gær.
Hahdór birti þar trúnaðarbréf,
fundargerð frá firndi hans og þriggja
fuhtrúa EB þann 29. mars 1990.
Ég harma það aö utanríkisráð-
herra skuh hafa neytt mig th að birta
þetta trúnaöarbréf svo hann geti
hreinsað mannorð mitt, sagöi Hah-
dór.
Jón Baldvin hélt því fram á fundi
utanríkismálanefndar á fimmtudag-
inn aö í þessari fundargerð kæmi það
fram að boðnar heföu verið þijú þús-
imd lestir af karfa af íslands hálfu.
Þá var Halldór Ásgrímsson kahaður
inn á fundinn og hann sagði þaö ekki
rétt. Hann fór síðan og sótti fundar-
gerðina sem sannar að þetta var ekki
nefnt. Síðar þennan dag endurtók
Jón Baldvin þetta á fréttamanna-
fundi, bakkaði síðan þegar honum
var bent á utanríkismálanefndar-
fundinn um morguninn og sagði að
aðalsamningamaður íslands í
EES/EB-viðræðunum heföi sagt sér
þetta.
Halldór sagðist ekki vita hvað emh-
ættismenn hjöluðu sín í milh í einka-
viðræðum en frá sér eða ríkisstjóm-
inni heföi þetta aldrei komið fram,
né th tals.
Hann benti síöan á að utanríkisráð-
herra heföi komið glaðbeittur th
landsins með samning, að hans sögn,
þar sem gert var ráð fyrir að EB fengi
að veiða langhala, 70 prósent, og
karfa, 30 prósent, af þijú þúsund
lesta karfaíghdiskvóta. TSJú væri
þetta allt breytt og EB kreföist bara
karfa.
„Ég tel þaö afar óhepphegt hvemig
Jón Baldvin hefur talað um samn-
ingamenn EB úti. Ég veit að aht sem
hann segir er jafnóðum þýtt fyrir
Manuel Martin, þann framkvæmda-
stjóra EB sem fer með sjávarútvegs-
mál. Jón Baldvin hefur fjallað um
máhð af ónákvæmni og bjartsýni
sem hefur skemmt fyrir í máhnu.
Það er alveg ljóst að orð eins og þau
„að mönpum sé fjandans sama hvað
þessir menn í sjávarútvegsdehdinni
í Brussel séu að röfla" fara beint th
Martjns og skemma fyrir. Menn sem
ætla aö ná árangri í samningum við-
hafa ekki svona orðbragð á við-
kvæmu stigi,“ sagði Hahdór Ás-
grímsson.
-S.dór