Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Page 6
6 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. Útlönd__________________________________________________________________________ Noranda Aluminium 1 Bandarílgunum ræðst í framkvæmdir þrátt fyrir álkreppu: Reisir 230 þúsund tonna álver í Chile slóðum. Standist áætlanir hefst bræðsla í nýja álverinu eftir fimm til sex ár. Þó er hafður sá yfirvari á að verð á áh ráði nokkru um fram- kvæmdahraðann. Chileanska verktakafyrirtækið ætlar ekki að eignast hllut í nýja ál- verinu. „Þetta er hugmynd þeirra hjá Noranda og þeir borga,“ er haft eftir verktakanum. Talið er að Noranda bjóði á næst- unni fyrirtækjum víða um heima að vera með í framkvæmdunum eða taki lán fyrir eigin reikning ef á vant- ar. Að sögn á að fylgja ströngustu kröfum um mengunarvarnir við rekstur versins. Vestræn fyrirtæki hafa oft verið sökuð um að reyna að sleppa við shkar kröfur í þriðja heim- inum. Álfyrirtækið Noranda í Tennessee í Bandaríkjunum hefur samið við verktaka í Chile um að reisa 230 þús- und tonna álver í Suður-Chile. Það er nokkru stærra en verið sem fyrir- hugað var að reisa á Keihsnesi. Alverið ásamt tilheyrandi virkjun- um á aö kosta 1,5 milljarða Banda- ríkjadala eða fast að hundrað millj- örðum íslenskra króna. Ekki er gefiö upp hvað raforkan til versins á aö kosta. Stjórnendur Noranda segja að til standi að fá fleiri fyrirtæki til að kaupa hlut í álverinu þótt engir samningar hafi enn verið gerðir. Þó hefur veriö nefnt að japanska fyrir- tækið Nisho Iwai leggi til fjármagn. Eftir því sem viðskiptablaðið Fin- ancial Post segir kemur á óvart að samið skuli um byggingu álversins nú á sama tíma og verið er að fresta hhðstæðum framkæmdum á íslandi og í Venezuela vegna verðfalls á áli og erfiðleika við fjármögnun. í blaðinu er sagt aö hagkvæmni- könnun sé lokið og hafi leitt í ljós að ástæða sé til að ráðast í framkvæmd- ir þrátt fyrir aðstæður. Eftir því sem best er vitað verður ekki leitað eftir framkvæmdafé á almennum mörk- uðum til að fiármagna framkvæmd- imar. Noranda Aluminium í Bandaríkj- unum er í eigu samnefnds námufyr- irtækis í Kanada. Nýja álverið að rísa nærri bænum Aisen í Suður-Chile. Verktakafyrirtækið Proyectos de Aisen, reisir verið, en það hefur um árabið unnið að virkjunum á þessum Færeyskirsjó- mennkæra sýslumanninn Jens Daisgaard, DV, Færeyjum; Félag sjómanna í Færeyjum hefur kært sýslumanninn á Sval- barða fyrir meiðyrði og krefst þess að hann taki til baka orð scm hann lét falla um einn félaga þess. Upphaf málsins var að sýslu- maður lét taka færeyska togar- ann Vágberg ásamt tveimur öðr- um togurum fyrir smáfiskadráp ■ við Svalbarða. Kærði sýslumaöur háseta á Vágborg fyrir að haía otað hnífi að einum manna sinna viö töku togarans. Síöar féll sýslumaður frá kær- unni en færeysku sjómennirnir eru ekki sáttir við þau málalok. Þeir vilja að sýslumaður biðjist afeökunar á aðdróttunum sínum og taki orð, sem hann lét falla í kærunni, til baka. Félag sjó- manna hefur gengið í máhð og kærir fyrir hönd hásetans. Norrænar drottningar Fegurðardrottningar heimsins eru nú samankomnar í Lundúnum áður en haldið verður til Puerto Rico þar sem keppa á um titilinn ungfrú heimur. Fegurðardrottningar Norðurlanda stilitu sér upp til myndatöku í þjóðbúningum landa sinna. Þær eru Svava Haraldsdóttir, Sharon Givskav frá Danmörku og Nina Áutio frá Finnland i fremri röð á myndinni. í aftari röðinni eru Katrin Olsson frá Sviþjóð og Anna-Britt Rovik frá Noregi. Simamynd Reuter Frakkar senda her- menn til Togó Franska ríkisstjómin hefur ákveð- ið að senda herlið til Togó í þeim til- gangi að vemda Frakka og aðra Vest- urlandabúa í landinu. Her Togó hefur gert uppreisn gegn Joshep Kokou Kofigoh forsætisráð- herra og reynir að hrekja hann frá völdum. Þegar síðast fréttist í gær hafði forsætisráöherrann ekki enn látiö undan kröfum uppreisnar- manna. Herinn er hins vegar hhö- hollur forsetanum. Ekki er vitað hversu fiölmennt hð Frakkanna verður. Frakkar sendu herhð til Saír fyrr í haust þegar mest- ur órói var þar og reynt var að steypa forseta landsins af stóh. Reuter Klna: Varðist ófrjó- semisaðgerð með rakhníf i Kínversk kona á þrítugsaldri særði tvo embættismenn hættu- lega með rakhnífi þegar þeir hugðust þröngva henni tíl að fara í ófrjósemisaðgerð. Konan á tvö böm en kínverskar konur mega aðeins eiga eitt bam. Brjóti þær reglumar eru þær neyddar af yfirvöldum að láta gera sig ófijóar. Konan fékk fimm ára fangelsis- dóm fyrir aðgerðir sínar og var auk þess dæmd th að greiða sekt. Kínversk yfirvöld ganga fram af þessari hörku við ófijósemisað- gerðir th að draga úr fólksfiölgun í landinu. Reuter Viðurkenna Króatíuog Slóveníu fyrir jól? Þjóðveijar hafa fengið stuðning bandalagsríkja sinna innan EB th að viðurkenna sjálfstæði Króatíu og Slóveníu. Er jafnvel talað um viður- kenningu fyrir jól. Þetta yrði mikhl sigur fyrir þessar tvær þjóðir í bar- áttunni viö Serba og sambands- stjómina í Júgóslavíu. Ekki er þó eining um máhð innan EB þótt th dæmis ítalar, Bretar og Hohendingar hafi tekið vel undir hugmynd Þjóðveija. ítalski utanrík- isráðherrann lét þau orð faha í gær að vel kæmi th greina að skiptast á sendiherrum þann 18. desember. Ríki EB ætla að hafa samflot í við- urkenningunni en tahö er að Spán- veijar vilji að ekki veröi vikið frá fyrri stefnu. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) haest INNLAN ÓVERÐTRYQGÐ Sparisjóösbækur óbundnar Sparireikningar 2,5-4 islandsbanki 3ja mánaða uppsögn 3-5 Sparisjóöirnir 6 mánaöa uppsögn 4-6 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,5-4 Islandsanki VlSrrÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóöirnir Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-4 Búnaðarbanki óverðtryggö kjör, hreyfðir 5,75-7 Búnaðarbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantfmabíls) o *' \ Vísitölubundnir reikningar 2,4-6 islandsbanki Gengisbundir reikningar 2,4-6 Islandsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki Óverötryggð kjör 8,75-9,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 3,75—4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,25-7,8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 1 5,5-1 7,5 Búnaðarbanki Viöskiptavixlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 16,25-18,75 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 21-24 Sparisjóöirnir UtlAnverðtryggð Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn islenskar krónur 1 5,5-1 8,5 Sparisjóðirnir SDR 8,75-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Landsbanki Sterlingspund 1 2,2-1 2.5 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki Húsnæölslán 4,9 Lifeyrissjóöslán 5-9 Dráttarvextir 30.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggö lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala desember 31 98stig Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig Byggingavísitala nóvember 599 stig Byggingavísitala nóvember 1 87,3 stig Framfærsluvísitala október 1 59,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október V6RÐ8R6FASJÖÐIR HLUTABRÉF Gengl brófa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgongi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,014 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 . 6,40 Einingabréf 2 3,200 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Einingabréf 3 3,952 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 2,005 Flugleiðir 2,05 2,25 Kjarabréf 5,656 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 3,035 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,145 Hlutabréfasjóöur VlB 1,01 1,06 Skyndibróf 1,756 Hlutabréfasjóöurinn 1,64 1,72 Sjóðsbréf 1 2,887 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóösbréf 2 1,957 Eighfól. Alþýðub. 1,68 1,76 Sjóðsbréf 3 1,995 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Sjóðsbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83 Sjóðsbréf 5 1,195 Grandi hf. 2.75 2,85 Vaxtarbréf 2,03*3 Oliufélagið hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,9067 Olís 2,05 2,15 Islandsbréf 1,258 Skeljungur hf. 5,65 5,95 Fjórðungsbréf 1,141 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,255 Sæplast 7,33 7,65 öndvegisbréf 1,237 Tollvörugeymslan hf. 1.04 1,09 Sýslubréf 1,278 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiðubréf 1,222 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42 Almenni hlutabrófasj. 1,12 1,17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1.15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöaö við sérstakt kaupgengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.