Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 33
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 33 BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 20. DES. ’91 Það ertil mikils að vinna í ÁSKRIFTARGETRAUN DV því bíll desembermán- aðar '91 er DAIHATSU APPLAUSE 16 L, að verðmæti 979.000 kr. Klassísk- ur 5 manna fjölskyldubíll, framhjóladrifinn og með hámarks notagildi. DAIHATSU APPLAUSE er rúmgóður og þægilegur og ótrúlega stór farang- ursgeymsla gerir APPLAUSE að einstökum fjölskyldubíl. Hér sameinast klassískt útlit 4 dyra fólksbíls og notagildi hinna vinsælu 5 dyra bíla. APPLAUSE er eins og sniðinn fyrir íslenskar aðstæður. ÁSKRiFTARSÍMI 2 70 22 GRÆNT NÚMER 99 62 70 DAIHATSU APPLAUSE 16 L: 5 dyra. 5 gíra,-91 ha.. framhjóladrif, vökvastýri. litað gler og samlæsingar á hurðum. Verð 979.000 kr. með ryövörn og skráningu (gengi nóv. '91). Umboð: BRIMBORG HF. E S S E M M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.