Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Qupperneq 40
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991.
» 52
Meiming
Bubbi Morthens - Ég er einlægur
í gegnum tíðina hefur Bubbi Morthens deilt
tónlist sinni og tíma milli trúbadorsins og
rokkarans. Framan af ferlinum var rokkar-
inn atkvæðameiri en síðustu árin hefur
trúbadorinn og sólólistamaðurinn haft yfir-
höndina. Síðastliðið sumar reis svo rokkar-
inn úr öskustónni á ný og geystist um landið
eins og á árum áður en á þessari nýútkomnu
plötu sem hér er til umfjöllunar er það
trúbadorinn einlægi sem er á sviöinu.
Eiginlega má það furðulegt teljast að tón-
listarmaður sem hefur gert jafnmikið að því
að ferðast um landið með gítarinn sinn og
munnhörpuna og Bubbi Morthens hefur
gert, hafi ekki fyrr gefið út alvöru tónleika-
plötu. Hann hefur vissulega gefið út tónleika-
plötuna Blús fyrir Rikka en hún getur vart
talist alvöru tónleikaplata. Reyndar eru ís-
lenskar tónleikaplötur í frambærilegum
flokki afskaplega fáar.
Það er verulegur fengur að þessari plötu
Bubba Morthens því að hér gefur að heyra
hluta af þeim galdri sem gert hefur Bubba
að vinsælasta og ástælasta tónlistarmanni
þjóðarinnar. Undirritaður var svo lánsamur
Hljómplötiir
Sigurður Þór Salvarsson
að vera viðstaddur þennan galdur á Púlsin-
um í nóvember í fyrra þegar þessi plata var
tekin upp og getur því sagt með sanni að
ekki gátu upptökumenn verið heppnari með
tónleika því listamaðurinn fór á kostum og
náði að skapa magnþrungna stemningu sem
vissulega skilar sér ekki fullkomlega á plöt-
unni en nær þó vel í gegn.
Aðstoðarmenn Bubba á tónleikunum áttu
líka sinn þátt í að skapa þessa stemningu en
þeir voru heldur ekki af lakari endanum;
Kristján Kristjánsson gítarleikari, Þorleifur
Guðjónsson bassaleikari og síðast en ekki
síst Reynir Jónasson harmóníkuleikari en
sá síðastnefndi setti alveg sérstakan blæ á
tónleikana; suðrænan, heillandi blæ sem féll
einstaklega vel að tónlist Bubba.
Á plötunni fer Bubbi vítt og breitt yfir feril-
inn, hér má heyra lög frá upphafsárum eins
og Isbjarnarblús í magnaðri útsetningu og
flutningi, Stál og hnífur er hér lika svo og
Segulstöðvarblús. Af nýrri lögum má nefna
Háflóð, Syneta og Blóðbönd og svo eru hér
líka tvö lög sem ekki hafa komið út á plötu
áður; Rómantík nr. 19 og Þarafrumskógur.
Ég er, er einlæg plata; Bubbi kemur hér til
dyranna eins og hann er klæddur sem
trúbador, ekkert skraut eða prjál bara Bubbi
Bubbi Morthens. Með gítarinn og munn-
hörpuna á Ég er.
og félagar að skemmta almenningi þessa
lands. Og þetta er ósvikin skemmtun.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma
Grænakinn 23,101, Hafharfirði, þin'gl.
eig. Alda Benediktsdóttir, mánudag-
inn 2. desember nk. kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Hafiiar-
firði og Innheimta ríkissjóðs.
Vesturhraun 5, Garðabæ, þingl. eig.
Gunnar og Guðmundur sf., þriðjudag-
iim 3. desember nk. kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í
Garðabæ, Magnús M. Norðdahl hdl.
og tolistjórinn í Reykjavík.
Ránargrund 5, Garðabæ, þingl. eig.
Gísli G. Kolbeinsson, miðvikudaginn
4. desember nk. ld. 14.20. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í
Garðabæ og Landsbanki Islands.
Grundartangi 21, Mosfellsbæ, þmgl.
eig. Ómar Garðarsson, miðvikudaginn
4. desember nk. kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur eni Veðdeild Landsbanka
fslands og Öm Höskuldsson hrl.
Lágahlíð, Mosfellsbæ, þmgl. eig.
Ragnheiður Hall/Sigurður Ragnars-
son, fimmtudaginn 5. desember nk.
kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Ámi
Grétar Finnsson hrl., Ólafur Gústaís-
son hrl., Tryggingastofiiun ríkisins og
Veðdeild Landsbanka íslands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð-
angreindum tíma
Drangahraun 6, 102, Hafiiarfírði,
þingl. eig. Valgarð Reinharðsson,
mánudaginn 2. desember nk. kl. 13.20.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Hafiiarfirði.
~ Helluhraun 6,103, Hafnarfirði, þrngl.
eig. Vogar, fasteignarekstur, mánu-
daginn 2. desember nk. kl. 13.35. Upp-
boðsbeiðendur em Ásgeir Magnússon
hdl., Gjaldheimtan í Hafharfirði og
Guðný Bjömsdóttír hdl.
Hrauntunga 28, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Aðalstebm Isaksson, mánudaginn
2. desember nk. kl. 13.36. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiar-
firði og Veðdeild Landsbanka íslands.
Hraunstígur 1, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Guðni Einarsson, mánudaginn 2. des-
embernk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Ásgeir Thoroddsen hrl., Eggert
Ólafeson hdl., Gjaldheimtan í Hafiiar-
firði, Innheimta ríkissjóðs, Tiygginga-
stofiiun, ríkisins og Veðdeild Lands-
banka fslands.
Stekkjarhvammur 23, Hafiiarfírði,
þingl. eig. Hafeteinn Ellertsson,
mánudagmn 2. desember nk. kl. 14.10.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
->. banka íslands.
Stuðlaberg 2, Hafharfirði, þrngl. eig.
Vigfiís J. Björgvinsson, mánudaginn
2. desember nk. kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafhar-
firði, Ólafur Gústafeson hrl., Tiygg-
ingastofhun . ríkisins og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Stuðlaberg 4, Hafharfirði, þingl. eig.
Guðmundur Jónsson, mánudaginn 2.
desember nk. kl. 14.20. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Suðurhvammur 25, 201, Hafnarfirði,
þmgl. eig. Dverghamrar sf., mánudag-
bm 2. desember nk. kl. 14.25. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafnar-
firði og Veðdeild Landsbanka íslands.
Suðurgata 82, Hafnarfirði, þrngl. eig.
Hilmar Þ. Sigurþórsson, mánudaginn
2. desember nk. kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Eggert Ólafeson hdl.,
Helgi Sigurðsson hdl., Innhebnta rík-
issjóðs og Valgarður Sigurðsson hrl.
Suðurgata 84, Hafharfirði, þingl. eig.
Hilmar Þ. Sigurþórsson, mánudaginn
2. desember nk. kl. 14.35. Uppboðs-
beiðendur em Eggert Ólafeson hdl.,
Innhebnta ríkissjóðs og Valgarður
Sigurðsson hrl.
Suðurhvammur 2, Hafharfirði, þingl.
eig. Sigurbjöm Jónsson, mánudaginn
2. desember nk. kl. 14.40. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldhebntan í Hafnar-
firði, Innhebnta ríkissjóðs og Tiygg-
ingastofhun ríkisins.
Trönuhraun 8, 1. h.t.v., 1. og 2. áf.,
Hafharf., þingl. eig. Þór hf., útgerðar-
félag, mánudaginn 2. desember nk. kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
hebntan í Hafharfirði.
Bæjargil 67, Garðakaupstað, þingl.
eig. Þór Siguijónsson, mánudaginn
2. desember nk. kl. 14.55. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldhebntan í
Garðabæ og Innhebnta ríkissjóðs.
Háabarð 14, Hafiiarfirði, þrngl. eig.
Svebm Valtýsson, en tal. eig. Svavar
Þórh. og Sigríður Amórsd. mánudag-
bm 2. desember nk. kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Magnússon hdl.,
Bjami Ásgebsson hdl. og Helgi Sig-
urðsson hdl.
Hjallabraut 90, Hafnarfirði, þingl. eig.
Helgi Guðmundsson, þriðjudaginn 3.
desember nk. kl. 13.30. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Skúlaskeið 14, Hafharfirði, þrngl. eig.
Albína Jóhannesdóttir, þriðjudaginn
3. desember nk. kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Bergur Oliversson hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Þorláksstaðir, Kjósarhreppi, þingl.
eig. Reykjavíkurborg, þriðjudagbm 3.
desember nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið-
endur em Búnaðarbanki íslands,
stofhld., Veðdeild Landsbanka íslands
og Þorsteinn Einarsson hdl.
Mb. Hersir, HF-227, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Muggur hf., útgerð, en tal. eig.
Aðalheiður A. Guðmundsdóttir,
þriðjudaginn 3. desember nk. kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Byggðastofh-
un, Fiskveiðasjóður íslands og Trygg-
ingastofhun ríkisins.
Grenilundur 5, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sonja M. Gránz, þriðjudaginn 3.
desember nk. kl. 14.25. Uppboðsbeið-
endur em Ingi H. Sigurðsson hdl. og
Innhebnta ríkissjóðs.
Álfaskeið 90, jh. t.v., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Haukur Jónsson, þriðju-
daginn 3. desember nk. kl. 14.30. Upp-
boðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson
hdl., Jón Fbmsson hrl., Skúli J.
Pálmason hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Selvogsgata 21, 2. h., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Guðlaug Guðmundsdóttir,
þriðjudaginn 3. desember nk. kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, íslandsbanki hf. og
Tryggingastofhun ríkisins.
Kaplahraun 16, Hafnarfirði, þbigl. eig.
Vélsmiðja Orms og Víglundar, þriðju-
daginn 3. desember nk. kl. 14.55. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldhebntan í
Hafiiarfirði, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Innheimta ríkissjóðs.
Móaflöt 24, Garðakaupstað, þbigl. eig.
Guðmundur Einarsson, miðvikudag-
inn 4. desember nk. kl. 13.25. Uppboðs-
beiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl.,
Gjaldhebntan í Garðabæ, Ingólfur
Friðjónsson hdl., íslandsbanki hí. lög-
ffæðideild, Jón Ingólfeson hdl., Ólafur
Gústafeson hrl., Sigríður Thorlacius
hdl., Valgarður Sigurðsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Tjamarflöt 6, Garðakaupstað þingl.
eig. Sigurður I. Sveinsson, miðviku-
dagbm 4. desember nk. kl. 13.40. Upp-
boðsbeiðandi er Ari ísberg hdl.
Lækjarhvammur 1, Hafnarfirði, þingl.
eig. Leifur ívarsson, miðvikudaginn
4. desember nk. kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Bjöm Ólafur Hall-
grímsson hdl., Innheimta ríkissjóðs og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Ásbúð 76, Garðakaupstað, þingl. eig.
Einar Kristbjömsson/Brenda Krist-
björnss., miðvikudaginn 4. desember
nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðabæ og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Ásbúð 73, Garðakaupstað, þingl. eig.
Ami Jónsson, miðvikudaginn 4. des-
embernk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands, Ólafur Gú-
stafeson hrl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Unnarbraut 17, jh., Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigrún Ægisdóttir, mið-
vikudaginn 4. desember nk. kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki
hf., Kristín Briem hdl., Landsbanki
íslands og Ólafur Gústafeson hrl.
Vesturgata 15, Hafharfirði, þingl. eig.
Norðurstjaman í Hafharfirði., mið-
vikudaginn 4. desember nk. kl. 14.25.
Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur
Jónatansson hrl. og Iðnlánasjóður.
Lauívangur 8,1. h. nr. 4, Hafnarfirði,
þingl. eig. Haraldur Gíslason, mið-
vikudaginn 4. desember nk. kl. 14.35.
Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirs-
son hdl.
Amartangi 55, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Jónína G. Haraldsdóttir, miðvikudag-
inn 4. desember nk. kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Ólafur Gústafeson hrl.
og Reynir Karlsson hdl.
Breiðvangur 13, 1. hæð B, Hafiiar-
firði, þingl. eig. María Eyvör Hall-
dórsd. o.fl., miðvikudaginn 4. desemb-
er nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em
Bjami Ásgeirsson hdl., Tómas H.
Heiðar lögfræðingur og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Eiðistorg 13, 2. hæð, Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigurður B. Sigurðsson en
tal. eig. Einara Sigurbjörg Einarsdótt-
ir miðvikudaginn 4. desember nk. kl.
14.55. Uppboðsbeiðandi er Sigríður
Thorlacius hdl.
Suðurbraut 12,201, Hafharfirði, þingl.
eig. Kristín Jónsdóttir og Ólafhr Þór-
arinsson, miðvikudaginn 4. desember
nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Ásbyrgi, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jósef-
ína Lára Lárusdóttir/Þórir Jónsson,
en tal. eig. Árskógar hf., fimmtudag-
inn 5. desember nk. kl. 13.25. Uppboðs-
beiðendur em Iðnþróunarsjóður og
Öm Höskuldsson hrl.
Fjóluhvammur 4, 2. h., Hafharfirði,
þingl. eig. Sigurþór Áðalsteinsson,
fimmtudaginn 5. desember nk. kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Inn-
heimta rikissjóðs og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Hraunhólar 6, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigurlinni Sigurlinnason, fimmtu-
daginn 5. desember nk. kl. 13.35. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Garðabæ, Landsbanki Islands, Sigríð-
ur Thorlacius hdl. og Sigurmar K.
Albertsson hrl.
Bjargartangi 14, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Stefán Jóhann Pálsson, ^mmtu-
daginn 5. desember nk. kl. 13.50. Upp-
boðsbeiðandi er Guðjón Á. Jónsson
hdL_____________________________
Klausturhvammur 4, Hafnarfirði,
þingl. eig. Bjami Ásgeirsson og Sigur-
laug Einarsd., fimmtudaginn 5. des-
embernk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Baldur Guðlaugsson hrl., Guð-
mundur Pétursson hdl. og Ólafur
Gústafeson hrl.
Hringbraut 78,2. h., Hafharfirði, þingl.
eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir,
fimmtudaginn 5. desember nk. kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Inn-
heimta ríkissjóðs og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Melabraut 1, n. h., Seltjamamesi,
þingl. eig. Bjöm Blöndal, fimmtudag-
inn 5. desember nk. kl. 14.20. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl.
og Búnaðarbanki Islands.
Látraströnd 7, Seltjamamesi, þingl.
eig. Þórunn K. Erlendsdóttir/Guðm.
Kristinss., fimmtudaginn 5. desember
nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi er Guð-
mundur Pétursson hdl.
Fitjar, hús á leigulóð Fitjalandi, Kjal-
amesi, þingl. eig. Meðferð hf., fimmtu-
daginn 5. desember nk. kl. 14.35. Upp-
boðsbeiðendur em Elvar Öm Unn-
steinsson hdl. og Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta
á eftirtöldum fasteignum
Hellisgata 18, 102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sverrir H. Þórisson, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. des-
ember nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Þorsteinn Einarsson hdl.
Skútahraun 7,3ja eining, Hafnarfirði,
þingl. eig. Austri hf., fiskverkun, fer
fram á eigninni sjálfri mánudaginn
2. desember nk. ld. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Búnaðarbanki Islands,
Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Jón Þór-
oddsson hdl., Sigurberg Guðjónsson
hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl.
Vesturgata 18, 0301, Hafiiarfirði.
þingl. eig. Mávadrangur hf., en tal.
eig. Guðmundur Sigþórsson, fer fram
á eigninni sjálfri mánudaginn 2. des-
ember nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur
em Búnaðarbanki íslands og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Leimtangi 13A, n. h., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bjöm Jóhannesson og Eva
Hjaltadóttir, fer ffarn á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 3. desembernk. kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hrl., Eggert Ólafeson hdl., Hró-
bjartur Jónatansson hrl., Veðdeild
Landsbanka Islands og Öm Hösk-
uldsson hrl.
Lindarbraut 17A, Seltjamamesi,
þingl. eig. Guðjón B. Hilmarsson, fer
ffarn á eigninni sjálffi þriðjudaginn
3. desember nk. kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl.,
Eggert Ólafeson hdl., Innheimta ríkis-
sjóðs, íslandsbanld hf„ Kristín Briem
hdl., Landsbanki Islands, Magnús H.
Magnússon hdl., Ólafúr Áxelsson hrl.,
Sigurður G. Guðjónsson hrl., Valgarð-
ur Sigurðsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Grænavatn, Krísuvík, Hafnarfirði,
þingl. eig. Grænavatn h/f, en tal. eig.
Óskar Ágústsson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 4. desember nk.
kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Búnað-
arbanki Islands, stofnld.
Garður, Varmadal, Kjalameshreppi,
þingl. eig. Ragnar Ragnarsson, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
4. desember nk. kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Jón Þóroddsson hdl.
Bæjarhraun 4,103, Hafharfirði, þingl.
eig. Eiríkur Helgason, fer ffam á eign-
inni sjálffi fimmtudaginn 5. desember
idt. kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Ólafúr Birgir Amason lögm., Val-
garður Sigurðsson hrl. og Þorsteinn
Einarsson hdl.
Súlunes 20, Garðabæ, þingl. eig. Ernar
Hjaltason en tal. eig. Kristín Hilmars-
dóttir, fer ffam á eigninni sjálfii
fimmtudaginn 5. desember nk. kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
Þórhallsson hrl.
Unnarbraut 5, vesturendi, Seltjamar-
nesi, þingl. eig. Sigurlaug og Sigrún
Gísladætur og Öm Sverrisson, fer
ffam á eigninni sjálffi fimmtudaginn
5. desember nk. kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Búnaðarbanki Islands,
Eggert Ólafsson hdl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl. Kristján Ólafeson hdl.,
Landsbanki íslands, Tryggingastofii-
un ríkisins, Valgarður Sigurðsson hrl.
og Þorsteinn Einarsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
I