Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 55 Bridge Bikarkeppni BSI: Sveit Landsbréfa varði titilinn Eins og kunnugt er af fréttum sigr- aöi sveit Landsbréfa sveit Ásgríms Sigurbjömssonar frá Siglufirði í hörkuspennandi úrslitaleik fyrir um tveimur mánuöum. Sveit Landsbréfa er skipuð lands- þekktum bridgemeisturum meö Að- alstein Jörgensen og Jón Baldursson í fararbroddi. Aðrir í sveitinni eru fyrirliði landsliðsins, Bjöm Eysteins- son og Magnús Ólafsson, Matthías Þorvaldsson og Sverrir Ármanns- son. Bjöm, Jón og Aðalsteinn fóru til Japans ásamt Guðmundi Arnar- syni, Þorláki Jónssyni, Guölaugi R. Jóhannssyni og Erni Amþórssyni til þess að spUa um Bermúdaskálina og heimsmeistaratitUinn sem þeir unnu glæsUega. Þaðvarmjóttámunummiíúrslita- , leiknum enda höfðu Siglfirðingamir styrkt Uö sitt með brottfluttum Sigl- firðingi, Emi Amþórssyni, og lands- Uðsfélaga hans, Guðlaugi R. Jó- hannssyni. Það dugði hins vegar ekki jafna lengd í háUtunum opnar Guð- laugur á lægri Utnum en fjögurra granda sögn Aðalsteins er geimkrafa í lágUtunum. Sögnin setur Örn upp að vegg en þrátt fyrir góðan spaðaUt velur hann fimm hjörtu. Ég býst við að Jón hafi ekki verið aUtof spenntur að dobla fimm hjörtu því að hann veit aö a-v eiga betri spaðasamning. Hins vegar á hann ýmsa möguleika ef vestur breytir í fimm spaða, t.d. að segja sex lauf eða dobla og spila út hjartaþristi. Suður spilaði út laufadrottningu, Jón drap á kóng og trompaði út. Þá kom tromplegan í ljós og Guðlaugur fékk aðeins 8 slagi. Það voru 500 til a-v. Þetta var afleitt spil en þó gat aUt skeð í lokaða salnum. N-s eiga geim í laufi en hins vegar er auðvelt að gefa fimm spaða í vöminni, sérstak- lega ef norður á að spUa út og velur tíguleinspiUð. En víkjum í lokaða saUnn. Þar sátu n-s Jón og Ásgrímur Sigurbjömssyn- ir en a-v Matthías Þorvaldsson og Sverrir Ármannsson. Þarna réð frið- semdin ríkjum: Austur Suður Vestur Norður lgrand* 2tíglar! 2spaðar pass pass! pass!! * 13-15p. Það er ótrúlegt að þeir séu að spUa sama spU og hinir en þannig er bridgespiUð. Ótrúlegustu hlutir geta gerst. Norður spUaði út tígU og Sverrir renndi heim 12 slögum og jafnmörgum impum. Stefán Guðjohnsen 1. Símon Símonarson-Hörður Arnþórsson 2. Eiríkur Hjaltason-Hrannar Erlingsson 3. Þorlákur Jónsson-Guðmundur PáU Arnarson 4. Hróifur Hjaltason-Sigurður Vilhjálmsson 5. Páll Hjaltasqn-Oddur Hjaltason 6. Sigfús Örn Árnason-Jón Hjaltason 7. Kjartan Ásmundsson-Karl O. Garðarsson 8. Guðlaugur R. Jóhannsson-Örn Amþórsson 9. Sveinn R. Eiríksson-Svavar Björnsson 10. Sævar Þorbjörnsson-Karl Sigurhjartarson 11. Ólafur Lárusson-Hermann Lárusson 12 Magnús Óiafsson-Böm Eysteinsson 13. Jakob Kristinsson-Pétur Guðjónsson 14. Jón Baldursson-Aðalsteinn Jörgensen 15. Páll Valdimarsson-Ragnar Magnusson 16. Sigurjón Tryggvason-Guðmundur Pétursson 17. Magnús Torfason-Sævin Bjarnason 18. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson 19. Hjördísa Eyþórsdóttir-Ásmimdur Pálsson 20. Jón Sigurbjömsson-Ásgrímur Sigurbjörnsson 21. Valgarð Blöndal-Kristján Blöndal 22. Matthías Þorvaldsson-Sverrir Ái’mannsson 23. Júlíus Snorrason-Sigurður Sigurjónsson 24. Valur Sigurðsson-Guðmundur Sveinsson 25. Júlíus Sigurjónsson-Jónas P. Erlingsson 26. Sigurður B. Þorsteinsson-Gylfi Baldursson -ÍS Örn Arnþórsson og Jón Baldursson voru andstæðingar í spili dagslns og ATTAVITAtt w # I BATINN Á SNJÓSLEDANN SENDIIM í PÓSTKRÖFU TÍTANhf Lágmúla 7 — 108 Reykjavík Sími 814077 - Fax 83977 að þessu sinni hafði Jón betur. til og þótt Siglfirðingarnir ættu 2 impa til góða áður en úrslitalotan hófst voru bridgemeistarar Lands- bréfa sterkari þegar upp var staðið. DV-mynd GS Bridge ísak Sigurðsson Hér er skemmtilegt spil frá úrslita- lotunni. A/N-S ♦ V 53 ♦ K98653 + 8 ÁK65 ♦ ÁG10872 V D42 ♦ D92 ♦ 3 N V A S * K964 V ÁG107 ♦ Á64 + 74 ♦ D V - ♦ KG10753 ♦ DG10982 í opna salnum sátu n-s Jón Bald- ursson og Aðalsteinn Jörgensen en a-v Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson. Veikleiki bláa laufsins, sem Guðlaugur og Öm spila, er af mörgum talinn fjórlitaopnanir í há- lit. Og í þetta sinn fóm þeir flatt á því: Austur Suður Vestur Norður lhjarta 4grönd Shjörtu dobl pass pass pass Áður en lengra er haldið er rétt að staldra aðeins við sagnimar. Með SimHDflGflR í Kringlunni27. -30. nóvember 1991 PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir I Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á pöst- og símstöðvum um land allt Póstur og sími stendur fyrir símasýningu í Kringlunni á 2. hæð. Þar gefur á að líta fjölbreytt úrval símtækja, sím- svara, faxtækja og að ógleymdri einkasímstöð fyrir heimil- ið. Kynntu þe'r þjónustuna og notfærðu þér allt að 20% af- slátt á verði valdra símtækja sem gildir í söludeildum í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og sím- stöðvum um land allt. MicroSvar Lítill og hagkvæmur símasvari fyrir heimilið. Einfaldur í notkun. Með veggfestingu eða á borð. Fjarstýranlegur með lykilnúmeri úr S öðrum tónvalssíma. 20 mínútna míkrósnælda. Myfax Handhægt faxtæki sem sameinar símanúmer og faxnúm- er. Þegar hringt er í númerið úr venjulegum síma þá skiptir faxtækið yfir á símtenginu og á móttöku á send- ingu ef um fax er að ræða. Sáraeinfalt í notkun og vegur aðeins 3,3 kg. Tekur allt að 5 skjöl í matara. Grátóna- kvarði fyrir ljósmyndir. Ljósritun. Hand- stýrðeða sjálfvirk móttaka send- inga. Gróf eða fín sending. Sjálfvirk skerpustilling. Útprentað yfirlit sendinga. Stærð; 300 mm (breidd), 260 mm (dýpt), 90 mm (hæð). < SSi m œá lí% K II & m | si ■ w. I $ m v'.ííÍ::
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.