Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Page 49
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 61 Jóladagatal Sjónvarpsins: Stjömustrákur í spennandi fjársjóðsleit Jóladagatal Sjónvarpsins heitir að þessu sinni Stjömustrákur og er spennandi saga um tvo krakka, ísafold og Bláma. Blámi, sem er ættaður frá jólastjömunni, lendir óvart á jörðinni og hittir þar ísa- fold sem er ráðagóð íslensk stelpa. Þau er bæði í dálitlum vanda stödd, ísafold langar til að geta gefið for- eldrum sírnnn jólagjafir og Bláma vantar varahluti í eldflaugina sína. ísafold og Blámi fá vitneskju um hulinn fjársjóð sem þau þurfa að finna til að leysa vandamál sín. Þau hefja íjársjóðsleitina sem verður æsispennandi því ótal hindranir verða á vegi þeirra. Krakkarnir eiga til dæmis í miklu bash með dularfulla kerhngu sem hefur mik- inn hug á að ná fjársjóðnum á und- an þeim. Þrír ungir og nýútskrifaðir leik- arar fara með aðalhlutverkin. Sig- urþór A. Heimisson leikur Bláma, Kristjana Pálsdóttir leikur ísafoldu og Guðfinna Rúnarsdóttir leikur dularfullu kerhnguna. Auk þeirra kemur fram íjöldi annarra þekktra ísafold og Blámi koma víða við í fjársjóðsleitinni. Hér eru þau stödd á Þjóðminjasafninu. Sviðsljós Bakað jóladagatal Það em til ýmsar útgáfur af jóladagatölum eins og til dæmis þessi sem hægt er að borða upp til agna. Það er um að gera að nota uppáhaldsdeigið sitt og láta eigin hugmyndir ráða skreytingunni. Jóladagatahð á meðfylgjandi mynd er skreytt með marsipani og tölustafim- ir em úr súkkulaöi. Heimatilbúið girnilegt jóladagatal. leikara. ætlum við að verja til að gera gott var styrkt af ýmsum fyrirtækjum Að sögn Sigríðar Rögnu Sigurð- barnaefni," segir Sigríður Ragna. og Tannvemdarráði íslands. ardóttur, dagskrárfuhtrúa fyrir Gerð þáttanna um Stjömustrák -IBS barnaefni, var ákveðiö að láta óþekkta leikara fara með aðalhlut- verkin tíl að ungir áhorfendur myndu ekki tengja þá við einhver önnur hlutverk. Undirbúningur að jóladagatalinu hófst þegar í febrúar síðasthðnum en þá var farið að skrifa handrit. Að beiðni Sjónvarpsins skrifaði Sigrún Eldjám rithöfundur söguna og samdi hún síðan bókina Stjömu- strákur upp úr þáttunum. Tökur á þáttunum hófust seinni part sumars og fóru þær fram um alla Reykjavík. Fáein atriði voru tekin upp úti á landi. í hverjum glugga jóladagatals Sjónvarpsins er vísbending fyrir þáttinn sem kemur sama dag. „Ágóðanum af sölu jóladagatalsins Námskeið í jólaskreytingum verður haldið á Hverfisgötu 105 3.-6. des. Framhald síðar: * Þurrskreytingar * Aðventuskreytingar * Meðferð jólablóma Kennari: Magnús Guðmundsson Innritun laugardag frá kl. 14-19, sunnudag frá kl. 14-19. Sími 604111. meoitm Vilt þústarfa með þetta tæki? Trimform má auöveldlega nota í tengslum við annan rekstur, s.s. nuddstofur, sólbaösstofur, snyrtistofur og sjúkraþjálfun, svo eitthvað sé nefnt. Einnig er auðvelt að hefja eigin rekstur í heimahúsi með tækinu. Tækið hefur skilað umtals- veróum árangri á undantornum árum. Tækið hentar sérlega vel við endurhæfmgu ýmiss konar, s.s. vöðvabúlgu, bakverk, gigt og lélegt blóðrennsli. Einnig er notagildið mikið við grenningarmeðhöndiun. Námskeið fyrir verðandi notkunaraðila svo og þá sem hafa tækið í sinni þjónustu verður haldið helgina 6.-8. des. Hringdu í síma 91-676869 og leitaðu upplýsinga. því ennþá er nokkrum tækjum óráðstafað. TRimponm - nær árangri - Alþjóða Verslnnarfélagið lift*. Fákafeni 11, 128 Reykjavík, s. 676869 mvnds. 679588

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.