Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 63
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 75 Afmæli Gísli Gíslason Gísli Gíslason, fyrrv. verslunar- maöur, til heimilis að Hvassaleiti 56, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Gísli fæddist að Haugi í Gaulverja- bæjarhreppi og ólst þar upp. Hann var sölumaður í Reykjavík í tæp fimmtíu ár, fyrst hjá Belgjagerðinni og síðar hjá Heildverslun Kristjáns Þorvaldssonar. Gísh sat í mörg ár í stjóm VR og Landssambands verslunarmanna. Hann er einn af stofnendum Bygg- ingasamvinnufélagsins Hofgarös árið 1946 og formaður þess. Þá hefur GísU verið í fuUtrúaráði Sjálfstæðis- flokksinsumárabU. Fjölskylda GísU kvæntist 3.6.1944 Ingibjörgu Níelsdóttur, f. 23.2.1918, húsmóður. Hún er dóttir Níelsar Sveinssonar, b. í ÞingeyrarseU í Þingi, og HaU- dóm ívarsdóttur húsfreyju. Ingi- björg ólst upp hjá móðurömmu sinni, Ingibjörgu Kristmundsdóttur, og manni henar, Jóni Baldvinssyni, fyrst að Sveinsstöðum í Þingi og síð- ar að Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Böm Gísla og Ingibjargar eru Kristinn H. Gíslason, f. 25.11.1945, vélstjóri í Reykjavík, kvæntur Auði Björgu Sigurjónsdóttur húsmóður og eiga þau íjögur börn; HaUdóra J. Gísladóttir, f. 14.11.1947, kennara- nemi í Reykjavík, gift Reyni Ragn- arssyni endurskoðanda og eiga þau þrjú börn; Kjartan Gíslason, f. 9.7. 1950, rekstrarstjóri hjá Reykjavík- urborg, kvæntur Ólöfu S. Jónsdótt- ur skrifstofumanni og eiga þau þrjú böm; Óskar Gíslason, f. 26.9.1951, kvæntu VUborgu Heiðu Waage sjúkrahða og eiga þau þrjú börn; Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þing- kona, f. 31.12.1954, gift Hjörleifi Sveinbjömssyni blaöamanni og eiga þautvöböm. Systkini Gísla eru Jón Gíslason, f. 16.9.1899, d. 14.10.1953, b. á Eystri- Loftsstöðum í Gaulverjabæjar- hreppi en kona hans var Jóhanna GuðrúnKristjánsdóttir; Guðmund- ur Óskar Gíslason, f. 23.12.1901, d. 1981, skipstjóri í Boston en eftirlif- andi kona hans er Elizabet CaroUne Gíslason; Brynjólfur Gíslason, f. 19.3.1903, d. 21.6.1983, veitingamað- ur í Hótel Tryggvaskála, var kvænt- ur Kristínu Arnadóttur; Garðar Gíslason, f. 16.8.1906, afgreiðslu- maður í Reykjavík, kvæntur Krist- ínu Björnsdóttur Rósenkranz; Kristín Gísladóttir, f. 18.6.1908, d. 20.4.1983, maöur hennar var Lárus Fjeldsted Salómónsson, lögreglu- maður og gUmukappi; ívar Gísla- son, f. 12.4.1910, d. 12.9.1987; Stein- dór Gíslason, f. 22.6.1912, d. 22.12. 1971 en eftirlifandi kona hans er Margrét Elíasdóttir; Sigurður Gísla- son, f. 29.12.1913, d. 29.12.1983 en kona hans var Helga Þórlaug Guð- jónsdóttir; Haraldur Gíslason, f. 28.4.1915, d. 27.12.1984, mjólkursam- lagsstjóri á Húsavík, en eftirlifandi kona hans er Valgerður Sigfúsdótt- ir; Ragnheiður Gísladóttir Wynberg, f. 7.6.1918, húsmóðir í Bandaríkjun- um, gift Dick Wynberg sölumanni; Eiður Gíslason, f. 15.3.1922, d. 22.8. 1981 en eftirlifandi kona hans er Guðrún Kristjana Ingjaldsdóttir. Foreldrar Gísla vom GísU Brynj- ólfsson, f. 16.3.1871, d. 21.8.1961, b. og þjóöhagssmiður á Haugi, og kona hans, Kristín Jónsdóttir, f. 18.11. 1874, d. 12.2.1963, húsfreyja á Haugi. Ætt GísU var sonur Brynjólfs, hrepp- stjóra og dbrm. á Sóleyjarbakka, Einarssonar, bróður Matthíasar á Miðfelli, föður Steinunnar, ömmu Haraldar Matthíassonar á Laugar- vatni, og föður Rósu, langömmu Alfreös Flóka. Einar var sonur Gísla, b. á Sóleyjarbakka, Jónsson- ar, b. á Spóastöðum, Guðmundsson- ar, ættföður Kópsvatnsættarinnar, Þorsteinssonar. Móðir Gísla á Haugi var Valgerð- ur, systir Bjama í Önundarholti í Flóa, afa Guðmundar blinda í Viði. Valgerður var dóttir Guðmundar, b. í Onundarholti, Bjamasonar, og Gróu Gísladóttur, systur Gests á Hæli, langafa Steinþór, fyrrV. al- þingismanns, föður Gests skatt- stjóra. Kristín var dóttir Jóns, b. í Aust- ur-Meðalholtum í Flóa, Magnússon- ar, b. á Baugsstöðum, bróður Bjama, langafa Jónínu Margrétar, móður Jóns dósents og Guðna pró- fessors Jónssona. Magnús var sonur Hannesar, formanns í Fljótshólum, Ámasonar og EMnar Jónsdóttur yngra, hreppstjóra á Stokkseyri Gísli Gislason. Ingimundarsonar Bergssonar, hreppstjóra í Brattsholti, Sturlaugs- sonar. Móðir Kristínar var Kristín, systir Guðnýjar, ömmu Siguijóns Ólafs- sonar og langömmu Erhngs Gísla- sonar leikara. Kristín var dóttir Hannesar, hreppstjóra í Kaldaðar- nesi, bróður Þorkels í Mundakoti, langafa Guðna Jónssonar prófess- ors og Ragnars í Smára, föður Jóns Óttars. Hannes var sonur Einars, spítalahaldara í Kaldaðarnesi Hannessonar, spítalahaldara, lög- réttumanns og ættföður Kaldaðar- nesættarinnar Jónssonar. Móðir Kristínar Hannesdóttur var Kristín Bjarnadóttir, hreppstjóra í Laugar- dælum, Einarssonar. Þóra Steinunn Gísladóttir Þóra Steinunn Gísladóttir kenn- ari, Hamarsstíg 24, Akureyri, verð- ur fimmtug á morgun. Starfsferill Þóra Steinunn fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hún lauk stúdents- prófi frá MA1962, lauk kennara- prófi frá KÍ1964 og síðar sérkenn- araprófi frá KHI. Þóra Steinunn stundaði síðan framhaldsnám í tal- meinafræðum við Statens Spesial- lærerhogskole í Ósló 1990-91. Þóra Steinunn kenndi í fyrstu við Melaskólann í Reykjavík 1965-68, var stundakennari á Akureyri 1968-69, skólastjóri Grannskóla Arnarneshrepps, um tíu ára skeið en hefur starfað sem sérkennari við Grunnskóla Akureyrar frá 1980. Þóra Steinunn hefur verið hús- freyja og prestsfrú á Möðruvöllum í Hörgárdal í fjórtán ár og á Akur- eyri frá 1982. Hún hefur gegnt ýms- um trúnaðarstörfum í tengslum við störf sín, átt sæti i stjórn Félags kvenna í fræðslustörfum, Beta- deild, á Akureyri, í stjóm Kvenfé- lags Akureyrarkirkju og í ritstjórn MA stúdenta, árgangs 1962. Fjölskylda Eiginmaður Þóru Steinunnar er ÞórhallurHöskuldsson, f. 16.11. 1942, sóknarprestur í Akureyrar- prestakafli, áður aö Möðruvöllum í Hörgárdal. Hann er sonur Höskuld- ar Magnússonar, b. og kennara að Skriðu í Hörgárdal, f. 8.10.1906, d. 27.1.1944, og Bjargar Steindórsdótt- ur, f. 21.10.1912, húsmóður. Börn Þóru Steinunnar og Þórhalls era Gísli Siguijón Jónsson vélstjóri; Björg hjúkrunarkona; Höskuldur Þór menntaskólanemi; Anna Krist- ín grunnskólanemi. Bróðir Þóru Steinunnar er Gísli Þór, f. 23.6.1944, kvæntur Bylgju Moller, f. 25.7.1945, en börn þeirra em Hreiðar, Þorsteinn og Sigrún. Systir Þóra Steinunnar er Elín, f. 5.2.1969, stúdent og nemi í Reykja- vík. Foreldrar Þóru Steinunnar: Gísli Þorsteinsson frá Svínárnesi í Grýtu- bakkahreppi, f. 26.8.1911, bygginga- meistari og síðar bæjarverkstjóri á Siglufirði, og Siguijóna Halldórs- dóttir frá Akurbakka í Grýtubakka- hreppi, f. 26.12.1909, d. 13.4.1966, húsmóðir. Ætt Systkini Gísla: Elín, húsmóðir á Dalvik, nú látin; Jóhann Þorsteins- son Kroyer, fyrrv. deildarstjóri á Þóra Steinunn Gisladóttir. Akureyri, faðir Haralds Kroyer sendiherra; Ingiveig, nú látin, móðir Jóhanns Axelssonar prófessors; Jóný, húsmóðir á Siglufirði og síðar í Grundarfirði. Systkini Siguijónu voru Jóhannes skipstjóri, nú látinn, var kvæntur Margréti Pálsdóttur, systur Evu Pálsdóttur, fyrri konu Jóhanns Þor- steinssonar Kroyer; Haraldur skip- stjóri, nú látinn; Anna húsmóðir, gtft Amoddi Gunnlaugssyni, skip stjóra í Vestmannaeyjum, en dóttir þeirra er Elísabet, hjúkrunarfræð- ingur í Vestmannaeyjum. Þóra Steinunn tekur á móti gest- um á heimili sínu á morgun, 1.12. Magnús Sigurjón Guðmundsson Magnús Siguijón Guðmundsson, vaktmaður á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði, til heimilis að Heiöar- brún 5, Hveragerði, er sjötugur í dag. Starfsferill Magnús fæddist að Hrauni i Reyð- arfirði og átti þar heima til vorsins 1937 er foreldrar hans bmgðu búi. Hann stundaði ýmis almenn verka- mannstörf en hóf síðan nám við Bændaskólann á Hvanneyri haustið 1940 og útskrifaðist 1942. Hann hóf störf við Andakílsvirkj- un í Borgarfirði vorið 1945 þar sem hann vann um skeiö. Magnús og kona hans stofnuðu heimili sitt í Andakílshreppi þar sem þau bjuggu í tíu ár. Þau fluttu þá til Akraness þar sem þau áttu heima til 1984 en þá fluttu þau í Hveragerði þar sem þau hafa búið síðan. Þau hjónin störfuðu á Sólheimum í Grímsnesi 1982-84 en nú sem stendur vinna þau á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Fjölskylda Kona Magnúsar er Sigurbjörg Oddsdóttir, f. 16.7.1930, húsmóðir og starfsmaður viö Heilsuhæli NLFÍ. Hún er dóttir Odds Guð- mundssonar og Vilhemínu Jóns- dóttur. Magnús og Sigurbjörg eignuðust tíu böm og em níu þeirra á lífi. Böm þeirra: Valgeir Borgfjörð, f. 1947, sendibílstjóri í Reykjavík; Guðrún Jónína, f. 1949, húsmóðir á Akureyri; Guðmundur Trausti, f. 1952, vélvirki í Reykjavík; Sævar Þór, f. 1953, kjötiðnaðarmaður í Reykjavík; Jenný Ásgerður, f. 1957, húsmóðir á Akranesi; Margrét Högna, f. 1960, húsmóðir á Akra- nesi; Erlingur Birgir, f. 1962, verka- maður í Hveragerði; Vilhelmína Oddný, f. 1963, tannsmiður í Reykja- vík; Jónína Björg, f. 1%5, nemi í Sviþjóð. Foreldar Magnúsar: Guðmundur Jónsson, f. 20.8.1880, d. 4.5.1939, bóndi, og Guðrún Jónína Olsen, f. Magnús Sigurjón Guðmundsson. 6.10.1898, d. í júlí 1949, húsfreyja. Magnús tekur á móti gestum í Félagsheimili Ölfusinga laugardag- inn 30.11. milli klukkan 15.00 og 19.00. Til hamingju með afmælið 30. nóvember 80 ára Nesbala 12, Seltjarnamesi. Kjartan Guðmundsson, Laufey Sveinsdóttir, Efstasundi 92, Reykjavík. Bergstaðastræti 8, Reykjavík. Pálnu Johannsson, Skíðabraut 14, Dalvík. 50 ára 70 ára * Þvervegi 8, Stykkishólmí. _ Jóhann Þórir Jónsson, Sveinbjöm Hannesson, Stigahlíö 61, Reykjavik. Fossheiöi 50, Selfossi. 40 ára 60 ára Brynja Kristjánsdóttir, Marta Sigtryggsdóttir, 1X1 {VUIUU ( , IHIUUCU 1U UIVl. Sigrún Sigurðardóttir, Smáragrand 7, Sauðárkróki. Engjaseli 84, Reykjavik. Tilham afmælið ] ingiu með l.desember 95 ára 60ára Jón Þórðarson, Austurbyggð 17, Akureyri. Sigurhans Þorbjörnsson, Kirkjubraut7, Seltjamarnesi. Margrét Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 56, Reykjavík. 90 ára 50 ára Þuriður Bjarnadóttir, Lauíbrekku 17,Kópavogi. Steinn Guðni Holm, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi. Halldóra Þorvaldsdóttir, Fellsmúla 12, Reykjavík. Magnús Þór Jónsson, Byggöarholti 27, Mosfellsbæ. ÓIiÞorsteinsson, Fjarðarvegi 17, Þórshöfh. Guðrún Þorvaldsdóttir, _ Melaheiði 13,Kópavogi. 85 ára Guðmundur J. Richter, _ Fagrabergi26,Hafnarfirði. Jóhannes Egilsson, Nökkvavogi 6, Reykjavík. Magnús Siguroddsson, Melaheiði 13, Kópavogi. 40 ára 70 ára Jóhannes Jóhannesson, Ingunn Simonardóttir, Heijólfsgötu 28, Hafnarfiröi. Grímur Stefán Baehmann, ASDrautí, Mvammstanga. Jórunn Jóna Garðarsdóttir, Heiðarhomi 7, Keflavík. Halldís Ármannsdóttir, Urnoakvisi 25, Keykjavxk. Engjateigi5,Reykjavík. Þorsteinn Gunnar Williamsson, Hamarsstig 27, Akureyri. Keymr Martcinsson, Íshússtíg 3, Koflaví k. Kristin Hulda Hauksdóttir, Engjaseli 85, Reykjavik. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.