Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 67
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 79 Menning Háskólabíó - Löður: ★★ XA Grín á kostn- að sjónvarps í Löðri (Soapdish) er tekið fyrir og gert óspart grín að sápuóperum sem er ómerkilegasta sjónvarps- efni sem boðið er upp á. Sápuóper- ur eru leiknir framhaldsþættir, fluttir daglega og hafa fengið þetta nafn vegna þess að í byrjun (upp- haflega bandarísk framleiðsla) voru það eingöngu auglýsingar sem höföuðu til húsmæðra sem héldu þessum þáttum á floti. Á undanfórnum árum hefur orðið sú breyting að lyfjafyrirtæki eru í auknum mæh farin að taka yfir auglýsingatímana. Söguþráðurinn í sápuóperum er ómerkiiegur. Oftast er fylgst með tveimur eða þremur Ijölskyldum, heimihslífi þeirra, framhjáhaldi og viðskiptum. Er þetta síðan teygt og togað í allar áttir. Oft hefur verið gert grín að þess- um sjónvarpsþáttum og þá helst í sjónvarpinu sjálfu en ekki veit ég til að heil kvikmynd hafi verið gerð áður þar sem þetta leiðinlega'fyrir- brigði er tekið fyrir. Og Löðri tekst svo sannarlega að fá mann til að hlæja þótt söguþráðurinn sé í raun ekki ýkja merkilegri en í sápuóper- um. í byrjun fylgjumst við með þegar aðalstjarnan í sápuóperunni „Sólin sest einnig" er aö taka á móti verð- launum sem besta sápuleikkonan, Kvikmyndir Hilmar Karlsson alhr klappa, en án hrifningar. Það er Sally Field sem leikur þessa leik- konu sem er að missa af lestinni. Hún leikur af miklum krafti og á hún marga góða spretti. Eftir ágæta byrjun virðist sem myndin sé að sigla i eina ahsheijar vitleysu sem lítiö er gaman af, en bjargvætturinn birtist þegar ein fyrrum persóna í þáttunum er vak- in th lífsins. Virðist það litlu skipta þótt á sínum tíma hafl hann misst höfuðið. Það er Kevin Khne sem leikur þennan leikara og sannar enn einu sinni þvíhkur frábær gamanleikari hann er. Það er hann og samleikur hans og Sahy Field sem gerir Löður fyrst og fremst að fyndinni gamanmynd og lokaatrið- ið þegar þau fá ekki að vita hvað stendur í handritinu, verða að lesa hveija línu fyrir sig af skjá er það besta í myndinni. Auk þeirra Sally Field og Kevin Khne koma margir þekktir leikar- ar fram, Robert Dovmey jr. leikur framleiðandann sem er hugfanginn af einni leikkonunni sem notfærir sér það th að klekkja á öðrum lei- kurum og Whoopi Goldberg leikur handritshöfundinn sem þarf að skrifa höfuðlausu persónuna inn í þáttinn. Hvorugt þeirra nær sér almennilega á strik og ekki heldur aðrir í minni hlutverkum. Hlutur Sally Field og Kevin Kline er samt það afgerandi í Löðri að þau ná að halda myndinni fyrir ofan meðal- lag og það er leikur þeirra sem ger- ir það að verkum að seinni hluti myndarinnar er mjög skemmtileg- ur. LÖDUR (SOAPDISH) Leikstjóri: Michael Hottman. Sally Field 09 Kevin Kline tara á kostum í Löðri. Handrit: Robert Harling og Andrew Bergman. Kvikmyndun: Ueli Steiger. Tónlist: Alan Silvestri. Aðalhlutverk: Sally Field, Kevin Kline, Robert Downey, jr. Whoopi Goldberg, Elisabeth Shue og Carrie Fisher. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 AÐALSTRÆTI 1ó • 101-REYKJAVÍK • SÍMI62 15 20 LAUGARDAGUR 30.11. ’91 Kl. 9 AÐALATRIÐIN Aðalatriði úr þáttum vik- unnar eru rifjuð upp. Kl. 11 LAUGARDAGUR Á LAUGAVEGI. Sögur Laugavegar, við- töl, tónlist og uppákom- ur. Kl. 13 REYKJAVÍKURRÚNTUR- INN. Umsjón Pétur Pétursson. Kl. 15 GULLÖLDIN. Umsjón Berti Möller. Á morgun, sunnudag 1.12. ’91 Kl. 13 SUNNUDAGUR MEÐ JÓNI ÓLAFSSYNI. Jón spjaiiar, spilar og fær gesti í heimsókn. Kl. 23 í EINLÆGNI. Umsjón Jónína Bene- diktsdóttir. Aðalstöðin þín RÖDD FÓLKSINS - GEGN SÍBYLJU Fmdjarfur flótti ★★ V2 Hættulegt hálstak Leikarinn Rutger Hauer hefur ekki veriö algengur gestur á hvíta tjaldinu á síðustu árum. Aðdáend- ur Hauers hljóta að fagna því að fá tækifæri th að sjá hann í mynd. Vandamáhð er það fyrir Hauer sjálfan að hann hefur ekki fengið næghega metnaðarfuh hlutverk hingað th. Spennumyndin Hitcher er besta hlutverk hans th þessa enda fer þaö honum yfirleitt betur að leika skúrkana en góðu gæjana. í myndinni Fífldjarfur flótti er hann í hlutverki góða gæjans ef þannig má að orði komast um dem- antaþjóf. í byijun myndarinnar rænir hann demantaverslun með tveimur öðrum en er síðan svikinn af félögum sínum sem sKjóta hann th að geta skipt fengnum í tvo hluta í stað þriggja. En Hauer lifir thræðið af og er færður í fangastofnun þar sem gerðar eru nýjar tilraunir með fangagæslu. Fangelsiö hefur enga Kvikmyndir ísak örn Sigurðsson múra en hver fangi veröur að bera hálsband með innbyggðri sprengju. Háisbandið er þeirrar náttúru að það springur ef einhveijir tveir fangar eru í meira en 100 metra fjarlægð hvor frá öðrum. Gahinn er bara sá að enginn fanganna veit við hvem hinna fanganna hann er tengdur. Fyrir thvhjun kemst Hau- er aö því við hvem samfanganna hans sprengja er tengd, hinn fóngu- legasta kvenmann (Mimi Rogers). Þeim tekst í sameiningu að flýja og upp úr þvi hefst mikhl eltinga- leikur sem endar með allsheijar- uppgjöri í lokin. Þetta er mynd með söguþræði sem skhur ekki mikið eftir sig en er samt sem áður hin frambærheg- asta skemmtun. Hauer er skemmti- legur í hlutverki hálfgerðs ein- feldnings og Mimi Rogers kemst einnig vel frá sínu. Minna ber á öðrum leikurum. Fifldjarfur flótti Leikstjóri: Lewis Teague Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Ro- gers, Joan Chen, James Remar. EFST Á BAUGI: ISLENSKA ALFRÆÐI ORDABÖKIX aðventa (úr lat. adventus Domini koma Drottins) jóla- fasta: síðustu fjórar vikur fyrir jól; markar upphaf kirkjuárs- ins. a hefst með fjórða sunnu- degi fyrir jóladag. aðventukrans: sveigur úr sí- grænum greinum með fjórum kertum sem tákna sunnudag- ana fjóra í aðventu; upprunn- inn í Þýskal. á f.hl. 19. aldar, barst til S-Jótlands og varð algengur í Danm. eftir 1940. a barst þaðan til ísl., fyrst sem skraut í búðargluggum og varð algengur á heimilum 1960-70. Veður Á morgun verður hvöss sunnan- og suðaustanátt og rigning víða um land, hiti 3-7 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Egilsstaðir Kefla víkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Úsló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Ber/ín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg .skýjað 3 skýjað 3 hálfskýjað 1 skúr 1 skýjað 0 skýjað 1 skúr 2 léttskýjað 6 alskýjað 7 þokumóða 7 skýjað 2 skýjað 7 alskýjað 7 þokumóða 8 þokumóða 14 þoka 1 skúr 4 þokumóða 8 þokumóða 3 rigning 12 þokumóða 6 Gengid Gengisskráning nr. 229. - 29. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,570 58,730 60,450 Pund 103,162 103,444 103,007 Kan. dollar 51,601 51,742 53,712 Dönsk kr. 9.2601 9,2854 9,1432 Norsk kr. 9,1430 9,1680 9,0345 Sænsk kr. 9,8313 9,8582 9,7171 Fi. mark 13,3038 13,3401 14,5750 Fra. franki 10,5337 10,5625 10,3741 Belg. franki 1,7465 1,7513 1,7196 Sviss. franki 40,7302 40,8414 40,4361 Holl. gyllini 31,9139 32,0011 31,4181 Þýskt mark 35,9667 36,0650 35,3923 It. líra 0,04773 0.04786 0,04738 Aust. sch. 5,1131 5,1270 5,0310 Port. escudo 0,4046 0,4057 0,4120 Spá. peseti 0,5649 0,5665 0,5626 Jap. yen 0,45031 0,45154 0,45721 Irskt pund 95,888 96,150 94,650 SDR 80,9186 81,1396 81,8124 ECU 73,3853 73,5858 72,5007 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 29. nóvember seldust alls 62,375 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,782 49,60 17,00 94,00 Gellur 0,040 350,00 350,00 350,00 Karfi 0,170 . 20,11 5,00 43,00 Keila 1,995 40,73 35,00 42,00 Langa 0,701 83.50 20,00 85,00 Lúða 0,154 358,73 330,00 405,00 Lýsa 0,159 40,55 40,00 42,00 Bland. 0,029 120,00 120,00 120,00 Skarkoli 0,041 38,00 38,00 38,00 Skötuselur 0,018 340,00 340,00 340,00 Steinbítur 12,149 73,67 52.00 77,00 Steinbítur, ósl. 0,215 80,00 80,00 80,00 Þorskur, sl. 11,706 110,60 50,00 136.00 Þorskur, smár 0,790 80,00 80,00 80,00 Þorskur, ósl. 14,884 87,74 65,00 95,00 Ufsi 0,451 36,00 36,00 36,00 Undirmál. 4,549 65,19 36,00 72,00 Ýsa.sl. 4,213 113,53 50,00 117,00 Ýsa.ósl. 9,330 99,90 46,00 111,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. nóvember seldust alls 49,150 tonn. Hlýri 0,176 60,00 60,00 60,00 Ufsi, ósl. 0,014 49,00 49,00 49.00 Bland. 0,023 74,00 74,00 74,00 Skötuselur 0,053 300,00 300,00 300,00 Skötubörð 0,013 295,00 295,00 295,00 Keila 0,036 40,00 40,00 40,00 Blálanga 0,604 70,00 70,00 70,00 Ýsa, ósl. 3,395 103,32 95,00 110,00 Lýsa, ósl. 0,049 80,00 80,00 80,00 Bland, ósl. 0,081 60,00 60,00 60,00 Koli 0,019 91,00 91,00 91,00 Karfi 4,522 37,05 37,00 48,00 Ufsi 0,184 49,00 49,00 49,00 Steinbítur 0,149 63,89 50,00 80,00 Smáýsa, ósl. 0,344 57,52 35,00 61,00 Smáþorskur 0,546 71,00 71,00 71,00 Þorskur 9,318 114,36 50,00 117,00 Langa 1,061 83,36 80,00 88,00 Ýsa 6,808 125,03 95,00 131,00 Smáþorskur, ósl. 0,801 61,00 61,00 61,00 Þorskur, ósl. 8,801 95,97 91,00 98,00 Þorskur, stór 2,987 116,21 114,00 119,00 Steinbítur, ósl. 0,107 57,00 57,00 57,00 Lúða 0,590 409,20 340,00 460,00 Langa, ósl. 0,241 72,52 70,00 77,00 Keila, ósl. 8,224 27,97 23,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja < 29. nóvember seldust alls 110,758 tonn. Öfugkjafta 0,095 5,00 5,00 5,00 Blandað 0,018 15,00 15,00 15,00 Koli/smálúða 2,688 85,00 85,00 85,00 Sandkoli 0,445 32,00 32,00 32,00 Langlúra 0,780 55,00 55,00 55,00 Keila/bland. 0,022 26,00 26,00 26,00 Lýsa 0,047 15,00 15,00 15,00 Skarkoli 0,024 81,50 81,00 85,00 Undirmál. 1,840 55,28 45,00 69,00 Hlýri/Steinb. 0,026 44,00 44,00 44,00 Ýsa 7,801 99,75 67,00 300,00 Skötuselur 0,030 257,67 210,00 265,00 Blálanga 0,100 56,00 56,00 56,00 Ufsi 1,159 49,79 47,00 53,00 Langa 1,101 76,36 59,00 80,00 Þorskur 42,295 103,08 67,00 114,00 Keila 3,913 37,62 26,00 43,00 Steinbítur 0,196 71,13 70,00 76,00 Lúða 0,334 302,59 255,0 430,00 . Karfi 1,469- 53,85 16,00 58,00 Geirnyt 46,372 12,00 12,00 12,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 29. nóvember seldust alls 3,244 tonn. Karfi 0,040 40,00 40,00 40,00 Keila 1,000 49,00 49,00 49,00 Langa 0,537 72,16 64,00 81.00 Lúða 0,033 443,64 315,00 500,00 Steinbítur 0,036 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 0,295 105,00 105,00 105,00 Þorskur, smár 0,027 80,00 80,00 80,00 Þorskur, ósl. 0,251 90,39 89,00 91,00 Ufsi 0,010 30,00 30,00 30,00 Ýsa.sl. 0,377 121,00 121.00 121,00 Ýsa, ósl. 0,626 95,86 85,00 110,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.