Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. Útlönd_________________ Fótsporínáeld- húsgólfinu komu uppum nauðgarann Stephen Tomlinson réðst klæddur L golfhanska eina fata inn til konu í Bristol á Englandi og nauðgaði henni. Engin fingrafór fundust en Stephen gætti þess ekki að hann gekk berfættur yfir garð konunn- ar og skildi eftir fótspor á eldhús- gólfinu. Konan gat gefið nákvæma lýs- ingu á Stephen og hann varð að játa þegar lögreglan sannaöi að fótsporin væru eftir hann. Step- hen fekk 14 ára fangelsisdóm. Atvinnumála- ráðherra rekinn fyrirmistök ifiskeldi Jöm Graversen hefur verið rekinn úr grænlensku heima- stjórninni vegna mistaka sem honum urðu á þegar hann veitti styrk til að endurreisa flskeldis- fyrirtæki. Jörn fór með atvinnu- mál í heimastjórninni. Árið 1989 ákvað Jöm að veita almannafé til fyrirtækis sem stundaði urriðaeldi og lenti í fiár- hagskrögguro. Alls rannu um 40 miHjónir danskra króna til fyrir- tækisins eða tæpar 400 milljónir íslenskra króna. Ekkert hefur skilaö sér af þessu fé og enginn urriði náð sláturstærð. Jörn verður áfram í atvinnuráöuneyt- inu en lækkar í tign og verður deildarstjórL Allir í heita pott- inumfengu hermannaveiki Þrjátíu sundlaugargestir í Nörrköping í Svíþjóð fengu her- mannaveiki eftir að hafa farið í heíta pottinn og notið þess að slappa þar af. Fólkið var allt flutt á sjúkrahús og er nú á batavegi. Laugunum var lokað í snar- hasti en sjaldgæft er að veikin smitist svo hastariega. Veim- fræðingar vilja ekki útiloka að um áður óþekkta veira sé að ræða og er málið í rannsókn. WinnieMandela ennflæktísög- urummorðæði Opinber rannsókn er hafin i Suöur-Afríku á ásökunum sem bornar hafa verið á Winnie Mandeia um að hún hafi látið myrða lækninn Abu Baker Asvat á stofú hans árið 1989. Læknirinn skoðaði dreng sem fylgismenn Winnie höföu barið til ólifis. Winnie á yfir höföi sér dóm vegna aðildar að þvi morði. Lögmenn i Suður-Afríku segja þaö óhjákvæmilegt að rannsaka máliö því líkur bendi til aö Winnie hafi lagt á ráðin um morðið á lækninum. reknirfráBelgiu vegna njósna Rikisstjóm Belgíu hefur látið vísa tjórum Rússum úr landi vegna njósna. Mennirnir unnu allir fyrir sendiráðRússaí Bruss- ei ogáður í sovéska sendiráðinu. Yfirvöld vilja ekki segja um hvað mennimir njósnuðu. Málið er þó svo alvarlegt að sendiherra Belgíu í Rússiandi hefur mót- mælt framferði mannanna viö rússnesk yfirvöld. Ritaau .'K Rcuter íhaldsmenn náðu 21 sætis meirihluta 1 breska þinginu: Neil Kinnock seldi sál sína fyrir völd flokksmenn hans segja að hann verði að gjalda fyrir ósigurinn Breskir stjórnmálaskýrendur segja að Neil Kinnock hafi selt sál sína fyrir völd. Hann hafi vikið frá helstu stefnumálum Verkamannaflokksins í von um að auka fylgi hans. Um leið hafi fylgismenn flokksins misst trú á leiðtoganum og almenn- ingur farið að líta á hann sem tæki- færissinna sem væri meiri í orði en á borði. Þess vegna verði verka- mannaflokkurinn nú að þola eina verstu niðurlæginguna í sögu sinni. Aðstæður voru allar ákjósanlegar til að fella meirihluta íhaldsmanna eftir þrettán ára setu við umtalsverð- ar óvinsældir. Kinnock verði því að gjalda valdagræðgi sinnar og hljóti að víkja úr embætti fyrr eða síðar. íhaldsmenn náðu á endanum 21 sætis meirihluta á breska þinginu og Úrslit í bresku þingkosningunum Frjálslyndir demókratar 20 Aðrir 24 John Major var sem gestur í Downingstræti 10 þar til honum tókst að sanna hæfileika sína sem forystumaður í kosningunum á fimmtudaginn. Nú verð- ur hann í húsinu númer 10 næstu fimm árin. Símamynd Reuter Foreldrar ákærðir fyrir morð: Geymdu lík sonarins mánuð í steinsteypu Hjónin William og Alice Brown hafa verið ákærð fyrir morð á íjög- urra ára gömlum þroskaheftum syni sínum. Lík sonarins fannst geymt í steinsteypu í bakgarðinum hjá hjón- unum. Þau búa í bænum Laven- worth í Kansas. Nágrannar hjónanna báðu lögregl- una aö rannsaka hvemig lífi drengs- ins væri háttað þegar hann hafði ekki sést í margar vikur. í fyrstu fannst hann ekki á heimilinu og móðirin gat engar upplýsingar gefið um hvar hann væri niöurkominn. Hún var undir áhrifum lyfja. John Major, leiðtogi þeirra, hefur unnið mikinn persónulegan sigur þrátt fyrir fylgistap. Verkamanna- flokkurinn fékk 271 þingsæti. Vandi Verkamannaflokksins nú er að finna eftirmann Kinnocks. Til sög- unnar eru nefndir John Smith og Gordon Brown en hvorugur þeirra hefur vakið verulega athygh fyrir forystuhæfileika til þessa, hvað sem síðar verður. Reuter Besta atið að skipta um sjón- varpsrásir hjá nágrannanum Börn í nokkrura borgum Hol- lands hafa fundið upp á því að gera at í fólki með því að læðast að húsum þess vopnuð sjón- varpsfjarstýringum og skipta um rásir i gríö og erg. Einnig er hægt með þessu móti að slökkva á sjónvarpinu hjá ná- grannanum þegar verst stendur á eða hækka hljóðið óheyrilega. Lögreglumenn hafa veriö kallað- ir út til að stööva þennan leik en verður lítið ágengt. Bestan árangur gefur aö atast í fólki sem býr í einbýlishúsum með stómm gluggum. Þar er oft hægt að komast í beina sjónlínu við sjónvarp húsráðenda og æra þá með stöðugum breytingum á hljóðstyrk og rásum. Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1.25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki ViSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.Jslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) * 12,25-1 3,75 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-1 5,75 Islb. ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj. AFURÐALÁN Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Við húsleit tók lögreglan eftir að blóð lagaði úr steinsteyptum vegg að húsabaki. Sérfræðingar lögreglunn- ar vom kallaðir á vettvang og fundu þeir lík drengsins í steypunni. Það hafði þá verið þar í mánuð. Sex önnur börn voru á heimilinu og voru þau öll flutt á brott. Hjónin verða látin sæta geðrannsókn. Vitaö er að heimilisfaðirinn hefur átt við geðræn vandamál að stríða og var vegna þess rekinn úr hemum árið 1983. Hann er 37 ára gamall en kona hans 28 ára. Reuter Húsnæðlslán Ufeyrissjóðslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR 4.9 5 9 21.0 Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Lánskjaravísitala mars 3198stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 1 60,6 stig Húsaleiguvísitala apríl=janúar VSRÐBRÉFASJÓÐIR Sölugengi bréfa veröbréfasjóöa HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,177 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabréf 2 3,282 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,057 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,054 Flugleiðir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,805 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,123 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,116 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,794 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,959 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóösbréf 2 1,940 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóösbréf 3 2,045 Eignfél. Iðnaöarb. 2,12 2,29 Sjóösbréf 4 1,743 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,232 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0814 Ollufélagiö hf. 3,86 4,32 Valbréf 1,9508 Olís 1,78 2 00 Islandsbréf 1,299 Skeljungur hf. 4,23 4’82 Fjórðungsbréf 1,137 Skagstrendingur hf. 4,60 5,00 Þingbréf 1,295 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbréf 1,277 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubréf 1,320 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiðubréf 1,252 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,013 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,115 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.