Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Síða 47
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 59 ■ Vmnuvélar Traktorsgrafa. Case 580G 4x4 ’85, opn. framskófla og skotbóma, mjög góð vél með aðeins 3000 tíma... Verð 1.600 þús. + vsk. Case 580F 4x4 ’82, opn. framskófla/ skotbóma. Verð 1.050 þús. + vsk. Veghefill CAT 12G ’86, m/Ripper, að- eins 4500 tímar. Verð 5.800 þús. + vsk. Seljum nýjar og notaðar vinnuvélar og varahluti í vinnuvélar. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Ursus 912, árg. ’88, með ámoksturs- tækjum og Case 585 L, árg. ’89, til sölu. Uppl. í síma 98-78558 eftir kl. 20. Óska eftir Bobcat eða sambærilegu, eða traktorsgröfu til kaups. Upplýsingar í síma 98-34875. ■ Lyftarar Notaöir lyftarar. Nú aftur á lager upp- gerðir rafmagnslyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Einnig á lager veltibúnaður. Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628. Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafinagns og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið- arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Urval nýrra - notaðra rafm.- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahlþjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. M Bilaleiga________________________ Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru station 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks- bílakerrur og farsíma til leigu. Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbjla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. M Bílar óskast Er með Subaru station 4x4 ’83, með 200-300 þús. staðgreitt í milligjöf fýrir nýlegan japanskan. Einnig til sölu Mazda 626 ’82, nýyfirfarinn, skoðaður til 7. ’93. V. 100 þús. staðgreitt, Lancer EXE ’87, toppeintak. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 92-14968. Viggi. Bilar bílasala, Skeifunni 7, s. 673434. Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra bíla í sýningarsal. Hafðu samband. Við vinnum fyrir þig. 200-250 þ. stgr. Óska eftir sparneytn- um, helst lítið.keyrðum bíl, einnig til sölu, Suzuki Alto ’83, með skoðun sem gildir út ’92, ek. 112 þ. km, góð dekk, kúplingsd. ónýtur. Tilboð. S. 13302. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfirni við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 9^632700. Bilasala Baldurs, Sauðárkróki, sími 95-35980. Höfum kaupendur að ódýrum bílum frá ca kr. 0-300.000, vantar bíla á sölusvæði okkar strax. Sækjum bíla ef óskað er. 300 þús. staðgreitt. Mig bráðvantar lít- inn, fallegan og góðan konubíl, helst framhjóladrifinn, ekki eldri en ’85. Uppl. í síma 77349 eftir kl. 15. Bill óskast á 150-200 þús. staðgreitt, japanskur eða evrópskur, helst skoð- aður ’93, þarf að vera gott eintak. Uppl. í síma 93-71310 og 93-51216. Pickup óskast, Double Cab, Extra Cab, Ford Ranger eða Toyota. Er með Toy- otu Liftback, árg. ’88 + peninga. Uppl. í síma 91-673630. Kristján. Slétt skipti. Óska eftir Range Rover (allt kemur til greina) í skiptum fyrir MMC Galant super saloon ’81, skoð- aður '93, góður bíll. S. 91-75194/40285. Staðgreitt 350 þúsund. Óska eftir góð- um fjölskyldubíl, árg ’87 eða yngri, bíllinn má ekki vera mikið ekinn og þarf að vera í góðu ástandi. S. 91-39803. Oska eftir Hondu Civic ’89 eða sambæri- legum bíl á 500.000 staðgreitt. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-4131. Óska eftir stationbíl eða sendlabíl á skuldabréfi, ýmislegt kemur til greina. Uppl. f síma 91-629790^_________________ Óska eftir Nissan Pathfinder/Terrano 3,0 ’89-’90. Uppl. í síma 91-37425. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir Toyotu Corollu XL Sedan '88 eða sambærilegum bíl í skiptum fyrir Toytota Cressida ’82, milligjöf stgr. Uppl. í síma 98-22123 e.kl. 17. Óska eftir Willys, einungis bíll i topp- standi kemur til greina, helst á 36" eða 38" dekkjum, skipti á Nissan Sunny Coupé ’87. S. 93-12255. Kristján. Bíll + peningar. Hef 300-350 þús. í peningum og Toyota Twin Cam ’84. Uppl. í síma 93-11593. Góður bíll óskast. Er með Subaru stati- on, árg. ’85, + 80.000 kr. í peningum. Uppl. í síma 95-12512. Óska eftir bíl í skiptum fyrir vörulager, ekki kolaportsvara. Upplýsingar í síma 91-629790 á kvöldin. Óska eftir bíl/bílum i skiptum fyrir fast- eignir á Suðumesjum, Snæfellsnesi og sumarbústaðarlandi. Sími 92-14312. Óska eftir tjóna Skoda eða vél i Skoda. Uppl. í síma 91-676714 e.kl. 20. ■ Bílar til sölu Bilar - bátur - hjól. Rocky ’85, stuttur, tjónbíll, Volvo GL ’82, Citroen BX 19 ’84, Ford Ranger ’78, upph., Chrysler LeBaron ’79, Citroen braggi ’85, pylsu- vagn, Suzuki RM 250 crossari ’89. Einnig hraðbátur með 85 ha. mótor, 6,2 1 dísilvél og Panasonic videoupp- tökuvél. S. 93-11224 eða 93-12635 á kv. Dana 60 afturhásing, 4:10 hlutföll, ca 167 cm á breidd, 8 bolta, ekinn ca 20 þús., einnig til sölu Scout II, breyttur bíll, t.d. 5:38 hlutföll, upphækkaður fyrir 38" dekk, læstur, ágætis bíll, verðtilboð og skipti athugandi. Er einnig með gírkassa í Bronco sem fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 92-13926. Þessir bílar fást m/20 þ. mánaðargr. Mazda 323 GTi ’85, fallegur. Mazda 626 GLX ’82, vel búinn. Lada 1200 Russ ’88, góður. Suzuki Fox jeppi ’85, traustur. Mercedes Benz 307 sendib. ’82, ágætur. Cherokee jeppi 4WD 5 d. ’84, laglegur. Tækjamiðlun Islands hf„ s. 674727. Auðvitað á öðrum stað. Erum komnir með gott sýningarsvæði að Höfðatúni 10, mikið úrval bíla frá 50 þús. og upp úr. Vanti þig bíl er hann á svæðinu. P.S. Sé hann ekki seldur. Opið laug- ard. 9-17 og sunnd. 13-17. Auðvitað, Höfðatúni 10, s. 622680. Chevrolet Cavalier ’84 til sölu, ekinn 60 þús. mílur, lakk lélegt, verð 100 þús. stgr. Einnig Daihatsu Charade TX ’87, með sportinnréttingu og raf- drifmni sóllúgu, ekinn 67 þús. km, verð 350.000 stgr. Uppl. í s. 91-40463. Einn sem virkar vel. Mazda RX-7 ’81, á götuna ’82, ekinn 130 þús„ 30 þús á vél, sportfelgur, sóllúga o.fl. Fallegur sportbíll, verð ca 490.000, skipti ath. Sími 96-23826. Verð í Reykjavík 11. apríl, sími 91-40279. Stefán. AMC, þrir bílar 4x4. 2 stk. árg. 1980, annar er skutbíll, hinn er fólksbíll, kr. 250.000 hvor, og 1 stk. árg. 1988, skutbíll, toppbíll, verð 1,2 millj. Uppl. í símum 91-45475 og 44277. Bílar með góðum afslætti, Nissan Sunny Pulsai SLX 1,5 sedan ’88, ekinn 39 þús„ verð 420 þús. M. Benz 250, árg. ’78, lítið ekinn og vel með farinn, verð 240 þús. Uppl. í síma 91-19929. Daihatsu Charade CS, árg. '88, ekinn 47 þús. km, 5 dyra, litur gullsans., útv/segulb„ sumar- og vetrardekk, sem nýr utan sem innan, v. 420 þús. staðgr. Hs. 93-12117 eða vs. 93-11171. Econoline. Til sölu Econoline 150, 6 cyl.’85, 4x4, á 33" dekkjum, álfelgur, 4 hábaks- stólar + bekkur sem hægt er að breyta í rúm, síðir gluggar, pluss- klæðning, v. 1860 þ. S. 93-12909. Gullfalleg Mazda 323, árg. ’89, LX sedan, dökk/grá/sanseruð, 4 dyra, 5 gíra, ekin 53 þús. km, skipti mögul. á mótorhjóli eða ódýrari bíl. Góður stgrafsl. Uppl. í síma 91-71312 e. kl. 16. Mazda B 2600 4x4 cab plus, árg. ’89, til sölu, steingrár, 31" dekk, vökvastýri og fleira, ekinn aðeins 36 þús. km, toppeintak, verð 1,2 millj., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í sima 91-72966. Mazda, Colt og Fiat. Mazda 929 ’82 m/topplúgu, v. 200 þús. stgr. Colt ’83 útv./segulb. kraftmagnari, v. 100 þús. stgr. Fiat Uno 55S ’84, v. 90 þús. stgr. Sími 91-623016 eða 91-673234. Mercedes Benz 220 SE 76 til sölu, skoðaður ’92, álfelgur, rafmagn í topplúgu, jöfnunarbúnaður, út- varp/segulband, fallegur bíll. Góður staðgrafsl. Sími 91-50427 e.kl. 16. Toyota Hilux extra cab ’84 til- sölu, lækkuð hlutföll, læstur að framan og aftan, 38" dekk, öll skipti koma til greina. Góður staðgreiðsluafsláttur. Úpplýsingar í síma 95-13238. Til sölu GMC Van 77, skráður 13 manna, þarfnast boddíviðgerðar, góð vél og skipting, tilboð. Upplýsingar í síma 92-11873, Arnar. ATH.I Nýtt simanúmer PV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Toyota Tercel 4wd '87, ekin 82 þús„ grjótgrind, sílsalistar, dráttarkúla, sk. ’93, einn eigandi, ath. skipti á lítið ekinni Corollu touring 4wd ’91-’92, milligjöf staðgr. S. 91-21532 e.kl. 18. Volvo 245 GL st. '82, ek. 130 þ„ beinsk. m. yfirgír, sumar/vetrardekk, dráttar- krókur, grjótgrind, dekurbíll, sk. ’93, góðir greiðsluskilm. S. 98-75838/985- 25837. Ódýr jeppi. Scout II, árg. ’79, 8 cyl„ sjálfskiptur, nýsprautaður, skoðaður ’93, gangverð 600 þús„ selst á 400 þús„ skipti ath. á bíl sem þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 98-34273. Útsala, Toyota, Fiat og Lada. Toyota Corolla ’88, sedan, ek. 43 þ„ v. 600 þ. stgr., Fiat Uno 45 ’87, ek. 76 þ„ v. 190 þ. stgr., Lada st. ’86, 1500, 5 gíra, sko. ’93, v. 130 þ. stgr. Hs. 43928, vs. 678686. 100 þús. kr. afsl. Til sölu Daihatsu Coure ’88, 5 dyra, 5 gíra, útvarp/seg- ulb„ hvítur, ek. 40 þús„ kostar 430 þ„ fæst á 330 þ. stgr. Sími 91-54116, Selma. 2 góðir. Fox ’85, langur, upphækkað- ur, 31"xll,5" dekk, skipti á ódýrari möguleg, Charade ’83, 2 dyra, nýspr., verð 140 þús. stgr. S. 91-666926. 40-50 þúsund staðgreitt. Til sölu Fiat 127, árg. ’82, bíll í toppstandi, skoðaður ’92, nýjar bremsur, nýtt púst o.fl. Uppl. í síma 91-45770. Blazer, árg. 79, þarfnast lítils háttar viðgerðar fyrir skoðun, verð 450 þús. kr. með góðum kjörum, eða 270 þús. stgr. S. 91-681775 og 91-54371. Bronco Sport, árg. 74, til sölu, 8 cyl„ 302, sjálfskiptur, mjög góður bíll í toppstandi en ekki á númerum, ath. öll skipti. Uppl. í sima 91-52691. Antik, antik, antik. Dodge GTS ’69, 340 cc, til sölu til uppgerðar, mjög gott eintak, eitt það síðasta hér á landi. Símar 98-12782, 98-12958 og 98-12774. Bílaskipti. Vil skipta á Lada Sport ’87 og sendiferðabíl eða fólksbíl. 200 þús. í milligjöf, einnig skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-37234 og 985-36354. Chrysler Cordoba 1976 til sölu, 440 vél, 727 skipting, selst í heilu lagi eða til niðurrifs. Upplýsingar gefur Örvar í síma 91-51201. Chrysler LeBaron, árg. 79, vél 360, ekinn aðeins 81 þús. km, einn eig- andi, verð 200.000 stgreitt eða 250.000 skuldabréf. Sími 91-11436 e. hádegi. Daihatsu Charade ’84, 5 dyra, til sölu, skoðaður ’93, ekinn 74 þús„ góður bíll. Verð 200 þús. eða 175 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-39197. Daihatsu Charade XTE '83, skoðaður ’93, mikið yfirfarinn, einnig Trans Am ’84, m/öllu, ek. 53 þús. mílur, toppein- tak, skipti. Hs. 625529 og vs. 674770. Daihatsu Charade, árg. ’88, til sölu, ekinn 50 þús. km, góður bíll, fæst á 400.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 98-31227. Daihatsu Charade TX, árg. '86, til sölu. Sportinnrétting, aðeins ekinn 48 þús. km, verð 300 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-38896. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Regata ’84 til sölu, á götuna ’86, 4 dyra, rúmgóður bíll með stóru skotti, ekinn 100 þús. km, verð 120 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-21502. Fiat Uno 45, árg. ’84, til sölu, skoðaður ’93, ekinn 86 þús. km, sumar- og vetr- ardekk á felgum, lítur vel út, stað- greiðslutilboð óskast. S. 93-12422. Fiat Uno, árg. ’86, ekinn 84 þús. km, aðeins staðgreiðsla, er til í að setja bílinn upp í Chopper-hjól. Uppl. í vinnus. 91-674744 og heimas. 91-41918. * Þilt eigió eðlilega hár sem rex það sem þú átt eftir ólifað. * Ókeypis ráðgjöf hjá okkur eða heima hjá þér. * Framkvæmt af fterusUkiLeknum hjá elstu og einni virtustu ’+t einkastofnun i Evrópu. Hringið á kröldin eða um helgar. SÍMl 91-678030 eða skrifið til: Skanhár Klapparbergi 25, 111 Reykjavík Ford Escort 1,3 LX 5 dyra ’84 til sölu, ekinn 115 þús„ ágætur bíll. Verð 190 þús. eða 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-39197. Blazer 73, með 6 strokka dísilvél, á sama stað til sölu Renault 11 ’84. Uppl. í síma 91-41363. Bluebird, disil, árg. ’89, til sölu, ekinn 110 þúsund, bíll í góðu standi. Úpplýs- ingar í síma 93-51125. BMW 316, árg. ’82, til sölu, góður bíll, einnig sæþota, Yamaha 500, árg. ’89. Uppl. í símum 98-71150 og 9871407. Ford Escort CL Wagon ’90, ekinn 37 þús. km, skoðaður ’93, verð 860 þús. Skipti koma til gr„ mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-626012 og 91-675684 BMW 316, árgerð ’88, til sölu, ekinn 40 þúsund km, góður bíll, 2 eigendur. Upplýsingar í síma 91-673721. Charmant - sleðakerra. Vil skipta á Daihatsu Charmant ’79 og sleðakerru, 1,70x4. Uppl. í síma 91-28793. Cherokee, árg. ’85, til sölu, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-15240 eftir kl. 20. Við bjóðum þér að taka þátt í BMW hátíðarhelgi laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. apríl 1992 FRUMSÝNING: Nýr tveggja dyra BMW 318is Urri helgina frumsýnum við nýjan tveggja dyra BMW þrist sem um margt minnir á hinn glæsilega sportbíl BMW 850i. Nýi þristurinn er búinn 4 eða 6 strokka fjölventlavél með nýju jafnflæðikerfi.(ICIS) og tölvustýrðu eldsneytiskerfi (DMEIII). FjölliðafjöðrunarbúnaðurinnsemþróaðurvaríBMW Z1 sportbílnum gefur mikla rásfestu óháð hleðslu og fjöðrun. Jöfn þyngdardreifing (50% á hvorn öxul) gefur síðan besta fáanlega stýriseiginleika, spyrnu og stöðugleika. Einnig verður boðið upp á tveggja dyra þristinn sem 320is og 325is. SÝNUM EINNIG: BMW 3 línuna BMW316Í og BMW318Í BMW 5 línuna BMW 518i, BMW 520i og BMW 520i Touring SÖLUSÝNING: 28 glæsilegir notaöir BMW bílar til sölu og sýnis um helgina Öruggir Bílaumboðið hf. er einkaumboðsaðili notaðir fyrir BWIW bíla á íslandi. Hjá fyrir- bíiar tækinu er ásamt söludeild nýrra bíla rekin öflug söludeild á notuðum bílum. Notaður BMW er í mörgum tilfellum hagkvæmari kostur en kaup á nýjum bíl af öðrum gerðum. Allir notaðir BMW bílar í eigu Bílaumboðsins eru yfirfarnir af sérþjálfuðum starfsmönnum á verk- stæði. Þetta tryggir að bíllinn mun reynast betur og endast lengur. Um hátíðarhelgina munum við sýna bíla eins og BMW 730iA 1987 með öllu, BMW635i Coupe 1982, BMW323i 1986, BMW325i 1988 og BMW 318i blæjubíl. Auk þessa sýnum við mikið úrval af öðrum notuðum BMW bílum í öllum verðflokkum. Við bjóðum hagstæð greiðslukjör til allt að 24 mánaða og lága útborgun. KOMIÐ OG KYNNIÐ YKKUR NÝJA OG NOTAÐA BMW BÍLA SEM LESENDUR STÆRSTA BÍLATÍMARITS EVRÓPU "AUTO MOTOR UND SPORT,, HAFA ÁR EFTIR ÁR KOSIÐ BESTU BÍLA HEIMS. HATIÐARHELGIN ER OPIN: Laugardag og sunnudag kl. 13-17. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1-110 Reykjavík-Sími 686633 Engum líkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.