Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 9 v;Fréttir Steraneytandi stakk félaga sinn með hnif: Steranotkun getur leitt til geðveiki - segir Pétur Pétursson, heilsugæslulæknir á Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Piltur, sem stakk félaga sinn með hníf í Hafnarfirði á dögunum, hefur við yfirheyrslur hjá lögreglu sagt að ástæðu verknaðarins megi rekja til neyslu ólöglegra hormónalyfja en þau lyf hefur pilturinn misnotað vegna iðkunar vaxtarræktar. Pilturinn mun vera einn þeirra Ættarmótið frumsýnt Júfius Guöni Antonsson, DV, V-Hún.: Leikflokkurinn á Hvammstanga hefur síðustu vikurnar æft leikritið Ættarmótið eftir Böðvar Guðmunds- son. Leikstjóri er Emil Gunnar Guð- mundsson. 19 leikarar taka þátt í sýningunni. Frumsýning verður á sunnudag, 12. apríl, og önnur sýning á skírdag. Auk þess verða þijár aðrar sýningar á Hvammstanga. 2. maí verður sýnt í Ólafsvík og 3. mai í Stykkishólmi. sem hafa kært Pétur Pétursson lækni á Akureyri vegna ummæla hans um ofnotkun vaxtarræktarmanna á steralyfium. Fram kom við yfir- heyrslur að eftir að pilturinn hóf að nota stera bar á brestum í skapferli og hann varð ofstopafullur. „Ofbeldi er einn þeirra þátta sem ég benti á varðandi þessa óhóflegu steranotkun því andlega þættinum Ættarmótið æft á Hvammstanga. hefur verið veitt meiri athygli í seinni tíð. Það hefur verið vitað að menn geta orðið geðveikir af þessu tímabundið og breytingar á skapferli eru mjög áberandi," segir Pétur Pét- ursson heilstigæslulæknir. Pétur segir að þeir menn sem þann- ig er ástatt fyrir noti 10-100 faldan lækningaskammt af sterkum en þetta sé ekki eitrað lyf ef það sé not- DV-mynd Júlíus að samkvæmt læknisráði. „Þessar afleiðingar, ofbeldið, eru vel þekktar samfara ofnotkun steranna og þetta kemur mér ekkert á óvart. Það er hins vegar hörmulegt að það skuli þurfa slys eða harmleiki til að opna augu manna fyrir þessu.“ Pilturinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. apríl og gert að sæta geðrannsókn. Skýrsluvélar lækka taxta Stjórn Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar hefur ákveð- ið að lækka taxta vinnslu um 10%. í fréttabréfi SKÝRR segir að með þessu vilji fyrirtækið leggja sitt af mörkum til að draga úr kostnaði við rekstur hins opin- bera og aðstoða eigendur sína til að ná fram sparnaðarmarkmiö- um sínum. Taxtar SKÝRR hafa verið óbreyttir frá 1. janúar 1989. -VD „Veggur í dós" Nýja linan - frábært - einf alt Flbrtt* er effnl á veggl og lofft innan- húss. Flbrtte kemur f staAlnn fyrir Ld. málnlngu, hraun, finpússnlngu, vegg- ffóóur, strlga og margt flelra. Flbritör- oma vetta ráAlegglngar og gora verAtll- boA þér aA kostnaAarlausu. Sími: 985-35107 682007 - 675980 'ERNA Gerðhömrum 11 112 Rvík NIÐURHENGD KERFISLOFT MIKIÐ URVAL FRÁBÆRT VERÐ ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ SKÚTUVOGI12C SÍMI687550 Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIDVÖRUNAR PRÍHYRNINGUR skipt ollu máli VORDAGAR HJÁ TÍTAN HF 2.-12. APRÍL Opið: Mánud. - föstud. kl. 9 - 18 og laugard. - sunnud. kl. 13-17 COMBJCAMP TRAUSTUR OG GÓÐUR FÉLAGI í FERÐALAGIÐ COMBI CAMP er á íslenskum undirvagni FAMILY með filiðartjaldi er núá lœgra verði en áður ! Nýju COMBI CAMP tjaldvagnarnir eru fzomnir ísgningarsal okkar, af því tilefni veitum við 4% afslátt afstaðfestum pöntunum fyrir 12. apríl. ---------------------1:----------------------:-----1 o FRUMKYNNING Á CONWAY FELLIHÝSUM O o|oi □ rr lh i-----11 r~~~ú L------L 1 jr íl Jf '305 m Létt og einföld uppselning Gott rými fyrir 4-6 Verð kr. 474.760 stgr. á CRUISER og frá kr. 646.950 stgr. á CARDINAL Fullkomið eldhús og þcegikgur borðkrókur TÍTAN hf LÁGN4ÚLA 7 SÍN4I 8 1 4077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.