Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 11. APRlL 1992. 19 Sviðsljós Dóttir Britt Ekland og Peters Sellers: Ólst upp í skugga foreldranna - en er nú að hefja leikferil sinn Fáir trúa því að leikkonan Britt Ek- land verði fimmtug í haust. Hún lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri. Um þessar mundir er hún að leika í sænskum sjónvarpsþáttum. Hún segist vera ungleg vegna þess hversu heilbrigðu lífl hún lifir. Hún smakk- ar ekki áfengi, reykir ekki og borðar helst einvörðungu grænmeti. „Mað- ur fær hrukkur af reykingum," segir hún. „Ég vil líta út eins og ég geri og gæti ekki hugsað mér að vera ein- hver hveitibolla. Þannig eru margar konur á mínum aldri,“ segir hún. Dóttir Britt Ekland og leikarans og fór í pönk. Nú hef ég fengið tækifæri til að leika í kvikmynd sem heitir Night to Remember en tökur heíjast í maí. Þar leik ég á móti Sean Cannon sem er best þekktur úr kvikmyndinni Karate Kid. Victoria hefur verið við nám í leiklist, nú síðast hjá Brian Riss Studio í Los Angeles. Þar fyrir utan lærir hún frönsku og vonar að hún fái að leika í evrópskri bíómynd. „Ég bjó í London þar til ég var ell- efu ára. Þá fluttum við mamma heim til Rods Stewart í Los Angeles. Ég saknaði félaga minna sárt en þegar Rod gaf mér arabískan hest fékk ég mikla hrossadellu sem bjargaði mér þá. Ég var þó ekki orðin fjórtán þeg- ar þau skildu og ég var send í skóla í Palm Springs." í Svíþjóð býr Britt Ekland á jörð sem hún á ásamt bróður sínum Bengt rétt fyrir utan Stokkhólm. Victoria á því heimili þar líka. Hún kærir sig þó ekki um að flytja þang- að. „Ég á heima í Los Angeles og hér ætla ég að vera,“ segir hún. Þær líta út sem systur en eru mæðgur. Britt Ekland, 50 ára, til hægri ásamt dóttur sinni, Victoriu Sellers, 26 ára. Peters Sellers, Victoria, er orðin 26 ára gömul og er að hefja feril sinn á hvíta tjaldinu. Hún átti erfiða æsku þar sem hún ólst upp á flækingi með foreldrum sínum og sambúðarfólki þeirra. Peter Sellers og Britt Ekland skildu þegar Victoria var aðeins þriggja ára gömul og hann lést þegar hún var fimmtán ára. Unglingsár Victoriu voru erfið vegna þess. Hún komst í slæman félagsskap og flækt- ist í kókaínhneyksli. Henni fannst erfitt að lifa í skugganum af frægum foreldrum. Um tíma, eða í hálft ár, talaði hún ekki við móður sína. Það varð þó allt gott að nýju og Victoria breytti um lífsstíl. Victoria telur móður sína nær full- komna persónu. „Hún hefur allt til að bera,“ segir dóttirin. „Ég vonast til að erfa eitthvað af þessum hæfi- leikum hennar. Núna leita ég alltaf til hennar um ráð og þó að við búum ekki saman tölum við saman hvern einasta dag,“ segir Victoria. „Ég held líka góðu sambandi við hálfbræður mína, Nikolai sem er 18 ára, og htla T.J. sem er þriggja og hálfs árs. Mamma og Jim hafa veriö gift í átta ár en hann er bara 32 ára. Við Jim erum mjög góðir vinir. Að sumu leyti er hann þó ekki að mínu skapi.“ Jim er popptónlistarmaður " og spilar með hljómsveitinni Stray Cats en hann er átján árum yngri en Britt. Victoria hefur fengið að spreyta sig í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum en hún hefur erft kímnigáfu foður síns. „Pabbi sagði alltaf aö ég ætti eftir að veröa kvikmyndastjarna,“ segir Victoria en hún er ævinlega spurð um fóður sinn þar sem hún kemur. „Ég fékk áfall þegar hann lést og vildi ekki trúa því. Ég ímyndaði mér aö hann væri í fríi og kæmi aftur. Þaö var þá sem ég afvegaleiddist í lífinu Blátt/rautt, stáerðir 22-34 Ath., einnig ökklaháir kr. 1.540,- RR skór JL Kringlunni 8-12, slmi 686062 Skemmuvegi 32-L, slmi 75777 RSherwood' Hljómflutningssamstæðan sem sló í gegn í Ameríku mVALM II GARGJOF Sherwood hljómtækin hafa svo sannarlega gert garöinn frægan í henni Ameríku, frábærir dómar og gríðarleg sala á þeim segir meira en mörg orö. Góöar viðtökur hér á íslandi hafa sýnt okkur að hægt er að mæla með MC 1200 hljómflutningssamstæðunni. ÚTVARPSTÆKIÐ Grafískur skjár, 30 stöðva minni, sjálfvirkur leitari og fínstilling. MAGNARINN Mjög öflugur, 2x100 músik Wött. 5 banda grafískur tón- jafnari (Equaiizer). Mótordrif- inn styrkstillir. Aukainngangur fyrir videó og sjónvarp. TVÖFALT SEGULBAND Frábær hljómgæði (Dolby B). Tvöfaldur upptökuhraði. Sjálf- virk spilun á spólu beggja vegna. (Auto Rev.) Sjálfvirk upptökustilling. Sjálfvirk stöðvun á enda. GEISLASPILARINN Fullkominn lagaleitari. 20 laga minni. Grafískur skjár. Hægt er að láta sama lagið eða lögin hljó.ma endalaust. Tekur bæði 5 og 3ja tommu diska. HÁTALARARNIR Þriggja-átta lokaðir hátalarar með bassa „Woofer“. FJARSTÝRINGIN Mjög fullkomin fjarstýring sem gefur þér möguleika á að sitjá í rólegheitum í hæfilegri fjar- lægð og stýra öllum aðgerðum. PLÖJUSPILARINN Hálfsjálfvirkur, tveggja hraða 45 og 33 snún. Verð kr. 7.890,- Heimilistækí hf SÆTUNI8 SIMI691515« KRINGLUNNISIMI6915 20 Traust þjónusta í 30 ár. VISA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.