Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 61 5 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-13080. Einstaklings- eóa 2ja herb. ibúö óskast til leigu fyrir hæglátan mann á miðj- um aldri. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4073.________ Fuilorðna konu vantar litla íbúð, ódýra og þægilega, á góðum stað í bænum. Bið konuna í Norðurmýrinni að hringja aftur. Uppl. í síma 91-676123. Herbergi með aðgangi að eldhúsi eða lítil íbúð óskast til leigu, helst í Holt- unum eða miðbænum. Fyrirframgr. og trygging ef óskað er. S. 91-641250. Hjón + eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð á sanngjarni leigu í Reykjavík, skilvísar greiðslur. Öppl. í símum 91-14358 og 97-61519. Hjón óska eftir íbúð frá og með 1. maí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Góð meðmæli. Uppl. í síma 91-40453.___________________________ Okkur hjónin vantar 2 herb. ibúð frá 1. maí, við erum bamlaus, reykjum ekki og bæði í öruggri vinnu, meðmæli. Uppl. í síma 91-675871 e.kl. 18. Ungt, reyklaust par utan að landi óskar eftir 2ja hérbergja íbúð í nágrenni Iðnskólans frá og með 1. júní. Öppl. í síma 98-61141. Óska eftir raðhúsi eða einbýlishúsi í Hafharfirði, Garðabæ, Kópavogi, eða Reykjavík, leiguskipti koma til greina. Sími 98-12167 e.kl. 17. 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4077._____________________ ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Einstæð móðir óskar eftir 3 herb. íbúð sem fyrst, helst á Seltjamarnesi. Uppl. gefur Kristín í síma 91-617981. Langtimaleiga. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 92-15062. Par með 3 ára barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu í HafnarfirðhUpplýsingar í síma 91-52805. ■ Atvinnuhúsnæói Atvinnuhúsnæði til leigu við Smiðs- höfða/Hamarshöfða. Um er að ræða 2 250 m2 hæðir. Hvor hæð er með tvenn- um innkeyrsludyrum. Dyrnar á neðri hæðinni eru ca 3,5 m háar og er loft- hæð þar ca 3,8 m. Einn salur með WC og kaffistofu. Dymar á efri hæðinni eru ca 3,8 m háar og er lofthæð þar frá ca 4,2 til 5,3 m. Hluti (ca 90 m2) efri hæðarinnar er innréttaður sem skrifstofupláss'og er ca 150 m2, sterkt geymsluloft þar yfir. Til greina kemur að leigja ca 175 m2 af efri hæðinni sér og þá með einum innkeyrsludyrum. Ca 200 m2 afgirt/afmarkað og malbik- að útisvæði fylgir hvorri hæð. Hér er um endahús að ræða og við endann er stórt almenningsbílastæði. Sala á annarri hvorri hæðinni kemur hugs- anlega til greina. Uppl. í síma 91- 688810 og ennfremur er hægt að koma fyrirspurnum í fax 91-614191. Ert þú að selja fasteign? Þá skaltu auglýsa í söluskrá Fasteignaþjón- ustunnar. *Mun lægra auglýsinga- verð. •ftarlegar uppl. og myndir. •Söluskráin liggur frammi á flestum bensínstöðvum og sölutumum á höf- uðborgarsvæðinu. Fasteignaþjónust- an, Skúlagötu 30, sími 91-26600. Til leigu atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Grensásveg, 84 ferm. Sérinngangur, 1 /i m breiður, upplagt fyrir heildsölu, geymslu, skrifstofu eða léttan iðnað. Laust strax. Hafið samband við auglþj, DV í síma 91-632700. H-4126. Glæsilegt 84 m2 skrifstofurými til leigu við Grensásveg. Sameiginleg þjónusta möguleg. Uppl. í vinnusíma 91-681610 og heimasíma 91-73054. Bárður. Til leigu i austurb. 120 og 140 m3 pláss, innkeyrsludyr, leigist fyrir heildversl- un, lager eða léttan iðnað; og lítið skrifstofupláss. S. 39820 og 30505. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi, til leigu, 400 ferm. Upplýsingar í símum 91-40394 og 985-25200._______________________ Ódýrt atvinnuhúsnæði i nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu, ca 50-200 ferm. Hafið sarnband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4133. Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 60-120 ferm, með stórum innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 91-679049. ■ Atvinna í boði Sölufólk óskast.Reynsla við sölustörf asskileg. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri, aðaláhersla verður lögð á símasölu um helgar og á kvöld- in. Góð aðstaða fyrir sölufólk. Sölu- vara myndbönd. Góð laun og mikil vinna íyrir gott fólk. Sími 91-677966. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Svínabú. Stórt og fullkomið svínabú í nágrenni Reykjavíkur, óskar eftir að ráða starfskraft. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu og/eða áhuga á bústörfum. Hafið samband við auglþj. DV í s. 632700. H-4125. Vanur starfskraftur óskast í vaktavinnu (til skiptist frá 7.30-11.30 og frá 13-17), yngri en 35 ára kom síður til greina. Efnalaug Garðabæjar, sími 91-656680 e.ki. 17 eða 91-40081 e.kl. 19.______ Óskum eftir manni til að safna pöntun- um og selja þak- og veggstál. Viðkom- andi þarf að þekkja verkefnið og geta tekið mál og áætlað efnismagn. Hafið samband v/DV í s. 632700. H4096. Fiskeldi. Starfsmaður óskast stil starfa hjá Sveinseyrarlaxi hf. á Tálknafirði, menntun eða reynsla æskileg. Uppl. í síma 94-2648 e.kl. 19. Hárgreiðslustofa! Hárgreiðslustofa til leigu. Á sama stað húsnæði fyrir snyrtistofu. Vinsamlega hafið samband í síma 91-685517. Vantar sölufólk til að vinna við síma- sölu á eigin heimili. Góðir tekjumögu- leikar fyrir rétta aðla. Uppl. í síma 91-629790 milli kl. 17-21. Óskum eftir vönum járniðnaðarmanni með mikla reynslu í TIG-suðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4130. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ Börn og unglingar óskast til að taka við pöntunum á auðseljanlegri vöru, góð sölulaun. Uppl. í síma 91-621915. Starfsfólk óskast til ræstingar, vakta- vinna, dagvaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4127. Starfskraftur óskast til framleiðslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4123. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Rafsuðumaður óskar eftir atvinnu. Er með próf frá ITÍ í röra- og tankasuðu og ryðfríu (4). Mikil reynsla í hita- veitulögnum. Uppl. í sfma 91-642008. Tvær konur um þritugt, óska eftir auka- vinnu á kvöldin, helst skúringar. Upp- lýsingar í síma 689812 um helgina. 24 ára, á besta aldri, óskar eftir vinnu strax, vön ýmsu. Athuga allt. Uppl. í síma 91-50427 eftir kl. 17. ■ Sjómennska Matsmaöur óskast á frystiskip sem frystir kola. Upplýsingar í síma 98-33625._____________________ Vanan netamann og kokk vantar pláss strax á bát eða togara. Sími 91-74653 til kl. 22. ■ Bamagæsla Við erum að ieita að barnapíu á aldrin- um 12-15 ára til að passa 2ja ára dótt- ir okkar í sumar, einnig vantar pö’ssun einstaka kvöld. S. 91-23221. ■ Ymislegt Framleiðum ódýrar, áprentaðar derhúf- ur, tauburðarpoka, prikfána og ýmsar auglýsingavörur. Leigjum og seljum grímubúninga. BÓ, sími 91-677911. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Handmálað postulin. Til sölu handmál- að postulín, heildsala - smásala. Tek einnig í brennslu. Uppl. í s. 91-686754. ■ Einkamál Þið fráskildir og ekkjumenn, 45-65 ára. Vantar ykkur ekki ráðskonu? Ég er 47 ára og hef áhuga á að hugsa um heimili fyrir góðan mann, böm eru engin fyrirstaða. Verið óhræddir við að senda helstu uppl. um ykkar hagi til DV, merkt „Ráðskona 4079“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. Ertu einmana? Ég er 22 ára gamall og vil kynnast þér. Ef þú ert 16-22 ára stúlka og vilt kynnast mér skrifaðu þá í Box 316, 230 Keflavík. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeið Enska - Einkakennsla. Árangursríkir einkatímar í ensku, frá grunnskóla til háskóla. Ritgerðasmíð. Reyndur kennari, sími 91-22744. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Er byrjuð aftur, viltu líta inn á framtíð, huga að nútíð, líta um öxl á fortíð? Bollalestur, vinn úr tölu, les úr skrift, er með spil, ræð drauma, lít í lófa. Áratuga reynsla ásamt viðurk. Tímap. í síma 91-50074. Geymið auglýsinguna. Spákona skyggnist í kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Spái á mismunandi hátt, góð reynsla. Afsláttur á laugardögum og sunnu- dögum. Símapantanir í síma 91-79192. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Hreingerningar, teppahreinsun, bónun. Einnig bjóðum við daglega ræstingar á fyrirtækjum. Upplýsingar í síma 91-72773. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í síma 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Óskum eftir að taka að okkur þrif á fyrir- tækjum, verslunum og skrifstofum, morgna og/eða kvöld. Upplýsingar í síma 91-43083. ■ Skemmtanir • Diskótekið Disa hefur starfað síðan 1976. Ánægðiryið- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Verðbréf Heildasalar - skulda ir að kaupa umtvert magn viðskipta- víxla og fasteignatryggðra skuldabr. Bréf send. DV, merkt „R-4120“. ■ Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvernd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl. Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar eru þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir - múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hf., s. 678930/985-25412, fax 678973. Fiutningar. Áburðar- og heyflutningar, fiskflutningar, vélaflutningar. Flytj- um 23 t. í ferð, hagst. verð. Uppl. í s. 98-34166 og 98-34180 e.kl. 19. Flísalögn. Fyrirtækimeð múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Girðingar. Tökum að okkur alla almenna girð- ingarvinnu, uppsetningar og viðhald. Vanir menn. Uppl. í síma 9140250. Glerisetningar, gluggaviðgeröir. Önnumst allar glerísetningar, fræsum og gerum við glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 91-650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tilboð óskast í múrhúðun á húsi sem einangrað er að utan með steinull. Halldór Árnason, Baughúsum 28, sími 91-675518. Tökum aö okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, Sann- gjam taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um, alhliða smíðar. Tilboð eða tíma- vinna. Upplýsingar í síma 91-19784 eða 91-14125. Tveir góöir smiðir geta bætt við sig verkefnum, allt tréverk innanhúss og fleira. Upplýsingar í símum 91-686313 og 91-45492. Múrari getur bætt við sig utanápússn- ingu í sumar og múrviðgerðum. Uppl. í síma 91-78428. Tek að mér útveggjaklæðningu og viðhald á húsum. Upplýsingar í síma 91-611559. ■ Líkamsrækt Heilsustúdió Maríu kynnir. • Meðferð gegn appelsínuhúð (ilm- olíunudd, Trim-Form, sogæðanudd og heilsudrykkur). 30% afsláttur á 10 tímum, samtals 15.400 kr. • Trim-Form (vöðvaþjálfun, fitu- brennsla og heilsudrykkur) 16% af- sláttur á 10 tímum, samtals 6.300 kr. • Ilmolíunudd, slökunarnudd og þrýstinudd. S. 91-36677 frá kl. 10-22. Borgarkringlan, 4. hæð. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu '90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford- Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Eurö. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. '92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Simi 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping- ar og hvers konar umhirðu lóða. Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun, klipping og sláttur innifalið. Sími 91-38570 e.kl. 16. Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig alla garðyrkjuþjónustu, þ. á m. smíði á sólpöllum, grindverkum o.fl. Garðaþjónustan. Upplýsingar í síma 91-681078, 91-75559 og 985-35949. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um föst verðtilboð. S. 91-72372. Alhliða þjónusta á sviöi garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áburður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Almenn garðvinna. Mosatæting, húsdýraáburður og dreifing. Tökum að okkur almennt viðhald lóða og málum bílastæði. S. 670315 og 73301. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag- menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða í hádegi og 985-31132. Húsdýraáburður. Utvegum hrossatað og kúamykju. Snyrtilegur frágangur, hagstætt verð. Uppl. í síma 985-31940 og e.kl. 22 í síma 91-670846 eða 79523. Hönnun og garðaframkvæmdir. Tökum að okkur hönnun og garðaframkv. Islenskur/danskur skrúðgarðameist- ari. S. 91-682636 kl. 18.30-20. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, sími 22461. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Dokaborð 280 m2 af dokaborðum óskast til leigu frá 15. apríl til 1. júní ’92, borðunum skilað hreinum og verða ekki stytt. S. 91-628578. Arnar. Góður vinnuskúr til sölu, með raf- magni, ca 10 ferm. Einnig á sama stað Lada 1200 ’84, selst einungis á 12.000 kr. Uppl. í síma 91-75599 og 985-34737. Mótaflekar til sölu, ca 40 lengdarmetrar í tvöföldu byrði, skipti á bíl athug- andi. Upplýsingar í síma 92-11945. 6 m2 vinnuskúr með rafmagnstöflu og ofni til sölu. Uppl. í síma 91-666802. ■ Húsaviðgerðir • Þarft þú að huga að viðhaldi? Pantaðu núna en ekki á háannatíma. •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. • Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefni. Veitum ábyrgðarskírteini. •VERK-VÍK, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, gerum föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Innréttingar og breytingar. Uppsetningar á skápum, innrétting- um, hurðum, parketlagnir. Gerum upp gamlar íbúðir, girðingar, sólpallar o.fl. Teikningar og tilboð að kostnaðar- lausu. J.B. Verk, sími 624391. Allar almennar viðgerðir og viöh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. ■ Parket Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Parketlagnir og viðhald. Gerum föst tilboð að kostnaðarlausu. Sími 76121. Nýtt parket til sölu, með 20% stað- greiðsluafslætti. Upplýsingar í síma 91-642815. ■ Nudd Kínverskt nudd virka daga frá kl. 18-22 og laugardaga frá kl. 10-18. Heilsustúdíó Maríu, Borgarkringl- unni. Timapantamir í s. 91-36677. Slakaðu á með nuddi, rílUki pillum. Náttúrulegar olíur. Kem í hús eða tek heim á þeim tíma sem hentar þér. Sími 642662 frá kl. 10-12 f.h. eða 17-20 e.h. ■ Tilkyriningar ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.