Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992.
55
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ódýrar, fallegar lopapeysur.
Prjóna eftir pöntun.
Geymið auglýsinguna.
Uppl. í sima 91-31651.
Fjórir stakir stofustólar frá Ikea og
nokkrir gítareffectar til sölu. Uppl. í
síma 91-78504.
Fristandandi sturtuklefi með botni og
blöndunartækjum til sölu, stærð
80x80. Uppl. í síma 91-656877.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Ljósabekkir. 2 ljósabekkir til sölu,
góðir bekkir, gott verð. Upplýsingar
í síma 93-12517.
Lítið notaður Glimákra vefstóll,
vefbreidd 1,60, ýmsir fylgihlutir. Upp-
lýsingar í síma 91-20256.
Nýtt Rico faxtæki til sölu, einnig tvær
baðinnréttingar, breidd 120 cm og 150
cm. Uppl. í síma 91-45606.
Tilboð óskast. Sófasett 3+1 + 1, Toyota
Camry ’86, Lada Safir ’88 og ýmiss
konar leikföng. Uppl. í síma 91-76998.
Tveir hvitir svefnbekkir ásamt hillum til
sölu, verð kr. 15.000 settið. Upplýsing-
ar í síma 91-653981.
Tveir nýlegir svartir glerskápar úr Ikea
til sölu (til að festa á vegg).
Upplýsingar í síma 91-52259.
Ultra sun bodyline 8000 æfingabekkur
til sölu. Uppl. í síma 96-62468.
Þurrkofnar fyrir baðherbergi, 80x100,
hvítir á lit. Uppl. í síma 985-28188.
f
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa eftirlitsmyndavél
og skjá (t.d. fyrir verslun). Óska einn-
ig eftir felgum undir Suzuki bitabox
og Colt ’88. Vil selja felgur og snjó-
dekk, low profile, undir t.d. Mözdu
323. Sími 91-617626 eða 985-25549.
Heyvagn óskast. Óska eftir að kaupa
ódýran heyvagn. þarf að geta tengst
traktor og tekið upp hey með vélar-
afli. Má þarfhast einhverra lagfær-
inga. Stefán 91-22086/91-26488.
Litill, ódýr, en góður bíll óskast. Einnig
óskast litsjónvarp, video og tölva.
Upplýsingar eftir kl. 19 í dag í síma
91-77429.___________
Stopp, stopp. Er einhver sem á eyju í
eldhús eða einingu sem ekki væri
lengri en 1,40? Upplýsingar í síma
91-52145.___________________________
Vantar trérennibekk og bandsög. Einn-
ig vinstri hurðir ó Toyota Camry ’87.
Upplýsingar í síma 91-79033 eða
91-78727.___________________________
Vil kaupa eintak af 4ra laga plötu með
Grýlunum frá 1981. Upplýsingar í
síma 91-75978.
Ungt par vantar góðan sófa eða sófa-
sett fyrir lítið. Einnig óskast Lada
Sport fyrir lítið. Uppl. í síma 91-78267.
Óska eftir isskáp, ódýrum, helst gefins.
Lysthafendur hringi í síma 91-622926.
Óska eftir leðurhornsófa eða sófasetti
og ísskáp. Upplýsingar í síma 91-45368.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
■ Verslun
Ódýr gardínuefni. Nýkomin ódýr gard-
ínuefni, frábært úrval, verð frá 390 kr.
metrinn. Póstsendum. Vefta, Hóla-
garði, sími 91-72010.
■ Fatnaöur
Mjög fallegir ameriskir barnakjólar og
barnakjólföt á góðu verði í dansinn,
fyrir páskana eða önnur tækifæri,
stærðir 4r-12. Uppl. í síma 91-34065.
■ Fyiir ungböm
Grár Silver Cross barnavagn til sölu,
verð 15 þús. Hár matarstóll, verð 5
þús. Regnhlífarkerra, verð 3.500. Uppf.
í síma 91-620468.
Kerruvagn með burðarrúmi ásamt
kerrupoka o.fl. til sölu. Einnig Maxi
Cosi ungbamabílstóll, göngugrind og
burðarrúm. Uppl. í síma 91-54923.
Barnaferðarúm. Nýkomin aftur ódýru
barnaferðarúmin. Sendi í póstkröfu.
Uppl. í síma 91-686754.
Góður Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 91-25746.
Til sölu: Barnarimlarúm, verð 2 þús.
Bamataustóll, verð 1500, Skiptiborð
með fimm skúffum, verð 6000, barna-
bílstóll. Upplýsingar í síma 91-667523.
■ Heknflisteski
Til sölu v/flutnings. Blomberg þvvél,
örbylgjuofn, frystikista 450 1, Philips
ljósalampi, reiðhjól, hornsófi, borð,
hillur, skatthol, skrifb. o.fl. Lada
Samara, ek. 26 þ. S. 677088 og 77166._
ísskápur, 1,40 m á hæð, 52 cm á breidd,
til sölu. Verð 25-30 þús. Upplýsingar
í síma 91-77729.
■ HLjóðEæii
•Carlsbro gítarmagnarar:
Colt 65L, 65W, kr. 39.520.
Rebel Twin, 100W, kr. 48.830.
Renegade, 150W, kr. 65.700.
Sidewinder, 60W lampa, kr. 76.400.
• Carlsbro bassamagnarar:
Scorp. 25B, 25W, kr. 23.800.
Colt 65B, 65W, kr. 38.250.
Viper 100, 100W, kr. 56.300.
BI-200 Combo, 200W, kr. 94.700.
PB115 Pro Bass, 250W, kr. 136.300.
• Carlsbro hljómborðsmagnarar:
Scorp, K 25W, kr. 26.900.
Colt 65K, 65W, kr. 38.900.
Cobra K115 100W, kr. 59.895.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Roland Juno-106 hljóðgervill, 17.500
kr., Casio RZ-1 trommuheili, 6000 kr.,
2x8 MIDI tengibox, 2500 kr., hljóð
fylgja RZl og Juno 106. Casio Sampl-
er, tilboð. Sími 91-44178 um helgar.
Ath. Remo trommusett til sölu með 2
diskum, möguleiki á að skipta á lík-
amsræktarbekk. Upplýsingar í síma
91-53339 e.kl. 20.__________________
Nýlegur Fender Stratocaster til sölu á
40 þús.,lítið notaður John Parrish
kjuði til sölu á 35 þús., með tösku.
Uppl. í síma 9142724.
Nýtt rafmagnspíanó, GEM WS 400, til
sölu á fæti með 3 petölum, mörg híjóð
og trommutaktar, meðfylgjandi diska-
drif. Mjög gott verð. S. 53171 e.kl. 16.
Rockman stereo Echo, Rockman Sustai-
nor, Roland GB8 Multi Effect og
Charvel gítar til sölu. Upplýsingar í
síma 91-51856.
Til sölu mjög lítið notaður Kawai XD-5
trommuheili. Selst á kr. 40.000
staðgreitt eða gegn Visa/Eurocard.
Upplýsingar í síma 91-626822.
Tveir góðir. Til sölu tveir Digital
Samplerar Roland S-50 og Ensoniq
EPS. Gott staðgreiðsluverð. Upplýs-
ingar í síma 91-624328.
50 watta Peavey bassamagnari og
Ibanez bassi til sölu. Upplýsingar í
síma 91-75889.
Gott hljómborð óskast, Roland D70 eða
sambærilegt, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 92-14222.
Píanó og orgelstillingar, viðgerðir og
sala. Bjarni Pálmarsson hljóðfæra-
smiður, sími 13214.
Trommuleikari og bassaleikari óskast í
hljómsveit. Upplýsingar í síma
91-76982 eftir kl. 18.
ítalskur tenórsaxófónn til sölu, lítið
notaður og vel með farinn, mjög gott
hljóðfæri. Uppl. í síma 93-71148.
Útsala. Roland RD 250S píanó selst á
góðu verði. Upplýsingar í síma
91-45121, símsvari.
■ Hljómtæki______________
Pioneer tónjafnari, EQ 600, til sölu,
mánaðargámall, selst á kr. 30.000.
Uppl. í síma 93-12255.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem géra
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Teppi___________________
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði i sníðadeild okkar
í kjallara Teppalands. Opið virka daga
kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, sími 91-813577.
■ Húsgögn
Geriö betri kaup. Kaupið notuð hús-
gögn og heimilistæki, oft sem ný, á
frábæru verði. Ef þú þarft að kaupa
eða selja átt þú erindi til okkar. Ódýri
markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúla-
megin, s. 679277. Opið lau. kl. 11-16.
Húsgögn frá 1750-1950 óskast keypt,
t.d. borðstofusett, sófasett, svefnher-
bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl.
Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag-
era frá sama tíma. Antikverslunin,
Austurstræti 8, sími 91-628210.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur,
Draghálsi 12, s. 685180, Lundur
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822,
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is-
lensk ffamleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
3 sæta sófi og glerborð til sölu, bæði
nýlegt, selst á 25 þús., getur selst sitt
í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-41693.
Hornsófi, 5 sæta, ljós, með tauáklæði,
til sölu, verð kr. 30 þúsund. Uppl. í
síma 91-75041.
Notað og nýtt. Bamarúm - kojur -
skrifborð - kommóður - sófasett -
homsófar - borðstofusett - stólar -
rúm - fataskápar o.m.fl. Kaupum not-
uð húsgögn eða tökum upp í - allt
hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan
hf., Bolholti 6, s. 91-679860.
Húsgagnaverslunin með góðu verðin.
Lítið notað Dux-rúm til sölu, breidd 160.
Uppl. í síma 91-20351 á sunnudag og
efiir kl. 21 virka daga.
Til sölu kojur, geta verið stök rúm. Á
sama stað óskast nýlegt og vel með
farið borðstofusett. Uppl. í s. 91-26024.
Tveggja manna breitt hjónarúm með
springdýnum til sölu. Upplýsingar í
síma 91-73054.
Óskum eftir að kaupa ódýrt borðstofu-
sett og fataskáp - aldur og ástand
aukaatriði. Uppl. í s. 91-46098 e.kl. 14.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Klæðum og gerum v/bólstruð húsgögn,
komum heim, gerum verðtilb. á höfuð-
borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja-
vikurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Gott úrval af stökum borðstofustólum
(4-6), málverk, ljósakrónur, skatthol,
skrifborð, skápar o.fl. Antikmunir,
Hátúni 6, Fönixhúsið, sími 91-27977.
■ Ljósmyndun
Ljósmyndun - myrkraherbergi. Til leigu
herbergi nálægt Hlemmi, til framköll-
unar ljósmynda. Tilvalið fyrir áhuga-
ljósmyndara. Vs. 687979, hs. 612719.
Nikon F-301 með zoom Nikkor-linsu,
35-105 mm, Nikon Speed Light SB-15
flass. Verð samanlagt kr. 40.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-652957.
■ Tölvur
Bjóðum amerisku Silicon Valley tölv-
urnar á einstöku tilaboðsverði:
Vél 386SXC 25 Mhz, raunminni 2 Mb,
harður diskur 84 Mb, 1 disklingadrif,
super VGA litaskjár 14", MS-DOS 5,0,
windows 3,0 og mús. Verð kr. 118.900.
Tölvutorg, Álfabakka 12, s. 75200.
Til sölu notaður 44 khz direct-to-disk
Sound Tools hljóðupptöku- og
vinnslubúnaður fyrir Macintosh-tölv-
ur. Tilvalinn fyrir multimedia,
lítil stúdíó og tónlistarmenn. Selst
aðeins á kr. 200.000 staðgreitt.
Upplýsingar í s. 91-626822.
Góð, litið notuð Wang 286 tölva með 20
Mb hörðum diski, s/h skjá, mús og
mörgum góðum forritum, selst mjög
ódýrt. Vélin er PC-samhæfð og hentar
vel skólafólki eða litlum fyrirtækjum.
Uppl. í síma 91-11163.
Gagnabanki + mótald (módem).
Til sölu nýtt modem + fax og fylgir
því ókeypis aðgangur að gagnabank-
anum Villa (sími 670990) í 3 mánuði.
Uppl. í s. 91-679900 milli kl. 14 og 18.
386DX 16 MHz. Til sölu 386DX tölva
með 5 Mb vinnsluminni og 80 Mb
hörðum diski, VGA litaskjár og skjá-
kort. Upplýsingar í síma 91-43297.
Amiga 500 ásamt skjá, minnisstækkun
og aukadrifi til sölu, fjöldi forrita fylg-
ir, auk þess fær kaupandinn Comma-
dore 64 tölvu gefins með. S. 92-12997.
Amstrad PC 1512, með 21 Mb hörðum
diski, til sölu með prentara. Tölvan
er á 37.000 og prentarinn á 14.500.
Uppl. í síma 91-689779.
Atari tölva til sölu á 50-60 þúsund, með
skjá, stýripinna, mús, 100 leikjum og
forritum, jafnvel fleiri. Hringið í síma
91-50947.____________________________
Hyundai 286 tölva til sölu, 12 Mhz, 60
Mb harður diskur, 1 Mb minni og lita-
skjár, DOS 5,0, Windows 3,0 ásamt
mús og ýmsum forritum. S. 670211.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
PC-XT tölva með 2 disklingadr., 40 Mb
hörðum diski, EGA Wonder litaskjá,
leikir + forrit geta fylgt; og Weider
fjölnota lyftingabekkur. S. 91-14558.
Stýripinnar: Nintendo, Seca, PC,
Atari, Amiga ofl. Landsins mesta
úrval, gott verð. Hvesta hf., Suður-
landsbraut 50 v/Fákafen, sími 682771.
Roland LAPC-1 32 rada hljóðkort fyrir
PC tölvur. Uppl. í síma 91-74650, þórð-
ur, eða 91-76609, Snæbjöm.
Til sölu Macintosh SE 1/40 tölva og
ImageWriter n prentari, verð 85 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-46600
milli kl. 9 og 18.
Victor VPC II. Mjög vel með farin, 5
ára gömul, 20 Mb harður diskur,
Herc/Mono skjár, ný Logitech „pilot“
mús fylgir, kr. 55.000. S. 91-10724.
Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum,
einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir
fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð.
Rafsýn hf., sími 91-621133.
Amiga 1000 tölva til sölu, með litaskjá,
prentara og WordPerfect ritvinnslu.
Upplýsingar í síma 91-667573.
Amiga 2000 til söiu, harður diskur,
mörg forrit fylgja, selst á góðu verði.
Uppl. í síma 96-26234 á kvöldin.
Amiga 500, 2 Mb, 20 Mb harður disk-
ur, 68020 hraðakort o.fl. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-75227.
Amstrad CPC 464 til sölu, margir auka-
hluti, ca 70 leikir, verð 25 þús. Uppl.
í síma 91-37068.
Atari 1040 STFM til sölu, mús og tæp-
lega 170 diskar með leikjum fylgja.
Uppl. í síma 91-22466.
Macintosh Plus tölva til sölu, lítið not-
uð, gott verð. Upplýsingar í síma
96-24839 milli kl. 19 og 20._________
Nintendo tölva, með 3 leikjum og 3
stýripinnum, til sölu. Upplýsingar í
síma 98-63317.
PC-tölva með 20 Mb hörðum diski og
EGA-litaskjá til sölu. Upplýsingar í
síma 91-18691.
Til sölu Macintosh SE 2/20, ásamt
ImageWriter prentara. Uppl. í síma
92-27918.
Tölvuprentari til sölu, OKI Micro Line
320, 9 nála prentari. Upplýsingar í
síma 92-15580 frá kl. 8 til 18 virka daga.
Vantar BBC tölvu. óska eftir að kaupa
BBC Master með litaskjá. Upplýsing-
ar í síma 93-71886.
Óska eftir Macintosh SE tölvu, einnig
óskast Post Script leysiprentari. Uppl.
í símum 91-21303 og 627071.
Til sölu Macintosh Plus með minnis-
stækkun. Uppl. í síma 91-678898.
■ Sjónvöip
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra,
einnig video. Notuð tæki tekin upp í.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Frábært verð! Video upptökuvél JVC
GR-45 á aðeins 35 þ., stgr. Einnig
geislasp. í bíl ásamt magnara og hátöl-
urum, aðeins kr. 45 þ. stgr. S. 625717.
■ Dýiahald
Ath: Hvolpaeigendur. Ný mámskeið
Hvolpaleikskólans að hætti dr. Roger
Mugfords dýrasálfræðings eru að hefj-
ast. Kennari er Marta R.
Guðlaugsd., hundaþjálfari og hegðun-
arráðgjafi. Pantið strax. Sími 651449.
Rúmlega 3 rnánaða, mjög rólegur og
skapgóður skosk-íslenskur (hund)-
hvolpur fæst gefins, litur svartur, gul-
ur og hvítur, frekar snögghærður,
meðalstór. S. 93-71793 á kvöldin.
3ja mánaða hvolpur fæst gefins,
11 mánaða hvolp vantar einnig gott
og reglusamt heimili utan Rvíkur.
Upplýsingar í síma 93-56612.
Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins
mesta úrval af páfagaukum og finkum.
Reynslan og þekkingin er okkar.
Upplýsingar í síma 91-44120.
Hreinræktaöan 2 ára gamlan collie-
hund vantar gott heimili. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
sírna 91-632700. H-4110.
Hundagæsla. Sér inni- og útistía fyrir
hvern hund, 8 ára reynsla. Hunda-
gæsluheimili Hundaræktarfél. ísl.,
Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031.
Fallegir kettlingar óska eftir góðu
heimili, kassavanir. Upplýsingar í
síma 91-32585.
Skosk-íslenskir, gullfallegir 8 vikna
hvolpar til sölu á 10 þús. Upplýsingar
í síma 93-12576.
Þrír litlir fallegir kettlingar fást gefins á
góð heimili. Upplýsingar í síma 91-
77190,e .kl. 18.
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
Simaskettlingar til sölu. Uppl. í síma
91-11013.
■ Hestamermska
Hestar - hey. Til sölu 6 vetra úrvals
fjölskyldu- eða fermingargjafahestur,
alþægur. Jarpur, 7 vetra, mjög tignar-
legur, fax- og taglprúður, báðir klár-
hestar með tölti, 3 vetra hryssa, faðir
Kolfinnur, Kjarnholtum, og ódýrt hey,
50 km frá Rvík. S. 98-34632 e.kl. 20.30.
Vestlenskir hestadagar í Reiðhöllinni
um helgina: kynbótasýningar, skeið-
sýningar, gæðingasýningar og gam-
anmál. Föstudagskvöld kl. 20.30, laug-
ardagskvöld kl. 21.30 og sunnudags-
kvöld kl. 20.30. Verð aðgöngumiða:
fullorðnir kr. 1.000, börn kr. 500.
Flugviljugur, taumléttur gæðingur til
sölu handa kröfuhörðum reiðmönnum
eða -konum, sem vilja eiga lofsælan
og raungóðan reiðhest, en horfa ekki
svo mjög í tilkostnað. Uppl. í síma
98-64462. Bjami Þorkelsson.
Fermingargjafir.
Hnakkur með öllu tilheyrandi ásamt
beisli á kr. 25.000. Póstsendum.
Hestamaðurinn, sérvei'slun með
hestavörur, Ármúla 38, s. 91-681146.
Heyvagn óskast. Óska eftir að kaupa
ódýran heyvagp. þarf að geta tengst
traktor og tekið upp hey með vélar-
afli. IVÍá þarfnast einhverra lagfær-
inga. Stefán 91-22086 /91-26488.
Ath. Til sölu stór 5 vetra foli m/tölti,
efnil./sýningarhestur, hentar aðeins
vönum. Falleg, dökkbrún rúskinns-
dragt, aðsniðin, st. 38-42. S. 650693.
Brúnn, 8 vetra, rúmur klárhestur með
tölti til sölu. Einnig rauður 7 vetra
fjölskylduhestur. Uppl. í síma
91-40397.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Ný hestavöruverslun.
Caparello reiðstígvél og Caparello
reiðhjálmar. Póstsendum. Sími
91-682345. Reiðsport, Faxafeni 10.
Mjög gott hey til sölu í böggum og rúll-
um. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma
98-76555, 91-22277 og 91-10249
(símsvari hjá Friðbert).
Nýtt 10 hesta hús til sölu i Hliðarþúfum
í Hafnarfirði, einnig 2 hestar, annar
12 vetra, hinn 7 vetra. Upplýsingar í
síma 91-54750.
Páskatilboð. Hnakkur með öllu, ásamt
beisli með öllu, á 29.800 kr. staðgreitt.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345.
Póstsendum.
3 jarpir 5 vetra folar til sölu, reiðfærir,
þægir og töltgengir. Upplýsingar í
sima 98-78617 á kvöldin.
Fallegur 6 vetra, grár hestur til sölu,
lítið taminn, ekki fyrir óvana. Uppl. í
síma 96-61550.
FERMNGAR1TLB0ÐNR.6
12V halogenborðlampi
kr. 4.760
ÚTSÖLUSTAÐIR
Árvirkinn, Selfossi
Borgarljós, Skeifunni 8,
Reykjavík
KVH, Hvammstanga
KV, Vopnafirði
Lúx, Borgarnesi N
Radiovinnustofan, Akureyri
Rafborg, Grindavík
Reynir Ólafsson, Keflavík
Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi
Sveinn Guðmundsson,
Egilsstöðum
Sveinn Ó. Elíasson, Neskaupstað
Ósbæ, Blönduósi
Hólf og gólf, Kópavogi
Öryggi, Húsavík
...lt olrl WCrl LclU "
SKEIFUNNI 8, SÍMI 812660