Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Page 22
22
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992.
Sérstæð sakamál
„Mamma, ég
sá konu myrta"
„Gettu hvað gerðist, mamma!“
Þetta hrópaði Raymond Lodge, ell-
efu ára, þegar hann kom hlaupandi
inn í eldhúsiö til móður sinnar. „Ég
hitti drottninguna niðri í bæ og hún
bauð okkur að koma og drekka hjá
sér te í höllinni í næstu viku!“
Móðir hans, Cara Lodge, hrosti
og þurrkaði sér um hendurnar á
svuntunni.
„Það var skemmtilegt, Raymond.
Hverju fxnnst þér að ég ætti að
klæðast? Heldurðu að ljósblái kjóll-
inn væri sá rétti?“
Síðan maður hennar hafði yfir-
gefið hana og Raymond þremur
árum áður hafði Raymond af og til
sagt sögur af þessu tagi. Líklega var
hann þannig ómeðvitað að bæta sér
upp að hafa ekki föður sinn lengur
á heimilinu. Þannig var Cora Lodge
orðin því vön að sonur hennar
segði henni sögur af fljúgandi
furðuhlutum sem lentu í garðinum
við húsið og að mennimir sem í
þeim væru kæmu á kvöldin inn í
herbergið til Raymonds til að
spjalia við hann. Hún tók þessum
sögum nú orðið þannig að hún lést
trúa þeim en það varð til þess aö
sonurinn missti fyrr áhuga á að
halda þeim til streitu en ella.
Þolinmæðin brestur
Þó kom að því að þohnmæði Coru
brast. Það gerðist á laugardegi.
Hún var einmitt nýkomin heim, en
þau bjuggu í húsi í Rainham, nærri
Gilhngham í Kent. Hún haföi farið
í innkaupaferð og var að taka upp
úr töskunni þegar Raymond kom
hlaupandi úr setustofunni þar sem
hann haföi setið og horft á sjón-
varp.
„Mamma, veistu hvað? Ég sá
morð,“ sagði hann og ákafinn
leyndi sér ekki. „Tveir menn
stungu gamla konu. Það var hræði-
legt!“
Drottningin og hthr grænir menn
utan úr geimnum höföu ekki komið
henni úr jafnvægi en morð var aht
annars eðhs. Það gæti komið Ray-
mond í mikinn vanda ef hann færi
að segja öðru fólki svona sögur.
Gerði hann það tíl dæmis í skólan-
um gæti svo fariö en kennarinn
haföi ekki dregið dul á það við Coru
Lodge að hann hti sögumar hans
Raymonds öðmm og alvarlegri
augum en hún.
Hún þreif í axlimar á Raymond.
„Þetta er ekki satt. Þú veist vel
sjálfur aö þú hefur ekki séö morð,“
sagði hún og bjóst nú viö aö hann
færi að brosa og játaði að þetta
væri aht saman tílbúningur. En
hann virtíst ekki á því að gefa sig.
„Mamma, ég sá það í raun og
vem. Tvo menn sem stungu gamla
konu.“
„Nú er nóg komiö, Raymond,"
sagði móðir hans. „Annað hvort
segir þú mér að þetta sé enn ein
af sögunum þínum eöa ég sendi þig
beina leið í rúmið."
„Já, en mamma...“ ságði Raym-
ond en komst ekki lengra. Móðir
hans sendi hann inn tíl sín og skip-
aði honum í rúmið.
Hélt enn fast við sitt
Raymond átti ekki annars úr-
kostí en fara í rúmið. Hún fékk sér
sætí fram í eldhúsi og fór að íhuga
hvort hún heföi, þegar á aht var
htið, verið of eftirlátssöm og þolin-
móð þegar hann haföi sagt furðu-
Muriel Bloomfield. Billy Tarrant. Eric Dolling.
sögumar sínar og þetta væri afleið-
ingin. Hann væri farinn að segja
enn verri sögur en nokkru sinni
fyrr. Hvar endaði þetta?
Klukkan átta fór hún inn tíl hans
tíl þess að reyna að gera honum
ljóst á hve hálum ís hann væri, ef
vera kynni að henni tækist þannig
aö gera honum ljóst, í eitt skipti
fyrir öh, að það væri mikhl munur
á raunveruleika og ímyndun.
„Þú manst eftir því þegar þú
sagðir mér að þú heföir hitt drottn-
inguna," sagði hún.
Raymond kinkaði kohi. „Já, en
það var bara sagt í gamni. Ég sá
að þú vissir aö ég var að skálda því
þú brostir."
„Það er rétt,“ sagði mamma hans.
„Aö segja sögu um að við ættum
að fara í höllina var eitt en það er
annaö og verra að segja að gömul
kona hafi verið myrt.“
„Já, en það er satt, mamma. Það
blæddi úr henni. Ég flýtti mér í
burtu áður en þeir sáu mig.“
Útvarpsfréttin
Cora Lodge stóð á fætur og gekk
út úr herbergi Raymonds.
Hún svaf ekki vel þessa nótt og
þegar útvarpsvekjaraklukkan
vakti hana á sunnudagsmorgnin-
um var hún með slæman höfuð-
verk. Hún ákvað því að hggja leng-
ur í rúminu og ætlaði að slökkva á
útvarpinu þegar hún heyrði frétta-
þuhnn segja:
„Lögreglan í Gihingham óskar
eftír því að ræða við tvo menn sem
sáust hiaupa burt frá þeim stað þar
sem hnífsstungumoröið var framið
um það leyti sem ódæöið var vmn-
ið. Annar er talinn vera mihi tutt-
ugu og fimm og þrjátíu ára, sterk-
lega vaxinn og með hðað, rauöleitt
hár. Hinn er dálítiö yngri, grann-
vaxinn og stuttkhpptur. Þeir sáust
hka báðir skammt frá Hahsfield
Court um tvöleytið 1 gærdag, um
klukkutíma áður en morðið var
framið."
Hahsfield Court er tólf húsa þyrp-
ing. Þar býr eingöngu gamalt fólk
og hverfið er rétt hjá húsinu þar
sem Cora og Raymond bjuggu. Hún
stóð á fætur og gekk niður í eldhús
þar sem hún hehtí sér upp á te og
beiö eftir níufréttunum th aö heyra
meira af atburðinum.
í næsta fréttatíma fékk hún að
heyra aha söguna. Um var aö ræða
eldri konu frá Hahsfield Court,
Muriel Bloomfield. Hún haföi verið
á heimleiö og nýkomin úr strætis-
,vagni. Th að stytta sér leið haföi
hún farið um tiltölulega fáfarinn
stíg sem lá fyrir aftan húsin. Og
það var einmitt þar sem hún var
stungin svo iha aö hún lést. Ástæð-
an var rán.
Coru Lodge leið eins og kjána.
Það var greinilegt að Raymond
haföi sagt satt. Heföi húh bara tek-
ið hann alvarlega heföu þau getað
fariö tíl lögreglunnar daginn áður.
Ævintýri
Hún gekk inn th Raymonds og
vakti hann. Þá bað hún hann afsök-
unar á því að hún heföi ekki trúað
honum og bað hann að klæða sig í
skyndi svo þau gætu komist á lög-
reglustöðina. Hún lagði hart að
honum að segja frá því sem hann
heföi séð. Nú mættí hann ekki segja
neitt sem væri ekki í samræmi við
raunveruleikann.
Raymond fannst mikið tíl þess
koma að ganga inn á lögreglustöð
í fyrsta sinn á ævinni. Það var í
raun mikið ævintýri fyrir hann.
Þeim mæðginunum var vísað inn
th Gregs Morris fuhtrúa sem bað
Raymond að segja sögu sína.
Meðan móðir hans haföi verið að
kaupa inn daginn áður haföi Raym-
ond læðst út th að kaupa sér teikni-
myndablað. Hann var þegar búinn
aö fá þrjú hefti þá vikuna og átti
því í raun ekki að fá fleiri. Á leiö-
inni heim frá blaðsölutuminum
haföi hann farið um stíginn fáfama
th þess að vera viss um að rekast
ekki á móður sína.
„Skyndhega heyrði ég skref og
vissi að það var kona sem kom. Ég
heyrði það af því aö ég þekktí skel-
hna í háu hælunum. Ég var hrædd-
ur um að það gæti verið mamma
og þess vegna stökk ég á bak við
straumbreyti. Þegar konan var far-
in fram hjá gægðist ég fram fyrir
hann og sá að það var ekki mamma
heldurgömul kona með innkaupat-
ösku. Ég beið því ég vhdi ekki láta
henni bregða. En á meðan ég beið
komu tveir menn.“
Morðið
Raymond skýrði nú frá því að
annar mannanna heföi tekið í
handtösku konunnar en heföi ekki
getað náð henni af henni því hún
haföi hana í ól um öxhna. Þegar
gamla konan reyndi svo að verja
sig með því að reyna að slá th
mannsins með innkaupatöskunni
hefði annar mannanna tekið fram
hníf og stungið konuna tvisvar eða
þrisvar. Þegar hún féh hefði hann
svo kahað: „Taktu töskuna, Bihy.
Mundu að taka fjárans töskuna."
Fyrir utan nafnið á öðrum mann-
anna gat Raymond sagt að sá sem
beitti hnífnum hefði verið í kúreka-
jakka með orðinu „Genesis" aftan
á.
Áhugi Raymonds fyrir málinu
var aö sjáfsögðu mikhl en hann
óttaðist að morðingjarair kæmust
að því að hann var vitni. En eftir
viku kom Morris fuhtrúi th að
segja honum frá því að þeir heföu
báöir verið handteknir. Aimar
þeirra, Eric Dohing, var tuttugu og
þriggja ára og þekktist hann á kú-
rekajakkanum. Þegar hann haföi
verið handtekinn haföi Greg full-
trúi getað spurt: „Hvar er Bhly?“
Og þá sagði Dolling th félaga síns
sem reyndist vera Bihy Tarrant,
tuttugu og níu ára.
Verðlaunin
Greg leit á Coru Lodge og sagði
við Raymond. „Þetta var vel af sér
vikið. Standirðu þig vel í skólanum
getur verið að þú fáir starf í lögregl-
unni þegar þú útskrifast."
Þegar rannsóknarlögreglumað-
urinn var farinn sagði Raymond
við móður sína: „Á morgun fer ég
í eftirlitsferð með lögreglunni og
verö í bhnum ahan daginn."
Cora Lodge varð döpur á svip.
Var nú aht byrjað upp á nýtt? Voru
ímyndunarafli Raymonds engin
takmörk sett? En næsta dag var
dyrabjöhunni hringt og áður en
hún komst th dyra var Raymond
búinn að svara.
Fyrir utan stóð Greg Morris og
Raymond sagði hrifinn:
„Sæh, Greg! Svo leit hann um öxl
og sagði við móður sína: „Við
sjáumst í kvöld.“
Út um gluggann sá hún son sinn
fara inn í lögreglubílinn og stoltíð
leyndi sér ekki þegar hann settist
við hhðina á lögregluþjóninum sem
sat undir stýri.“