Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Page 21
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 21 Bridge Butlertví- menningur BR Nú er lokið 11 umferðum af 35 í Butlertvímenningi B. Reykjavíkur og hafa þeir Björn Eysteinsson og Magnús Ólafsson lengst af verið í forystuhlutverkinu. Forysta þeirra er þó mjög naum og hart barist um efstu sætin. Staða efstu para er nú þessi: 1. Bjöm Eysteinsson- Magnús Ólafsson 91 2. Jón Steinar Gunnlaugsson- Magnsús Torfason 80 3. Guðmundur Hermannsson- Helgi Jóhannsson 61 4. Ari Konráðsson- Kjartan Ásmundsson 53 5. Símon Símonarson- Sverrir Kristinsson 46 5. Guðlaugur Jóhannsson- Örn Arnþórsson 46 7. Magnús Eymundsson- Gísh Hafliðason 44 7. Sigfús Örn Ámason-Jón Hjaltason 44 7. Elvar Guðmundsson- Sveinn Þorvaldsson 44 Hæsta skor á síðasta spilakvöldi hlutu: 1. Guðmundur Baldursson- Guðbjöm Þórðarson 94 2. Jón Steinar Gunnlaugsson- Magnús Torfason 68 3. Gylfi Baldursson- Sigurður B. Þorsteinsson 61 4. Guðmundur Hermannsson- Helgi Jóhannsson 42 5. Guðlaugur R. Jóhannsson- Öm Arnþórsson 37 5. Ari Konráðsson- Kjartan Ásmundsson 37 7. Eiríkur Hjaltason- Ragnar Hermannsson 36 Ekki verður spilað hjá félaginu næsta fimmtudagskvöld vegna úr- shtakeppni íslandsmótsins í sveita- keppni sem hefst daginn eftir, 16. apríl. Bridgedeild Húnvetninga Miðvikudaginn 8. apríi var spilað- ur eins kvölds tvímenningur hjá B. Húnvetninga en áformað er að spfla eins kvölda léttan tvímenning með páskaverðlaunum miðvikudaginn 15. aprfl. SpUakvöldið 22. aprU verð- ur ekki spilað hjá félaginu. Hæstu skor í tvimenningnum 8. apríl hlutu: 1. Eðvarð HaUgrímsson- Eiríkur Jónsson 253 2. Friðjón Margeirsson- Ingimundur Guðmundsson 239 3. Garðar Sigurðsson- Helgi Ingvarsson 238 3. Hjörtur Cýrusson-Daði Bjömsson 238 sunnudaginn 4. apríl síðastliðinn. Spilarar frá Patreksfirði og Tálkna- firði tóku þátt i mótinu og mættu til leiks aUs 15 pör. SpUaður var baró- meter, 3 spU mUU para og úrsUt urðu þessi: 1. Snæbjörn Viggósson- Símon Viggósson 58 2. Ásgeir H. Sigurðsson- Ævar Jónasson 31 3. Rafn Hafliðason- Sveinn VUhjálmsson 30 4. Birna Benediktsdóttir- Sveinbjörg Haröardóttir 25 5. Andrés Bjamason-Haukur Áma- son 23 Nýhafin er firmakeppni félagsins og er spUaður þriggja kvölda ein- menningur. ÚrsUt fyrsta kvöldið urðu þessi: 1. Tálknafjarðarhreppur 107 2. Vélsmiðja Tálknafjarðar 105 2. Raftækni 105 4. Eyrasparisjóður 104 5. Verslunin Bjamabúö 100 -ÍS VERKSMIDJUSALA í húsi Sjóklæðagerðar íslands hf. Skúlagötu 5 7 Mikið úrvol allskonar hlífóarfata á allan aldur Utlitsgallað - Eldri og yngri gerðir: tV Regnfatnaður - barna - kvenna - karla á- SporHatnaður - öndunarefni o.fl. >V Kappfatnaður - á allan aldur >V Kuldafatnaður - loðfóðrað - vattfóðrað >V Sportkuldafatnaður fyrir vélsleðamenn tV Vinnufatnaður - Samfestingar - buxur - jakkar - sloppar -V Vinnuvettlingar - ótal gerðir Allt vandaður fatnaður Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-14 Lítið við og sannfærist! 66'N SEXTIUOGSEX NORÐUR $$>30% verðlækkun AF VCA 40 og VCA 60 myndbandstækjum VCA Verð áður 49.857, Afsláttur 14.957,- Vero nu 34.900 stgr. HJ0LBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar- hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RAD Bridgefélag Tálknafjarðar Hinn árlegi Suðurflarðatvímenn- ingur var haldinn á Tálknafirði TAKMARKAÐ MAGN VCA 60 8 tíma upptaka Verð áður 57.000,- Afsláttur 17.100,- Verð nú 39.900 stgr VERSLUNIN 'BÆR"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.