Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Síða 59
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992.
71
Ný ljósmyndasamkeppni DV:
Veöur
Skólalíf heitir ný ljósmyndasam-
keppni sem DV gengst fyrir í sam-
vinnu við Hans Petersen hf. og
íþrótta- og tómstundaráð. Þátt-
tökurétt í þessari ljósmyndasam-
keppni eiga öll böm á grunnskóla-
aldri. Senda má inn bæði svarthvít-
ar myndir og litmyndir og þurfa
þær að vera vel merktar. Myndefn-
iö skal helst vera tengt skóla eða
félagsmiðstöð, þar með taldar
myndir úr ferðalögum á vegum
þessara aðila.
Þátttaka í ljósmyndasamkeppn-
unum Breiðasta brosið og
Skemmtilegasta sumarmyndin,
sem DV gekkst fyrir á síðasta ári,
var með eindæmum góð þar sem
nokkur þúsund myndir bárust. Má
enn á ný búast við góðri þátttöku.
í myndaalbúmum skólakrakka
leynast ömgglega margar skondn-
ar og skemmtilegar myndir af líf-
inu í skólanum eða félgsmiðstöð-
inni. Þá gerist þar margt skemmti-
legt sem örugglega má festa á filmu
á næstu vikum.
Krakkar! Verið með í þessari
skemmtilegu ljósmyndasamkeppni
og þá eigið þið möguleika á að
vinna einhver hinna glæsilegu
verðlauna sem í boði eru.
1. verðlaun eru fullkomin Canon
EOS 1000 myndavél að verðmæti
37.720 krónur. Þessi Canon-vél var
mest selda „SLR“ myndavél í Evr-
ópu 1991.
2. verðlaun eru Canon Prima 5
myndavél, tæknilega fullkomin og
auðveld í notkun, að verðmæti
8.990 krónur.
3. verðlaun eru Seiwa sjónauki
(8x21) að verðmæti 5.800 krónur.
Þetta er japanskur sjónauki, lítiU
og handhægur, skýr og skarpur.
4. -5. verðlaun eru Chinon GL-S
sjálfvirkar myndavélar að verð-
mæti 6.400 krónur hver.
Sem fyrr eru allir vinningamir
frá Hans Petersen hf.
SkUafrestur er 20. maí næstkom-
VILTU VERÐA ÚTVARPSMAÐUR?
Leiðbeinendur:
Andrea Jónsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Magnús Ingvason
fjölmiðlafræðingur/
námskciðsstjóri
Þorgeir Ástvaldsson
dagskrárgerðarmaður
Haraldur Kristjánsson
dagskrárgerðarmaður
Sigurður Ingólfsson
tæknistjóri
Ævar Kjartansson
dagskrárstjóri
Þá býðst þér námskeið í
undirstöðugreinum dag-
skrárgerðar í útvarpi.
Nemendum verður leið-
beint í a.m.k. 20 stundir
við hugmyndavinnslu,
handritagerð, hljóð-
vinnslu, tónlistarval o.fl.
Lokaverkefni verður stutt-
ur útvarpsþáttur sem getur
orðið hluti atvinnuum-
sóknar viðkomandi.
Námskeiðsgjald
er kr. 13.000.
Efnisgjald kr. 6.800.
Upplýsingar eru veittar í
Litla hljóðverinu,
Laugavegi 29b, sími
18584.
andi. Sendið vel merktar myndir í
umslagi til:
DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík.
Merkið umslagið:SKÓLALÍF
Dómnefnd skipuð þeim Gunnari
V. Andréssyni, Íjósmyndara á DV,
Halldóri Sighvatssyni frá Hans Pet-
ersen hf. og Björgvini Hólm Jó-
hannessyni frá ÍTR munu fara yfir
myndirnar og tilkynna sigurveg-
ara skömmu eftir aö skilafrestur
rennur út. Nánari upplýsingar um
keppnina gefur Björgvin í síma
91-39640. Kynningarplakötum um
keppnina er verið að dreifa í alla
grunnskóla og félagsmiðstöðvar
landsins.
Verið með og sendið okkur mynd-
ir. FjaUað verður um keppnina í
helgarblaði DV fram að úrshtum
og valdar innsendar myndir þá
birtar.
-hlh
fíreeMmz
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
ÍJA
ATVINNU-
HÁÞRÝSTITÆKI
200 BAR
Hagstætt verð
jaIjákó
vélar og
Auðbrekku 24,
Sími 641819
Fax 641838
EFST Á BAUGI:
ISLENSKA
ALFRÆDI
ORDABÖKIN
Hjúskaparbrot: holdlegt sam-
neyti eiginmanns/eiginkonu við
annan en maka sinn; gefur makan-
um rétt til lögskilnaðar.
Hjúskapareign: Þau vcrðmæti
sem h.vort hjóna um sig flytur með
sér í bú við stofnun hjúskapar eða
eignast meðan á honum stendur
ef þau verða ekki séreign skv. sér-
stakri heimild.
Hjúskaparlöggjöf: Helstu rétt-
arreglur um hjúskap, einkum lög
um stofnun og slit hjúskapar og
lög um fjármál hjóna. ísl. h er að
verulegu leyti byggð á norrænni
samvinnu og á Norðurlöndum eru
sömu reglur gildandi um þessi efni
í aðalatriðum.
Á morgun veröur austlæg átt á landinu, skýjað og
dálitil snjókoma eða rigning með koflum víða um
land, vægt frost norðanlands en 1 -5 stiga hiti syðra.
Akureyri úrkoma 3
Egilsstaðir léttskýjað 3
Keflavíkurflugvöllur skýjað 4
Kirkjubæjarklaustur léttskýjaö 5
Raufarhöfrt snjóél -1
Reykjavik skýjað 4
Vestmannaeyjar alskýjað 3
Bergen rigning 7
Helsmki skýjað 4
Kaupmannahöfn þokumóða ti
Ósló rigning 6
Stokkhólmur léttskýjað 10
Þórshöfn hálfskýjaö 7
Amsterdam mistur 16
Barcelona mistur 16
Berlin skýjað 12
Chicago rigning 8
Feneyjar léttskýjað 16
Frankfurt skýjað 14
Glasgow mistur 10
Hamborg skýjað 14
London mistur 16
LosAngeles alskýjað 17
Lúxemborg léttskýjað 14
Madrid heiðskírt 14
Mallorca hálfskýjað 18
Montreal léttskýjað 3
New York þokumóða 9
Nuuk heiðskírt -6
Orlando alskýjað 19
Paris léttskýjað 16
Róm skýjað 17
Valencia léttskýjað 20
Vín léttskýjað 11
Gengið
Gengisskráning nr. 71. -10. april 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,480 58.640 59,270
Pund 103,635 103,919 102,996
Kan. dollar 49,215 49,350 49,867
Dönsk kr. 9,2836 9,3090 9.2947
Norskkr. 9,1762 9,2013 9,1824
Sænsk kr. 9,9380 9,9652 9,9295
Fi. mark 13.2098 13,2460 13,2093
Fra.franki 10,6361 10,6652 10,6333
Belg. franki 1,7509 1,7557 1,7520
Sviss. franki 39,2167 39,3240 39,5925
Holl. gyllini 31,9886 32,0761 32,0335
Þýskt mark 36,0265 36,1251 36,0743
It. líra 0,04781 0,04794 0,04781
Aust. sch. 5,1164 5,1304 5,1249
Port. escudo 0,4194 0.4205 0,4183
Spá. peseti 0,5728 0,5744 0,5702
Jap. yen 0,44211 0,44332 0,44589
Irskt pund 95,963 96,225 96.077
SDR 80,7539 80,9748 81,2935
ECU 73,7316 73,9333 73,7141
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
10. apríi seldust alls 92,960 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,154 21,00 21,00 21,00
Hnísa 0,223 20,00 20,00 20,00
Hrogn 0,067 80,00 80,00 80,00
Karfi 22,936 38,58 20,00 41,00
Keila 0,139 20,00 20,00 20,00
Langa 0,549 65,00 65.00 65,00
Lúða 0,492 240,62 200,00 450,00
Rauðmagi 0,753 32,36 29,00 50,00
Skarkoli 0,162 56.00 56,00 56,00
Sólkoli 0,747 56,00 66.00 56,00
Steinbítur 0,053 32,00 32,00 32,00
Þorskur, sl. 10,771 79,78 77,00 82,00
Þorskflök 0,027 170,00 170,00 170,00
Þorskur, smár 1,034 73,00 73,00 73,00
Þorskur, ósl. 24,682 72,69 68.00 80,00
Ufsi 14,979 40,55 38,00 46,00
Undirmálsf. 0,828 30,00 30,00 30,00
Ýsa.sl. 14,123 103,25 80.00 4 30,00
Ýsa, ósl. 0,242 108,00 108,00 108,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
10. apríl seldust alls 20,338 tonn.
Þorskur, st. 0,038 62,00 62,00 62,00
Langa, ósl. 0,019 49,00 49,00 49,00
Ýsa 0,661 132,05 .126,00 135,00
Ufsi 0,734 45,00 45,00 46,00
Langa 0,046 65,00 65,00 65,00
Keila 0,010 29,00 29,00 29,00
Blandað 0,046 20,00 20,00 20,00
Karfi 0,207 32,00 32,00 32,00
Smár þorskur 0,265 77,00 77,00 77,00
Þorskur, st. 2,314 98,52 97,00 99.00
Þorskur 13,776 90,03 70,00 92,00
Skarkoli 0,351 65,52 64,00 77,00
Hrogn 1,857 99,34 90,00 105,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
10. apríl seldust alls 22.059 tonn.
Hrogn 1,712 121,26 115,00 140,00
Karfi 0,560 38.00 38,00 38,00
Keila 0,018 20,00 20,00 20,00
Langa 0,039 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,049 180,00 180,00 180,00
Smáf. bland 0,022 100,00 100,00 100,00
Skarkoli 0,231 60,32 40,00 100.00
Steinbítur 2,219 41,42 30,00 47,00
Þorskur, sl. 2,207 102,08 75,00 1 04,00
Þorskur, smár 0,013 68,00 68,00 68,00
Þorskur, ósl. 8,990 77,72 68,00 80,00
Ufsi 2,215 46,00 46,00 45,00
Ufsi, ósl. 0,661 30,00 30,00 30,00
Undirmál. 0,017 30,00 30,00 30,00
Ýsa.sl. 0,568 133,00 133,00 133,00
Ýsa, ósl. 2,534 122,30 119,00 124,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
10. apríl seldust alls 158,113 tonn.
Þorskur, sl. 39.025 94,11 92,00 95,00
Ýsa.sl. 5,028 109,81 75,00 110,00
Ufsi.sl. 5,500 47,00 47,00 47,00
Þorskur, ósl. 46,656 72,86 54,00 89,00
Ýsa.ósl. 31,891 112,14 50,00 119,00
Ufsi.ósl. 7,363 32,89 28,00 33,00
Lýsa 0,050 25,00 25,00 25,00
Karfi 7,857 40.69 33,00 42,00
Langa 1,351 68.31 35,00 70,00
Blálanga 11,428 73,08 73,00 75,00
Keila 0,700 38,14 33,00 45,00
Steinbítur 0,208 65,40 63,00 68,00
Skötuselur 0,195 310,00 310,00 310,00
Lúóa 0,663 366,55 200,00 615,00
Skarkoli 0,014 30,00 30,00 30,00
Sólkoli 0,040 81,00 81,00 81,00
Hnísa 0,144 6.35 5,00 10,00