Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 8
c LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. Fréttir til RLR „Við höfum fundið dæmi þess að Þjóðlíf hafi selt þriöja aðila áskriftarkröfur en sent gíróseðla eftir það til sama áskrifanda og það er mjög undariegt," segir Jó- hannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Hann seg- ir enn óþóst hvort og þá hvaða menn hafi brotið af sér, enda hafi Innheimtur og ráðgjöf að minnsta kosti fylgt lagabókstafnum hvað stefiiur og aðrar bréfaskriftir varðar. „Það liggur fyrir að gerðir bæði Þjóðhfs- og mnheimtufyrirtækis- ins þarfnast mjög nákvæmrar skoöunar og ég á ekki von á öðru en farið verði með það í heild til Rannsóknarlögreglu ríkisins þegar lokíð veröur við að safiia saman gögnum,“ segir Jóhannes. -VD Innheimtur og ráögjöf greiða til baka ofreiknaða liði: „Hvað eru þeir búnir að stela af mörgum?" - spyr fyrrum Þjóðlífsáskrifandi sem fékk úrskurð frá Lögmannafélagi íslands „Eg settist niður og sagðist bíða þar til ég fengi þetta greitt og þá loks- ins tók Jóhannes Halldórsson, fram- kvæmdastjóri hjá Innheimtum og ráðgjöf, upp tékkheftið og borgaði það sem búið var að stela af mér. Ég spyr bara: Hvað eru þeir búnir að stela af mörgum?" segir Torfi Guð- bjömsson, rakari í Kópavogi. Hann hefur nú fengið úrskurð frá Lög- mannafélagi íslands um að á reikn- ingi hans frá Innheimtum og ráðgjöf vegna Þjóðlífsáskriftar hafi niu liö- um verið ofaukið. Torfi fékk fyrir stuttu endurgreiddar 19.408 krónur Gróf virmubrögö fógeta og fyrirtækisins Iimheúnta og ráógiöf vegna Þjóölífs: Bifreið tekin um nðtt þótt skuld væri greidd - Þjóölíf samdi um stöövun á öllum aðgeröum innheimtufyrirtækisins - sjá baksíöu Forsíðufrétt DV 30. ágúst 1991 björnssyni um nótt. Umsóknir um Sumardvöl í Orlofshúsum VR Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum VR sumarið 1992. Umsóknir á þartil gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu VR, þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð í síðasta lagi fimmtudaginn 30. apríl 1992. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Húsafelli í Borgarfirði Svignaskarði í Borgarfirði Stykkishólmi Akureyri lllugastöðum í Fnjóskadal Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu Kirkjubæjarklaustri Flúðum, Hrunamannahreppi Miðhúsaskógi í Biskupstungum Ölfusborgum við Hveragerði Húsin eru laus til umsóknar á tímabilinu 29. maí til 18. september. BREYTTAR ÚTHLUTUNARREGLUR. um bifreiðina sem var tekin af Torfa Guð- af þeim rúmu 67.000 krónum sem hann þurfti að greiða til að komast hjá því að bOl hans yrði tekinn fjár- námi. Þó hafði hann áður greitt Þjóð- lífi gíróseöil fyrir áskriftinni að upp- hæð 4.500 krónur. „Framkvæmdastjórinn mótmælti þar tU ég settist niður og sagðist ætla að bíða þar til ég fengi borgað. Eftir kortér dró hann upp heftið og ég fékk ávísunina gegn loforði um að leysa hana ekki út fyrr en eftir helgi, sem ég og gerði,“ segir Torfi. í DV í ágúst í fyrra kom fram að Torfi hafði fengið senda stefnu vegna áskriftarskuldar en ekki fengið sendan gíróseðO áður. Hann leitaði til Þjóðlífs sem sendi þá gíróseðil sem hann greiddi og var honum lofað að málið væri afgreitt þar með. Hann Fram að þessu hefurtölva dregið úröllum fullgildum umsóknum. Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar á félagsaldri í VR, að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu VR og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjaldið er Kr. 8.500.- til 9.500,- á viku. Sérstök athygli ervakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi munu liggja fyrir 8. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita númer 678356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur mætti þvi ekki í dómþing en stuttu síðar var bíll hans vörslusviptur um nótt. Bílnum var skilað aftur þar sem óheimilt er að gera sviptingu án þess að tala við eiganda. En Þjóðlífsmönn- um tókst ekki að ná samningum við Innheimtur og ráðgjöf um lok máls- ins og innheimtufyrirtækið gerði aft- ur kröfu um vörslusviptingu. Þá greiddi Torfi reikninginn sem var rúmar 76.000 krónur. Að því búnu bað hann Lögmanna- félagið að yfirfara sundurliðaðan reikning innheimtufyrirtækisins. í samþykkt þess kemur fram aö meðal þess sem var ofaukið var akstur vegna fjárnáms þar sem lögmaður- inn fór í sjö fjárnám sama dag og bar að deOa kostnaði niður á þau. Einnig var ólöglega rukkað fyrir akstur vegna þinglýsingar þar sem nægir að senda skjöl til þinglýsingar með pósti fyrir seinni vörslusviptingar- beiðni, fyrir seinni afturköllun beiðninnar og fyrir virðisaukaskatt af fógetakostnaði, akstri og aðkeyptri þjónustu og fleira sem ekki er sam- kvæmt lögum. Torfi hefur sent málsgögnin til Neytendasamtakanna sem eru að taka saman upplýsingar varðandi Þjóðlífsmálin með það að markmiði að fara fram á opinbera rannsókn á þeim. -VD Innheimtur og ráögjöf ásaka Þjóðlíf: Prentuðu tvo reikn- inga og seldu báða - segja innheimtumenn „Ekki ér að sjá annað en Þjóðlíf h/f hafi gefið út reikninga í stórum stíl til þess að bjarga fjárhag fyrirtækis- ins sem var komið að gjaldþroti," segir í yfirlýsingu um Þjóðlífsmáhn sem Innheimtur og ráögjöf hafa sent frá sér. Fyrirtækið sakar Þjóðlífs- menn um að hafa selt vísvitandi kröf- ur sem þegar voru greiddar og að í kröfupakkanum, sem keyptur var, hafi 50-60% krafna verið greiddar. í samningi um söluna segir að „ein- hverjar kröfur" séu þegar greiddar. Máh sínu til stuðnings vísar fyrir- tækið í bréf Þjóðlífs tíl aUra bæjar- fógetaembætta landsins en þar segir: „Við nánari athugun starfsmanna Þjóðlífs er engin raunveruleg skuld á bak við kröfurnar." Þar segir einn- ig að samningamir taki „ekki til neinna tíltekinna krafna og eru því aOtof opnir til að geta talist gOdir" og að telja verði framsal af þessu tagi mjög varasamt. í samningnum er tiltekið að í þeim tilvikum sem áskrift hafi verið greidd muni Þjóðlíf taka þær kröfur til baka og láta aðr- ar í staðinn. Innheimtufyrirtækið segir að aldrei hafi verið staðið við þetta. í yfirlýsingu Innheimtna og ráð- gjafar segir einnig að í mörgum til- fellum hafi ÞjóðlíSmenn prentað út tvo reUcninga og selt báða og einnig hafi verið dæmi þess að menn hafi skOað inn tveimur reikningum og Þjóðlíf hafi síðari selt Útey þann þriðja. Harðast er deOt um meint skjala- fals og ganga ásakanir á báða bóga. Þjóðlifsmenn segja að í 9. lið samn- ingsins sé tiltekið aö ekki megi höfða mál vegna krafnanna. Innheimtu- menn segja engan 9. liö hafa verið á Bækistöðvar timaritsins Þjóðlifs: sömu reikningar prentaðir út tvisv- ar? DV-mynd samningnum þegar þeir undirrituðu og honum hafi verið bætt við með handskrift síðar. Þeir framvísa máh sínu til stuðnings yfirlýsingu Agnars Agnarssonar, fyrrum starfsmanns Þjóðlífs, er kom samningunum á. Einnig stangast á fullyrðingarnar hvað varðar tUraunir við að láta kaupin ganga til baka. Kenna hvorir öðrumumaöþaðgekkekki. -VD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.