Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 29 Frægasti kokkur Kínverja á íslandi: Hefur matreitt ofan í helstu fyrir- menn heimsins Heilsugæslustöðin Raufarhöfn Sími 96-51145 - Póstnúmer 675 HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð Rauf- arhafnar er laus til umsóknar frá 1. júní nk. Laun samkvæmt alm. kjarasamningum og einnig er í undirbúningi sérstakur staðarsamningur um starfs- kjör. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Þórdís Kristjáns- dóttir, í síma 96-51145 eða heimasíma 96-51245. „íslendingar hafa í gegnum árin helst beöið um súrsætan kínverskan mat en ekki þorað að bragða á fleiri tegundum. Nú hefur þetta verið að breytast og mér fmnst eins og áhugi sé að vakna á mjög sterkum og bragðmiklum mat,“ sagði Gilbert, veitingamaður í Sjanghæ og Asíu, í' samtaii við DV. Athygli hefur vakið að mjög vinsælt er að hafa kínversk- an mat í fermingarveislum þetta árið og til marks um það sá Gilbert og starfsfólk hans um sex slíkar sl. sunnudag. Gilbert, sem er ættaður frá Malas- íu, en kvæntur íslenskri konu hefur starfrækt veitingahús hér í sjö ár. Vegna áhuga íslendinga á sterkum mat setti hann sig i samband við kín- verska sendiráðið og óskaði eftir kokki sem væri sérfræðingur í slík- um réttum. Enginn minni en Tang Wen An kom til íslands en hann er einn frægasti kokkur Kínverja. Tang Wen An ætlar að kynna fyrir íslendingum Szechuan aðferðina í matargerðarlist. Tang er ættaður úr Szechuan héraðinu og lærði mat- reiðslu aðeins sextán ára. Hann starfaði sem yfirkokkur á frægustu veitingahúsum í Peking í 28 ár. Með- al þeirra sem Tang hefur matreidd fyrir er Deng Xiaoping, leiðtogi og einn æðsti maður í Kína. Deng Xiaop- ing fékk Tang til að matreiða þegar forsetar og fyrirmenn annarra þjóða heimsóttu landið. Hann er þvi nokk- urs konar Hilmar B. Jónsson þeirra Kínveija. Tang var auk þess með geysivin- sæla matreiðsluþætti í kínverska sjónvarpinu og er þekktur um landið vegna þess. Þá vann hann fyrstu verðlaun í matreiðslukeppni í Peking árið 1988 þar sem tvö hundruð kokk- ar voru þátttakendur. - En hvað kom til að þessi frægi kokkur kom til íslands? „Til að safna peningum," svaraði Gilbert. „Laun eru mjög lág í Kína og þess vegna reyna allir að grípa svona tækifæri. Tang hefur tvisvar áður verið gestakokkur, fyrst í Bandaríkjunum og síðan á Ítalíu. Hann talar þó aðeins sitt eigið móð- unnál,“ sagði Gilbert. í héraði því sem Tang er uppalinn er öðruvísi matargerð en annars staðar í Kína. Maturinn þar er mjög bragðsterkur og vel kryddaður. Not- aöar eru sérstakar kryddblöndur. Þessi matargerð hefur verið aö ryðja sér til rúms á Vesturlöndum og ýtir til hliðar hinum hefðbundna súrsæta mat sem íslendingar hafa verið hvað hrifnastir af. Gilbert er mjög ánægð- ur með að hafa náð Tang Wen An til íslands og segir það mikinn heiður. „Það er mikil samkeppni milli veit- ingahúsa hér og þess vegna reynir maður að bjóða eitthvað nýtt,“ sagði hann. -ELA Tang Wen An er frægasti kokkur í Kína og sérfræðingur í svokallaðri Szec- huan matreiðsluaðferð sem er mjög bragðsterkur matur. DV-mynd Hanna STYRKIR TIL RANNSÓKNAí KVENNAFRÆÐUM Stjórn Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla íslands og Áhugahópur um íslenskar kvennarann- sóknir auglýsa hér með eftir umsóknum um styrki til rannsókna í kvennafræðum en til kvennafræða telj- ast allar þær rannsóknir sem á einhvern hátt varða konur, eru unnar á forsendum kvenna og frá þeirra sjónarhóli. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi sem svarar til meigtaraprófs eða kandídatsprófs og/eða sýnt fram á hæfni sína til rannsóknarstarfa með öðru móti. í umsókn skal greina ítarlega frá þeim rannsóknum sem sótt er um styrk til og fjáröflun til þeirra frá öðrum aðilum. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum sem fást á aðalskrifstofu Háskóla Islands. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Umsóknir sendist til Guðnýjar Guðbjörnsdóttur dósents Odda Háskóla íslands 101 Reykjavík Stjórn Rannsóknastofu í kvennafræðum og Áhugahópur um íslenskar kvennarannsóknir SkDrpnar varir em lítið angnayndi. Þurrar, flagnaðar varir. Afleiðing sólar- ljóss, vinds og kulda. Eða þurrs innilofts! Þess vegna eru fómarlömbin jaftit áhuga- samir sjónvarpsáhorfendur sem og iðnir trimmarar. Það er sama hverjir Kfshættir þínir em, Blistex mýkir og fegrar varir þínar með femu móti. . . STAUTURINN: Blistex, varasalvi með PABA sólvöm. TÚPAN: Blistex, varasmyrsl til að lina verki í kuldabitnum vörum eða fmnsum. HANDHÆGU KRUKKURNAR: Blistex, varaáburður til að mýkja, græða og verja varimar daglega. Lip-Medex, græðir og mýkir mjög þurrar spmngnar varir og frunsur. Blistex endurnærir þurrar og sprungnar varir. Heildsala: KEMIKALÍA HF GARÐABÆ , sWED^ ‘ , /Ljpe t medex v HELPSHEALCOLDSORES FeverBlisIífs \ ory CrackMlLlpst, /0ÖS ijp pP° daily CONDITIONING treatment _ ToRLIPS’ wvS® c£ tljli!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.