Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 17 Bridge íslandsbankamótið: Úrslitakeppni um ís- landsmeistaratitilinn - hefst á Hótel Loftleiðum á miðvikudag Bridge Stefán Guðjohnsen Jæja, þiö eruö áreiöanlega búin aö ákveða framhaldiö og viö skulum því fylgja Jóni í úrspilinu. Hann prófaði strax spaðagosa sem átti slaginn. N-s spiluðu út þriðja og fimmta þannig að norður átti því annað hvort þrjá eða fimm spaða. Jón fór því inn á spaðakóng, tók síðan tvo hæstu í hjarta og kastaði spaða að heiman. Síðan kom spaðaás og þegar suður fylgdi lit þá var ljóst að norður hafði byijað með þrjá spaða. Spilið er nú nokkuð öruggt. Tígul- drottning á ás og tígull trompaður. Síðan hjarta og trompað með trompsexi. En norður yfirtrompar og spilar tígli. Jón trompar með átt- unni og á afganginn af slögunum. Ekki svo ýkja erfitt, galdurinn er að Reynir spilaði út spaðatvisti og hvemig myndir þú spila spihð? Á meðan þið hugsið málið skulum við telja hugsanlega slagi. Það eru tveir öruggir á spaða, tveir á hjarta, einn á tígul og þá er aðeins eftir að næla sér í sjö trompslagi. Það virðist nokkuð erfitt en hugsanlega er hægt að fá slag á spaðagosa og þá ætti að vera hægt að fá sex slagi á tromp. Núverandi íslandsmeistarar í sveitakeppni, sveit Landsbréfa. prófa strax spaðagosa og taka aldrei tromp. Á hinu borðinu var lokasamning- urinn einnig sex lauf en sagnhafi fékk einungis 10 slagi. Sveit Keilu- hallarinnar græddi því 14 impa á spilinu. Allt spihð var þannig : ♦ D82 V 85 ♦ KG85 + 10975 * ÁG6 f ÁKG73 * D * D842 ♦ 10754 ♦ D10962 ♦ 964 + 3 Sveitimar, sem spila í úrslitunum, em þessar, í réttri töfiuröð: 1. Sveit Rauða ljónsins 2. Sveit Ármanns Magnússonar 3. Sveit Verðbréfamarkaðar íslands- banka V 4 ♦ Á10732 Á zrnc Átta sveitir tryggðu sér rétt til þess að spila um íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni á Hótel Loftleiðum um síðustu helgi. Spilað var í fjórum riðlum og voru sveitir frá Reykjavík sigursælar. Ein sveit frá Selfossi rauf þó raðir Reyk- víkinga. Það var sveit Sigfúsar Þórð- arsonar og velti hún sveit Keiluhall- arinnar úr sessi en þær tvær sveitir áttu báðar möguleika á úrshtasæti þegar lokaumferðin hófst. Hér er eitt spil frá leik Keiluhallar- innar við sveit Stefáns G. Stefánsson- ar frá Norðurlandi eystra. s/o 4 W ♦ ♦ K93 V 4 ♦ Á10732 + ÁKG6 * ♦ + í opna salnum sátu n-s Reynir Helgason og Magnús Magnússon en a-v Sigfús Ámason og Jón Hjaltason. Jón og Sigfús klifruðu léttilega í slemmuna : Suður Vestur Norður Austur pass ltíguh pass lhjarta pass 21auf pass 2 spaðar pass 3grönd pass 6lauf pass pass pass AKG73 JL, MQ/10 Tilboðsverð á stórum drekatrjám, gúmmítrjám og Ficus Benjamin Leir- og plastpottar í öllum stærðum Blómaáburður og mold Stjúpur á 60 kr. “íið. dSJ' GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð simi 40500 Vor- laukar Fræ - rósir Ávaxtatré - margs konarjgarðskálaplöntur Ótrúlegt úrval - gott verð 4. Sveit Hjalta Elíassonar 5. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar 6. Sveit Gunnlaugs Kristjánssonar 7. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 8. Sveit Landsbréfa undirpils og pilsbuxur í öllum stœröum, litum og síddum. Öðinsgötu 2, s. 91-13577 Hverfisgötu 78 sími 28980 Full búð af nýjum vorvörum Erum fluttar...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.