Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 17 Bridge íslandsbankamótið: Úrslitakeppni um ís- landsmeistaratitilinn - hefst á Hótel Loftleiðum á miðvikudag Bridge Stefán Guðjohnsen Jæja, þiö eruö áreiöanlega búin aö ákveða framhaldiö og viö skulum því fylgja Jóni í úrspilinu. Hann prófaði strax spaðagosa sem átti slaginn. N-s spiluðu út þriðja og fimmta þannig að norður átti því annað hvort þrjá eða fimm spaða. Jón fór því inn á spaðakóng, tók síðan tvo hæstu í hjarta og kastaði spaða að heiman. Síðan kom spaðaás og þegar suður fylgdi lit þá var ljóst að norður hafði byijað með þrjá spaða. Spilið er nú nokkuð öruggt. Tígul- drottning á ás og tígull trompaður. Síðan hjarta og trompað með trompsexi. En norður yfirtrompar og spilar tígli. Jón trompar með átt- unni og á afganginn af slögunum. Ekki svo ýkja erfitt, galdurinn er að Reynir spilaði út spaðatvisti og hvemig myndir þú spila spihð? Á meðan þið hugsið málið skulum við telja hugsanlega slagi. Það eru tveir öruggir á spaða, tveir á hjarta, einn á tígul og þá er aðeins eftir að næla sér í sjö trompslagi. Það virðist nokkuð erfitt en hugsanlega er hægt að fá slag á spaðagosa og þá ætti að vera hægt að fá sex slagi á tromp. Núverandi íslandsmeistarar í sveitakeppni, sveit Landsbréfa. prófa strax spaðagosa og taka aldrei tromp. Á hinu borðinu var lokasamning- urinn einnig sex lauf en sagnhafi fékk einungis 10 slagi. Sveit Keilu- hallarinnar græddi því 14 impa á spilinu. Allt spihð var þannig : ♦ D82 V 85 ♦ KG85 + 10975 * ÁG6 f ÁKG73 * D * D842 ♦ 10754 ♦ D10962 ♦ 964 + 3 Sveitimar, sem spila í úrslitunum, em þessar, í réttri töfiuröð: 1. Sveit Rauða ljónsins 2. Sveit Ármanns Magnússonar 3. Sveit Verðbréfamarkaðar íslands- banka V 4 ♦ Á10732 Á zrnc Átta sveitir tryggðu sér rétt til þess að spila um íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni á Hótel Loftleiðum um síðustu helgi. Spilað var í fjórum riðlum og voru sveitir frá Reykjavík sigursælar. Ein sveit frá Selfossi rauf þó raðir Reyk- víkinga. Það var sveit Sigfúsar Þórð- arsonar og velti hún sveit Keiluhall- arinnar úr sessi en þær tvær sveitir áttu báðar möguleika á úrshtasæti þegar lokaumferðin hófst. Hér er eitt spil frá leik Keiluhallar- innar við sveit Stefáns G. Stefánsson- ar frá Norðurlandi eystra. s/o 4 W ♦ ♦ K93 V 4 ♦ Á10732 + ÁKG6 * ♦ + í opna salnum sátu n-s Reynir Helgason og Magnús Magnússon en a-v Sigfús Ámason og Jón Hjaltason. Jón og Sigfús klifruðu léttilega í slemmuna : Suður Vestur Norður Austur pass ltíguh pass lhjarta pass 21auf pass 2 spaðar pass 3grönd pass 6lauf pass pass pass AKG73 JL, MQ/10 Tilboðsverð á stórum drekatrjám, gúmmítrjám og Ficus Benjamin Leir- og plastpottar í öllum stærðum Blómaáburður og mold Stjúpur á 60 kr. “íið. dSJ' GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð simi 40500 Vor- laukar Fræ - rósir Ávaxtatré - margs konarjgarðskálaplöntur Ótrúlegt úrval - gott verð 4. Sveit Hjalta Elíassonar 5. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar 6. Sveit Gunnlaugs Kristjánssonar 7. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 8. Sveit Landsbréfa undirpils og pilsbuxur í öllum stœröum, litum og síddum. Öðinsgötu 2, s. 91-13577 Hverfisgötu 78 sími 28980 Full búð af nýjum vorvörum Erum fluttar...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.