Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. Laugardagur 11. apríl SJÓNVARPIÐ 14.00 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Sheffield Wed- nesday og Manchester City á Hills- borough í Sheffield. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum veröur meðal annars sýnt frá lands- móti á skíðum sem fram fór á Akur- eyri og Ólafsfirði og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 Múmínálfarnir (26:52). Finnskur teiknimyndaflokkur, byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans (51:52) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofuna Kasper og vini hans. Þýðandi: Guðm Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em- ilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Tasmaníu- úlfurinn. (Wild South - Tasmania: The Last Refuge.) Nýsjálensk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stööinni. Félagarnir á Spaugstofunni láta gamminn geisa. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnardóttir. t 21.05 Hver á aö ráöa? (4:24) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Hel- mond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Gaurarnir (The Goonies). Bandarísk ævintýramynd frá 1985, byggð á sögu eftir Steven Spiel- berg. í myndinni segir frá hressum krökkum sem þurfa að grípa til sinna ráða til þess að hindra að heimili þeirra verði rifið og einka- klúbbur reistur á lóðinni. Leik- stjóri: Richard Donner. Aðalhlut- verk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen og Corey Feldman. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.30 Þjóö á faraldsfæti (Navarro - Les fils du periph). Frönsk sjónvarps- mynd frá 1989. Lögregluforinginn Navarro í París rannsakar morð á manni sem var þekktur fyrir frjáls- lyndar skoðanir og stuðning við minnihlutahópa. Hann leitará náð- ir sígauna við rannsókn málsins en þeir eru ekkert of liðlegir við hánn. Leikstjóri: Denys Graníer Deferre. Aðalhlutverk: Roger Han- in. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Meö afa. myndir, sem sýndar eru I þessum þætti eru talsettar. Um- sjón: Guðrún Þórðardóttir. Hand- rit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 21992. t 10.30 Kalli kanína og félagar. Teikni- myndasyrpa. 10.50 Klementína. Teiknimynd. 11.15 Lási lögga. (Inspector Gadget) 11.35 Kaldir krakkar (3:7) 12.00 Úr ríki dýranna. . Haetta! Þegar heitt er i vedn getur verid obænlegi að sitja innitokaður í bi/. Ski/jið börn ekki eftir em i bil ||UMFERÐAR Iráð 12.50 Xanadu. Dans- og söngvamynd með gamla brýninu Gene Kelly og Oliviu Newton John í aðalhlut- verkum. Leikstjóri: Robert Gre- enwald. 1980. 14.25 Sveitastúlkan (Country Girl). Bing Crosby er hér í hlutverki drykkfellds söngvara sem hættir að drekka konu sinnar vegna en með hlutverk hennar fer Grace heitin Kelly. 16.05 Skýrslur um Elvis Presley. (The Elvis Files) Heimildarþáttur. 17.00 Glys. Sápuópera. 18:00 Popp og kók. íslenskur tónlistar- þáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos) (15:22) 20.25 Mæögur í morgunþætti (2:12). 20.55 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure) Þáttur um ungan lækni í Alaska.( 12:22) 21.45 Á bláþræði. (Bird on a Wire) Mynd um kærulausan náunga og fyrrum sambýliskonu hans sem komast í hann krappan. Aðalhlut- verk: Mel Gibson, Goldie Hawn og David Caradine. Leikstjóri: John Badham. 1990. Bönnuð börnum. 23.30 Sjafnaryndi (Two Moon Juncti- on). Þessari mynd er líkt við met- aðsóknarmyndina „9 'A Weeks" en handritshöfundur hennar, Zalman King, er leikstjóri. 01:10Þórdunur í fjarska. Leikstjóri: Rock Rosenberg. 1989. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Dagskrárlok. SYN 17.00 Spænski boltinn - leikur vikunn- ar. Nú gefst áhorfendum tækifæri til að sjá stórstjörnur spænska bolt- ans reglulega og fylgjast með bar- áttu um meistaratitilinn fram á vor. 18.30 Spænski boltinn - mörk vikunn- ar. Mörk vikunnar og annað bita- stætt efni úr 1. deild spænska bolt- ans. 19.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5. HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þíngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Píanóleikarinn Vasilly Sapellnikov (1868-1941.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Vladimir Horowitz, goðsögn í lifanda l(fi Umsjón: Nlna Margrét Grímsdóttir. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Virk- ið við sundið. eftir Madeleine Pol- land og Felix Felton. Fjórði og lokaþáttur. Síðasti víkingurinn. 17.00 Leslampinn. Einkaviðtal við franska Nóbelsskáldið Claude Simon. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaörir. Earl Klugh, June Christy, Helen O'Connell, Fabrizio De André og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. HEEŒEEEaEL 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón. Múli Árnason. 20.10 Snuröa - Um þráð íslandssög- unnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit mánaöarins: Gröf og grafðu. eftir Senzi Kuroi Þýðing: Karl Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveifiur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupist- ill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við- gerðarlínan - sími 91 - 68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er f bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. 13.40 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 21.00 Gullskífur. - Jazz með Queen frá 1978. - More Motown Magic. Vinsæl lög frá 7. og 8. áratugnum sem Motown útgáfufyrirtækið gaf út. 22.10 Stungiö af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 989 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns- son með allt það helsta og auðvit- að besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftir miönætti. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn ( nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Laugardagur meö Togga. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 17.30 Bænastund. 19.00 Guömundur Jónsson. 23.00 Slguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 AöalmálinJóhannes Kristjánsson rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðal- stöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 KolaportJÖ. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð- jónsson. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Baldur Bragason. 19.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. UTH»S w m m 97.7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúöar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone'' listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 5 óCin jm 100.6 9.00Jóhannes Agúst. 13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Páll. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndal. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. ★ ★★ EUROSPORT *. * *★* 7.00 International Motorsport. 8.00 Equestrian. Bein útsending. 9.00 Wrestling. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Saturday Alive. Tennis og Spe- edskating. Bein útsending. 15.00 International. 16.00 Tennis. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Tennis. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. i 6.00 Fun Factory. 10.00 Transformers. 10.30 Star Trek. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Riptide. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 Lottery. 17.00 Return to Treasure Island. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 KAZ. 23.00 Boney. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Keila. Opna hollenska mótið. 7.00 German Touring Cars. 7.45 Porche Carrera Cup. 8.00 US Football. 9.30 NBA Actlon. 10.00 Gillette-sportpakkinn. 10.30 NBA-körfubolti. Boston og Chicago. 12.00 Knattspyrna í Argentínu. 13.00 Augusta Masters. 15.00 Indy Car. 16.00 Powersport International. 17.00 Gillette-sportpakkinn. 17.30 World Ralli. 18.30 IMSA GTP. 19.30 Augusta Masters. Bein útsend- ing. 22.00 Matchroom Pro Box. 24.00 NHL íshokkí. 2.00 US PGA Tour. 3.15 Porche Carrera Cup. 3.30 Indy Car. 4.30 NBA Action. 5.00 Powersport International. Aðalleikararnir í falda fjársjóðnum eru Josh Brolin, Ke Huy-Quan, Corey Feldman og Sean Astin. Sjónvarp kl. 21.35: Falinn fjársjódur Fyrri bíómynd kvöldsins er sannkölluð ævintýra- mynd úr smiðju Steven Spi- elberg og félaga. Hættumar leynast við hvert fótmál og ekkert er til sparað við að gleðja augu og eyru áhorf- enda. Bræðurnir Mikey og Bond eiga það fyrir höndum að flytjast nauðugir burt af æskuheimili sínu þar sem til stendur að rífa húsið og byggja í staðinn einkaklúbb. Rétt áður en til ílutning- anna kemur fmna þeir gam- alt fjársjóðskort. Kortið sýn- ir hvar fjársjóður sjóræn- ingjans Eineygða-Villa er falinn og vitanlega fara bræðurnir að leita hans ásamt hópi traustra vina. Það er ekki nóg með að leið- in að fjársjóðnum sé hætt- um stráð, heldur komast vinirnir einnig í kast við stórhættulegan glæpaflokk sem vill síður láta krakkagrislingana flækjast fyrir sér. Sagan er eftir Steven Spi- elberg en leikstjóri er Ric- hard Donner. Aðalleikarar i myndinni í kvöld eru kynirðllið Gibson og Ijóskan Hawn. Stöð2kl. 21.45: Það er í þessari gaman- sömu mynd sera kyntáknið Mel Gibson berar á sér bak- hlutann en þessi verknaður vakti ómælda hrifningu og aðdáun kvenna um víða veröld því langa lengi fékkst kappinn ekki til að taka þátt í nektarsenum á hvíta tjald- inu. Goldie Hawn leikur fyrr- um sambýliskonu hans sem flækist óvart inn í fjörugan og spennandi eltingarleik þegar hún kemst að því að þessi fyrram kærasti henn- ar hefur skipt um nafn á dálítið loðnum forsendum en hann kom forsprökkum eiturlyfjahrir.gs i hendur laganna vörðum nokkrum árum áður og nú hyggja þeir á hefhdir. Stöð 2 kl. 16.05: Rokkkóngurinn Elvis Enn þann dag í dag era menn að velta fyrir sér dauða Elvis Presley og ekki á eitt sáttir. Sumir telja að hann sé á lífi. í þessum þætti mun Bill Bixley (The Incredible Hulk), sem lék á móti Elvis í kvikmyndunum „Spe- edway“ og „Clambake1', velta fyrir sér þeim mörgu spumingum sem vaknað hafa varðandi „andlát," Presleys eins og það að nokkrir rithandarsérfræð- ingar halda því fram að á dánarvottorði Presleys sé hans eigin rithönd. Hvaða sambönd hafði Elvis við mafíuna? Hvers vegna hefur enginn krafist líftryggingar hans? Hvemig var sam- bandi Presleys og Nixons háttað? Hvar era myndim- Nixon og Presley: Náinn vinskapur? ar sem teknar vora af líki Elvis?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.