Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Síða 56
68 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. Sunnudagur 12. apríl SJÓNVARPIÐ 15.00 Draumur á Jónsmessunótt. (A Midsummer Night's Dream.) Leik- rit eftir William Shakespeare í svið- setningu BBC frá 1981. Leikstjóri: Elijah Moshinsky. Leikendur: Nigel Davenport, Geoffrey Lumsden, Robert Lindsay, Nicky Henson, Brian Glover, Pippa Guard, Cherith Mellor, Peter McEnery, Helen Mirren og fleiri. Skjátextar: Kristrún Þórðardóttir. 17.00 Undur veraldar (3:11) Hefnd krókódílsins (World of Discovery - The Crocodile's Revenge). Bandarísk heimildarmynd um salt- vatnskrókódíla í Ástralíu. Þeir eru með hættulegri skepnum á jörð- inni og voru áður drepnir í svo stór- um stíl að tegundin var í útrýming- arhættu. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Sig- urður Pálsson flytur. 18.00 Stundin okkar. Þvottabandið syngur Guttavísur eftir Stefán Jónsson og syrpu af óskalögum. Kór Kársnesskóla og Káti kórinn taka lagið og yngri börnin í Grandaskóla syngja Álfareiðina. Auk þess sýnir Möguleikhúsið leikrit sem heitir Sorgmædda myndastyttan. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Karíus og Baktus. Dönsk brúðu- mynd gerð eftir sögu Thorbjörns Egners sem einkum er þekktur hér á landi fyrir leikrit sín Kardi- mommubæinn og Dýrin í Hálsa- skógi. Lesari: Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.50 Fjallagórillur (4:4) (Bergsgorill- or). Stuttur þáttur um konu sem heimsækir górillur í afrísku fjall- lendi. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwald. (Nordvision - sænska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (4:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (34) (Fest im Sattel.) Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 7^35 Þjórsárver. Ný heimildarmynd þar sem lýst er jarðfræði, gróðurf- ari og dýralífi í Þjórsárverum. Þar er sífreri í jörðu og landslag harla sérkennilegt, gróðurlendi gró- skumikið og sérstætt og þar eru ein helstu varplönd heiðargæsar- innar í heiminum. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Framleiðandi: Saga film. 21.05 Lagiö mitt. Að þessu sinni velur sér lag Þorgerður Ingólfsdóttir en það er Hamrahlíðarkórinn sem syngur. Umsjón: Þórunn Björns- dóttir. Dagskrárgerö: Tage Ámm- endrup. 21.15 í austurvegi. Nýr fréttaþáttur frá Jóni Ólafssyni sem nýlega var á ferð um lýðveldin sem áður til- heyrðu Sovétríkjunum. 21.45 Æskublómi (Sweet Bird of Youth). Bandarísk bíómynd frá 1989, byggð á frægu leikriti eftir Tennesse Williams. Verkið fjallar um kvikmyndastjörnu, sem má muna sinn fífil fegurri, og ungan ^ elskhuga hennar. Leikstjóri: Nic- holas Roeg. Aðalhlutverk: Eliza- bethTaylorog Mark Harmon. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. 23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Nellý. Teiknimynd. 9.05 Maja býfluga. 9.30 Dýrasögur. 9.45 Næturgalinn. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffia og Virginía. 11.00 Flakkaö um fortíðina. 12.00 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 12.30 Richard Nixon. Seinni hluti heim- ildarmyndar. 13.35 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá lelk í 1. deild ítalska boltans. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Billie Holiday. 18:00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Dúndur Denni. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls) (21:26). 20.25 Heima er best. (6.13). 21.15 Michael Aspel og félagar. Gest- ir: Mick Hucknall úr Simply Red, Danny Baker og Vanessa Redgrave. (5:6). 21.55 Morö aö yfirlögöu ráöi. 23.30 Sjónhverfingar og morö. (Murd- er,Smoke and Shadow) Lögreglu- foringinn Columbo glímir hér við erfitt sakamál. 1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Spánn - i skugga sólar (Spain - In the Shadow of the Sun). Þessi heimildarmyndaflokkur er I fjórum hlutum en hér kynnumst við þessu sólríka og fallega landi frá allt öðrum hliðum en viö eigum að venjast sem ferðamenn þarna. _ Þessi þáttur er unninn í samvinnu Breta og Spánverja (3:4). 18.00 Náttúra Astralíu (Nature of Australia). Einstakur heimildar- myndaflokkur í sex hlutum um Ástralíu þar sem fjallað er um tilurð álfunnar, flóru hennar og líf (3:6). 18.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP ^8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Fimm lög fyrir org- el eftir Steingrím Sigfússon. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnar- fjaröarkirkju. - Skólakór Garðabæj- ar synaur fjögur lög; Guðfinna Dóra Olafsdóttir stjórnar. - Sex prélúdíur eftir Bedrich Smetana. Franz Haselböck leikur á orgel. - Missa Brevis í D-dúr fyrir kór, ein- söngvara og orgel eftir Benjamín Britten. Skólakór Garðabæjar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barn- anna. Umsjón: Þórunn Guð- mundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prest- ur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónl- ist. 13.00 Góðvinafundur í Geröubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga f segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram. 13.00 Hringboröiö. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarútgáfan talar við frumsýningar- gesti. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Lin- net. 20.30 Plötusýniö: That What Is not með PIL frá 1992. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. Fjórði þáttur um stórsöngvara. Umsjón: Lísa Páls. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stöð 2 kl. 21.55: Morð að yfir- lögðu ráði Stöð 2 sýnir á sunnudag og mánudag spennandi framhaldsmynd sem heitir Morð að yfirlögðu ráði. Hún byggist á heimsfrægu morð- máli sem átti sér stað árið 1982. Framagjarn og aðlað- andi ungur prestur, Tom Bird, og sóknarbam hans, Lorna Anderson, verða ást- fangin hvort af öðru. Þau leggja á ráðin um aö hefja nýtt líf saman og ílýja til Nýju-Mexíkó. Um tíma gengur allt eðlilega og þau hjú geta haldið sambandinu leyndu en þá lenda makar Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.05 Eini vinur minn í Þýskalandi öllu. Dagskrá um Walter Janka, útgefanda Halldórs Laxness í Austur-Þýskalandi. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. Lesarar með umsjónarmanni: Jórunn Sigurðar- dóttir, Rúrik Haraldsson og Sig- urður Karlsson. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá afmælistónleikum Kammermúsík- klúbbsins í Bústaðakirkju 22. mars. Trió Reykjavíkur leikur. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Eins og himnariki ofar skýjum. Flétta af ferðasögum þar sem seg- ir af ferðum þriggja hópa sem allir hafa farið fótgangandi yfir Vatna- jökul. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 17.00 Síödegistónleikar. - Helgistef, sinfónískt tilbrigði og fúga eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Walter Gillesen stjórnar. 18.00 Raunvísindastofnun 25 ára. Um jarðeðlisfræöi. Helgi Björnsson flytur erindi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funl. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Haraldar Á. Sigurðssonar leikara. Umsjón: Við- ar Eggertsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr Meyjaskemmunni eftir Franz Schubert - Heinrich Berté. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. þeirra í sviplegum slysum og láta lffið. Allt útht er fyr- ir að þau verði úrskurðuð látin af slysförum og hjúin sleppa með skrekkinn. En það var vegalögreglumað- urinn John Rule sem ekki var ánægður og hóf rann- sókn á þessu máli á eigin spýtur. Morðin voru mjög vel sviðsett en hann sá að ekki gat verið um tilviljun að ræða og þegar hann fer að draga sarmleikann smátt og smátt fram mætir hann gífurlegri andstöðu. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni meö Birni Þóri Sigurðssyni og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Krlstófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars- son fær til sín gest í létt spjall og spiluð eru 10 uppáhaldslög við- komandi. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 0.00 Næturvaktin. 9.00 Sunnudagur meö Togga. 9.30 Bænastund. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orö lifsins, kristilegt starf. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónlist. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. fmIoob AÐALSTOÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt- ur frá síðasta sunnudegi. 10.00 Reykjavikurrúnturinn. Umsjón Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt- ur frá 4. apríl. 12.00 Létt hádegisverðartónlist 13.00 Undir yfirboröinu í umsjón Ingi- bjargar Gunnarsdóttur. Endurtek- inn þáttur. 14.00 Túkall. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum fimmtudegi. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 í Irfsins ólgusjó. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. með upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. 24.00 LyftutónlisL FM#957 9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 i helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsi-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóö- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. UTnffs w ■ P FM 97.7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. Sóíin fm 100.6 10.00 Jóhannes Águst. 14.00 Karl Lúöviksson. 17.00 6*12. 19.00 Jóna DeGroot. 22.00 Guðjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. * * * EUROSPORT *. .* *★* 7.00 Trans World Sport. 8.00 Sunday alive. Vélhjólaakstur, hnefaleikar, hjólreió- ar, tennis. 20.00 Hjólrelðar. 22.00 Hnefaleikar. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Eight is Enough. 15.00 The Love Boat. 16.00 Hey Dad. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Master of Bailantrae. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonlght. 24.00 Pages from Skytext. SCRE-ENSPOfíT 6.00 Hestaiþróttir. 7.00 Gillette sportpakkinn. 7.30 IMSA GTP. 8.30 Augusta Masters. Bein útsend- ing. 9.30 Matchroom Pro Box. 11.30 Snóker. Bein útsending frá viður- eign Steve Davis og Tony Drago. 14.00 Go. 15.00 US Men’s Pro Ski Tour. 15.30 Revs. 16.00 World League of US Football. 18.00 Reebok Marathon. 19.00 FIA evrópurallikross. 20.00 Augusta Masters. Bein útsend- ing. 23.00 NBA-körfuboltl. 0.30 Dagskrárlok. Karíus og Baktus gera sér hús í tönnum barna. Sjónvarp kl. 18.30: Karíus og Baktus Allir þekkja félagana Kar- íus og Baktus sem Thor- björn Egner skapaði í sam- nefndri sögu sinni. Þeir hafa skemmt fjölda barna og í gegnum tíðina en jafnframt vakið þau til umhugsunar um hirðingu tanna sinna því að auðvitað vill enginn hafa Karíus og Baktus í sín- um tönnum. í dag sýnir Sjónvarpið danska brúðu- mynd um þá Karíus og Baktus með íslensku tali sem Sigrún Edda Björns- dóttir sér um. Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 STÓRASVIÐIÐ LAXNESSVEISLA frá 23. april -26. april. í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness. Hátíðardagskrá byggð á verkurn skáldsins, leiklestrar, söngurog margt fleira. Miðasala hefst þriðjudaginn 14. apríl. ELÍN HELGA'GUÐRÍÐUR eftlr Þórunnl Slgurðardóttur 6. sýn. í kvöldkl. 20. Örfá sæti laus. 7. sýn. fim. 30. apríl kl. 20. 8. sýn. fös. 1. mai kl. 20. Fös. 8.5., fös. 15.5., lau. 16.5. laus sæti, fim. 14.5. kl. 20.30, laus sæti, sun. 17.5. kl. 20.30, laus sæti, þri. 19.5. kl. 20.30, laus sæti, fim. 21.5. kl. 20.30, laus sætl, lau. 23.5. kl. 20.30, örfá sæti laus, sun. 24.5. kl. 20.30, laus sæti, þri. 26.5. kl. 20.30, laus sæti, mið. 27.5. kl. 20.30, laus sæti, sun. 31.5. kl. 20.30, laus sæti. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GEST- UM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKST ÆÐIÐ ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN EMIL ÍKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren í dag kl. 13.30, uppselt (ath. breyttan sýnlngartima), sun. 12.4. kl. 14, upp- selt, og 17, uppselt, tim. 23.4. kl. 14, uppselt, lau. 25.4. kl. 14, uppselt, sun. 26.4. kl. 14, uppselt, mið. 29.4. kl. 17, uppselt. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar I mái: Lau. 2.5. kl. 14, uppselt, og kl. 17, örfá sæti laus, sun. 3.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, laus sæti, lau. 9.5. kl. 14, laus sætl, og kl. 17, laus sæti, sun. 10.5. kl. 14, laus sætl, og kl. 17, laus sætl, sun. 17.5. kl. 14, laus sæti, og kl. 17, laus sæti, lau. 23.5. kl. 14, laus sætl, og kl. 17, laus sætl, sun. 24.5. kl. 14, laus sæti, og 17, laus sætl, flm. 28.5. kl. 14, laus sætl, sun. 31.5. kl. 14, laus sæti, og kl. 17, laus sæti. MIÐAR AEMILÍ KATTHOLTISÆK- IST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. eftir Vigdísi Grímsdóttur Sun. 12.4. kl. 20.30, uppselt, þri. 14.4. kl. 20.30, uppselt, þri. 28.4. kl. 20.30, örfá sætl laus, mlð. 29.4. kl. 20.30, uppselt. Sala er hafln á eftirtaldar sýningar i mai: Lau. 2.5. kl. 20.30, uppselt, sun. 3.5. kl. 20.30, laus sæti, mið. 6.4. kl. 20.30, laus sæti, lau. 9.5. kl. 20.30, laus sæti, sun. 10.5. kl. 20.30, laus sæti, fim. 14.5. kl. 20.30, laus sæti, sun. 17.5. kl. 20.30, laussæti. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekiö á móti pöntunum i síma frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju IDAG KL. 16.00, uppselt, sun. 12.4., uppselt, þri 14.4. kl. 20.30, uppselt, þrl 28.4. ki. 20.30, uppselt, mlð. 29.4. kl. 20.30, uppselt. Sala er hatin á eftirtaldar sýningar ímaí: Lau. 2.5. kl. 20.30, uppselt, sun. 3.5. kl. 20.30, uppselt mlð. 6.5. kl. 20.30, 100 SÝNING, uppselt, lau. 9.5. kl. 20.30, uppselt, sun. 10.5. kl. 20.30, uppselt, þri. 12.5. kl. 20.30, AFGREIÐSLUTÍMI MIÐASÖL- UNNAR YFIR PÁSKAHÁTÍÐINA ER SEM HÉRSEGIR: SKÍRDAG OG 2. í PÁSKUM, TEKIÐ Á MÓTIPÖNTUNUM í SÍMA FRÁ KL. 13-18. LOKAÐ FÖSTUDAGINN LANGA, LAUG- ARDAG OG PÁSKADAG. HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI HAFISAMBAND í SÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.