Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 48
60 LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________pv Ford Fiesta, árg. '85, skoðaður ’93, bíll í toppstandi, fæst á góðu verði. Einnig Saab 900i, árg. ’87, ekinn 70 þús., ath. skipti á ódýrari. Sími 91-675642. Chevrolet pickup 4x4 disil ’77 (innflutt- ur ’79) til sölu, vél Perkins. Uppl. í síma 92-13793. Daihatsu Charade ’88, þarfnast lagfær- ingar. Suzuki Swift ’84, í góðu lagi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-650779. Daihatsu Charmant '83 til sölu, í góðu standi, verð 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-666728 eftir kl. 16.________ Er með 200 þús. og góðan Lada Sport, árg. ’85, í skiptum fyrir nýrri og/eða öflugri jeppa. Uppl. í síma 91-28751. Escort '86 til sölu, mjög fallegur og vel með farinn, nýskoðaður. Upplýsingar í síma 91-671918 eftir kl. 12. Fallegur Mitsubishi Colt GL '88 til sölu, hvítur, ekinn 62 þús. km, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-620686. Fiat Uno, árg. ’84, ekinn 70 þús., góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 91-609323 og 91-15443.__________________________ Ford Bronco, árg. ’74, nýskoðaður, beinskiptur, 33" dekk, verð 350 þús- und. Uppl. í síma 91-620113. Ford Granada ’77, ekinn 108 þús., til sölu, þarfnast aðhlyningar. Uppl. í síma 91-76774. Gullfallegur Fiat Uno, árg. ’84, til sölu, ekinn 68 þús. km, skoðaður ’93, ný nagladekk. Uppl. í síma 91-678610. Honda Civic Wagon '82 til sölu, skoðað- ur ’92, ekinn 130 þús., góður og falleg- ur bíll. Uppl. í síma 91-678217. Ford Taunus 2000 station '82 til sölu, verð 180 þús., staðgreitt 150 þús., einn- ig 2 Skodar ’87, 130 og 120, fást fyrir lítið. Uppl. í síma 92-14709. Fornbill. Chevrolet Malibu SS, blæjubíll, árg. ’65. Einnig Ford Fair- mont Futura, árg. ’78, 8 cyl. Upplýs- ingar í síma 91-37240. Fiat Uno 45S ’84, nýupptekinn og ný- sprautaður gullfallegur bíll, ekinn 58 þús. Upplýsingar í síma 92-12460, 92-12755 og 985-33066. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Gullfalleg Toyota Corolla DX, árg. '85, 3 dyra, er til sölu gegn staðgreiðslu, ekinn aðeins 73 þús. km, mjög gott lakk, ’93 skoðun. Uppl. í s. 91-666469. Gulur og svartur 8 cyl. AMC, árg. '74, 36" plasthús (klætt), mikið yfirfarinn, ath. skipti eða lága útborgun. Verð ca 450 þúsund. Uppl. í síma 91-641429. Honda ’87. Til sölu Honda Civic, árg. ’87, 3 dyra, rauð, 12 ventla, skoðuð ’93, verð 610 þús., 470 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-11660 og 985-36975. Honda Accord ’80, ekinn aðeins 77 þús. km og Mazda 626 ’81, mjög vel með famir bílar. Upplýsingar í síma 92-12998. Honda Prelude '86, rauð, sjálfskipt, með sóllúgu, gott eintak, ekinn 75 þús., verð 790 þús., skipti mögulega á ódýrari. S. 91-40673 eða 91-641600. Lada Samara 1300, árg. ’87, til sölu, nýskoðaður, sumar- og vetrardekk, ekinn 53 þús. km. Upplýsingar í síma 91-41792,_____________________________ Lada Sport til sölu, árg. ’82, toppgrind, grjótgrind, aukadekk, útvarp/segul- band, ekinn 78 þús., verð 78 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-666437. Lada Sport, árg. '90, til sölu, skráður í mars ’91, 5 gíra, ekinn 21 þús. km, krókur, útvarp og grjótgrind. Auka- felgur og breið dekk. Sími 91-71180. Lada Sport. Gullfallegur bíll 1990, á góðu verði. Bíllinn er upphækkaður á breiðum felgum og með lugtahlífar að framan og aftan. Sími 667759. Litið ekinn Fiat Uno 45S ’87 til sölu. Fallegur bíll í góðu standi. Stað- greiðslutilboð óskast. Nánari uppl. í síma 91-71765. M. Benz 190 E '88, ek. 67 þús. km, topp- lúga, sjálfsk., vínrauður, glæsilegur og vel með farinn bíll, skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. í s. 98-78454. M. Benz 190 E 1985 til sölu, sjálfskipt- ur, topplúga, centrallæsingar, ekinn 109 þús. km, einnig Subaru turbo st. wagon. 1985. Uppl. í síma 98-75895. Mazda 626 2000 GLX 5 dyra '85 til sölu, skoðuð ’93, ath. skipti á ódýrari, helst Subaru station, árg. ’82--’83, ýmislegt annað kemur til greina. Sími 91-78443. Mazda 626 2000, sjálfskipt, ekin 90 þúsund frá upphafi, mjög fallegur bíll, óryðgaður. Upplýsingar í síma 91-28017 eftir kl. 17. Mercedes Benz 190E, árg. '85, til sölu, mjög fallegur bíll, hvítur, sjálfskiptur, með topplúgu, verð 1350 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-650061. Sólrún. Mitsubishi Lancer 1500 ’86, ekinn 46 þús., Daihatsu Charade ’87, ekinn 50 þús. Bílarnir eru til sýnis og sölu á Betri bílasölunni, Selfossi, s. 98-23100. MMC L-300 4x4, árg. ’84, til sölu, góður bíll, sæti fyrir 7 farþega, lítur vel út, mikið endurnýjaður. Gott verð. Uppl. í síma 91-37273. Peugeot 305 GL, árg. '86, 4ra dyra, skoðaður ’93, í mjög góðu standi, lítur mjög vel út, tilboð óskast, stað- greiðsluafl. Sími 91-650881 og 91-41067. Rallíbíll til sölu. Lada Samara ’87, þarfnast lagfæringar en selst í keppn- ishæfu ástandi. Upplýsingar í síma 91-37477, Villi. Range Rover ’84 til sölu, 4 dyra, ekinn 115 þús. km, toppbíll, skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-668155. Saab 900i turbo ’79 til sölu, ek. 146 þús. km. Bíllinn er 145 hö., með topp- lúgu og ágætur að utan sem innan. Ath. skipti á ódýrari. Sími 91-41350. Scout II ’80 til sölu, upph. á 36" dekkj- um, sérskoðaður, vél 318, 4 gíra, bein- skiptur, skoðaður ’93, traustur ferða- bíll, verð 590 þús. S. 91-642024. Sedan, Daihatsu Charade SG ’91, ekinn 8 þús., nýr bíll til sölu. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-35466 laugard. og sunnud. Skoda 105, árg. '88, til sölu, ekinn 26 þús. km, mjög góður bíll, verð kr. 120.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-37372. Subaru 1800 st. ’88, ekinn aðeins 60 þús., með öllu, einn eigandi, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 98-75838 og 985-25837. Subaru 4x4 station, árg. '86, hvítur, ekinn 81 þúsund km, skoðaður ’93, nýtt lakk, vel með farinn, verð 740 þús., 600 þús. stgr. Sími 91-42817. Suzuki bitabox, árg. ’83, til sölu, með ’88 vél, ekin 52 þús. km, selst í því ástandi sem hann er, skoðaður ’92. Uppl. í sima 91-79319. Suzuki Fox 413 '85, uppgerð 2,8 V6 Mustang vél, Jeepster hásingar, 4/27 hlutf., 35" dekk, vökvast., margt fl., jeppaskoð. ’93, góður bíll. S. 91-77710. Suzuki Fox, árg. '83, til sölu, B-20 vél og kassi, upphækkaður, 35" dekk, krómfelgur. Góður bíll, verð kr. 320.000. Uppl. í s. 91-671284 og 23428. Suzuki Swift GL ’88 til sölu, ekinn 46 þús. km, góður og spameytinn bíll. Fæst á 380 þús. kr. gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-74483. Til sölu Lada Sport ’87, 5 gíra, létt- stýri, upphækkaður á White Spoke felgum, skoðaður ’93, einn eigandi. Upplýsingar í síma 91-673406. Til sölu rauð Toyota Corolla 1300 DX ’87, 5 dyra, ek. 69 þús. Bein sala. Stað- gre'itt með peningum eða fasteigna- tryggðum skuldabréfum. S. 91-42275. Til sölu Toyota Hilux Extra Cab '90, ekinn 35 þús., km, plasthús og plastskúffa, 31" dekk. Upplýsingar í síma 93-38890. Toytoa Hilux, yfirb., ’82, á nýjum 33" dekkjum, nýmálaður, nýklæddur að innan, allur nýyfirfarinn í toppstandi. B.G. bílasalan, Keflavík, s. 92-14690. Toytota 4Runner ’87 til sölu, 36" dekk, læstur að framan og aftan, 5:70 hlut- föll, 70 1 aukatankur, loftdæla, góður fjallabíll. S. 91-656731 eða 985-31041. Tveir glæsilegir. Fiat 127 ’85, skoðaður ’93, verð 98 þús. staðgr., einnig Suzuki Alto ’81, ekinn 55 þús., nýsprautaður, verð 85 þús. staðgr. Sími 91-626774. Volvo 244 GL, árg. ’87, til sölu, ekinn 75 þús. km, beinskiptur, vel með far- inn, verð ca kr. 600-700 þúsund. Uppl. í síma 91-28255 eða 627107. Volvo 360 GLT '86, álfelgur, sumar- og vetrard., 5 dyra, ek. aðeins 70 þús. Glæsilegur bíll, góð greiðslukj., skipti koma til gr. S. 98-75838 og 985-25837. Willys '74, gulur, mikið breyttur, 38" dekk, þarfnast smálagfæringa, skipti á fólksbíl. Uppl. í vinnusíma 91-43677 og heimasíma 91-813585. Kalli. Þrir stationbilar. Lada 1500 ’87, verð 120 þús., Honda Civic ’82, verð 150 þús., og Trabant ’87, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-652462. •Ódýr sparibaukur. Til sölu Fiat Uno 45 ’86, nýskoðaður ’93, fallegur ryð- laus bíll, gott kram, ekinn 61 þús. km. Verð 115 þús. staðgreitt. Sími 667170. Ódýr, fallegur, góður, skoðaður ’93. Til sölu Subaru 4x4 ’80, ekinn 118 þús., skoðaður ’93, lítur mjög vel út. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 91-677519. Ódýr, góður bíll. Honda Civic, með skotti, árg. ’82, 5 gíra, útvarp/segulb., selst á 85 þúsund stgr. Upplýsingar í síma 91-682747. Til sölu Willys ’74, nýuppgerður, 8 cyl., þarfnast smáfrágangsvinnu. Einnig Willys ’75, mikið breyttur. Uppl. í síma 91-652458 e.kl. 15. Bogi. Til sölu óinnréttaður Benz 207 D, árg. ’77, tilvalinn sem ferðabíll, einnig Cherokee, árg. ’75, til uppgerðar eða niðurrifs. Uppl. í síma 92-27918. Tilboö óskast í MMC L-300 ’86 með sætum og gluggum sem þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í símum 91-688868 og 682236.________________ Tilboð óskast í Volvo Amason, árg. '68, mikið endurnýjaður, skoðaður ’92. Éinnig Skoda, árg. ’86, skoðaður ’92, í góðu lagi, verð 40 þús. Sími 91-677274. Toyota 4Runner V-6, árg. ’89, til sölu, rafmagn í rúðum, topplúga, cruise control, 32" dekk. Upplýsingar í síma 91-671321 e.kl. 19. Toyota Corolla sedan STD ’88, ek. 46 þús., skoð. ’93, v. 570 þús. stgr. Til sýnis v/Shell Miklubraut (norðanmeg- in) föstudag, laugardag og sunnudag. Toyota Hilux ’82 dísil, yfirb., skoðaður '93, í mjög góðu lagi, 5 g., vökvast., 32" naglad., á nýjum spoke felgum og mælir getur fylgt. Skipti ód. S. 667624. Toyota Hilux X-Cab '84, dísil, 36" r. mudder, 5.71 drif, loftl. framan og aft- an o.fl., skipti á ód. Sími 682200 frá kl. 9-18, s. 46749 e.kl. 18 mán. + þri. Toyota Hilux extra cab, árg. '84, til sölu, dísil, 38" radial Mudder, no spin og 5:70 drifhlutföll aftan og framan, loft- dæla, plasthús. Uppl. í síma 985-24309. Toyota LandCruiser ’82 til sölu, dísil, rauður, 4 dyra, upphækkaður, 35" dekk, álfelgur, lækkað drif, lítur vel út, í góðu lagi. Uppl. í síma 98-21972. Toyota LandCruiser FRP, árg. ’90, til sölu, 6 cyl., 4,2 dísil, 33" dekk, álfelg- ur, ljóskastarar og fleira. Upplýsingar í síma 95-35740 e.kl. 19. Toyota LandCruiser. Toyota LandCru- iser dísil, langur, árg. ’87, til sölu, ekinn 79 þús. km, útlit gott, verð 2 millj. Uppl. í síma 91-616497. Toyota MR2, árg. ’86, Ameríkutýpa, ekinn 51 þúsund mílur, 130 ha, falleg- ur bíll, skipti athugandi á fólksbíl. Uppl. í síma 92-37597 eftir kl. 18. Lada Lux, árg. ’84, bíll í góðu standi, verð 60 þúsund staðgreitt. Upplýsing- ar í síma 91-643223. Lada Samara 1500 5 dyra ’89 til sölu, góður bíll, samlitir stuðarar, álfelgur, skipti á ódýrari. Uppl. í sima 91-44620. Lada Sport, árg. '85, ekinn 68 þús. km, þarfnast smálagfæringa, selst ódýrt, 80 þús. stgr. Uppl. í síma 91-653422. Lada station, árg. '91, til sölu, mikið af aukahlutum, lítur mjög vel út. Uppl. í sima 91-667277. Mazda 626 ’81 til sölu, rauð, 4 dyra, skoðuð ’93, dráttarbeisli fylgir, verð 120 þús. Uppl. í síma 91-642454. Mazda 929 HT '84 til sölu, lítur mjög vel út, skipti á ódýrari koma mjög vel til greina. Uppl. í síma 98-34394. MMC Colt 1500 GLX, árg. '88, til sölu, ekinn 70 þús. km, CD getur fylgt. Upplýsingar í síma 91-612447. MMC Colt 1600 GTi, 16 ventla, árg. ’89, rauður, vel með farinn. Upplýsingar gefúr Axel í sima 98-21690. MMC Colt GLX, árg. ’87, hvítur, til sölu, skipti möguleg á Colt GLX, árg. ’90. Uppl. í síma 91-676811. MMC Galant GLX '82 til sölu, góður bíll, lítur vel út. Upplýsingar í síma 91-688303 MMC Lancer, árg. '87, skoðaður ’93, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-17738 milli kl. 14 og 18. Nissan Patrol, árg. ’84, til sölu, ekinn 200 þús. km, breyttur bíll, góður bíll. Uppl. í síma 92-27344. Oldsmobile Cutlas ’78. 2 dyra, 8 cyl., 260 cub., 4 gíra, bein- skiptur. Uppl. í síma 91-73621. Saab 900 GL, árg. ’82, til sölu, verð 280 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-78792 á kvöldin og um helgar. Skoda 120, árg. ’84, til sölu, ekinn 54 þús. km, númer innlögð, verð kr. 17.000. Upplýsingar í síma 91-37372. Skodi 120 L ’87 til sölu, ekinn 53 þús., verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-11054. Subaru 4x4, árg. ’80, skoð. ’93, stað- greiðsluverð 120 þús., engin skipti. Uppl. f síma 91-650812 og 91-676810. Subaru station '87 til sölu, ekinn 79 þús. km, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 93-86860. Subaru XT turbo, árg. ’86, til sölu, hvit- ur, sjálfskiptur, skipti á ódýrari, verð 1.050 þús. Uppl. í síma 94-3382. Til sölu Ford Escort, árg. ’86, þarfnast smálagfæringa fyrir skoðun, einnig Grundlg litsjónvarp. S. 91-54032. Til sölu Ford Fairmont, ökufær en þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-671113. Til sölu Subaru station ’87, sjálfskiptur, ekinn 73 þús., skipti á ódýrari. Úppl. í síma 688376. Toyota Corolla DX, árg. ’87, til sölu, sjálfskiptur, 5 dyra. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-650179. Toyota Hilux ’81, disil, 5 gíra, yfir- byggður, 5 manna. Upplýsingar í síma 91-44460. Toyota Hilux double cab, árg. '90, til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 93-50046. ' Toyota Tercel ’82 til sölu, vel með far- in, verð 100-150 þús. Úpplýsingar í síma 92-37434. Toyota Tercel 4x4 ’86., ekinn 87 þús., km, vel með farinn. Upplýsingar í sím- um 91-22307 og 91-28282. Toyota Tercel 4x4, árg. ’88, til sölu, ekinn 84 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-676151. Volvo 460 GLE, árg. ’91, ekinn 9 þúsund og Esterell fellihýsi, árg. ’90. Uppl. í síma 98-75312 og 985-34750. VW Golf, árg. ’81, til sölu, skoðaður ’92, verð kr. 75.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-614710 á hádegi og eftir kl. 17. Wagoneer ’78 og Citroén ’73 til sölu, báðir skoðaðir. Uppl. í síma 91-32339 eftir kl. 19. Willys ’68 til sölu, upphækaður, með Nissan dísil og mæli. Uppl. í síma 95-13412 á kvöldin. Ódýr. Suzuki Alto ’83, skoðaður ’93, verð 90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-656112 eftir kl. 16,_______________ lltsala, útsala. Benz 450 SE ’74, topp- bíll, ásett verð kr. 450.000, staðgreitt kr. 180.000. Uppl. í síma 9141937. Buick Skylark limited, árg. ’82, til sölu, selst ódýrt strax. Uppl. í síma 93-12077. Chevrolet Malibu, árg. ’81, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-68005. Citroén GSA Pallas ’83 til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-18044. Fiat Ritmo, árg. ’84, til sölu, verð 55 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-681812. Ford Explorer ’91 til sölu, ekinn 4 þús. km. Uppl. í síma 91-75592. Frambyggður Rússi, árg. '87, til sölu. Upplýsingar í síma 93-51125. MMC Colt GLX, árg. ’89, til sölu, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í s. 92-15603. MMC Colt, árg. ’89, ekinn 53 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-40299. Saab 900, árg. ’81, sjálfskiptur, verðtil- boð. Uppl. í síma 91-671330 eftir kl. 17. Til sölu Citroén AX 1400 TRS ’88, 5 gíra, álfelgur. Upplýsingar í síma 91-72067. Til sölu er Camaro Iroc 228, árg. ’86. Uppl. í síma 91-54160. Toyota Crown ’80 til sölu, dísil, þunga- skattsmælir. Uppl. í síma 97-11586. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2 herb. ibúð i Seljahv. til leigu. Aðeins reglus. fólk kemur til gr. Tilb., er greini fjölskst., atv., aldur og leigu- upph., send. DV, m. „Útsýni '4132”. 3 herb., lítil, nýuppgerö sérhæð í Þingholtunum til leigu. Leigist til langs tíma, lágmarksverð 40 þúsund. Tilboð sendist DV, merkt „1-4128. 70 mJ 2-3 herb. ibúö til leigu í Selás- hverfi í ca 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „R4113“, fyrir 14. apríl. Björt 2 herb. (60-70 m!) ibúð í neðra Breiðholti, leiga 37 þús., nýmáluð, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „B-4108“. Gisting í Reykjavík. 2ja herb. ibúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Húsnæði i rólegu hverfi er til leigu fyrir einhleypa konu eða karlmann, gæti einnig hentað fyrir konu með eitt bam. Upplýsingar í síma 91-42275. Stórt herbergi til leigu. Aðgangur að salerni, eldhúsi og þvottahúsi, næst- um því sérinngangur. Upplýsingar í síma 91-73159. Til leigu í miðbæ Rvikur herbergi með aðgangi að stúdíóeldhúsi, stúdíóstofu og baðherbergi. Laust strax. Upplýs- ingar í síma 91-678844. Tæpl. 30 m2 ibúð á jarðhæð í Selja- hverfi til leigu. Eldunar- og snyrti- aðstaða, leiga 28 þús. á mán. Upplýs- ingar í síma 91-75450. í vesturbænum gamla er falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð til leigu frá 1. júní, fyrirframgreiðsla 2 mánuðir. Uppl. í síma 91-30707 eftir kl. 14. 2 herb. góð kjallaraíbúð í gamla vestur- bænum til leigu, sér hiti. Tilboð sendist DV merkt „GSDP 4107“. 2 herb. kjallaraíbúð til leigu í Skerja- firði. Ibúðin er laus. Upplýsingar í síma 91-620971. Hafnarfjörður. 3 herb. íbúð í nýlegu húsi í miðbænum. Uppl. í síma 91-51348. Herbergi til leigu í Hafnarfirði, sérinn- gangur, aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 91-650722. Herbergi til leigu fyrir reglusaman, reyklausan mann, á sama stað er 4ra sæta sófi til sölu. Úppl. í síma 91-30154. Laus strax. Góð 68 m2, 2 herb. íbúð í vesturbæ til leigu. Leigist til 31. júlí ’92. Uppl. í síma 91-11085. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu 3ja herb. ibúð í Gautaborg frá 15. júní til 15. ágúst. Upplýsingar í síma 90-46-31-192943. Til leigu í austurbæ, nálægt Hlemmi, stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-627931. Bílskúr til leigu í Garðabæ. Uppl. í sfma 91-657283 eftir kl. 19. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. 23 ára reglusaman mann vantar einstaklings- eða 2 herb. íbúð sem fyrst. Sími.91-71354 milli kl. 14 og 18 laugard., eða 91-674071 e.h. sunnud. 24 ára, reglusöm stúlka, óskar eftir lítilli, ódýrri íbúð, frá og með 1. júní. Skilvísum greiðslum heitið. Guðríður, sími 91-26509. 2-3 herb. ibúð óskast. Skil. er að ibúðin sé heilleg á rólegum stað, lág leiga en mikil fyrirframgreiðsla. Hafirðu áhuga þá hafðu samb. í s. 91-54978. 2- 4 herb. ibúð óskast á leigu í 3 mán. frá 1. júní, þarf að vera með húsgögn- um, skipti koma til greina á 4 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-27824. 30 ára kona óskar eftir ódýrri einstakl- ingsíbúð frá 1. maí. Reglusemi og ör- uggar greiðslur. Húshjálp kemur vel til greina. S. 91-36202. 3- 4ra herbergja ibúð óskast í Selás- eða Árbæjarhverfi frá 1. júní, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-671031. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4ra herb. íbúð. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar gefur María í síma 91-660501. 4- 5 herb. íbúð óskast sem fyrst, þrennt fullorðið í heimili, reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-71057 og 91-686511. Ámi. Ungur reglusamur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. maí. Úppl. í síma 91-71208. Óska eftir 2ja-3ja herb. leiguibúð frá og með 1. júní næstkomandi. Uppl. í sima 91-34630 á kvöldin. TIL SÖLU Toyota Camry GL 1986, sjálfsskiptur, rafmagn í rúðum, sentrallaesingar, ekinn 86 þ. km. Góður bíll. Verð kr. 750.000.- Staðgreitt kr. 500.000,- Uppl. í síma 54340.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.