Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 11
Almenna auglýsingastofan hf.
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992.
11
MAZDA 626 árgerð 1992 er nú kominn nýr frá grunni, stærri og rúmbetri en aðrir
japanskir millistærðarbílar!
Hér fer saman stórglæsileg útlitshönnun, vönduð smíð og ríkulegur staðalbúnað-
ur, sem á sér fáa líka, m.a.: 4ra þrepa tölvustýrð sjálfskipting • Álfelgur • Raf-
knúnar rúðuvindur og loftnet • Samlæsingar • Rafstýrðir, rafhitaðir útispeglar
• Hituð framsæti og annar lúxusbúnaður.
Allar gerðir fást að auki með fjórhjóladrifi, rafdrifinni sóllúgu, hraðastilli og læsi-
vörðum hemlum (ABS).
2 vélar eru í boði: 2.0L, 4ra strokka, 16 ventla og 2.5L, V-6 strokka, 24 ventla.
Komið og skoðið MAZDA 626 og aðrar gerðir af MAZDA í sýningarsal
okkar og kynnist því nýjasta í bifreiðahönnun og tækni.
Opið laugardaga frá kl. 10-14.
SKULAGOTU 59, REYKJAVIK S.61 95 50
Fyrstur af
nýrri kynslóð!