Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 23 Bamaleikur DV, Stöðvar 2 og Flugleiða: Hvað á dýrið að heita? - fjórir farseðlar til Flórída fyrir besta nafnið? Bama-DV, sem er í DV á hverjum laugardegi, nýtur mikOla vinsælda meðal yngstu lesenda blaðsins. Viku- lega berst Bama-DV mikill Pjöldi bréfa frá krökkum um allt land. Þeir senda blaðinu sögur, myndir, gátur og margt fleira. Vinsældir Bama-DV hafa hvatt okkur til að gera gott betra. í blaðinu í dag er nýtt Bama-DV, með meira efni og í Ut. Auk þessara breytinga hefur veriö ákveðið að stofna Krakkaklúbb DV. Klúbburinn er ætlaður öllum krökk- um á aldrinum 4-12 ára. Tilgangur- inn er samvinna milU DV og yngstu lesendanna, gagn og gaman fyrir alla þá sem vilja senda blaðinu sögur, myndir og fleira efni. DV mun verðlauna félaga í Krakkaklúbbnum með ýmsum hætti. MeðUmimir fá boU, húfur og leikfong sem umbun fyrir efni sem þau senda til Barna-DV. Þá mun blaðið senda krökkunum fræðsluefni um íslenskt mál. Það er einfalt að gerat meðlimur í Krakkaklúbbi DV. Til þess þarf að- eins að senda okkur hugmyndir, efni og ábendingar eða einfaldlega að út- fylla svarseðiUnn með getrauninni. AlUr geta verið með. Nú þegar hafa fjölmargar hugmyndir um efni í Barna-DV borist okkur og eru send- endur þegar orðnir meðlimir í Krakkaklúbbnum. Lukkudýr Krakka- klúbbsins En sagan er ekki öU. Krakkaklúbb- urinn hefur eignast lukkudýr, Utinn, sætan tígur. Hann heitir ekkert enn- þá greyið og það gengur auðvitað ekki. Þess vegna höfum við efnt tU leiks sem felst í að finna gott nafn á dýrið. Auk þess verða þátttakendur að svara nokkrum laufléttum spurn- ingum. Ur réttum lausnum verða dregnir 15 vinningar en fyrsta vinning hlýtur sá sem stingur upp á besta nafninu. Stingi margir upp á sama nafninu BARNALEIKUR DV • STÖDVAR 2 • FLUGLEIDA hva*> É6 A0 HEITA? Leikurinn felst í því að finna nafn á gæludýr Krakkaklúbbsins og svara léttum spurningum. 1. vinning hlýtur sá sem á hugmyndina að besta nafninu. 2.-15. vinningur verður dreg- inn út úr innsendum lausnum. Fjórir flugfarseðlar til Flórída (tveir fullorðnir og tvö börn) (miðaðerviðaðferðast sé í september e0a október. Innifaliðerflug til Orlando) Sérstök heimsókn til Afa í barnatíma Stöðvar 2 í haust og heiðursverðlaunaskjal frá Krakkaklúbbi DV. Heiðursverðlaunaskjöl frá Krakkaklúbbi DV. \\\\\\\\v\\\\\\\\\\\vvv\\\ Hvað á gæludýrið að heita? SPURNINGAR Hvað heita þessarteiknimyndapersón- ur úr Barna-DV? Klukkan hvað hefst barnaefni á Stöð 2 virka daga? Nefnið fjórar persónur úr teiknimynda- seríunni um Andabæ. Skilafrestur til 9. maí Vinningshafar tilkynntir 23. maí u -f Utanáskriftin er: Barnalelkur, Þverholtl 11, 105 Reykjavík Vú± verður dregið um vinningshafa úr þeirra hópi. 1. verðlaun eru einkar glæsileg: 4 farseðlar til Flórída (farseðlamir eru fyrir tvo fullorðna og tvö böm). Mið- aö er við að farið sé í haust, í sept- ember eða október. Hinn heimsfrægi skemmtigarður Disney World ér á Flórída. Úrval góðra gististaða er í næsta nágrenni en ferðaaðilar munu fúslega veita aðstoð við val á gisti- stað. Aðgangur að garðinum kostar 40 dollara eða um 2400 krónur. 2. verðlaun era sérstök heimsókn til Afa í barnatíma Stöðvar 2 í haust og heiðursverðlaunaskjal frá Krakka- klúbbi DV. 3. -15. verðlaun em heiðursverð- launaskjöl frá Krakkaklúbbi DV. Skilafrestur í þessum leik er til 9. mai en vinningshafar verða tilkynnt- ir 23. maí. Finnið nafn á htla tígurinn og svar- ið spurningunum á svarseðlinum hér á síðunni. Khppið seðilinn út og sendið í umslagi merktu: Barnaleikur, Þverholti 11, 105 Reykjavík. GLANS-SJAMPO FYRIR MNN HÁRALIT! * Skerpir lit * Gefur glans * Gefur fyllingu I Fáanlegt fyrir: Ljóst, brúnt, rautt, skollitt, svart og grátt hár. Litanæring í stíl Heilbrigf líf er lúxus Þekkir þú langvQrQndi þreyfu? Vilru breyto um lífsstíl og eiga lífvæna framtíð? Heilsudogar óHótelÖrk Eitt glæsilegostQ hótel landsins, Hórel Örk í Hverogeröi, býður 5 heilsudoga í friðsælu umhverfi með skipulagðri heilsurækr og alhliða fræðslu um heilnæma lifnaðarhætti. Valinn hópur sérfróðra manna annasr fræðslu og leiðbeiningar. Ingibjörg Björnsdóttir hefur skipulagr heilsudagana og verður gesrgjafi þeirra. Heilsudvöl í 5 dago (4 nærur) 20.-24. apríl 26.-30. apríl 3,- 7. nnQÍ 10.-14. maí Verð aðeins kr. 3*@S0r" Innifalið er gisfing og fullt heilsufæði, fræðsla um næringu og sjúkdóma, yógaleikfimi, hugrækt, þrekþjólfun . ... . gönguferðir, sund, hjólreiðar og (fyrir monninn pr nórr í rvibyli) fræðsludagskró um ýmis nýmæli Aukagjald fyrir einbýli í rannsóknum ó menningarsjúk- kr 1 000 - or nótr dómum núrímans og hvað sé ril róða gegn þeim. Á Hótel Örk er upphituð útisundlaug með heitum pottum og votnsrennibrout, gufuboð með hverogufu og boðið er upp ó olhliðo nudd og leirbokstro, Ijósobekki, snyrtikennslu, hórgreiðslu, fótsnyrtingu og læknisþjónustu, ef óskoð er. Kynntor verðo nýjor, spennondi snyrtivörur og morgt fleiro. Leggjum grunn að heilbrigðu lífi! Lifum heil ó Hótel Örk. • • ODK Hveragerði, sími 98-34700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.