Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1992, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992. 23 Bamaleikur DV, Stöðvar 2 og Flugleiða: Hvað á dýrið að heita? - fjórir farseðlar til Flórída fyrir besta nafnið? Bama-DV, sem er í DV á hverjum laugardegi, nýtur mikOla vinsælda meðal yngstu lesenda blaðsins. Viku- lega berst Bama-DV mikill Pjöldi bréfa frá krökkum um allt land. Þeir senda blaðinu sögur, myndir, gátur og margt fleira. Vinsældir Bama-DV hafa hvatt okkur til að gera gott betra. í blaðinu í dag er nýtt Bama-DV, með meira efni og í Ut. Auk þessara breytinga hefur veriö ákveðið að stofna Krakkaklúbb DV. Klúbburinn er ætlaður öllum krökk- um á aldrinum 4-12 ára. Tilgangur- inn er samvinna milU DV og yngstu lesendanna, gagn og gaman fyrir alla þá sem vilja senda blaðinu sögur, myndir og fleira efni. DV mun verðlauna félaga í Krakkaklúbbnum með ýmsum hætti. MeðUmimir fá boU, húfur og leikfong sem umbun fyrir efni sem þau senda til Barna-DV. Þá mun blaðið senda krökkunum fræðsluefni um íslenskt mál. Það er einfalt að gerat meðlimur í Krakkaklúbbi DV. Til þess þarf að- eins að senda okkur hugmyndir, efni og ábendingar eða einfaldlega að út- fylla svarseðiUnn með getrauninni. AlUr geta verið með. Nú þegar hafa fjölmargar hugmyndir um efni í Barna-DV borist okkur og eru send- endur þegar orðnir meðlimir í Krakkaklúbbnum. Lukkudýr Krakka- klúbbsins En sagan er ekki öU. Krakkaklúbb- urinn hefur eignast lukkudýr, Utinn, sætan tígur. Hann heitir ekkert enn- þá greyið og það gengur auðvitað ekki. Þess vegna höfum við efnt tU leiks sem felst í að finna gott nafn á dýrið. Auk þess verða þátttakendur að svara nokkrum laufléttum spurn- ingum. Ur réttum lausnum verða dregnir 15 vinningar en fyrsta vinning hlýtur sá sem stingur upp á besta nafninu. Stingi margir upp á sama nafninu BARNALEIKUR DV • STÖDVAR 2 • FLUGLEIDA hva*> É6 A0 HEITA? Leikurinn felst í því að finna nafn á gæludýr Krakkaklúbbsins og svara léttum spurningum. 1. vinning hlýtur sá sem á hugmyndina að besta nafninu. 2.-15. vinningur verður dreg- inn út úr innsendum lausnum. Fjórir flugfarseðlar til Flórída (tveir fullorðnir og tvö börn) (miðaðerviðaðferðast sé í september e0a október. Innifaliðerflug til Orlando) Sérstök heimsókn til Afa í barnatíma Stöðvar 2 í haust og heiðursverðlaunaskjal frá Krakkaklúbbi DV. Heiðursverðlaunaskjöl frá Krakkaklúbbi DV. \\\\\\\\v\\\\\\\\\\\vvv\\\ Hvað á gæludýrið að heita? SPURNINGAR Hvað heita þessarteiknimyndapersón- ur úr Barna-DV? Klukkan hvað hefst barnaefni á Stöð 2 virka daga? Nefnið fjórar persónur úr teiknimynda- seríunni um Andabæ. Skilafrestur til 9. maí Vinningshafar tilkynntir 23. maí u -f Utanáskriftin er: Barnalelkur, Þverholtl 11, 105 Reykjavík Vú± verður dregið um vinningshafa úr þeirra hópi. 1. verðlaun eru einkar glæsileg: 4 farseðlar til Flórída (farseðlamir eru fyrir tvo fullorðna og tvö böm). Mið- aö er við að farið sé í haust, í sept- ember eða október. Hinn heimsfrægi skemmtigarður Disney World ér á Flórída. Úrval góðra gististaða er í næsta nágrenni en ferðaaðilar munu fúslega veita aðstoð við val á gisti- stað. Aðgangur að garðinum kostar 40 dollara eða um 2400 krónur. 2. verðlaun era sérstök heimsókn til Afa í barnatíma Stöðvar 2 í haust og heiðursverðlaunaskjal frá Krakka- klúbbi DV. 3. -15. verðlaun em heiðursverð- launaskjöl frá Krakkaklúbbi DV. Skilafrestur í þessum leik er til 9. mai en vinningshafar verða tilkynnt- ir 23. maí. Finnið nafn á htla tígurinn og svar- ið spurningunum á svarseðlinum hér á síðunni. Khppið seðilinn út og sendið í umslagi merktu: Barnaleikur, Þverholti 11, 105 Reykjavík. GLANS-SJAMPO FYRIR MNN HÁRALIT! * Skerpir lit * Gefur glans * Gefur fyllingu I Fáanlegt fyrir: Ljóst, brúnt, rautt, skollitt, svart og grátt hár. Litanæring í stíl Heilbrigf líf er lúxus Þekkir þú langvQrQndi þreyfu? Vilru breyto um lífsstíl og eiga lífvæna framtíð? Heilsudogar óHótelÖrk Eitt glæsilegostQ hótel landsins, Hórel Örk í Hverogeröi, býður 5 heilsudoga í friðsælu umhverfi með skipulagðri heilsurækr og alhliða fræðslu um heilnæma lifnaðarhætti. Valinn hópur sérfróðra manna annasr fræðslu og leiðbeiningar. Ingibjörg Björnsdóttir hefur skipulagr heilsudagana og verður gesrgjafi þeirra. Heilsudvöl í 5 dago (4 nærur) 20.-24. apríl 26.-30. apríl 3,- 7. nnQÍ 10.-14. maí Verð aðeins kr. 3*@S0r" Innifalið er gisfing og fullt heilsufæði, fræðsla um næringu og sjúkdóma, yógaleikfimi, hugrækt, þrekþjólfun . ... . gönguferðir, sund, hjólreiðar og (fyrir monninn pr nórr í rvibyli) fræðsludagskró um ýmis nýmæli Aukagjald fyrir einbýli í rannsóknum ó menningarsjúk- kr 1 000 - or nótr dómum núrímans og hvað sé ril róða gegn þeim. Á Hótel Örk er upphituð útisundlaug með heitum pottum og votnsrennibrout, gufuboð með hverogufu og boðið er upp ó olhliðo nudd og leirbokstro, Ijósobekki, snyrtikennslu, hórgreiðslu, fótsnyrtingu og læknisþjónustu, ef óskoð er. Kynntor verðo nýjor, spennondi snyrtivörur og morgt fleiro. Leggjum grunn að heilbrigðu lífi! Lifum heil ó Hótel Örk. • • ODK Hveragerði, sími 98-34700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.