Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn Overðtr.
Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj.
Sparireikn.
3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
yfSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj.
Húsnæðisspam. 5-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn. ISDR 5-8 Landsb.
ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b.
OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Överðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERDBÆTUR
(innan tímabils) «
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5,5 Búnaðarb.
DM 6,7-7,1 Sparisj.
DK 7,75-8,2 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) iægst
OtlAn OVERÐTRYGGÐ
Alm. vlx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ClTLAN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb.
AFURDALAN
l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 7,5-8,25 Landsb.
$ 5,9-6,5 Sparisj.
£ 9,0-10,0 Landsb.
DM 11,0-11,25 Búnb.
Húsnæðislán 49
LífoyrÍESjóðslán 9 9
Dráttarvextir 185
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvemberl 2,3%
Verðtryggð lán nóvember 9,1%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravisitala október 3235 stig
Byggingavísitala nóvember 189,1 stig
Byggingavísitala október 188,9 stig
Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig
Framfærsluvísitala í október 161,4 stig
Launavísitala í október 130,3 stig
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6379 6496
Einingabréf 2 3466 3483
Einingabréf 3 4176 4253
Skammtímabréf 2,153 2,153
Kjarabréf 4,028
Markbréf 2,191
Tekjubréf 1,456
Skyndibréf 1,870
Sjóðsbréf 1 3,121 3,137
Sjóðsbréf 2 1,954 1,974
Sjóðsbréf 3 2,149 2,155
Sjóðsbréf 4 1,703 1,720
Sjóðsbréf5 1,315 1,328
Vaxtarbréf 2,1995
Valbréf 2,0609
Sjóðsbréf 6 515 520
Sjóðsbréf 7 1017 1048
Sjóðsbréf 10 1073 1105
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,343 1,369
Fjórðungsbréf 1,143 1,160
Þingbréf 1,355 1,374
Öndvegisbréf 1,343 1,362
Sýslubréf 1,302 1,320
Reiðubréf 1,316 1,316
Launabréf 1,017 1,033
Heimsbréf 1,084 1,117
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi é Verðbréfaþingl íslands:
HagsL tilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olís 2,00 1,80 1,90
Hlutabréfasj. VlB 1,04 0,96 1,02
isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,42 1,39
Ármannsfell hf. 1,20 1,60
Árnes hf. 1,85 1,80
Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,00 3,40
Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,10 1,50
Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,40 1,48
Eignfél. Verslb. 1,20 1,0é 1,55
Eimskip 4,35 4,15 4,50
Flugleiðir 1,55 1,35 1,45
Grandi hf. 2,10 1,90 2,40
Hafömin 1,00 0,50
Hampiðjan 1,30 1,05 1,43
Haraldur Böðv. 3,10 1,30 2,60
islandsbanki hf. 1,70
Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40
Jarðboranirhf. 1,87 1,87
Kögun hf. 2,10
Marel hf. 2,40 2,40
Olíufélagið hf. 4,65 4,50
Samskip hf. 1,12 0,70 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,70 0,80
Síldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25
Skagstrendingur hf. 3,80 3,60
Skeljungurhf. 4,40 4,10 4,50
Softis hf. 3,00 6,00
Sæplast 3,15 3,05 3,35
Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45
Tæknival hf. 0,40 0,95
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50
Útgerðarfélag Ak. 3,60 3,50 3,70
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islandshf. 1,10 1,60
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miöaö við sérstakt kaufigengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Utlönd
ii>v Fiskmarkaðimir
Bormenn Færeyja breyttu Kalsey 1 „Flautuna“:
Ein jarðgöngin
ætluð kindum
- göngjafnvel grafin til að rjúfa einangrun 20 manna byggða
Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum;
í máli gamansamra manna hér í
Færeyjum heitir Kalsey, ein norður-
eyjanna, ekki lengur sínu gamla
nafni heldur er hún kölluð Flautan.
Ástæðan er að þar hafa verið grafln
fem jarðgöng þannig að eyjan er orð-
in álika götótt og þverflauta.
Á þessari eyju náðu bormenn Fær-
eyja einnig því sem kalla mætti
heimsmet í jarðgangagerð því árið
1988 voru þar grafin göng sem ein-
göngu eru ætluð kindum. Bóndinn á
Tröllanesi átti erfitt meö aö nýta beit
í svokölluðum Nesdal og því voru
grafin um 300 metra löng göng út frá
aðalgöngunum til þyggðarinnar. Um
göngin er fé rekið á beit í dalnum.
Fern jarðgöng
fyrir tuttugu íbúa
Jarðgangagerð af þessu tagi hefur
kostað Færeyinga of fiár og á sinn
þátt í að eyjaskeggjar misstu fjárfor-
ræði sitt í haust vegna skulda. Á
Kaisey búa um 120 manns og í nyrstu
byggðinni, Tröllanesi, era íbúamir
um 20. Þar fyrir sunnan er Miklidal-
ur með 50 íbúa. Ekið er um fem jarð-
göng til Tröllaness. Þama má því
segja að en göng séu fyrir hverja
fimm íbúa.
Gangagerö á Kalsey hófst meö
stjórnarmyndun árið 1978. Þá fékk
þingmaður frá Norðureyjum nýja
landsstjóm til að ráðast í gangagerð
gegn stuðningi við stjómina. Þetta
vora því póhtísk hrossakaup sem
hafa reynst dýr. Norðureyjamönn-
um þótti sem aðrir Færeyingar hefðu
fengið miklu meiri samgöngubætur
en þeir og því væri kominn timi til
að landsjóðurinn legði eitthvað af
mörkum til vegagerðar í Norðureyj-
unum.
Að gefast upp
við síðustu göngin
Færeyingar era enn að vinna við
gangagerð þó hægt gangi í ár vegna
fjárskorts. Búiö er að sprengja göng
til Sumba, 4Q0 manna byggðar syðst
á Suðurey. Óvíst er þó hvenær þau
göng komast í gagniö því íjármagn
skortir til að ljúka við vegi að
göngunum.
Önnur göng vom tekin í notkun
fyrr í þessum mánuöi. Þau em norð-
an Þórshafnar og kostuðu hálfan
annan miUjarö íslenskra króna enda
um þriggja kílómetra löng. Alls em
í Færeyjum þrettán jarögöng, sem
aka má um, auk ganganna sem ætluð
em kindum bóndans á Tröllanesi.
Tveggja milljarða
neðansjávargöng
Færeyingar ætluöu að ráöast í mik-
fi neðansjávargöng undir Vest-
mannasund tfi að tengja Vogey og
Straumey. Þá hefði mátt aka frá
Þórshöfn á flugvöliinn í Vogum án
þess að nota feiju. Þessi göng vom
mjög umdefid og munaði litlu að þau
yrðu stjórn Atla Dam lögmanns að
falli síðasta vetur.
Nú er endanlega hætt við að grafa
neðansjávargöngin sem kosta átttu
um tvo mfiijarða íslenskra króna.
Einnig er hætt við að grafa göng til
Gæsadals, 25 manna byggðar vestast
á Vogey. íbúar þar komast því ekki
í vegasamband við aðra hluta Fær-
eyja í bráð en samgöngum við stað-
inn er haldið uppi meö þyrlu.
Faxamarkaður 13. nóvember seldusl slis 32,523 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Haesta
Blandað 0,123 38,72 12,00 130,00
Grálúða 0,059 76,00 76,00 76,00
Háfur 0,133 15,00 15,00 15,00
Hnísa 0,179 20,00 20,00 20,00
Karfi 0,037 52,00 52,00 52,00
Keila 2,421 49,43 39,00 50,00
Langa 0,399 73,00 73,00 73,00
Lúða 0,335 297,24 190,00 385,00
Lýsa 2,399 27,66 25,00 30,00
Skarkoli 0,116 100,83 100,00 112,00
Steinbítur 0,455 86,47 84,00 93,00
Tindabikkja 0,017 5,00 5,00 5,00
Þorskur.sl. 5,666 109,78 92,00 119,00
Þorskur, ósl. 5,101 88,21 70,00 91,00
Ufsi 0,031 30,00 30,00 30,00
Ufsi, ósl. 0,045 24,00 24,00 24,00
Undirmálsf. 1,962 58,47 49,00 63,00
Ýsa.sl. 7,055 97,22 93,00 115,00
Ýsuflök 0,095 170,00 170,00 170,00
Ýsa, ósl. 5,884 76,95 70,00 95,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13 nóvember seklusi ells 31307 tonn.
Lýsa 0,013 33,00 33,00 33,00
Smáýsa, ósl. 0,878 39,16 39,00 40,00
Lýsa, ósl. 0,340 10,00 10,00 10,00
Tindaskata 0,270 6,00 6,00 6,00
Hlýri 0,078 30,00 30,00 30,00
Ýsa.ósl. 11,944 75,49 70,00 86,00
Smáþorskur, ósl. 0,502 48,00 48,00 48,00
Steinbítur, ósl. 0,030 30,00 30,00 30,00
Langa, ósl. 0,043 47,00 47,00 47,00
Keila, ósl. 0,234 30,00 30,00 30,00
Smáufsi 0,141 10,00 10,00 10,00
Þorskur, ósl. 1,306 94,66 55,00 95,00
Hnísa 0,030 27,00 27,00 27,00
Ufsi 0,554 38,00 38,00 38,00
Ýsa 7,878 103,71 76,00 112,00
Smáýsa 0,375 50,00 50,00 50,00
Smárþorskur 0,739 74,19 71,00 76,00
Þorskur 3,602 101,03 70,00 103,00
Lúða 0,124 333,79 270,00 390,00
Langa 0,741 60,00 60,00 60,00
Keila 0,970 46,00 46,00 46,00
Háfur 0,132 5,00 6,00 5,00
Blandað 0,368 15,00 15,00 15,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar 13. nóvember seldust alls 33,244 tonn.
Háfur 0,505 15,00 15,00 15,00
Karfi 0,097 49,00 49,00 49,00
Keila 5,472 44,61 39,00 53,00
Langa 0,427 72,00 72,00 72,00
Lúða 0,015 380,00 380,00 380,00
Lýsa 0,271 30,00 30,00 30,00
Skata 0,106 117,00 117,00 117,00
Steinbítur 0,778 85,48 84,00 97,00
Tindabikkja 0,205 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 9,503 101,71 99,00 110,00
Þorskur, ósl. 1,728 90,98 85,00 128,00
Undirmálsfiskur 1,957 56,56 46,00 63,00
Ýsa, sl. 6,592 107,88 89,00 115,00
Ýsa, ósl. 5,579 89,84 79,00 93,00
Fiskmarkaður Akraness 13. nóvember seldust alfs 21,906 tonn.
Blandáð’ ~ 0,259 18,84 28,00 29,00
Háfur 0,022 10,00 10,00 10,00
Keila 0,964 37,46 37,00 48,00
Langa 0,037 55,00 55,00 55,00
Lúða 0,041 261,10 230,00 305,00
Lýsa 0,117 30,56 29,00 32,00
Steinbítur, ósl. 0,011 60,00 60,00 60,00
Tindabikkja 0,195 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 0,071 89,00 89,00 89,00
Þorskur, ósl. 5,949 83,45 52,00 89,00
Undirmálsf. 3,208 54,73 36,00 62,00
Ýsa, ósl. 11,017- 77,86 72,00 80,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 13. nóvember seldust ells 31.007 tonn.
Þorskur, sl. 11,841 122,19 90,00 131,00
Ufsi, sl. 1,567 30,00 30,00 30,00
Langa, sl. 0,419 60,00 60,00 60,00
Blálanga, sl. 1,500 53,00 63,00 53,00
Keila, sl. 0,394 42,00 42,00 42,00
Búri, ósl. 0,200 140,00 140,00 140,00
Steinbítur, sl. 0,023 30,00 30,00 30,00
Ýsa, sl. 14,211 102,56 86,00 105,00
Skötuselur, sl. 0,351 190,00 190,00 190,00
Lúða, sl. 0,418 223,15 150,00 280,00
Háfur, sl. 0,035 5,00 5,00 5,00
Lýsa, sl. 0,048 18,00 18,00 18,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 13. nóvember seldust ells 29,609 tonn.
Þorskur, sl. 6,737 96,00 88,00 103,00
Þorskur 5,420 85,31 84,00 90,00
Undirmálsþ. sl. 1,795 63,71 57,00 69,00
Undirmálsþ. ósl. 1,193 51,37 51,00 57,00
Ýsa, sl. 4,326 104,93 55,00 120,00
Ýsa, ósl. 1,076 83,78 54,00 94,00
Úfsi, sl. 0,121 22,50 11,00 23,00
Ufsi, ósl. 0,016 11,00 11,00 11,00
Langa.sl. 0,506 51,00 51,00 51,00
Langa, ósl. 0,636 50,00 50,00 50,00
Keila.sl. 0,448 33,73 28,00 35,00
Keila, ósl. 4,810 29,27 28,00 31,00
Steinbítur, sl. 0,038 59,00 59,00 59,00
Steinbítur, ósl. 0,095 50,00 50,00 50,00
Hlýri, sl. 0,480 41,35 41,00 45,00
Blandað, ósl. 0,010 14,00 14,00 14,00
Lúða, sl. 0,0919 334,65 200,00 390,00
Koli, sl. 0,860 69,89 61,00 70,00
Geilur 0,013 260,00 260,00 260,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar 13 nóvember seldust alls 10,298 tonn.
Karfi 0,015 22,00 22,00 22,00
Keila 0,488 36,79 36,00 39,00
Langa 0,103 63,00 63,00 63,00
Lúða 0,097 283,61 280,00 315,00
Skarkoli 0,033 90,00 90,00 90,00
Steinbítur 0,238 44,00 44,00 44,00
Þorskur, sl. 6,490 96,49 96,00 97,00
Undirmálsfiskur 0,657 54.Q0 54,00 54,00
Ýsa, sl. 2,177 117,81 96,00 196,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 13. nóvember sekiust alls 69,466 tann.
Þorskur, sl 0,520 105,00 105,00 1 05,00
Ýsa, sl. 5,172 101,38 98,00 107,00
Ufsi, sl. 0,933 44,00 44,00 44,00
Þorskur, ósl. 18,267 95,76 78,00 105,00
Ýsa.ósl. 10,123 85,72 50,00 98,00
Ufsi.ósl. 20,373 34,95 31,00 35,00
Lýsa 0,074 20,00 20,00 20,00
Karfi 3,668 59,19 52,00 63,00
Langa 2,396 77,33 70,00 81,00
Blálanga 0,150 70,00 70,00 70,00
Keila 7,187 40,70 37,00 43,00
Skötuselur 0,024 100,00 100,00 100,00
Skata 0,020 124,00 124,00 124,00
ósupdurliðað 0,030 20,00 20,00 20,00
Lúða 0,075 155,33 130,00 225,00
Náskata 0,019 25,00 25,00 25,00
Undirmálsþ. 0,123 58,13 50,00 60,00
Undirmálsýsa 0,248 40,00 40,00 40.00
Sólkoli 0,032 90,00 90,00 90,00
Hnisa 0.032 2000 20.00 20.00 ,