Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 11
LAUGARÐAGUR 14. NÖVEMBER 1992. Á tískusýningu hjá Sonia Rykiel í París: Hannar föt fyrir konur á uppleið forseti íslands meðal viðskiptavina í tískuhúsunum í París er þessa dagana verið að sýna fréttamönnum og verslunareigendum sumarfatnað næsta árs. Mjög erfitt er að komast inn á sýningamar þar sem sérstakir boðsmiðar gilda. Þrír íslendingar voru viðstaddir tískusýningu hjá tískuhönnuðinum Sonia Rykiel fyrir stuttu. Það var Elín Kristjánsdóttir, sem rekur verslun í Bankastræti, Vigdís Bjarnadóttir, deildarstjóri á skrifstofu forseta íslands, og eigin- maður hennar, Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Sýningin var haldin í Louvre höll- inni þar sem voru fimm þúsund áhorfendur. Að sögn Guðlaugs Tryggva hafði verið reist upp stórt tjald viö hölhna. „Þetta var eins og kvikmyndaver enda voru sjónvarps- myndavélar og ljósmyndarar blaða um aht,“ sagði hann. Ehn var að kaupa kjóla fyrir versl- un sína og naut aðstoðar Vigdisar við það. Vigdís skoðaði einnig fatnað fyrir forseta íslands en hún sér um fatakaup hans. Tískuhönnuðurinn Sonia Rykiel hefur margsinxús sagt að hún búi einungis th klassískan og glæsilegan fatnað á konur sem vinna úti eða konur á uppleið. Sonia vill að konur geti keypt sér eina fhk í dag og aðra seinna en engu að síður eiga þær að ganga saman. Þannig er hægt að breyta gamahi flík í nýja. Þá leggur hún mikia áherslu á aukahluti eins og belti, hatta, veski og þess háttar. Eins og sjá má á myndunum eru fótin einfóld en glæsileg. Sonia hóf feril sinn snemma á sjöunda ára- tugnum og náði mjög fljótlega að vinna sér nafn í tískuheiminum. Hún seldi til verslana strax árið 1962. Fyrstu verslun sína opnaði hún í París árið 1968 en nú eru þær átta talsins, auk fjörtíu og þriggja versl- ana um ahan heim. í fyrstu framleiddi Sonia Rykiel einungis fatnaö fyrir konur en nú fæst hann einnig fyrir karlmenn og böm. Þar fyrir utan hefur hún hann- að aht til heimihsins fyrir kröfuhart fólk. Sonia Rykiel er mjög vinsæl í Bandaríkjunum og þar hefur hún nú sett upp eigin skrifstofu th að sjá um þann markað. Það má finna Sonia Rykiel verslun í níu borgum í Banda- ríkjunum. Að sögn Guðlaugs Tryggva var stemningin á tískusýningunni ein- stök. Blaðamenn biðu spenntir eftir að sjá hvað Sonia legði th tísku- heimsins á komandi sumri. Þeir urðu væntanlega ekki fyrir vonbrigðum. Flestir tískuhönnuðir reyna að vekja á sér athygli með topplausum fatnaði og sérstæðum búningum og Sonia var ekki eftirbátur í því efni. Þó er fuhyrt að shkan fatnað láti hún ein- ungis fylgja með th að vera eins og hinir. Það sem vakti þó mesta at- hygh gesta var að síðu phsin hafa ratt þeim stuttu úr vegi og þau verða áfram næsta sumar. -ELA Síð pils og síðar peysur, belti og hattar. Þannig eiga konur á uppleið að klæða sig næsta sumar. Belti verða mikið í tisku næsta sum- ar og fleiri en eitt við hverja flík. Léttur sumarkjóli hnepptur að framan. ökklasídd, Hvítar, víðar buxur og ökklasítt vesti með hettu. Smart sumarklæðnaður árið 1993. TENSa SFISHER GRUÍ1DIG VARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2 - sími 68-90-90 Buxnadragt og hattur í stíl. Klæði- legur fatnaður fyrir ailar konur. DV-myndir Guðlaugur Tryggvi Karlsson Hálstau virðist vera að koma aftur hjá kvenþjóðinni, bindi og slaufur, og buxurnar að víkka þegar vorar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.