Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Síða 9
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. 9 frumsýnir grínmynd ársins, I SERFLOKKI TOM fÍANKS er Jimmy Dugan, ónærgætinn, óhollur, ótrúlegur. GEENADAVIS er Dottie Hinson, ósigrandi, óháð, óviðjafnanleg. MADONNA er „alla leið“ Mae, óseðjandi, óalandi, óforbetranleg. A League of&Iheir Own ___________________í SÉRFLOKKI__________________________________ Besta, skemmtilegasta og fyndnasta grínmynd ársins er loksins komin. Stórstjörnurnar Tom Hanks, Geena Davis og Ma- donna eru frábær sem þjálfari og leikmenn kvennahafnaboltaliðs. Þessi stórskemmtilega mynd tók inn 19 milljónir dala fyrstu sýningarhelgina og hefur nú halað inn 115 milljónir. Önnur helstu hlutverk leika Lori Petty, Jon Lovitz, Bill Pullman, Garry Marshall, Rosie O'Donnell og David Strathairn. Leikstjóri er Penny Marshall sem hefur leikstýrt stórsmellum eins og „Big" og „Awakenings"! Tónlistin í myndinni hefur verið vinsæl og m.a. flytur Madonna lagið „This Used to Be My Playground". „A League of Their Own" - mynd í sérflokki! Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.