Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 24
24 Sviðljós LAUGAJRDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. DV Anna Þorsteins var ein af þeim sem tóku þátt í tískusýningunni. Hraunholt í Hafnarfirði fór vel af stað þegar salarkynni fyrirtœkisins voru formlega opnuð nú fyrir stuttu. Húsfyllir var á samkomunni og leist fólki vel á staðinn og ekki síður þau skemmtiatriði sem boðið var upp á. M.a. söng bæjarstjórinn í Hafnar- firði, Guðmundur Ami Stefánsson, í karaoke, tískusýning var frá Evu, Centrum og Gallerí og Steinn Ár- mann Magnússon (Sveppi í Vegg- fóðri) kitlaði hiáturtaugar gestanna. Systurnar Guörún og Sóley Möller voru í Hraunholti. DV-myndir Laufey Johansen Hans og Gréta Leikfélag Hafnarfiarðar sýnir um Leikstjóri er Hanna María Karls- heitins Moravek, sér Margrét Sig- þessarmundirí Bæjarbíóibamaleik- jlóttir en um tónhstina, sem byggð urðardóttir. ritið Hans og Grétu. er að mestu leyti á útsetningum Jans Sigríöur Láretta og Ragnhildur Lára fengu kók í hléi. Jón Hjartarson passaði upp á aö ekkert sullaðist niður. Isak fóru aö sjá Hans og Grétu. DV-myndir GVA Heiðar Jónsson kynnti kjólana og fylgdist með að þeir væru í góðu lagi og hér er kiæðnaður Brynju Nordquist í „athugun" hjá snyrtinum. Kjólarnir hennar Báru Ingólfur Margeirsson og Bára Sigurjónsdóttir taka á móti Steingrími Hermannssyni og Eddu Guðmundsdóttur. Bára Siguijónsdóttir kaupkona efndi til einkasamkvæmis í Ómmu Lú nýlega í tilefni af útkomu bókar hennar, Hjá Bám, sem Ingólfur Margeirsson skráði. í samkvæminu bar hæst tísku- sýningu á kjólum úr einkaeign Báru en „gamlar“ tískusýningar- stúlkur á borð við Brynju Nordqu- ist, Svövu Johansen og Matthildi Guðmundsdóttur sýndu kjólana. DV-myndir ÞÖK Simbi og Biggi voru á meðal gesta. ar Katrinar Bilddal I Hlaðvarpanum um síðustu helgi en þar sýnir hún dúkristur. DV-mynd GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.