Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Qupperneq 51
figfi
1.AUGARDAGUR 14. NÓVEMBER!Í992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Jeppar
Alvöru jeppamenn. Toyota XCab SR5
V6 ’88, m/nánast öllum hugsanl.
aukahl. Plasthús, opið á milli, 5
manna, fullklæddur, svefhpl. f. 3. Tilb.
í jöklaferðir. 38" eða 44" dekk. Verð
1.500 þús. staðgr. Snorri Ingimarss.,
s. 37742, 689768, 985-36500, 984-58107.
• MMC Pajero Wagon, árg. ’89, 4 cyl.,
5 gíra, vökvastýri, rafdrifnar rúður,
samlæsing, útvarp/segulband, fram-
grind, kúla með rafmagni, ekinn 79
þús. km, litur blár/grár, fallegur bíll.
Verð 1.660 þús. stgr. Úpplýsingar í
síma 91-624205 eftir kl. 18.
Ford XLT Lariat 89, innfl. '90, ek. 50 þ.
mílur, 44" dekk, loftlæsingar, lækkuð
drif, 50% niðurgírun, 450 1 eldsntank-
ar, Loran-CB-Gufunes + ótal auka-
útb. og fylgihl. V.tilb./skipti helst á
Econoliner. S. 91-44604 eða 985-27531.
Jeep Wrangler Laredo, árg. ’91,4,0 lítra
vél, 180 hö., high output, bein innspýt-
ing, svartur, ekinn aðeins 13.500 km,
afl- og veltistýri, 5 gira, álfelgur. Bíll
í sérflokki. Stgrverð 1.780 þús. Til sýn-
is hjá Bílahöllinni, Bíldshöfða 5, sími
91-674949 eða sími 680565 (Kristján).
Blazer '78, ný sjálfskipting, nýjar
bremsur, allir hjöruliðir nýir, nýr
startari, dráttarkrókur, krómfelgur,
33" dekk, nýskoðaður, góður bíll. Verð
480 þ. Fæst á skuldabréfi og/eða skipti
á vélsleða. S. 656482, 641904.
Rauður Suzuki Fox Samurai, árg. '89,
ekinn 54 þús., skoðaður ’93, jeppa-
skoðaður, skipti á ódýrari eða dýrari
fólksbíl. Símar 91-52431 og 985-36106.
• Wrangler '91, svartur, með blæju til
sölu, eins og nýr. Ekinn aðeins 13
þús. km. Einstakur bíll. Verð. 1350
þús. staðgr. Uppl. í síma 14505.
Blazer S-10, árg. ’83,
góður bíll á góðu verði, nýupptekin
vél, ný 32" dekk og krómfelgur. Verð
810 þús., staðgreiðsluverð 630 þús.
Upplýsingar í'síma 91-656307.
Til sölu Ford Econoline 4x4, árg. ’82,
6,9 1, dísil, turbo, ekinn 53 þús. mílur,
fullinnréttaður og klæddur með leðri.
Toppbíll. Uppl. í síma 985-21559 og
91-76777.
Ford Ranger X-cab XLT, árg. ’88, ekinn
50 þús. km, ný dekk og felgur, klædd-
ur pallur, veltigrind, sjálfskiptur,
vökvastýri o.fl. Gott verð ef samið er
strax. Úpplýsingar í síma 9821632,
Hallgrímur.
Til sölu pickup, árg. ’82, turbo dísil, 4x4,
læst drif, 39" dekk. Verð 1,1 millj.
Bronco, árg. ’74, upphækkaður, dekk
38,5", læst drif, vél 302, flækjur 650
Holley. Verð 350 400 þús. Einnig
Chevrolet Van, árg. ’85, Starkraft inn-
rétting, vél 305. Verð 1,3 millj. Uppl.
í síma 98-75619 e.kl. 19.
Toyota 4Runner ’90, toppbíll, rauður,
lakk gott, ekinn aðeins 29 þús. km.
Álfelgur, 30" dekk. Verð 2.000.000.
staðgr. Skipti á ódýrari koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-71883.
Range Rover Vogue SE, árg. 1986,
glæsilegur vagn, ekinn 109 þús. Verð
1.800 þús. Upplýsingar í símum
91-611505 (Guðjón) og 612141. Einnig
á Bílasölu Guðfinns, s. 621055.
.. 9
■ Ymislegt
Tölvukennslo
1642244
Vönduð námskeið. Aðeins 6 i hóp.
■ Þjónusta
•Jólamatarsendingar. Sendum jóla-
matinn um allan heim, margra ára
reynsla, t.d. hangikjöt, harðfiskur,
hákarl o.fl. Kjöthöllin, Skipholti 70,
s. 31270, og Háaleitisbraut 58, s. 38844.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Spilda úr landi Fífuhvamms, þingl.
eig. Byggingariðjan hf., gerðarbeið-
endur Hlutabréfasjóðurinn hf., Lands-
banki íslands, Verðbréfamarkaður
Fjárfestmgarfélags íslands og Veð-
deild íslandsbanka hf., 18. nóvember
1992 kl. 14.00.
Víðihvammur 24, þingl. eig. Gestheið-
ur Jónsdóttir og Steinar Marteinsson,
gerðarbeiðendur Hinrik Bjamason,
Kaupþing hf., Verðbréfamarkaður
FFI og íslandsbanki hf., 18. nóvember
1992 kl. 13.00.
SÝSLUMAÐUMNNÍKÓPAVOGI
RAUTT UÓS
RAUTT UOSf
|JUMFERÐAR
Greiðsluáskorun
Bæjarsjóður Húsavíkur skorar hér með á gjaldendur,
sem ekki hafa staðið skil á aðstöðugjaldi og kirkju-
garðsgjaldi, sem voru álögð árin 1990, 1991 og
1992 og féllu í gjalddaga fyrir 31. desember árin
1990, 1991 og til og með 1. nóvember 1992, að
greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga
frá birtingu þessarar áskorunar.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van-
goldnum eftirstöðvum, ásamt dráttarvöxtum og
kosfnaði sem af aðförinni leiðir að þeim tíma liðnum.
P
Bæjarsjóður Húsavíkur
Aðalfundur
Félags einstæðra foreldra
verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, Reykjavík,
þriðjudagskvöldið 17. nóvember nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Jóhanna Kristjónsdóttir flytur nokkur kveðjuorð frá
húsnefnd.
3. Illugi Jökulsson útvarpsmaður með meiru talar á
léttum nótum.
4. Önnur mál.
Styðjum félagið okkar.
Mætum stundvíslega.
Stjórnin.
LAUSAFJÁR /-
TOLLVÖRUUPPBOÐ
Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, ýmissa gjaldheimtna og lög-
manna, banka, stofnana o.fl. aðila fer fram opinber nauðungar-
sala á lausafjármunum laugardaginn 21. nóvember nk. að .
Hjallahrauni 2, Hafnarfirði, og hefst kl. 14.00.
Krafist hefur verið sölu á bifreiðunum:
G-2486 G-3160 G-3161 G-3338 G-4001 G-4414 G-5068
G-5322 G-5931 A-7445 B-158 D-746 G-53 G-223
G-316 G-329 G-373 G-420 G-1995 G-2482 G-2486
G-3160 G-3161 G-3338 G-4001 G-4414 G-5068 G-5322
G-5931 G-6576 G-7499 G-7746 G-7873 G-8062 G-8750
G-9561 G-9672 G-9771 G-10483 G-11688 G-12015 G-12429
G-12696 G-13585 G-14559 G-14693 G-14736 G-15031 G-15795
G-16329 G-19632 G-19991 G-22757 G-23117 G-23510 G-24049
G-24055 G-24075 G-24108 G-24244 G-24409 G-25790 G-25879
G-26023 G-26282 G -26481 H-105 H-640 1-184 I-590
I-969 I-2875 0-316 P-1234 P-2016 R-7 R-609
R-1790 R-3111 R-3927 R-4043 R-6096 R-8841 R-10162
R-10321 R-10710 R-14315 R-14347 R-14831 R-14983 R-15110
R-15250 R-15460 R-17836 R-19757 R-21192 R-21972 R-22286
R-23509 R-23863 R-24237 R-24709 R-25710 R-25914 R-26812
R-28340 R-31483 R-34088 R-34293 R-35058 R-36655 R-37933
R-39223 R-45285 R-46156 R-47183 R-48293 R-49974 R-50805
R-51211 R-53285 R-55928 R-56063 R-57121 R-58270 R-60190
R-63796 R-66089 R-66811 R-68440 R-68731 R-70096 R-70690
R-71887 R-72088 R-73382 R-74620 R-76080 R-76601 R-76249
R-77601 R-77635 R-77698 R-78655 R-79004 R-79152 T-267
T-326 T-322 U-4371 U-4456 V-1383 V-2277 X-3310
X-5446 X-6212 X-8259 Y-3128 Y-4747 Y-7502 Y-9630
Y-12272 Y-16450 Y-17021 Y-17043 Y-17217 Y-17381 Y-17502
Y-17854 Y-18319 Y-18482 1-180 Z-1178 Z-3273 Z-3292
Þ-4330 Ö-690 Ö-7079 Ö-9030 AV-714 BM-464 BT-112
DX-643 DY-675 EG-953 EI-025 EJ-423 EM-910 ER-237
EZ-180 FB-978 FJ-575 FO-961 FT-584 FY-965 FZ-015
FÞ-232 FÞ-272 FÖ-827 FÖ-865 GA-038 GE-458 GE-538
GH-826 GH-893 GJ-240 GJ-250 GK-941 GL-157 GM-415
GM-802 GN-566 GO-259 GP-133 GP-236 GR-083 GR-796
GS-385 GS-849 GS-851 GT-311 GT-473 GT-774 GV-253
GX-618 GY-101 GZ-711 GÞ-693 GÖ-191 GÖ-389 GÖ-455
HA-567 HD-471 HD-476 HE-139 HE-375 HF-727 HH-541
HI-619 HK-088 HK-345 HM-507 HN-027 HO-369 HO-550
HP-573 HR-185 HS-369 HS-639 HU-062 HU-907 HV-062
HV-822 HX-075 HX-649 HY-603 HY-608 HZ-468 HZ-618
HZ-692 HÞ-699 HÖ-600 IB-212 IB-266 IE-824 IF-184
IG-709 IH-177 II-068 11-415 IJ-556 IK-831 IP-445
IR-059 IS-068 IS-299 IV-335 IV-542 IV-876 IX-579
IY-737 IZ-619 IZ-996 IÖ-394 JA-255 JB-130 JC-606
JG-724 JI-253 JI-395 JJ-671 JJ-819 JK-708 JN-180
JP-305 JS-189 JS-332 JU-275 JX-505 JÖ-400 JÖ-413
KB-630 KO-293 KR-600 KS-671 KS-888 KT-125 KT-265
KU-752 KV-015 KV-021 LB-300 LB-397 LD-260 LD-624
LF-469 U-739 LM-141 LM-344 LT-384 LT-551 MA-384
MA-691 MB-344 MB-558 MB-655 MB-671 MB-775 MB-783
MB-795 MC-790 MO-964 MS-737 NT-657 NT-699 NX-766
OX-676 PA-831 PB-351 PF-191 RR-281 RU-914 SS-661
TA-780 TC-090 TD-988 TE-778 TH-621 TU-463 TV-601
UU-036 UY-535 UZ-972 YF-232 YF-314 ZA-250 ÞA-096
ÞA-842 ÞA-930 ÞB-334 ÞD-186
Einnig er þess krafist að selt verði ýmislegt annað lausafé. Þá
hefur tollinnheimta ríkissjóðs krafist þess að seldur verði ótollaf-
greiddur varningur, m.a. vörur til stálframleiðslu, gólfefni, plastf-
ilma, hillur, skápar, þaksteinn, dósaefni, sundföt, bindiefni, rör,
þéttiefni, nærfatnaður, brettaefni, varahlutir, vélahlutir, leikföng,
fatnaður, hreinlætistæki, Ijós o.fl.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði