Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. Laxveiðiáin Núpá Eyjarhreppi, Snæfellsnesi, er laus til leigu sumarið 1993. Upplýsingar í símum 93-56622 og 93-56660. Sviðsljós Jóhannsbörnin á sýningunni með verk sem þau sýna á sýningunni. Frá vinstri: Sonja isafold, Jónína Jóhanns- dóttir, Anna Jóhannsdóttir, Valur Jóhannsson, Sólveig Jóhannsdóttir og Silja Björg Jóhannsdóttir. DV-mynd Ægir Már Móðir og flmm böm hennar með samsýningu: listin er okkur í blóð borin - afraksturinn má sjá í Keflavík Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem iiér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Ásgarður 16, Muti, þingl. eig. Öm E. Henningsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður Sóknar, 18. nóvember 1992 kl. 10.00. Flókagata 5, hluti, þingl. eig. Andrea Sigurðardóttir og Erlingur Thorodd- sen, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, 18. nóvember 1992 kl. 10.00. Suðurhólar 22, hluti, þingl. eig. Hús- næðisneínd Reykjavíkur, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. nóv- ember 1992 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUMNN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásholt 8, hluti, þmgl. eig. Sigurður T. Sigurðsson og Ánna Ámadóttir, gerðarbeiðendur Hafoarbakki hf., Veðdeild Landsbanka íslands, ís- landsbanki hf. og Útsýn hf. 18. nóv- ember 1992 kl. 16.00. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Breiðvangur 30, 101, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Theodór Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofhun ríkisins og Sjóvá- Almennar hf., 19. nóvember 1992 kl. 14.00. Grænakinn 1, Hafharfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Gunnarsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, 19. nóv- ember 1992 kl. 14.00. Hliðsnes, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Halldór J. Júh'usson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður F.S.V., 19. nóvember 1992 kl. 14.00.___________ Hnotuberg 5, Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigurður Aðalsteinsson, gerðarbeið- andi fiinheimta ríkissjóðs, 19. nóv- ember 1992 kl. 14.00. Lyngberg 33, Hafiiarfirði, þingl. eig. Brandur Sigurðsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 19. nóvember 1992 kl. 14.00._______________________ Miðskógar 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Magnús Guðjónsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. nóvember 1992 kl. 14.00. Sjávargata 15, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Magnús Guðjónsson, gerð- arbeiðendur Ákkur sf., Gjaldheimtan í Garðabæ, Handsal hf., fiinheimta ríkissjóðs, Láfeyrissjóður verslunar- manna, Sparisjóður Hafiiarfjarðar og Vátiyggingafélagíslands, 19. nóvemb- er 1992 kl. 14.00. SÝSLUMAÐUBINN í HAFNARFIRÐI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Grænakinn 8, 201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Jón Finnur Ögmundsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofhun ríkLsins, 19. nóvember 1992 kl. 11.30. Dugguvogur 12, hluti, þingl. eig. Svav- ar Egilsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Sparisjóðurinn í Keflavík og íslandsbanki hf., 19. nóv- ember 1992 kl. 15.00. Dvergabakki 24, hluti, þingl. eig. Ólaf- ía Jensdóttir, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands, Veðdeild íslandsbanka hf. og Vátryggingafélag íslands hf., 18. nóvember 1992 kl. 11.00. Funafold 54, þingl. eig. Siguijón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hús- bréfadeild Húsnæðisstoíhunar ríkis- ins, 19. nóvember 1992 kl. 16.00. Hraunbær 90, herb. í kjallara, þingl. eig. Guðmundur O. Kristjánsson, gerðarbeiðandi S. Guðjónsson hf., 18. nóvember 1992 kl. 16.30. Hraunbær 102, hl. 01-04, þingl. eig. Laufey Stefánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Einar Pétursson, Hrím, heildversl- un, Kaupsel hf., Sjóvá-Almennar hf. og Sólaifilma, 18. nóvember 1992 kl. 17.00. Jöklafold 41, hl. 02-02, þingl. eig. Bjöm Ó. Bragason, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands og íslandsbanki hf., 19. nóvember 1992 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Aratún 21, Garðabæ, þingl. eig. Dag- mar Jóhanna Heiðdal, gerðarbeiðend- ur Artica hf., Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Húsnæðisstofiiun rík- isins, Innheimta ríkissjóðs, Kjörís hf., María Halldórsdóttirj Nýtt útlit sf., Sjóvá-Almennar hf., Isflex hf. og fs- landsbanki hf., 19. nóvember 1992 kl. 16.00. Langafit 16, Garðabæ,, þingl. eig. Inga María Sverrisdóttir og Guðfinnur Einarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, 19. nóvember 1992 kl. 13.00. Langamýri 20, 102, Garðabæ, þingl. eig. Jón R. Mýrdal og Sigríður S. Mýrdal, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofiiun ríkisins, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins og Islandsbanki hf., 19. nóvember 1992 kl. 16.30. Lækjargata 10A, 001, Hafnarfirði, þingl. eig. Stangaveiðifélag Hafnar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, 20. nóvember 1992 kl. 13.00. Lækjarkinn 2,101, Hafharfirði, þingl. eig. Sveinn Magnússon, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 20. nóvember 1992 kl. 14.00. Miðvangur 41,102, Hafiiaifirði, þingl. eig. Sigríður Biynjólfsdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf. og Sævar Guðlaugsson, 20. nóvember 1992 kl. 15.00. Skeiðarás 4,101, Garðabæ, þingl. eig. Jón Borgar Loftssop, gerðarbeiðandi Eftirlaunasjóður FLA, 20. nóvember 1992 kl. 11.00._____________________ Álfaskeið 98, 201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Hrönn Sigurðardóttir og Ægir Björgvinsson , gerðarbeiðandi Hús- næðisstofiiun ríkisins, 19. nóvember 1992 kl. 11.00. Ægisgrund 4, Garðabæ, þingl. eig. Eyjólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 20. nóv- ember 1992 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI Ægir Mar Kárason, DV, Sudnmesjum: „Þessi sýning heitir Arfur vegna þess að allt þaö sem við erum að gera höfum við fengið í arf frá for- mæðrum okkar og -feðrum. Allt mitt fólk, bæði í móður- og föður- ætt, er mjög handlagið. Ég hef heyrt margar sögur af því hvað þetta voru hæfileikaríkar mann- eskjur. Mér fannst þetta nafn því vera við hæfi og það eina sem kom til greina. Þetta er arfur sem okkur er gefinn," segir Sonja ísafold sem heldur um þessar mundir stóra samsýningu ásamt fimm börnum sínum. Sýningin er haldin í sýning- arsal í risi sparisjóðshússins í Keflavík og er opin um helgar milli kl. 14 og 16. „Upprunalega var þetta þannig að ég hafði hug á að setja upp sýn- ingu, sýna myndteppi og skúlptúra. Ég var búin að finna nafn á sýning- una. Þá fór ég að ræða þetta við Nínu, elstu dótturina, sem var búin að hafa orð á að við sýndum sam- an. Þetta þróaöist síöan og endirinn varð sá að mér datt í hug að fá öll bömin, sem hafa eitthvað tjáð sig í listinni, og halda samsýningu. Þetta er árangurinn,“ segir Sonja. „Nína, elsta dóttir mín, sýnir myndir en hún notar vatnsliti, olíu, krít og ýmsa aðra tækni. Anna er næstelst en hún er m.a. lærður leir- kerasmiöur. Þá er Valur en þekkt- asta verk hans er hinn frægi Þver- haus sem Ómar Ragnarsson var með þegar hann stýrði spuminga- þætti víða um land. Einnig sýnir hann lampa, kertastjaka og fleiri muni imna úr jámi. Hann er þús- undþjalasmiður en er lærður vél- virki. Það var ekki auðvelt að fá hann með okkur, drengimir mínir eru svo hæverskir að það ætti að varða við lög. Sólveig teiknar m.a. myndir í olíu og pastel en hún sýnir einnig út- skoma muni. Sú yngsta er Silja Björg. Hennar færasti tjáningar- máti, að margra mati og mínu, eru ljóð og á sýningunni eru ljóð eftir hana. Það eru öll börnin mín í þessu nema einn sonur minn. Hann er bóndi og er mjög laginn. Smíðar t.d. verkfæri sín sjálfur," sagði hin stolta móðir. Grímurnar eru mittfag „Ég er með á sýningunni 62 verk. Það er svona smásýnishorn af því sem ég er að gera. Eg sýni 25 grím- ur og hef aldrei sýnt jafnmargar grímur fyrr. Grímurnar eru eigin- lega ferðalag mitt um heiminn," segir Anna Jóhannsdóttir, næst- elsta dóttir Sonju. „Ég hef reyndar aldrei ferðast sjálf til Afríku eða Indlands. Ég fæ hugmyndirnar þegar ég sé kvik- myndir og fræðsluþætti um þessar heimsálfur. Þegar ég er að vinna að þessum lilutum er ég í öðrum heimi og er alveg upptekin. Ég hætti ekki fyrr en ég er búin að klára grímuna en vinnan við hana getur tekið heilan dag. Um tíma hafði ég ekki undan að framleiða grímur svo ég hætti því,“ segir Anna. „Ég var farin að tæma sjálfa mig og vildi ekki gera þær bara af þvi að ég gat selt þær. Vinnan er frem- ur ánægjunnar .vegna.“ Grímumar hafa vakið mikla at- hygli á sýningunni. Anna hefur lokið námi í Myndlista- og handíða- skólanum. Hún hefur búið undan- farin sjö ár á Norður-Jótlandi í Danmörku. Hún fór í nám þar og lærði m.a. leirkerasmíði og teiknun sem hún sýnir einnig á sýning- unni. Anna hefur haldið sýningar í Þýskalandi, Svíþjóð og um alla Danmörku og vakið mikla athygli fyrir verk sín. Hún er með verk- stæði heima hjá sér og gallerí. Anna hafði haldið margar sýningar hér á landi áður en hún fór utan. „Ég bý grímurnar til þannig að þær eru lagðar í gifs til að fá hol- rúm í þær. Síðan vinn ég þær ofan á gifsinu í plötum sem ég sker til eftir því sem þarf og hvað mér finnst passa. Loks lita ég þær með leirlitun þannig að ég er eiginlega búin með grímuna þegar ég legg hana frá mér. Þegar ég er búin að taka hana af gifsinu þarf ég að brenna hana, það þarf helst að gera sem minnst vegna þess að þegar maður leggur hana frá sér og inn í ofninn er svo erfitt að nálgast hana aftur. Ég brenni hana við þúsund gráður og svo glerja ég hana. Síðan fer ég með hana út fyr- ir verkstæðið og þek hana með sagi eða heyi og síðan í kalt vatn.“ Þegar ég var að klára námiö heima vann ég á fullu með skólan- um, t.d. sem barþjónn og einnig vann ég hjá Guðmundi Jónassyni sem kokkur og ferðaðist með ferða- mönnum um allt landið. Það fannst mér gefa mér mjög mikið. Einnig vann ég á sjónum sem háseti eitt sumar, það var alveg æðislegt að vera nálægt haflnu,“ segir Anna Jóhannsdóttir, ein af systkinunum fimm sem sýna með móður sinni í Keflavík. Wa smáauglýsingasíminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: ^ 99-6272 ^ nza Hminn cct WA -talandi dæmi um þjónustu! SIMINN UPPB0Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.