Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 19
kr. 3.976,- kr. 6.626,- kr. 10.601, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. Sviðsljós Sigrún, Matthildur, Rut, Sirrý, Anna og Orri mættu á staðinn. Troðfullt í Casa Casablanca við Skúlagötu hefur veriö opnað aftur eför stutt hlé. Nýr skemmtanastjóri er tekinn við og í kjölfarið veröa eilitið breyttar áherslur í tónlistarvah og þá mun tískusýningum fækka. Frá „opnuninni" hefur verið troðfullt í Casablanca og greini- legt að fólki líkar vel. Auglýs- ingahátíð í Perlunni Starfsfólk auglýsingastofa og aug- lýsingadeilda íjölmiðla ásamt þjón- ustuaðilum þeirra gerðu sér glaðan dag í Perlunni nýlega. Þetta er árleg- ur viðburður hjá fólki í auglýsinga- bransanum og nú var hist í 25. skipt- ið en uppákoman er i raun árshátíð þessa hóps. Fjölmenni var á sam- komunni en gestir í mat voru á fjórða hundrað. Hljómsveitin Salt og pipar sá um að halda uppi fjörinu en einn- ig skemmtu Móeiður Júníusdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson. Frá Góðu fólki komu Helgi Helgason, Nanna Sigurdórsdóttir, Lilja Ægisdótt- ir, Marta Þóröardóttir, Gunnar Hinz, Þorfinnur Sigurgeirsson, Ingveldur Finnsdóttir og Vilborg Bjömsdóttir. Halldór Guðmundsson, Addý Ólafsdóttir, Lilja Magnúsdóttir og Gunnar Steinn Pálsson voru fulltrúar Hvíta hússins. DV-myndir GVA Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, simi 14181 Á / ■ J / } Elma Lísa og Birna Rún stilltu sér upp fyrir Ijósmyndarann. Hesta- íþróttasam- bandið enn ímótun Hestaíþróttasamband íslands er ungt að árum og hélt þriðja ársþing sitt nýlega. Félagið er enn í mótun og því er að mörgu að huga. Stjórnarmennirnir Bergur Jónsson frá Ketilsstöðum á Vöilum og Magn- ús Lárusson frá Hólum í Hjaltadal voru ánægðir með þinghaldið. Bjggingarveltan er lánafyrirkomulag æm sérsniðið er fyrir þá æm vilja eignast eitthvað en eiga lítið handbært fé. Hægt er að fá lánað í allt að 35 mánuði æmgerir þetta lán með þeim hagstæðustu á markaðnum. Betra verður það varla. ¥i«a« Kaupverö kr. 150.000 Mánaðarleg afborgun eftir útborgun Vifife* i Kaupverö kr. 250.000 Kaupverð kr. 400.000 Mánaðarjeg afborgun Mánaðarleg afborgun eftir utborgun eftir útborgun Sigurbjörn Bárðarson, t.v., kom frá Bandarikjunum með morgunfluginu en dreif sig á þingið og hér er hann ásamt Sveini Jónssyni úr Hafnarfirði að semja tillögu. DV-myndir EJ M METRÓ mögnuð verslun í mjódd Álfabakka 16 @ 670050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.