Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992.
61
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 612015.
■ Bamagæsla
Bakkar. Bamgóð og áreiðanleg
barnapía óskast til að gæta 6 mánaða
gamals drengs ca 2 tíma á dag, síðdeg-
is, mán. föstud. Uppl. í síma 91-79767.
Foreldrar! Er verslunarferð til útlanda
á döfinni? Tek börn í pössun, er á
góðu sveitaheimili. Leitið upplýsinga.
S. 98-74764. Geymið auglýsinguna.
Óska ettir barngóðri barnapiu til að
gæta 2 bama kvöld og kvöld og stund-
um um helgar. Æskilegt að hún búi
nálægt Bollagötu. S. 625280 á kvöldin.
Tek að mér barnagæslu, hálfan eða
allan daginn. Bý á Laugarnesvegi.
Uppl. í síma 91-35712.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn
eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir 1 'A
ár höfum við nær allar spólur á kr.
150 og ætlum ekki að hækka þær.
Vertu sjálfstæður.
Grandavideo, Grandavegi 47.
Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
íjárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Eiiikainál
Ég er tæplega 50 ára, 168 cm á hæð,
reglusamur og vinnusamur, á góða
íbúð og óska eftir að kynnast austur-
lenskri konu. Svar sendist DV fyrir
4. desember, merkt „Vestfirðir 8044“.
Maður óskar eftir að kynnast konu með
sambúð í huga sem getur lagt fram
nokkra fjárhæð til kaupa á íbúð í
Rvík. Algjört trúnaðarmál. Svör
sendist DV, merkt „Strax 8056“.
Karlmaður um þritugt óskar eftir að
kynnast konu, 20-30 ára, börn engin
fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt
„KJ-8031".
■ Kennsla-námskeiö
Námskeió í svæðanuddi. Námskeið í
baknuddi ásamt þrýstipunktanuddi.
Námskeið í andlitsnuddi með þrýsti-
punktum. Nuddstofa Þórgunnu,
Skúlagötu 26, símar 21850 og 624745.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Útlend kona, sem talar islensku, býður
ódýra heimakennslu í ensku og ritun
verslunarbréfa. Upplýsingar í síma
91-629421.
Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem-
endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl.
í síma 91-17356.
■ Spákonur
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.
Spákona skyggnist í kristal, spáspil og
kaffibolla. Slökun og einn símaspá-
dómur fylgir ef óskað er. Vinsamlega
pantið tímanlega. S. 91-31499. Sjöfn.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, vegghreing.,
teppahreinsun, almennar hreing. í fyr-
irtækj., meindýra- og skordýraeyðing.
Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954,
676044, 40178, Benedikt og Jón.
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólin, sími 91-19017.
Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna,
teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt.
Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna.
Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Þvottabjörninn - hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handbreingem-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa á 17. ári. Dansstjórn -
skemmtanastjórn. Fjölbreytt danstón-
list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig.
Tökum þátt í undirbúningi með
skemmtinefndum. Látið okkar
reynslu nýtast ykkur. Diskótekið
Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000
(Magnús) virka daga og hs. 654455.
A. Hansen sér um fundi, veislur og
starfsmannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitingar eftir
óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108.
Þetta er ekki nærfataauglýsing.
Tveir sprelligosar, með háð og spé á
vör, bjóða þjónustu sína á árshátíðum
og mannfögnuðum úti um borg og bý.
Sími 52580, Jón, eða 623874, Skapti.
Tríó ’92. Skemmtinefndir, félagasam-
tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs-
hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og
684312. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald.
Bókhald og rekstrarráðgjöf. Stað-
greiðslu- og vsk-uppgjör. Skattfram-
töl/kærur. Tölvuvinnsla. Endurskoð-
un og rekstarráðgjöf, simi 91-27080.
Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf.
Góð menntun og reynsla í skattamál-
um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26,
101 Reykjavík, sími 91-622649
Bókhalds- og skattaþjónusta.
Sigurður Sigurðarson,
Snorrabraut 54,
sími 91-624739.
■ Þjónusta
Blikksmiðja austurbæjar, Borgartúni
25, s. 91-14933. Eigum til kassa fyrir
innfellda ljóskastara í loft. Öll venju-
leg blikksmíðavinna. Tökum að okkur
eftirlit með síuhreinsunum og raka-
tækjum (reglulega). Fullkomnar
tölvuvélar þér í hag. Menn með langa
reynslu. Vertu velkominn að_ reyna
viðskiptin. Heitt á könnunni. Ámundi
Ámundason. Geymið auglýsinguna.
Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð.
Leigjum út djúphreinsandi teppa-
hreinsivélar. Áuðveldar í notkun.
Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt
andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð:
• hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur
kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500.
Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26,
símar 91-681950 og 91-814850.
Tveir husasmiðir. Tökum að okkur
húsaklæðningar, þakviðg., gerum upp
gömul hús ásamt allri almennri
trésmíðavinnu úti sem inni. Vönduð
vinna, vanir menn. Föst tilb. eða tíma-
vinna. S. 671064, 671623, 985-31379.
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
sima 985-33573 eða 91-654030.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum fyrir jólin. Alhliða máln-
ingarvinna sem og sandspörtlun.
Vönduð vinnubrögð. Sími 91-641304.
Málningarvinna. Tek að mér málun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma
91-679373._________________________
Pipulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Trésmiðir taka að sér aliár trésmíðar
fyrir jólin. Leggjum parket, setjum í
hurðir, innréttingar o.m.fl. S. 91-76041
(Jósef) eða 73252 (Kristinn).
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og
985-33738._________________________
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við-
hald. Upplýsingar í síma 91-16235.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, genun föst tilboð.
Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi
4B ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
'91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
’ Visa/Euro, S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Heigason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Sigurður Gislason: Ökukennsla - öku-
skóli - kennslubók og æfingaverkefni,
allt í einum pakka. Kynnið ykkur
þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Hilmars Harðarsonar.
Kenni allan daginn á Toyota Corolla
’93. Útvega prófgögn og aðstoða við
endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903.
■ Irmrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufrí karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054.
Tek í innrömmun allar gerðir mynda
og málverka, mikið úrval af ramma-
listum, fótórammar, myndir til gjafa.
Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340.
■ Tfl bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Mótatimbur, 1x6", 2x4" og dokaborð til
sölu. Á sama stað óskast veltisög (t.d.
Elo) og/eða sambyggð sög og hefill.
Uppl. í síma 91-76041.
Áhaldaleigan
Seltjarnamesi er flutt að Nethyl 2.
(heint á móti GOS).
Sími 91-673750.
Fjórar notaðar, Ijósar innihurðir með
skrám og húnum til sölu. Upplýsingar
í síma 91-671048.
■ Húsaviðgerðir
Viðhald og viðgerðir á öllum mann-
virkjum. Er viðurkenndur aðili.
Ódýr og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 91-16235.
■ Parket
Parketlagnir. Önnumst allar alhliða
parketlagnir, vönduð og ódýr þjón-
usta. Láttu fagmanninn um parketið.
Uppl. í síma 91-42077 eða 984-58363.
■ Velar - verkfæri
Óska eftir sambyggðri trésmíöavél.
Uppl. í síma 91-668365.
■ Nudd
Námskeið i svæðanuddi
hefst mánudaginn 16. nóvember.
Sími 626465. Sigurður Guðleifsson,
kennari í svæðameðferð.
Slakaðu á meö nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Dulspeki - heilun
Miðilsfundir. Miðillinn Julia Griffits
verður með einkatíma frá 12. nóvemb-
er. Upplýsingar og tímapantanir í
síma 91-688704, Silfurkrossinn.
■ Heilsa
• Heilun.
Einkatímar, námskeið.
Sími 91-628242 milli kl. 18 og 19.
Margrét Valgerðard. reikimeist^rj.
■ Tilsölu
Kays jólagjafalistinn. Pantið jólagjaf-
irnar núna. Pöntunarsími 91-52866.
Lágt gengi pundsins. Margfaldið 134
fyrir eitt pund, 670 íyrir fimm pund,
1340 fyrir tíu pund o.s.frv.
Ath. sælgæti og snyrtivörur hærra.
Otto vörulistinn. Glæsil., ])vskar gæða-
vörur, nú er rétti tíminn til að panta
fyrir jólin. Pöntunarsími 91-670369.
BF Coodrich
^m—Dekk
GÆDI Á GÓÐU VERDI
All-Terrain 30"-15", kr. 9.903 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.264 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Nú er timi fyrir heitan drykk. Fountain-
vélarnar bjóða upp á heita drykki all-
an sólarhringinn. Úrval af kaffi,
kakói, súpum, tei o.fl. Hráefrúð aðeins
það besta. Við höfum einnig allt sem
tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð-
plastglös, hræripinna. Veitingavörur,
Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514.
ARGOS, ódýri listinn með vönduðu
vörumerkjunum. Pantið jólagjafirnar
núna áður en þær seljast upp.
•Ath., lágt gengi pundsins núna.
Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon.
■ Verslun
Dráttarbeisii - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga-
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Vinsælir skautar á frábæru verði!
Fást í hvítu og svörtu, flestar stærðir
fáanlegar. Verð frá kr. 2.920 stgr.
Öminn, Skeifunni 11, sími 91-679890.
mmmmmmmmmmmmmmmM
JOTRON
BJARGHRINGS■
TRON 4F er ætlað til notk-
unar í bátum, skipum og á
bryggjum. Ljósið er losað
með einu handtaki og fleygt
í sjó með bjarghring.
í festingum er Ijósið á hvolfi
því skynjari kveikir á því
sjálfkrafa er það réttir sig við
í sjónum og blikkar 50
sinnum á mínútu.
UPPLYSINGAR
í SÍMA 91-611055
IPRÓFUN HF.