Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. Laugardagur 14. nóveiriber SJÓNVARPIÐ 14.30 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 15.00 íslandsmótiö í körfuknattleik. Bein útsending frá leik Hauka og Tindastóls í Japisdeildinni sem fram fer í Hafnarfirði. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. Stjórn útsend- ingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 16.45 íþróttaþótturinn. I þættinum verður meðal annars sýnt frá stór- móti sunnlenskra hestamanna á Gaddstaðaflötum og úrslit dagsins verða síðan birt um klukkan 17.55. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson. 18.00 Ævintýri úr konungsgarði (20:22) (Kingdom Adventure). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögu- menn: Eggert Kaaber, Harpa Arn- ardóttir og Erling Jóhannesson. 18.25 Bangsi besta skinn (17:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Örn Árnason. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (11:22) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða ( Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fróttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaöir (1:26) (The Cosby Show). Hér hefur göngu slna áttunda og síðasta syrpan um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. í aðalhlutverk- um eru sem fyrr Bill Cosby, Phylic- ia Rashad, Lisa Bonet, Malcolm- Jamal Warner, Tempest Bledsoe, •Keshia Knight Pulliam, Sabrina Lebeauf og Raven Symoné. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Haukur í lit. Sjónvarpið endursýn- ir nú, til minningar um Hauk Mort- hens söngvara, þátt frá 1977 þar sem Haukur og hljómsveit hans skemmta gestum í sjónvarpssal. Þátturinn var einn af þeim fyrstu sem teknir voru upp í lit hér á landi. Dagskrárgerð: Rúnar Gunn- arsson. Áður á dagskrá 6. nóvemb- er 1977. 21.45 Fórleg sjóferö, seinni hluti (Voy- age of Terror - The Achille Lauro Affair). Fjölþjóðleg sjónvarps- mynd í tveimur hlutum sem segir frá því þegar hryðjuverkamenn tóku farþega og áhöfn skemmti- ferðaskipsins Achille Lauro í gísl- ingu í október 1985. Leikstjóri: Alberto Negrin. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Eva-Marie Saint, Ro- bert Culp og Bernard Fresson. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.15 Forfallni kúrekinn (Drugstore Cowboy). Bandarísk bíómynd frá 1989, byggð á sjálfsævisögulegri skáldsögu eftir James Fogle um hóp fíkla sem rænir verslanir til þess að verða sér úti um eiturlyf. Leikstjóri: Gus van Sant. Aðalhlut- verk: Matt Dillon, Kelly Lynch, James Remar og James le Gros en auk þeirra kemur rithöfundurinn William S. Burroughs fram í mynd- inni. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa Handrit. Örn Árnason. Umsjón. Agnes Johansen. Stjórn upptöku. María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. . 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræöur. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Ráöagóöir krakkar (Radio Detectives). 12.00 Landkönnun National Geograp- hic. Fróðlegur þáttur um náttúru- undur veraldar. 12.55 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 Sæl, systir (Helloagain). Gaman- mynd um líf og dauða. Kona nokk- ur kafnar en fjölkunnug systir hennar vekur hana til Iffsins aftur ári síðar. En það er hægara sagt en gert að byrja lífið aó nýju þar sem frá var horfiö. Aöalhlutverk. Shelley Long, Judith Ivey og Gabriel Byme. Leikstjóri. Frank Perry. 1987. 15.00 Þrjúbíó Ferölr Gúllívers (The 3 Worlds of Gulliver). Ævintýraleg kvikmynd sem gerö er eftir þessum heimsfrægu barnabókum. 16.30 Sjónaukinn í þessum þætti ræðir Helga Guðrún Johnson viö Lydiu Pálsdóttur. Þátturinn var áður á dagskrá í apríl 1991. 17.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay). Astralskur framhaldsmyndaflokkur um hóteleigendur sem berjast við að bjarga hóteli sfnu frá gjaldþroti. 18.50 Laugardagssyrpan. 19.19 19.19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Landslaglö á Akureyrl 1992. Um miðja nótt er sjöunda lagiö sem keppir til úrslita á Akureyri 20. nóvember nk. 20.40 Imbakasslnn. Fyndrænn spéþátt- ur meó grínrænu ívafi. Umsjón. Gysbræður. Framleiðandi. Nýja Bfó hf. Stöð 2 1992. 21.00 Morögáta (Murder, She Wrote). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur um rithöfundinn og ekkjuna góökunnu, Jessicu Fletcher (11:21). 21.50 Pottormur í pabbaielt (Look Who'sTalking). i upphafi þœsarar frumlegu gamanmyndar er tilvon- andi pottormurinn, Mikey, í æsi- legasta kapphlaupi Iffsins, keppn- inni um hver er fyrstur til að frjóvga eggiö. Bruce Willis gefur Mikey rödd og hann kemur meó skemmtilegar athugasemdir um líf- iö, innan og utan. Aðalhlutverk. John Travolta, Kristie Alley, Olympia Dukakis, Abe Vigoda og Bruce Willis. Leikstjóri. Amy Heck- erling. 1989. 23.25 Guöfaölrinn III (The Godfather Part III). Þriðji hluti meistaraverks Francis Fords Coppola. Fyrstu tvær myndirnar fengu 21 útnefn- ingu til óskarsverðlauna og 9 ósk- ara og þessi þykir ekki síóri. Aðal- hlutverk. Al Pacino, Diane Keaton, Talia Shirp, Andy Garcia, Joe Mantegna og George Hamilton. Leikstjóri. Francis Ford Coppola. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 1.55 Mannrán (Target). Konu nokkurri er rænt í París. Eiginmaður hennar og sonur fara þangað í von um að finna hana. Þeir lenda brátt í miðri hringiðu morða og brátt kemur í Ijós að ýmislegt er grugg- ugt við fortíð föðurins. Aðalhlut- verk. Gene Hackman, Matt Dillon, Josef Summerog Guy Boyd. Leik- stjóri. Arthur Penn. 1985. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 3.50 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröó sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóó- flokka og búið meðal þeirra. Þætt- irnir hafa vakið mikla athygli, bæði meðal áhorfenda og mannfræð- inga, auk þess sem þeir hafa unnið til fjölda verðlauna um allan heim. í þættinum í dag verður fjallað um Tuareg-þjóðflokkinn í Alsír. (2:26) 18.00 Borgarastyrjöldin á Spáni (The Spanish Civil War). Einstakur heimildamyndaflokkur í sex hlut- um sem fjallar um borgarastyrjöld- ina á Spáni en þetta er í fyrsta skiptiö sem saga einnar sorgleg- ustu og skæðustu borgarastyrjald- ar Evrópu er rakin í heild sinni í sjónvarpi. Rúmlega 3 milljónir manna létu lífiö í þessum hörm- ungum og margir sem komust lífs af geta enn þann dag í dag ekki talað um atburðina sem tóku frá þeim allt sem var þess virði að lifa fyrir (2:6). 19.00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing, Kristinn Sig- mundsson, Halla Margrét Árna- dóttir, Jóhann Helgason, Árnes- ingakórinn í Reykjavík, Rannveig Fríða Bragadóttir, Smárakvartett- inn I Reykjavík, Ingibjörg Þor- bergs, Karlakórinn Þrestir, Jón Kr. Ólafsson og fleiri syngja. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Múslk aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03'Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. Millsbræður, Ella Fitzger- ald og fleiri syngja. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fróttaauki á laugardegi. 14.00 Le8lampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpaö miöviku- dag kl. 21,00.) 16.00 Fróttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aóal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Söngsins unaösmál. Lög við Ijóð Jóhanns Sigurjónssonar. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.30 VeÖurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barnanna. Umsjón: Kolbrún Erna Pétursdóttir og Jón Stefán Krist- jánsson. 17.05 Ismús. Frá Tónmenntadögum Rlkisútvarpsins sl. vetur. 18.00 „lcemaster“, smásaga eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. Höf- undur les. 18.25 Frönsk flaututónlist. Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Love Derwinger píanóleikari leika verk eftir frönsk tónskáld. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.20 Laufskállnn. Haraldur Bjarnason ræðir við Elísabetu Benediktsdóttur 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fróttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Píanótríó í d-moll ópus 120 eftir Gabriel Fauré. Beaux Arts tríóíö leikur. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mióvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fróttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og fiugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. 22.10 Stungiö af. - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ljómandi laugardagur. Blandað- ur og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar eru í brenni- depli. Þaðer Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þættinum. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfið. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héóinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síódegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta kemur aftur eftir stutt hlé og hún veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiöinni út á lifið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö skemmta sér og öðrum. 3.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góðri tónlist og léttu spjalli inn í nóttina og fram á morgun. 09.00 Morgunútvarp. 09.30 Bænastund. 13.00 Óll Haukur. 13.05 20 The Countdown Magazine. 13.30 Bœnastund. 15.00 St|örnullstlnn - 20 vlnsœlustu lögin á Stjörnunni. 16.00 Krlstlnn Alfreðsson. 17.05 Fyrlrheltið Israel fyrr og nú (slm- inn opin fyrir hlutsendur) umsjón- armaður Ólafur Jóhannsson, þátt- urinn nefnist israel í dag. Gestir eru mæðgurnar Þorbjörg Sigurðar- dóttir, sem búsett hefur verið I mörg ár I israel ásamt dætrum sln- um Nicolu og Svönu. sem einnig hefur gegnt herskyldu I vamarliði Israels. 17.30 Bænastund. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántritónllst. 23.00 Sigurður Jónsson. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænallnan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FM#957 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viötal dagsins. 13.00 ívar Guömundsson og félagar í sumarskapi. Beinar útsendingar og íþróttafréttir. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandarlkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 Hafliöí Jónsson tekur við með næturvaktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. FMt909 AÐALSTOÐIN 9.00 Yfirlit vikunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aóalstöðv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Slá í gegn.Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalagasíminn er 626060. BROS 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni meö Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli... Eðvald Heimisson og Grét- ar Miller steypa heilu íbúðablokk- irnar á laugardögum frihendis og leika undir á stóra sög. 16.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Böðvar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 11150. Bylgjan - læfjörður 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson. 15.00 Kristján Geir Þorláksson. 17.00 Atli Geir. 19.30 Fréttir. 20.00 Skrítið fólk - Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atli. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 5 ó íi n fin 100.6 10.00 Oddný spilar laugardagstónlist. 12.00 Kristin Ingvadóttir. Af lífi og sál. 14.00 Steinn Kári og ólafur Birglsson. 17.00 Meistarataktar.Guðni Már Henningsson leikur tónlist eftir þá stóru í tónlistarsögunni. 19.00 Vignir kominn í stuö og spilar hressa tónlist sem fær þig til þess aö langa út i kvöld. 22.00 Danstónlistin heldur áfram. 1.00 Partýtónlist alla nóttina.með óskalagasímann 682068. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Saturday Matinee: Stikilsberja Finnur. 15.00 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestling. 18.00 Knights and Warriors. 19.00 Breski vinsældalistinn. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Saturday Night Live. 23.00 Hill Street Blues. * ★ * EUROSPORT *. .* *** 12.00 Indor Internatlonal Supercross, París- Bercy. 14.00 Klifur. 15.000 Tennls.Bein útsending frá Parls. 17.00 Euroscores Magazlne. 17.05 Figure Skating Natlons Cup on lce, Gelsenkirchen, Germany. 19.00 Live Indoor Internatlonal Su- percross Parls- Bercy. 19.40 Llve Football 1994 World Cup Qualiflers. 21.40 Euroscore Magazine. 22.10 Llve Indoor International Su- percross. 24.00 Dagskrárlok. SCRCENSPORT 12.00 Knattspyma. 14.00 Live ECC Tennls Tournament 1992. 15.50 Llve Matchroom Pro Box. 16.50 Kraftaiþróttlr. 17.50 Brasiliskur fótboltl.Bein útsend- ing. 20.00 Llve ECC Tennls Tournament 1992. 21.30 Matchroom Pro Box. 23.30 Delay US PGA Tour 1992. Fyrstu tvær myndirnar um Guöföðurinn voru útnefndar til 21 óskarsverðlauna og sú þriðja þykir ekki gefa þeim fyrri neitt eftir. Stöð 2 kl. 23.25: Guðfaðirinn III Myndimar um guðfóður- inn Michael Corelone eru meistaraverk leikstjórans Frances Coppola og sérstak- ur kafli í kvikmyndasög- unni. Hver og ein þeirra er sjálfstætt listaverk en allar myndimar hafa þó yfir sér sama sérstaka andblæinn sem greinir þær frá öðrum kvikmyndum. Flestar til- raunir til að gera framhald af stórmyndum hafa farið í váskinn og hægt er að fufl- yrða að engum öðrum en Coppola hefur tekist að gera þijár myndir í kringum sömu persónumar án þess að þær verði kiisjukenndar og tapi gæðum. Það er meðal annars þess vegna sem menn bíða nú meö mikilii óþreyju eftir útgáfu Coppola af sögunni um Drakúla. Rás 1 kl. 17.05: f smús - Paul Himma Undanfarið hafa hlustendur ísmús- þátta rásar 1 á laug- ardögum fengið að kynnasttónlistArg- entínuíþáttumarg- entínskatónskálds ins Aliciu Tcrzian. Nú erröðinkomin að tónlist Eistlands, en einnafgestumís- mús hátíöarinnar í febrúar síðastliðnum varPaulHimma, tónlistarsfjóri eist- neskaríkisútvarps- ins. Meðanhanndvald- isthérálandigerði hann (jóra útvarps- þætti sem verða á dagskrá næstu laugardaga en í þáttunum fjallarhann meöal annars umeistneskakórtónlist, nútíma- tónlist og djass, Á undan þessum þáttum verður á dagskrá kynningarþáttur um Paul Himma. í þættinum verða leikin stutt verk eftir eistnesk tónskáld. Paul Himma segir frá eistneskri tóniist og lýsir þeim áhrifum sem stefna sovéskra stjórnvalda hafði á menningarlif landsins. Sjonvarpið kl. 23.15: Forfallni kúrekinn Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandaríska bíómyndin, Forfallni kúrek- inn eða Drugstore Cowboy, ffá 1989. Myndin er byggð á sjálfsævisögulegri skáld- sögu eftir fangann James Fogle og í henni segir frá eiturlyfjafíkli sem rænir ásamt félögum sínum versl- anir til þess að verða sér úti um eiturlyf. Leikstjóri myndarinnar er Gus Van Sant en í aðalhlutverkum eru Matt Dillon, Kelly Lynch, James Remar og Ja- mes Le Gros en þess má einnig geta að rithöfundur- inn William S. Burroughs fer með hlutverk í mynd- inni. Myndin um forfallna kúrekann er byggð á sjálfsævisögu- legri skáldsögu eftir fangann James Fogle.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.