Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. 55 dv ___________ __________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mjög vandað leðursófasett til sölu ásamt tveimur eikarborðum, skápar, lampi o.fl. úr dánarbúi. Upplýsingar í síma 91-14152 eða 91-611209. Reyfarakaup. Nauta- og kýrkjöt í heil- um og '/2 skrokkum, heilbrigðis skoð- að. Úrb. og unnið ef óskað er. Grund- vallarverð. Kjötsalan hf, s. 682128. Rjúpur til sölu. Nýskotnar rjúpur til sölu. Á saroa stað er óskað efíir ódýru borðstofusetti, helst gamaldags. Upplýsingar í síma 91-30605. Ross-MT-Hood fjallahjól til sölu, 400 LX skipting og bremsubúnaður, Araya VP20 álgjarðir, verð kr. 25.000, nýtt ea kr. 50.000. Uppl. í síma 91-50508. Rúllugardínur eftir máli. Stöðluð bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., sími 91-17451, Hafharstræti 1, bakhús. Selst ódýrt. Hjónarúm (tekk), frysti- skápur (Siemens), standlampi, hárþurrka o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-20559 milli kl. 18 og 19 alla daga. Stór amerískur isskápur með klakavél, 1,65 x 82 cm. Beta myndbandstæki fýrir amerískt kerfi með ca 20 spólum. Úpplýsingar í síma 91-670915. Ath. Svarti-markaðurinn opinn allar helgar kl. 11-18 í JL-húsinu. Þar fæst heilmikið fyrir hundraðkallinn. Upplýsingar í síma 91-624837. Til sölu king size vatnsrúm, verð 80 þús., einnig 105 lítra fískabúr með gullfiskum og dælu. Upplýsingar í síma 91-41277. Til sölu nokkrar nýjar svartar Lewi’s 501 gallabuxur. Stærðir 34-34, 34-32 og 31-30. Verð 3800 kr. stk. Upplýsingar í síma 96-43605. Vandaður og ónotaður sturtuklefi til sölu, 90x90, rúnaður hornklefi, án botns. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 91-31523. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv. Gömul eldhúsinnrétting með vaski, ofni og helluborði til sölu, nýjar borðplöt- ur. Upplýsingar í síma 91-11849. Lítið notaður Helo sánaklefi til sölu, stærð 162x205, yfirstærð á ofni. Uppl. í síma 91-656965 e.kl. 16. Rafmagnssteikarapanna, djúpsteiking- arpottur og hreinsiháfur til sölu. Uppl. í síma 98-22555 eftir kl. 18. Vefstóll. Vefstóll, „Ideal”, til sölu. Upplýsingar í síma 91-46396 og 91-75858.____________________. Vel með farin Rossignol gönguskíði og skór til sölu, einnig nýtt 18 gíra reiðhjól. Upplýsingar í síma 91-35234. Videovél til sölu, lítið notuð Panasonic MS50 Hi-Fi stereo, verð 80 þús. Upp- lýsingar í síma 91-31523. í dag. Á bás 17 í Kolaportinu verður mikið úrval af handunnum skart- og minjagripum úr íslensku grjóti. 400 I frystikista til sölu, verð kr. 12.000. Upplýsingar í síma 91-51983. Fjögur negld vetrardekk til sölu, 165x13. Upplýsingar í síma 91-11186. Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-76729. Lóran DXL 6600, með plotter, til sölu. Uppl. í síma 96-22824 og 96-27280. Radarvari. Til sölu nýr radarvari. Upplýsingar í síma 91-642465. ■ Öskast keypt Hótel Borg. í tengslum við endumýjun Hótel Borgar erum við að leita að öll- um hugsanlegum munum sem tengjast Hótel Borg, s.s. borðbúnaði, lömpum, veggskrauti, myndum og húsgögnum frá opnun þess árið 1930 og fram yfir 1960. Uppl. gefur Þórdís í s. 11440. Kaupi ýmsa gamla munl (30 ára og eldri), t.d. heilu dánarbúin, húsgögn, spegla, ljósakrónur, lampa, leikföng, leirtau, grammófóna, fatnað, veski, skartgripi, skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730 eða 16029. Opið 12-18, laugard. 11-14. Félagsmiðstöð úti á landi óskar eftir ódýru billjarðborði og ýmiss konar leiktækjum. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 95-12759, Kjartan. Óska eftir IBM kúluritvélum með leið- réttingu, góðum eintökum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8041._____________________________ Óska eftir járnrennibekk í bíiskúr, ca 120 cm löngum, Mig rafsuðuvél, 1 fasa ca 160 A. og profilsög á góðu verði. Uppl. gefur Jón í síma 91-813496. Óska eftir litilli eldhúsinnréttingu, vaskaborð, lengd 2,05, vinnuborð til hliðar, lengd 1,50, yfirskápur, lengd 1,50-1,60. Uppl. í síma 91-52813. Gyltur með fangi óskast keyptar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-8045. Sambyggð trésmíðavél. Öska eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél, eins fasa. Uppl. í síma 97-61578. Stereo videotæki óskast til kaups, einnig stereo kassettutæki í samstæðu og geislapilari. Uppl. í síma 91-78049. Óska eftir að kaupa vel með farið billj- arðborð (pool) ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 94-7520. Óska eftir nýlegum tölvuprentara, Image-Writer II. Upplýsingar í síma 91-656430. Sambyggð trésmíðavél óskast, einfasa. Uppl. í síma 985-34482 og 97-11065. Óska eftir ódýru sófasetti. Uppl. í síma 91-674855 milli kl. 18 og 20. ■ Verslun íslenskt - fallegt - ódýrt. Geysilegt úrval keramikmuna, málið sjálf eftir eigin smekk, gjöf sem aldrei gleymist. Listasmiðjan, Hafnarfirði og Nóatúni 17, símar 91-652105 og 91-623705. ■ Fatnaður Hanna og sauma jólafötin á þig og/eða börnin. Boxershorts á herrann, tilvalin jólagjöf. Vesti, stutt og síð, teikningar á staðnum. Kristín Halldórs. fatahönnuður, s. 11802. ■ Fyiir ungböm Barnarimlarúm með heilum endagöfl- um til sölu, 120x60 cm að innanmáli, hvítt að lit, selst á 10 þús. kr. Uppl. í síma 91-42071. Simo barnavagn, 2 ára, notaður undir eitt barn, til sölu. Verð 17 þús. staðgr. Einnig Ikea eldhúsborð og hillur, mjög ódyft. Uppl. í síma 91-626719. Vagga með hvítu áklæði, burðarrúm, ungbamataustóll og ónotaður útigalli á 6-12 mánaða til sölu. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-23676. Emmaljunga barnavagn, dökkblár, og létt bamakerra og Britax bamabíl- stóll til sölu. Uppl. í síma 91-31989. Gesslein barnavagn til sölu. Á sama stað óskast kerruvagn, skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-35862. Kojur, burðarrúm með vagni, burðar- poki og burðarstóll til sölu. Uppl. í síma 91-24179. Silver Cross barnavagn til sölu, dökk- blár og hvítur, með stálbotni, notaður af einu barni. Uppl. í síma 91-32363. Ungbarnaróla, frístandandi, og bama- bað með borði, einnig frístandandi, til sölu. Uppl. í síma 91-641234. ■ Heimílistæki Útvegum amerisk heimilistæki á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 91- 620709 alla virka daga, fax í sama númeri allan sólarhringinn. Nýleg þvottavél til sölu á kr. 35.000, einnig frystikista á kr. 20.000. Uppl. í síma 91-28381 eða 91-674720. ■ HLjóðfæri 400 W Yamaha söngkerfisbox, 15" og hom til sölu. Boxin em árs gömul og líta vel út. Upplýsingar í símum 91-72863 og 91-685221. Bassi til sölu vegna flutninga, ca 2 ára gamall, lítið notaður og góður, taska fylgir. Upplýsingar í síma 91-641162 á kvöldin. Gitarleikarar, ath. Vantar leadgítar- leikara í hljómsveit, aðeins góðir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8022. Notuð og ný píanó. Stillingar og við- gerðarþjónusta. Kaupum notuð píanó. Fagmennskan í fyrirrúmi. Nótan, Engihlíð 12, s. 627722. Píanó og flyglar. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar fást nú í miklu úr- vali. Opið 17-19, Nótan, hljóðfversl. og verkstæði, Engihlíð 12, s. 627722. Takiö eftirl Til sölu lítill, fallegur, hvít- ur Hyundai flygill á góðu verði, líka gott 4 rása upptökutæki, Tascan Porta Two high speed. S. 641316, Viddi. Ódýrir gítarar: rafgítar 11.900, kassa- gitar 12.900. Ný sending af trommu- skinnum. Úrval af nýjum vörum. Hljóðfærahús Rvíkur, sími 91-600935. Bassagítar Washburn Axxes, 5 strengja, rauður, taska fylgir. Góð kjör. Uppl. í síma 98-33940. Gítarmagnari. Marshall JCM 900, 50W, og stereobox, 300W, til sölu. Uppl. í síma 91-39038. Góöur bassaleikari óskast í hljómsveit. Vinsamlegast hafið samband við auglþjón. DV í síma 91-632700. H-8021. Píanó. Vil kaupa gott píanó. Má vera úr ljósum viði, ekki skilyrði. Talið við Ástu Beggu í síma 98-76591. Byrjendatrommusett óskast. Upplýs- ingar í síma 92-16033. Rauður Hamer Sunburst ’74 gitar til sölu, sá eini á landinu, í góðu standi. Uppl. í síma 93-13189. Svart Young Chang píanó, stórt og hljómmikið, til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-20388. Vel viðunandi trymbil og gitarleikara vantar í nýja rokksveit. Hafið sam- band í síma 91-687387. Orgel. Gamalt, útskorið orgel óskast til kaups. Hringið í síma 91-22109. Ovation kassagítar til sölu. Upplýsingar í síma 91-650577. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-676534 og 91-36236. Visa og Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efhum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, simi 91-72774, ____________________ Teppa- og húsgagnahreinsun. Gerum einnig íbúðir, stigahús og fyr- irtæki hrein. Áratugareynsla tryggir gæðin. S. 91-78428, Baldvin. ■ Húsgögn Skrifstofuhúsgögn. Til sölu fundarborð úr beyki ásamt 8 stólum og vandaður skrifstofuskenkur úr beyki. Einnig tvö kaffistofuborð úr harðplasti ásamt stólum. Verð samkomulag. Uppl. á skrifstofutíma gefur Ása í síma 38965. Borðstofuborð, stækkanlegt, og 4 stólar til sölu. Einnig til sölu gömul og þreytt ryksuga fyrir lítinn pening og „Balance" skrifborðsstóll. Á s.st. ósk- ast bókahillur keyptar. S. 683236. Húsgögn 1850-1950 óskast, t.d. sófa- sett, skrifborð, borðstofusett, komm- óður, gamlar búslóðir, dánarbú, safn- aramunir, leikf. o.fl. Antik- verslunin, Austurstræti 8, s. 628210, hs. 674772. Afsýrfng. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu. Því fylgir rúmteppi, mottur og vegglampar, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-23794 á kvöldin. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. Mörg ný mynstur. Pöntunarþjón., stuttur afgrtími. Lystadún - Snæland hf„ Skútuv. 11, s. 685588 - 814655. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður' og áklæði í úrvali. ísl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Til sölu Habltat jámrúm, 90x200, eins árs, og svefiibekkur, 80x200, með hill- um yfir og skúffum undir. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-44746. Hörpudiskasófasett, 3 + 1 + 1, með plussáklæði til sölu. Upplýsingar í síma 91-78194 eftir kl. 13. Ikea hjónarúm til sölu, einnig einstakl- ingsrúm og eldhússtólar. Uppl. í síma 91-653807. Stór leðurhornsófi, 2 svartir eikarbók- arskápar og Boj bamafataskápur til sölu. Uppl. í síma 91-74755. Til sölu vegna flutnings lítil nýleg bú- slóð, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-27471 eftir hádegi. Mjög fallegur svefnsófi til sölu, verð aðeins 30.000. Uppl. í síma 91-675817. Vandað, drapplitað plusssófasett ásamt borði til sölu, vel með farið. Verð 60 þús. Uppl. í síma 91-50522. ■ Bólstnm Bótstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verðtilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús- undum sýnishorna. Afgreiðslutími 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafii: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímrnn. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik í takt við tímann. Falleg ensk antikhús- gögn, glæsileg grísk gjafavara úr steinleir, stórir keramikhlutir, úrval gamalla koparhluta, gamaldags vagn- ar, kerrur, vöggur o.m.fl. Ævintýra- legt úrval af gjafavöru. Sjón er sögu ríkári. Blómabúðin Dalía, Fákafeni 11, sími 689120. Vorum að taka upp stóra sendingu af breskum antikmunum. Mikið úrval. Er til sýnis aðeins þessa viku að Smiðjustíg 11 (bakhús). Vegna hag- stæðs gengis bjóðum við ennþá betra verð. Opið aðeins þessa helgi frá 10-17 að Smiðjustíg 11. Fomsala Fornleifs. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. ■ Málverk Til sölu 2 málverk eftir Kjarval og Jó- hönnu Kristínu Ingvadóttur. Seljast gegn staðgreiðslu nú um helgina. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-8051. ■ Ljósmyndun Canon AE1 Program myndavél til sölu ásamt linsum og flassi, einnig svart- hvítur stækkari ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 91-36872. Myndavél, Minolta 80001, til sölu ásamt þremur professional linsum, flassi o.fl. Uppl. í síma 98-31042 eftir kl. 19. ■ Tölvur Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy. Terminator 2, Barbie doll, Robin Hood, Hook, Flintstones, Turtles 3, Tommi og Jenni o.m.fl. Kr. 3300. 76 frábærir leikir á einni, kr. 6900. Breyt- um Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum lista. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 91-626730. Nýtt, nýttlll Super VGA leikjapakklnn er loksins kominn. Þessi nýi VGA leikja- pakki inniheldur rúmlega 35 frábæra VGA leiki. VGA leikjapakkinn notar nú einnig SoundBlaster og AdLib hljóðkort. Pöntunarlínan er opin alla daga vikunnar frá kl. 12-22. S. 91- 620260. Visa/Euro og póstkröfur. • Eltech tölvur frá USA. Á undan. Nú með sökkli fyrir P5 örgjörvann. • Hugver. Laugavegi 168, gegnt Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706. • Leikir fyrir PC frá MicroProse o.fl. Ný sending. Nýir leikir. *Gott verð! •Hugver. Laugavegi 168, gegnt Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706. Atari 520 ST tölva til sölu, ritvinnslu- forrit, mús o.fl. fylgir, verð kr. 12.000, með Epson prentara kr. 20.000. Upplýsingar í síma 91-628669. IBM 286 tölva með litaskjá og tveimur drifum, 5Í4 og 314, prentari, leikir og forrit fylgja, verð 35 þús. Upplýsingar í síma 92-27283. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086. íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola- portinu og í póstkröfu án kröfugjalds. Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810. 387 DX-33 reikniörgjörvi til sölu, einnig ATI graphics ultra. Uppl. í síma 91- 642534 eða 91-43363. Tryggvi. Litlð notuð Amstrad PC 512 ásamt ýms- um forritum til sölu á aðeins kr. 14 þús. Uppl. í síma 91-666758. Macintosh plus til sölu, lítið notuð, með ýmsum forritum, mús og stýripinna. Uppl. í síma 91-686859 e.kl. 17. Nýleg Macintosh Classic til sölu. Lítið notuð, gott verð. Uppl. í símum 91-27264 eða 91-674772. ■ Sjónvöip__________________________ Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf„ Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Lánstæki. Sækjum/send.- Áfruglaraþj. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu eins árs, lítið notað 14" SEG litsjónvarp með fjarstýringu, aðgerð- arlýsing á skjá og 120 mín. tímarofi. Upplýsingar í síma 91-611137. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv. Viðg,- og loftnsþjón. Umboðss. á afrugl., sjónv. vid. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. ■ Vldeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Gullmolar, Tryggvagata 16, s. 626281. Ný sending af spólum. Sent í póstkr. um land allt. Visa/Euro. Hringdu eða líttu inn, þú sérð ekki eftir því. Uppáhaldsmyndböndin þín. Langar þig til að eignast uppáhaldsmyndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf„ Ármúla 44, s. 677966. ■ Dýiahald Schafer hvoipar til sölu. Undan Sonju og Timo. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 93-56716. Valentina Sími 684337 Fax 42541 FRIÐAOGDYRIÐ (Beauty and the Beast) Límmiðar og límmiða- bækur með Fríðu og dýr- inu. Mynd sem verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Verðum með kynningu í Kringlunni og Sambíóunum í dag. Fæst í næsta söluturni eða bókabúð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.