Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. 67 Afmæli Gunnar Valur Hermannsson Gunnpx Valur Hermannsson verslunarstjóri, Sandbakka 5, Höfn í Homafirði, verður fimmtugur á morgun, sunnudag. Starfsferill Gunnar fæddist í Borgarhöfn í Suðursveit og bjó þar til þriggja ára aldurs er hann fluttist til Hafnar í Hornafirði. Þar gekk hann í skóla til fjórtán . ára aldurs og stundaði eftir það ýmsa verkamannavinnu um tíma. Gunnar var síðan verkstjóri hjá Vöruafgreiðslu KASK til ársins 1982 þegar hann tók við stöðu verslunar- stjóra í bygginavöruverslun fyrir- tækisins og hefur gegnt henni síð- an. Fjölskylda Gunnar kvæntist 17.6.1964 Bimu Þórkötlu Skarphéðinsdóttur, f. 7.9. 1946, starfsmanni á leikskóla og húsmóður. Hún er dóttir Skarphéð- ins Þorkelssonar, f. 1912 d. 1950, læknis, og Láru Bjömsdóttur hús- móöur. Böm Gunnars og Birnu em: Bragi Hermann, f. 28.4.1965, verkamaður, kvæntur Ingibjörgu Bjömsdóttur frá Berufirði, búsett á Höfn og eiga Gyðu Rós, Gunnþóra Rut, Gígju Rebekku og Gunnar Val; Sæmundur Skarphéðinn, f. 28.4.1965, sveitar- stjóri, kvæntur Margréti Helgu Þor- steinsdóttur frá Sauðárkróki, búsett í Nesjum í Hornarfirði og eiga þau Birnu Þórkötlu og Gunnar Má. Fóst- ursonur Sæmundar er Þorsteinn Rúnar Pálsson; Ólöf Kristjana, f. 26.11.1966, húsmóðir, gift Benedikt Helga Sigfússyni, verkamannifrá Höfn, búsett á Mýram í A-Skaft, og eiga þau Sigfús Gunnar, Stefaníu Ósk og Halldóra Sigríði; Hulda Valdís, f. 25.3.1974, starfsm. leik- skóla og húsmóðir, í sambúð með Jóni Garðari Bjamasyni, lögreglu- þjóni í A-Skaft., og býr í Nesjum í Homafirði; og Matthildur Bima, f. 2.9.1984. Systkini Gunnars era: Sigþór, f. 1938, verkamaður á Höfn; Gísh, f. 1941, b. í Ártúni, Nesjum; Erla, f. 1945, húsmóðir í Mosfellsbæ; og Guðrú Þór, f. 1954, fiskmatsmaður á Höfn. Faðir Gunnars er Hermann Eyj- ólfsson, f. 11.1.1916, fyrrv. fiskmats- maður, nú búsettim á dvalarheimil- inu Skjólgarði á Höfn. Móðir Gunn- ars var Hulda Sigurðardóttir, f. 13.11.1915, d. 9.9.1989, húsmóðir á Höfn. Móðurforeldrar Gunnars vora Sigurður Gíslason, Sigurðssonar og k.h. Halldóra Skarphéðinsdóttur frá Vagnstöðum, og Þorbjörg Teitsdótt- ir frá Króki í Borgarhöfn, Gíslason- ar og k.h. Sigríðar Þórðardóttur frá Lambleiksstöðum Mýrum. Foreldrar Hermanns vora Eyjólf- ur Runólfsson verkamaður og Matt- hildur Gísladóttir húsmóðir. Foreldrar Eyjólfs voru Runólfur Jónsson og Jónína Einarsdóttir frá Eskifirði og foreldrar Matthildar vora Gísh Þorsteinsson og Ólöf Stef- ánsdóttir. Gunnar Valur Hermannsson. Gunnar verður að heiman á af- mæhsdaginn. , Jónas Hallgrimsson, Bjamastöðum, Dalvík. Halldór Guðmundsson, Hverahlíð 17, Hveragerði. Þór Guðjónsson, Laugateigi31, Reykjavík. Guðrún Hinriksdóttir, : Ljmghaga 14, Reykjavík. Margrét Björnsdóttir, Vesturgötu 54a,Reykjavík. Sigurður Steingrímsson, Kaplaskjólsvegi27, Reykjavík. Jakobína Sigurvinsdóttir hús- móðir, Barmahhð 6, Akureyri, verður sex- tugámánudag- inn. Eiginmaður Jak- obínuer Arn- björn Karelsson, starfsmaður KEA. Jakobína tekurá mótigestum, laugardaginn 14.11. kl. 20.00 í ; Starfsmannasal, Sunnuhhð 12: Franz E- Siemsen, Svalbaröa 7, Hafnarfirði. Sigtryggur Ólafsson, Skaröshhð 27c, Akureyri. Trönuhólum 2, Reykjavík. Eiginmaður Huldu er Kristján Óskarsson rafeindavirlgameistari. Þau taka á móti gestum á heimili sínu milh kl. 20.30 og 23 í kvöld. Ingibjörg A. Jónsdóttir, Suðurgötu 72, Hafnarfiröí. 40ára Helga Fríða Hauksdóttir, Ránargötu 1, Reykjavík. Sigríður Inga Svavarsdóttir, Breiðvangi 6, Hafnarfirði. Magnús Ragnar Einarsson, Suðurgötu 13, Reykjavík. Guðmundur Reykjalin, Tjarnarbóh4, Seltjamarnesi. Sigurbjörg Friðný Héðinsdóttir, Dalsgerði 2b, Akureyri. Sveinn Númi Vilhjálmsson, Vallargötu 30a, Keflavík. Kristín Pálsdóttir, Stigahliö 63, Reykjavík. Hulda A. Bjarnadóttir bókari, Kristín Thorstensen Kristín Thorstensen póstafgreiðslu- maður, Efstahrauni 9, Grindavík, verður fimmtug á morgun, sunnu- dag. Starfsferill Kristín fæddist í Arnardal við Skutulsfjörð í ísafjarðarsýslu en ólst upp í Grindavík frá fimm ára aldri. Frá árinu 1977 starfaði hún sem tal- símavörður og síðar póstafgreiðslu- maöur í Grindavík. Árið 1989 hóf Kristín nám í Póst- og símaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan prófi yfirpóstafgreiðslu- manns þremur áram síðar, eða árið 1992. Kristín hefur sungið með Kirkju- kór Grindavíkur síöastliðin 33 ár og starfað sem gjaldkeri kórsins frá 1982. Fjölskylda Kristín giftist 3.6.1962 Jóni J. Ragnarssyni, f. 4.8.1937, skipstjóra. Hann er sonur Ragnars Magnússon- ar, sjómanns og síðar hafnarvarðar í Grindavík, og Steinunnar Á. Jóns- dóttur sem nú er látin. Ragnar dvel- ur nú á vistheimilinu Víðihhð í Grindavík. Böm Kristínar og Jóns era: Magn- ús Guðberg, f. 24.3.1962, sjómaður, í sambúð með Laufeyju Einarsdótt- ur, búsett í Njarðvík, og eiga soninn Einar Thorlacius. Áður átti Magnús dótturina Sigríði Kristínu með Kar- en Björnsdóttur; Ólína, f. 21.2.1964, skrifstofumaður, í safnbúð með Ás- mundi Guðnasyni verslunarstjóra, búa í Reykjavík og eiga soninn Guðna; og Steinunn Áslaug, f. 15.12. 1969, gift Antoni Péturssyni og stunda þau bæði háskólanám í Bandaríkjunum. Systkini Kristínar eru: Guðrún, f. 21.12.1930, hjúkranarfræðingur, gift Leifi Jónssyni lækni. Þau búa í Garðabæ og eiga fimm böm; Guð- björg, f. 3.4.1932, húsmóðir, gift Ól- afi Gamalíelssyni, b. og fiskverk- anda. Þau búa í Grindavík og eiga fimm böm; og Sólveig, f. 11.8.1934, húsmóðir í Keflavík, var gift Guð- jóni Einarssyni verkstjóra sem nú er látinn og eignuðust þau sex börn. Foreldrar Kristínar vora Her- mann Thorstensen, f. 3.1.1898, d. 6.12.1966, b. og síðar verkamaður í Grindavík, og Katrín Thorstensen, f. 11.2.1908, d. 17.4.1983, húsmóðir. Þau bjuggu í Grindavík frá árinu 1947. Ætt Hermann var sonur Jóns Thor- Kristín Thorstensen. stensen, prests á Þingvöhum, Jónas- sonar Thorstensen, sýslumanns á Eskifirði, og k.h., Þórdísar Melsteð. Móðir Hermanns var Guðbjörg Her- mannsdóttir, Johnsen, sýslumanns á Velh í Hvolhreppi, og k.h., Ingunn- ar Hahdórsdóttur. Katrín var dóttir Katarínusar Jónssonar, útvegs- bónda í Arnardal, og Sólveigar Ein- arsdóttur. Kristín verður að heiman á af- mæhsdaginn. Kristinn Frið- bjöm Ásgeirsson Kristinn Friðbjöm Ásgeirsson bíl- stjóri, Hringbraut 128c, verður sex- tugur á morgun, sunnudag. Starfsferill Kristinn fæddist í Aðalbóh á Reyð- arfirði og ólst þar upp. Fjórtán ára gamah fluttist hann ásamt móður sinni og bróður til Reykjavíkur og hóf störf hjá Olíufélaginu Sheh þar sem hann starfaði í rúm tíu ár, fyrst sem sendisveinn, svo sem hjálpar- maður og seinna sem bílstjóri. Árið 1958 flutti Kristinn ásamt fjölskyldu sinni th ísafjarðar og gegndi þar ýmsum störfum, var m.a. lögregluþjónn í 15 ár, starfaði hjá Pósti og síma og var hjá Vega- gerðinni til ársins 1984 er fjölskyld- an flutti til Keflavíkur. í Keflavík hóf Kristinn störf í Messanum á Keflavíkurflugvelh en réð sig svo sém bílstjóra hjá Aðal- verktökum. Fjölskylda Kristinn kvæntist 17.6.1959 Línu Þóru Gestsdóttur, f. 9.8.1937, hús- móður. Hún er dóttir Guðmundar Gests Sigfússonar, sjómanns á ísafirði, og Ingibjargar Ehnmundu Helgadóttur verkakonu. Böm Kristins og Línu era: Ásgeir Haraldur, f. 16.12.1958, kvæntur Julie Don Cass, búsett í Grimsby og eiga soninn Liam Reece; Ingibjörg Lára,f. 14.1.1960, giftEdvardo Correa Useda, búsett í Keflavík. Fyrir átti Ingibjörg Kristin Frið- bjöm, Svein Frímann og Guðmund Kristinn Friðbjörn Asgeirsson. Gest Birgissyni; Ásta Guðríður, f. 30.5.1961, gift Friðberti Jóni Krist- jánssyni, búsett á Þingeyri og eiga Huldu Hrönn, Linu Þóru, Guðrúnu Ástu o'g Hauk Jón; og Kristinn Þór, f. 30.5.1962, búsettur á Þingeyri og á dætumar Nínu Ósk og Auði Björgu. Bróðir Kristins er Þorvaldur, kvæntur Þorbjörgu Svavarsdóttur, búsett í Reykjavík og eiga fjögur böm. Fóstursystír Kristins er Ásta Ambjörg Jónsdóttir sem nú er látin. Eftirhfandi eiginmaður hennar er Metusalem Sigmarsson og eignuð- ustþaufimmbörn. Faðir Kristins var Ásgeir Áma- son, f. 19.6.1897, d. 24.2.1943, skó- smiður og vaktmaður í Rafstöð Reyðarfjarðar. Móðir hans er Lára Jónasdóttir, f. 14.2.1904, verkakona og húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á Reyðarfirði. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! w FELAG JARNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá 1. Félagsmál/aðgerðin á Fáskrúðsfirði 2. Efnahags- og atvinnumál 3. Önnur mál Mætið stundvíslega Stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.