Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. Suimudagur 15. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.10 Meistaragolf. Logi Bergmann Eiösson og Páll Ketilsson fjalla um golfsumarið 1992 og sýna svip- myndir frá Norðurlandamótinu og breska meistaramótinu. 14.25 Kiri og André á Broadway (Kiri Te Kanawa and André Previn Play Broadway). Kiri Te Kanawa syng- ur þekkt lög úr Broadwaysöng- leikjum, meðal annars It Could Happen to You, The Second Time arounct Any Place I Hang My Hat Is Home og Angel Eyes. André Previn stjórnar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 15.15 Rita Hayworth (Rita Hayworth - Dancing into the Dream). Banda- rísk heimildarmynd um leikkonuna og kyntáknið Ritu Hayworth. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 16.15 Gjaldþrot heimilanna. Hvað er til ráða? Á undanförnum árum hafa stöðugt fleiri einstaklingar og heimili orðið gjaldþrota af ýmsum ástæðum. í þættinum er fjallað um þennan vanda og rætt við fólk, sem hefur frá sárri reynslu að segja, og við fulltrúa fyrirtækja og stofn- ana þar sem fólk getur leitað. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Dagskrárgerð: Plús film. Áður á' dagskrá 21. maí síðastliðinn. 16.55 öldin okkar (2:9) (Notre sicle). Franskur heimildarmyndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. í þessum þætti verður fjallað um fyrri heimsstyrjaldarárin, 1914- 1918. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann- esson. Þulur: Árni Magnússon. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Ólöf Ólafsdóttir, prestur í Skjóli, flytur. 18.00 Stundin okkar. Skralli trúður og vinir hans draga úr réttum lausnum í fyrstu getraun vetrarins sem er um sögufræga staði á íslandi. Sýndur verður lokaþáttur leikritsins um Pöllu frekju. Heiðrún Halldórs- dóttir syngur með Þvottabandinu og Ágúst Kvaran og hjálparkokkar gera tilraun. Umsjón: Helga Stef- fensen. Upptökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Brúðurnar í speglinum (Dock- orna i spegeln). Sænskur mynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri, byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Felix Bergsson. (Nordvision - sænska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bölvun haugbúans (1:5) (The Curse of the Viking Grave). Kana- dískur myndaflokkur um þrjú ung- menni sem finna fornan víkinga- haug og fjarlægja úr honum spjót. Síðar kemur í Ijós að á haugnum hvíla álög og hverjum þeim sem rótar í honum er hætta búin. Aðal- hlutverk: Nicholas Shields, Evan Tlesla Adams og Michelle St. John. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 19.30 Auölegö og ástríöur (39:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vínarblóö (8:12) (The Strauss Dynasty). Myndaflokkur sem aust- urríska sjónvarpið hefur gert um sögu Straussættarinnar. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðalhlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.25 Evrópumót bikarhafa í hand- bolta. Bein útsending frá lokakafla leiks Vals og Maistas Klaipeda frá Litháen. Lýsing: Arnar Björnsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.50 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 22.00 EES (1:6) Hvers vegna Evrópskt efnahagssvæði? Sjónvarpið sýnir næstu daga sex tíu mínútna þætti til kynningar á Evrópska efnahags- svæðinu en frumvarp um aðildls- lands að því er nú til meðferðar á Alþingi. I fyrsta þættinum verður fjallað um innri markað Evrópu- bandalagsins, hvers vegna til hans er stofnað og hvers vegna EFTA- ríkin ákváðu vegna hans að semja við Evrópubandalagið um myndun evrópsks efnahagssvæðis sem grundvallast á opnum vinnumark- aði og frjálsum viðskiptum með vörur, fjármagn og þjónustu. Um- sjón: Ingimar Ingimarsson. 22.10 í þoku Ijósri vindar vefa. Þáttur um Hannes Sigfússon skáld. Hannes er eitt af atómskáldunum svokölluðu sem komu fram á sjón- arsviðið um miðja öldina og ollu miklu fjaðrafoki og illdeilum í bók- menntaheiminum. Fyrsta Ijóðabók hans, Dymbilvaka, kom út áriö 1949. í þættinum greinir Hannes frá skáldferli sínum og Björn Ingi Hilmarsson leikari flytur Ijóð úr bókum hans. Myndataka var í höndum Haralds Friðrikssonar em um gerð leikmyndar sá Stígur Steinþórsson. Umsjón með þætt- inum höfðu Jón Egill Bergþórson og Sjón. 23.00 Til heiðurs Sevilla (Homage á Séville.) Þýsk/spænskur sjón- varpsþáttur þar sem söngvarinn góðkunni, Placido Domingo, fer með okkur um Sevilla, segir frá sögu og merkum stöðum borgar- innar og tekur lagið. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Regnboga-Birta. 9.20 össi og Ylfa y.4ö Myrkfælnu draugarnir. Nýr teiknimyndaflokkur um þrjá litla drauga sem eru voðalega myrk- fælnir. 10.10 Prins Valíant. Teiknimyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. 10.35 Maríanna fyrsta. Teiknimynda- flokkur um hugdjörfu unglings- stúlkuna og vini hennar. 11.00 Brakúla greifi. Teiknimynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. 11.30 Blaðasnáparnir (Press Gang). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 Fjölleikahús. Heimsókn í erlent fjölleikahús. 13.00 Opera mánaöarins. Kata Ka- banova. Söguþráður óperunnar er byggður á The Storm eftir A.N. Ostrovsky en tónlistin er eftir Leo Janacek og er þetta með þekktari verkum hans. Breskir gagnrýnend- ur lofuðu þessa uppfærslu Glyndebourne leikhússins í hástert og þá sérstaklega frammistöðu Nancy. Leikstjóri. Nikolaus Le- hnhoff. 1990. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI. 14.50 NBA-deildin (NBA Action). Brugðið er upp „hinni hliðinni" á bandarísku úrvalsdeildinni. 15.15 Stöövar 2 deildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála. Athygli áhorf- enda er vakin á því að næsta sunnudag verður bein útsending frá leik í fyrstu deild ítölsku knatt- spyrnunnar. 15.45 NBA körfuboltinn. Körfuboltasér- fræðingurinn Einar Bollason lýsir skemmtilegum leik í bandarísku úrvalsdeildinni ásamt íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 Listamannaskálinn. Endurtekinn þáttur þar sem kastljósinu er beint •eð írsku rokktónlistarfólki. 18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur. 18.50 Aðeins ein jörð. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur. Bandarískur gaman- þáttur um konur sem leigja saman hús á Flórída (23:26). 20.30 Landslagíð á Akureyri. Nú er komið að áttunda laginu sem keppir til úrslita í Landslaginu og heitir það Til botns. 20.40 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá McKemzie og Brach- man (15:22). 21.30 Endurfundur (Kaleidoscope). Þrjár litlar stúlkur eru skildar að og komið fyrir hjá vandalausum eftir að foreldrar þeirra eru myrtir. Tvær þeirra lenda á ástríkum heimilum en sú þriðja, Hillary, þarf að berjast í gegnum hryllilega æsku mis- þyrminga og barsmíða. Löngu síð- ar ræður vinur foreldra þeirra einkaspæjara til að finna þær og leiða til sín. 'Áóalhlutverk. Jaclyn Smith, Perry King, Colleen Dew- hurst og Donald Moffat. Leik- stjóri. Jud Taylor. 1990. 23.00 Tom Jones og félagar (Tom Jones - The Right Time). Áskrif- endum Stöðvar 2 gefst nú tæki- færi til að njóta þægilegrar kvöld- stundar með þessum heimsþekkta söngvara og gestum hans (1:6). 23.30 Karate-strákurinn li (The Karate Kid II). Daniel og Miyagi fara til Japans. Þar lenda þeir í átökum við fornan erkifjanda Miyagis og viðskotaillan frænda hans. Leikur- inn berst víða og þeir félagar lenda í ótrúlegustu aðstæðum. Aðalleik- ararnir þykja standa sig mjög vel. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki (Pat) Morita, Nobu McCarthy og Martin Kove. Leik- stjóri: John G. Avildsen. 1986. Bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Áttavltl (Compass). Þáttaröð í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer ( ævintýraleg ferðalög (2:9). 18.00 Dýralíf (Wild South). Margverö- launaðir náttúrulífsþættir sem unn- ir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert yilltu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annar staðar á jörö- inni. I dag veröur farið á norrænar slóðir, til Islands, Jan Mayen og Svalbarða, til að kanna skyldleika þessara eyja við Nýja-Sjáland og nærliggjandi eyjar. 19.00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son, prófastur ( Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heímsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 „Óöur til mánans“. Dagskrá í til- efni af hundrað ára afmæli Finns Jónssonar listmálara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Veraldleg tónlist miðalda og endurreisnartímans. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Áður útvarpað 21. mars sl. Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarni málsins. Hvað gerist ef sjávarþorp leggst í eyði? Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið, „Fanga- kapall" eftir Valgeir Skagfjörð. Verkið er flutt í tilefni tiu ára afmæl- is Ríkisútvarpsins á Akureyri. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik- endur: Sunna Borg, Valgeir Skag- fjörð, Þráinn Karlsson og Þórdís Árnljótsdóttir. (Frá Akureyri.) 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Kvintett eftir Johann Christian Bach fyrir flautu, óbó, fiðlu, víólu og fylgirödd. Félagar úr ensku kon- sertsveitinni leika. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata fyrir hörpu og flautu eft- ir Marjan Mozetich. Robert Aitken leikur á flautu og Erica Goodman á hörpu. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpaö næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfrpgnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrimur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræöa at- burði liðinnar viku. 13.00 Siguröur Hlöðversson. Þægileg- ur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freýr Sigmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseft- irmiðdegi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Kristófer Helgason brúar bilið fram að fréttum meö góðri tónlist. 19.30 19.19. Samtengdarfréttirfráfrétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Kristófer Helgason hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudagskvöldi. 1.00 Pétur Valgeirsson með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp. 09.30 Bænastund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 13.00 Natan Harðarson. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma - Orð lifsins kristilegt starf. 16.30 Samkoma - Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. FM#9»7 9.00 Þátturinn þinn með Steinari Viktorssyni.Róleg og rómantísk lög. 12.00 Endurtekið viðtalúr morgunþætt- inum í bítið. 13.00 Timavélin með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn l.isti frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. FMf909 AÐALSTOÐIN 13.00 Sterar og stærilætí.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssíðdegi. 18.00 Blönduð.tónlist. 21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BROS 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist ( umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15,00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Kristján Jóhannsson. Sóíin jm 100.6 14.00 Friðbert ásamt kokki og öðrum góðum gestum. 17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón ómar Friö- leifsson. 19.00 Stefán Arngrímsson. 21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Gísli Valur með sunnudagstón- listina. 1.00 Næturdagskrá. Bylgjan - fcafjörður 15.00 Helgarrokk - Þórður Þórðar og Davíð Steinsson. 17.00 Fréttavikan - Hallgrímur Thor- steins, frá hádegi á Bylgjunni. 18.00 Tónlist að hætti hússins. Um sjöleytið verður „dinnertónlist". 19.30 Fréttir. 20.00 Kristján Geir Þorláksson. 22.30 Rabbað að kvöldi til, kl. 23-23.45 Guðrún Jóns. Viðmæl- andi. Hafþór Brimi Sævarsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (yn*' 12.00 Lost In Space. 13.00 Breski vinsældarlistinn. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight is Enough. 16.00 Hotel. 17.00 Hart to Hart. 18.00 Growing Pains. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Voice of The Heart. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Falcon Crest. EUROSPORT ★. . ★ 12.00 Knattspyrna. 14.00 Live Indoor International Su- percross. 17.00 Euroscores Magazlne. 17.05 Figure- Skating: Nations Cup on lce from Gelsenkirchen, Ger- many. 18.30 Knattspyrna: 1994 World Cup Quallfiers. 20.30 Euroscore Magazine. 21.00 Indoor International Superc- ross, Paris- Bercy. 23.00 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. SCR E £NSPORT 12.00 Snóker. 14.00 Live ECC Tennis Tournament 1992. 16.00 Hnefaleikar. 17.30 Revs. 18.00 Körfuboltl. Bein útsending úr bundeslígunni. 20.00 Knattspyrna. 22.00 Delay US PGA Tour 1992. 23.00 PBA Keila. 1.00 Dagskrárlok. Óður til mánans Þátturinn verður aðallega byggður upp á viðtölum við Finn og grein- um um list hans. ídagklukkan 14.00 verðurþátturum FinnJónssonlist- málaralOOáraárás lognefnisthann Óðurtilmánans. Finnur Jónsson list- máiarifæddist 15. nóvember 1892 á Strýtu í Hamarsfirði. Aö loknu gullsmíöa- námi hér heima hélt iianntilmyndlíst- arnáms í Kaup- mannahöfnogsíðan í hýskalandi. Árið 1925 sýndi hann á vorsýningu Der SturmíBerlínmeð nokkrum helstu for- kólfum abstraktlist- arinnar og er því einnfyrstimálarinn i heiminum sem til- einkaði sér þann stíl. Firrnur Jónsson starfaöi að list sinni i.Hann annars heiðursféiagi Félags islenskra myndlistarmanna. Alög hvíla á víkingahaugnum og hverjum þeim sem rýfur helgi hans er bölvun búin. Sjónvarpið kl. 19.00: Bölvun haugbúans Bölvun haugbúans er kanadískur myndaflokkur í fmim þáttum þar sem sögu- persónur eru hinar sömu og í myndinni Týndir í óbyggð- um sem Sjónvarpið sýndi fyrir skömmu. Vinimir Jamie og Awasis eru villtir í óbyggðum Norð- ur-Manitoba og flnna þar víkingahaug. Þeir finna spjót í haugnum og koma því til byggða, til fyrrum kennara Jamies. Þegar spjótið kemst í hendur ópr- úttins mannfræðings eru piltarnir tveir og Angelica, systir Awasis, í mikilli hættu stödd. Þau komast að því að álög hvíla á víkinga- haugnum og hverjum þeim sem rýfur helgi hans og rót- ar í honum er bölvun búin. Og nú er þaö spurning hvort þremenningunum ungu tekst að endurheimta spjót- iö og skila því í hauginn áður en hin ævarofnu áhrínsorð bitna á þeim. Stöð2 kl. 21.30: Endurfundírer spennandi og áhrifa- ríkkvikmyndum þrjárungar konur semeruskildaraöí æsku og komið fyrir hjá vandalausum eft- iraöforeldrar þeirra erumyrtir.Löngu síöar ræður vinur foreldra þeirra, scm ástutteftirólifað, oinkaspæjaratil að hafa uppi á stúlkun- umogleiöaþærtil sín. Tvær kvenn- anna lentu á ástrík- um heimilumensú þriðja.Hillai-y.þurfti aö bcrjast i gegnum Endurfundir systranna hafa hryllilegaæskubar- óvæntar afleiðingar þegar gömul smíðaogannarra leyndarmál eru dregin fram i misþyrminga. dagsljosiö. Hillary, sem leikin er af Jaclyn Smith, hefur komist vel áfram og vill síst af fær hana tilað hitta systur sínar;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.