Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. 21 Sviðsljós Kaupmannahöfn: f slenskur gullsmið- ur vekur athygli „Rúnir og hellaristur, Óðinn, Þór og Loki eru hluti af skreytingunum á sérstökum silfurskartgripum Ás- dísar Frímannsdóttur." Þannig er upphafið að umfjöllun danska blaðs- ins Pohtiken um ungan íslenskan gullsmið sem opnað hefur skart- gripaverslun á Klaustursstræti í Kaupmannahöfn. í greininni er skartgripum Ásdísar lýst, breiðum silfurarmböndum, hálsfestum, bindisnælum og skrautlegum hnöpp- um. „Það er ánægjulegt að heyra þetta. Ég hafði eiginlega ekkert frétt af Ásdísi eftir að hún fór héðan alfarin fyrir rúmu ári,“ segir Flosi Jónsson, gullsmiður á Akureyri. Ásdís hóf nám í gullsmíði á verkstæði Flosa fyrir fimm árum. í stað þess að sækja hluta námsins í Iðnskólann í Reykja- vík fór Ásdís í skóla í Kaupmanna- höfn og ferðaðist svo á miili hans og verkstæðisins á Akureyri. „Hún kynntist manni í skólanum og það varð til að hún kláraði ekki sveins- prófið hjá mér heldur hjá gullsmið í Danmörku," greinir Flosi frá. Ásdís er nú gift í Danmörku og á átján mánaða gamlan son, Juhan. í grein Pohtiken segir að á verkstæði Ásdísar bak við verslunina sé ein- mitt fuht af leikfóngum handa htla syninum. Greint er frá því að á námsárunum og strax eftir þaú hafi Ásdís unnið Myndin sem birtist í danska blaðinu Politiken af gullsmiðnum Ásdísi Fri- mannsdóttur og syni hennar, Julian. skartgripi úr viði og skreytt þá með í eigin verslun skartgripi sem hvergi htlum speghbrotum. Skartgripina sjáist annars staðar. hafi hún selt á götum úti til að geta -IBS séð fyrir sér. Nú selji hún hins vegar Tökum gömlu myndavélina nýja fyrir allt að t§; *: pina upp i 3.000 kr. HANS PETERSEN HF Nýja vélin frá Hans Petersen TILBOÐID GILDIR vikuna 14.-21. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.