Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1992, Qupperneq 19
kr. 3.976,- kr. 6.626,- kr. 10.601, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992. Sviðsljós Sigrún, Matthildur, Rut, Sirrý, Anna og Orri mættu á staðinn. Troðfullt í Casa Casablanca við Skúlagötu hefur veriö opnað aftur eför stutt hlé. Nýr skemmtanastjóri er tekinn við og í kjölfarið veröa eilitið breyttar áherslur í tónlistarvah og þá mun tískusýningum fækka. Frá „opnuninni" hefur verið troðfullt í Casablanca og greini- legt að fólki líkar vel. Auglýs- ingahátíð í Perlunni Starfsfólk auglýsingastofa og aug- lýsingadeilda íjölmiðla ásamt þjón- ustuaðilum þeirra gerðu sér glaðan dag í Perlunni nýlega. Þetta er árleg- ur viðburður hjá fólki í auglýsinga- bransanum og nú var hist í 25. skipt- ið en uppákoman er i raun árshátíð þessa hóps. Fjölmenni var á sam- komunni en gestir í mat voru á fjórða hundrað. Hljómsveitin Salt og pipar sá um að halda uppi fjörinu en einn- ig skemmtu Móeiður Júníusdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson. Frá Góðu fólki komu Helgi Helgason, Nanna Sigurdórsdóttir, Lilja Ægisdótt- ir, Marta Þóröardóttir, Gunnar Hinz, Þorfinnur Sigurgeirsson, Ingveldur Finnsdóttir og Vilborg Bjömsdóttir. Halldór Guðmundsson, Addý Ólafsdóttir, Lilja Magnúsdóttir og Gunnar Steinn Pálsson voru fulltrúar Hvíta hússins. DV-myndir GVA Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, simi 14181 Á / ■ J / } Elma Lísa og Birna Rún stilltu sér upp fyrir Ijósmyndarann. Hesta- íþróttasam- bandið enn ímótun Hestaíþróttasamband íslands er ungt að árum og hélt þriðja ársþing sitt nýlega. Félagið er enn í mótun og því er að mörgu að huga. Stjórnarmennirnir Bergur Jónsson frá Ketilsstöðum á Vöilum og Magn- ús Lárusson frá Hólum í Hjaltadal voru ánægðir með þinghaldið. Bjggingarveltan er lánafyrirkomulag æm sérsniðið er fyrir þá æm vilja eignast eitthvað en eiga lítið handbært fé. Hægt er að fá lánað í allt að 35 mánuði æmgerir þetta lán með þeim hagstæðustu á markaðnum. Betra verður það varla. ¥i«a« Kaupverö kr. 150.000 Mánaðarleg afborgun eftir útborgun Vifife* i Kaupverö kr. 250.000 Kaupverð kr. 400.000 Mánaðarjeg afborgun Mánaðarleg afborgun eftir utborgun eftir útborgun Sigurbjörn Bárðarson, t.v., kom frá Bandarikjunum með morgunfluginu en dreif sig á þingið og hér er hann ásamt Sveini Jónssyni úr Hafnarfirði að semja tillögu. DV-myndir EJ M METRÓ mögnuð verslun í mjódd Álfabakka 16 @ 670050

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.