Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1993, Page 21
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1993 21 Bridge íslendingar verða fjarri góðu gamni þegar keppnin um Bermudaskálina hefst á morgun. NEC Bermudaskálin: Heimsmeist- arakeppnin hefst á morgun Næstu tvær vikumar munu bestu bridgeþjóðir heimsins spila um heimsmeistaratitilinn í bridge en íslendingar verða fjarri góðu gamni. Það er alveg með ólíkindum að bridgeíþróttin er líklega sú eina þar sem heimsmeistararnir öðlast ekki sjálfkrafa rétt á því að veija titilinn. Sjö svæði eiga rétt á þvi að senda sveitir til Santiago í Chile til þess að spila um Bermudaskálina. Frá svæði 1, Evrópu, koma Evrópu- meistarar Pólverja, Martens og Lesniewski höfnuðu hins vegar þátttöku vegna ágreinings og í stað þeirra koma Witek og Kowalczyk, silfurlið Dana, bronshð Noregs og Hollendingar. Frá svæði 2 koma USA 1 (Becker, Rubin, Weichsel, Levin, Sukonec, Eke-blad), USA 2 (Russell, Lev, Berkowitz, Cohen, Rodwell, Bergen) og Mexíkó. Frá svæði 3 koma gestgjafamir Chile og Brasilía. Frá svæði 4 koma S- Afríka og Indiand. Frá svæði 5 koma Venesúela og Guadeloupe. Frá svæði 6 koma Kína og Indónes- ía og frá svæði 7 Ástralía. Það er nokkuð erfitt að spá um úrslit en líklegt er að Pólland, önn- ur bandaríska sveitin og Brasilía berjist um titilinn. S-Afríka sigraði óvænt í meist- arakeppni Asíu- og Miðaustur- landa meðan Indland varð að láta sér nægja annað sætið. Zia verður hins vegar fjarri góðu gamni í þetta sinn því að sveit Pakistan hafnaði í fjórða sæti. Yngri kynslóðin hefur tögl og hagldir í sveit S-Afríku og verður fróðlegt að sjá hvernig henni reiðir af í sinni fyrstu heimsmeistara- keppni. Sleinmutæknin virðist hins vegar vera í góðu lagi ef marka má eftirfarandi spil frá meistara- keppninni. s/o ♦ AD98 * - ♦ K85 *• D109753 * 543 • D85 ♦ D73 + A642 w iUbZ V AK10764 ♦ 2 vr> o * KG7 V G932 ♦ AG10964 + - Sagnir gengu þannig með Cope og Mansell frá S-Afríku í n-s : Suður Vestur Norður Austur ltígull 2hjörtu dobl pass 3tíglar pass 4hjörtu* pass 4spaðar pass Stíglar pass 6 tíglar pass pass pass * Splinter Vestur spilaði út hjartaás. Mans- ell gerði ráð fyrir að austur ætti aðeins þrjú hjörtu og líklega tígul- drottningu. Hann trompaði því þijú hjörtu í bhndum, spilaði síðan tígulás og meiri tígli. Þar eð austur átti ekki meira hjarta hvarf fjórða hjartað niður í spaða eftir að suður hafði tekið trompið af austri. Bridge Stefán Guðjohnsen Það er erfitt fyrir vestur að finna hið banvæna útspil sem er einspilið í trompi. Austur má þá ekki láta trompdrottningu né laufaás þegar laufi er spilað úr blindum. • • Komdu að dansa. .. J Danssmiðjunni Innritun og upplýsingar alla daga milli kl. 12.00 og 19.00 í síma 689797 og á staðnum. • Samkvæmisdansar • Ballroom • Latin • Barnadansar • Gömlu dansarnir • Byrjendur og lengra komnir • Hóptímar • Einkatímar • Dansæfmgar • Erlendir gestakennarar Kynnið ykkur ýmis ~ afsláttartilboð Suðurnesjamenn, Danssmiðjan er líka í Keilavík c Opnunarhátíð laugardaginn 4. sept. Starfsfólk skólans. JÓHANNÖRN SMIÐJAN F A N 11B OLAFSSON DANSKENNARI 68 97 97

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.