Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1993, Page 6
6 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 Stuttar fréttir AðstoðviðMalaví Evrópubandalagið ætlar að hefla aftur aðstoð við Malaví í kjölfar pólitískra urabóta. Kúrdaf lokkur útlægur Þýsk stjórnvöld hafa bannað kórdxska verkamannaflokkinn og 35 saxntök honum tengd. Jeltsinhótar Borís Jeltsin Rússlandsfor- seti aðvaraði stjómmála- hópa að þeir fengju ekki lengur ókeypis aðgang aö sjón- varpi vegna kosninganna ef honum og stjóraarskrárdrögum hans. Heittrúaðir teknir Egypska lögreglan hefur smal- að saman um 200 íslömskum bók- stafstrúarmönnum vegna morð- tilræöis við forsætisráðherra landsins. Sakleysi VW Óháð rannsókn hefur komist að þvi að Volkswagen verksmiðj- urnar notuöu ekkl leynilegar upplýsingar frá keppinautnum GM við bílahönnun. Miðar í GATT-átt Frakkar og Bandaríkjamenn sögðu í gær að miöað hefðí í sam- komulagsátt í deilunni um niöur- greiðslur til landbúnaðar sem tef- ur GATT-samning. Getafariðítima Yasser Arafat, Jeiðtogi PLO, segir aö ísraelskir hermenn geti farið frá herteknu svæðunum samkvæmt áætlunum ef vilji sé fyrir hendi. Fjölmiðlakóngur neitar ítalski flöl- miölakóngur- inn Silvio Ber- lusconi þrætti fyrir þaö í gær að hann ætlaði út í pólitik fyrir hönd samfylk- ingar hófsamra hægriafla í kosningunum á næsta ári. SolofráNoregi Solo, skip grænfriðunga, fékk að fara frá Tromsö i gær þar sem þaö hafði verið kyrrsett. Tilræðismaður með bók Mehmet Ali Agca, sem sýndi pálá tilræði 1981, hefur skriiað sjálfsævisögu sina og heitir hún; Eg, Jesús Kristur. Reuter, NTB Erlendar kauphallir: Umrót í Mílanó Hlutabréfavísitölur í helstu kaup- höUum heims hafa ýmist staðið í stað eða lækkað undanfarna viku. At- burðir eins og GATT-viðræður og fundur OPEC-ríkja í vikunni hafa haft áhrif á kauphallimar, auk efna- hagsástands viðkomandi lands. Einna mest hafa vísitölur lækkað í Mílanó á Ítalíu og Tokyo í Japan. Bágt efnahags- og sflómmálaástand á Ítalíu hefur orsakað lækkunina í Mílanó um tæp 100 stig á einni viku. Vísitalan í Tokyo er ekki langt frá því lægsta sem hún hefur náð á þessu ári, eða rúmlega 17.000 stig. Engar stórkostlegar breytingar hafa átt sér stað í London og New York í vikunni. Reuter, Ritzau þeir veittust að Utlönd Leitað að hlerunarbúnaði hjá norsku verkalýðshreyfíngunni: Tryggja að hægt sé að tala saman Mikill titringur er nú í Noregi vegna uppljóstrananna um að for- ysta Verkamannaflokksins og verka- lýðshreyfingarinnar, LO, hafi sett upp hlerunarbúnaö í- öllum helstu fundarherbergjum aðalstöðva LO og notað hann fram á miðjan áttunda áratuginn. Tilgangurinn var að fylgj- ast með vinstrisinnum innan flokks- ins og hreyfingarinnar. Thorbjörn Jagland, formaður Verkamannaflokksins, Grete Far- emo dómsmálaráðherra og Yngve Hágensen, formaður LO, hvetja alla sem eitthvað vita um hleranimar og pólitískar rflósnir til að gefa sig fram og leysa frá skjóðunni. Þá hefur Hág- ensen fyrirskipað rannsókn á því hvort hlerunarbúnaðurinn hafi ver- ið flarlægður. „Við verðum aö tryggja að það sé hægt að tala saman í höfuðstöðvum LO,“ sagði hann. Ailir stjómmálaflokkar Noregs em einhuga um að kreflast ítarlegrar opinberrar rannsóknar á hlerunun- um og að öll spilin verði lögð á borð- ið. Forystumenn verkalýðshreyfing- arinnar eru sama sinnis. Kirsti Kolle Gröndahl, forseti Stór- þingsins, sagði í gær að í næstu viku yrði ákveöið hvers lags rannsóknar- nefnd yrði sett á laggimar. Það var Ronald Bye, fyrrum for- maður Verkamannaflokksins, sem ljóstraði upp um hleranirnar í nýút- kominni bók sinni. Bye segist hafa sent Gro Harlem Brundtland, þáverandi flokksfor- manni, bréf árið 1991 og beðið hana um að rannsaka tengsl verkalýðs- hreyfingarinnar og leyniþjón- ustunnar. í fréttatilkynningu í gær sagðist Gro Harlem ekki muna eftir bréfinu. NTB SalmanRushdie segir írana ekki borgunarmenni Broski rithöf- undurinn Sal- man Rushdie segir að írönsk stjórnvöld séu ekki borgunar- menn fyrir þeim 140 millj- ónum króna sem þau hafa heitið hveijum þeim sem drepur hann. Rushdie hélt þessu fram í við- tali við sjónvarpsmanninn David Frost sem sýnt var i PBS-sjón- varpsnetinu í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Rushdie hefur verið í felum frá 1989 þegar íransklerkar dæmdu harrn til dauöa fyrir bókina Söngva satans sem þeir álíta guðlast Bíll Leðurblöku- mannsinssettur ásölulista Þrýstiloftsknúni bíllinn sem þeir Leðurblökumaðurinn og Robin notuðu í nýlegmn kvik- myndum um ævintýri þeirra hef- ur verið auglýstur til sölu á bíla- sýningu í arabíska furstadæminu Dubai. Verðið er Utlar 110 millj- ónir króna. Leðurblökubíllinn er biksvart- ur, sjö metra langur, og það tekur hann ekki nema 3,7 sekúndur að fara úr kyrrstöðu í 96 kílómetra hraða á klukkustund. Að sögn talsmanns sýningar- haldara í Dubai hafa þegar borist nokkur tilboð i tryllitækiö. Nú- verandi eigandi þess er bílafyrir- tæki i Miami á Flórída. Hlvarnarnotk- un líkaítil- raunaskyni Þýskur vísindamaður hélt uppi vömum fyrir notkun lika í árekstrartilraunum með bíla og sagðist vona að hann ætti eför að halda slíkum tilraunum áfram Brottfiutningi hundraða kvenna, barna og gamalmenna frá Sarajevo, höfuðborg Bosniu, var frestað í gær í annað sinn á skömmum tíma. Þessar tvær konur voru komnar upp i rútu og voru tilbúnar að fara. Símamynd Reuter Kvikmyndaleikstjórinn Michael Winner: Nornaveiðar að kenna of beldis- myndum um morðið á James Bulger Breski kvikmyndaleikstjórinn Michael Winner, sem gerði m.a. of- beldismyndina Death Wish með Charles Bronson, sagði í gær að það væri ekkert annað en nomaveiðar að ætla að kenna myndböndum um morðið á James litla Bulger. Michael Morland dómari sagði eftir að dómur hafði verið kveðinn upp yfir ellefu ára drengjunum tveimur sem myrtu litla bamið að sig grunaði að hluti skýringarinnar á verknaði piltanna væri að þeir hefðu fengið að horfa á ofbeldiskvikmyndir á myndböndum. Faðir Jons Venabels, annars morðingjanna, leigði mynd- ina Barnaleik 3 tæpum mánuði áður en James Bulger var drepinn. í myndinni er dúkka, sem talin er vera haldin illum anda, drepin á svipaðan hátt og Bulger. Lögreglu- þjónar, sem rannsökuðu máhð, segja aftur á móti engar sannanir fyrir því að myndbönd hafi átt nokkum þátt í því hvernig fór. Nýjasta mynd Winners, Dirty Weekend, þykir einhver ofbeldis- fyllsta kvikmynd sem breska kvik- myndaeftirlitið hefur leyft sýningar á. „Böm em með hugaróra um svona hluö en fæst verða morðingjar þegar þau vaxa úr grasi,“ sagði Winner. Reuter Hlutabr vísitölur í kauphöllum 3200 3150 3100 3050 v 3000 2950 FT-SE100 Á S O fcviliiiii'iiaim Á S O N því að þær væm liöur í barátt- unni gegn banaslysum í umferð- inni. „Um 250 böm deyja árlega í umferðarslysum,“ sagði Dimitri- os Kallieris í viðtali við þýska blaöið Bild Zeitung á fimmtudag. „Rannsóknir mínar meö líkum barna bjarga mannslífum." Kallieris sagöi að notkun líka barna og fulloröinna í Ölraunum við háskólann í Heidelberg öngr- uðu ekki samvisku hans. Sjálfur á haxm þijú böm. Karl villCamillu en Díanavill karlsinnaftur Karl Breta- prins hefur lof- að að giftast gömlu kær- ustunni sinni, Camillu Parker Bowles, Ðíana prins- essa vill lappa upp á hjónabandið og neitar að veita honum skilnað. Þessu hélt Nigel Dempster, ein- hver virtasö slúöurdálkahöfund- ur Bretlands, fram í sjónvarps- þætti í gær. Hann sagði jafnvel ekki útilokað að Díana fengi ósk sína um þriðja bamið uppfyllta. Dempster sagði að Elisabet drottning heföi boðiö Díönu og drengjunum að vera með kon- ungsflölskyldunni yfir jóhn. „Ef hún þiggur boðið er ömggt aö sættir eru í nánd. Hver veit nema að allt tal ura skilnað hverfi 1994,“ sagöihann. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.